Morgunblaðið - 12.11.1968, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 12.11.1968, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NOVEMBER 1968 11 Það var eins og á grímudansleik, er gleðin stóð sem hæst — Axel Thorsteinsson, rithöfundur í viðtali við Mbl. um vopnahlésdaginn 1918 AXEL Xhorsteinsson rithöf undur var staddur í Belgíu — var hermaður í kanadiskri hersveit, er vopnahléið komst á. Það hlýtur að vera ógleym- anleg reynsla fyrir ungan mann, er draumsýnin mikia — friðurlnn varð að v-eruleika. Þvi sneri Mbl. sér á 50 ára afmæli vopnahlésins til Ax- els og átti við hann eftirfar- andi viðtal. — Þegar ég minnist þess- ara miklu tímamóta í sögunni, er vopnahlé var gert í fyrri heimstyrjöld 11. nóvember 1918, finnst mér, þótt hálf öld sé nær liðin frá þeim degi, að allt sem fyrir augu mín bar og fyrir mig kom, standi mér skýrt fyrir hugskotssjónum. Minningunum hefir líka oft skotið upp í huganum og ég skráði þessar minningar í sögu formi, meðan þær voru í fersku minni, þeim, sem þær hafa lesið mun víst finnast, að ég hafi litlu við að bæta, en ekki vil ég, að þú farir bónleiður til búðar, fyrst þú ert nú til mín kominn og vilt hverfa með mér hálfa öld aft- ur í tímann, á þær slóðir, sem ég fór þá, og er mér sannast að segja efst í hug nú sem oft fyrrum, að hin miklu tíma- mót voru að sjálfsögðu einn- ig þáttaskil í lífi mínu og fé- laga minna, Mtt þjálfaðra, sem vorum nýkomnir til hins sól- ríka Frakklands, þar sem við aldrei sáum til sólar þessa köldu og röku haustdaga. — Þú munt hafa komið til Frakklands skömmu fyrir vopnahléð? — Það var þann 23. októ- ber sem ég og félagar mínir fórum til Frakklands um Folkestone á Englandi og Boulogne og þaðan lá leiðin til belgisku landamæranna, tun Arras, þar sem ekki stóð steinn yfir steini, Douai og fleiri bæi og þorp. Skotdrun- ur heyrðust úr fjarska og við sjónarrönd var sem eldhaf að sjá. Og einhversstaðar er þessi setning í skráðum minn ingum mínum frá þessum dög um: „Svona var hann þá „The Red Horizon, sem hann Phil- ip Gibbs skrifaði um“. Philip Gibbs var kunnur brezkur stríðsfréttaritari og skrifaði bók með þessu nafni, og haraa hafði ég lesið fyrr á stríðstímanum heima“ — Þið hafið þá verið all- fjarri vígstöðvum? — Ekki ýkja langt. Rétt fyrir vopnahléð komum við Valenciennes, bæjar skammt frá belgisku landamærunum en bæ þennan tóku brezkar hersveitir í byrjun nóvember. Og í Valennciennes vorum við á vopnahlésdaginn. Ég hefi lýst komunni þangað svo: „Þegar við komum þar var nýtt líf að færast í allt“, Það voru því viðbrigði að koma þangað eftir veruna í Arras, borg rústanna, sem var að heita mátti mannlaus. Við fé'lagar fengum til um- ráða herbergi í auðu húsi í útjaðri borgarinraar. Það var kalsarigning og leiðindaveð- ur. Við vorum fegnir því, að geta haft húsaskjól um nótt- ina (aðfaranótt 11. nóv.) hvað sem seinna yrði. Við lögðumst fyrir á gólfinu, þreyttir á öllu flestir, en þreyttastir á hrakningunum og óvissunni". Ég minntist þess sem við okkur hafði verið sagt í her- búðunum í Niagara on the Lake í Kanada. Undirforingi okkar og aðalþjálfari þar komst eitt sinn svo að orði: „Við verðum að senda ykk- ur héðan, piltar, án þess að þið fáið næga æfingu. Allt er undir því komið, að nægur mannafli komizt til Frakk- lands í haust og vetur. Ú r- slitáleikurinn verður háður næsta sumar. Þá verðið þið búnir að fá æfinguna“. Og um þetta sagði ég enn frekar: „En margt fer öðru vísi en ætlað er, öllum getur skjátl ast, hershöfðingjum ekki síð- ur en nýliðum, því að það var að kveldi þess 10. nóvember, er við lögðumst til hvíldar í útjaðri Valenciennes fullviss- ir um, að það versta væri að eins ókornið". Og daginn eftir, ei ég og tveir félagar mínir komu aft ur úr smáflakki um borgina, stóð hópur manna fyrir fram- an auglýsingu mikla, sem fest hafði verið á húsvegg nokk- urn“. — Tilkynning um vopna- hléð?“ — Já. Við gengum inn í hópinn og spurðum hvað um væri að vera. „Það er búið, sagði fransk- ur hermaður, sem studdist við hækjur. Og hann bætti við: með tárin í augunum: Stríðið er búið.“ En menn voru vantrúaðir á, að þetta væri svo, og ein- hver kallaði, að það væri orð- rómur, lygi, en annar að það hlyti að vera satt þar sem Axel Thorsteinsson. plaggið væri undirritað af herstjórninni. En fregnin vakti lítinn fögnuð rétt í bili. Mönnum skildist þó að þetta hlaut að vera rétt, — og það varð umhugsunarefni — fögn uðurinn braust ekki út fyrr en síðar. — Og með hverjum hætti? Ég hefi lýst því sem síðar gerðist svo: „Seinna um daginn vorum við kvaddir út og liði fylkt á götunni og tilkynningin les- in upp. Og okkur var til- kynnt, að þá um kvö'ldið mættu allir vera frjálsir ferða sinna. Fögnuðurinn greip nú hratt um sig. AUar dyr stóðu hermönnunum opnar. Innan stundar blöktu fánar úrhverj um glugga og það varð krökt á götunni. Það var dansað, drukkið, kyst, faðmast. Menn slepptu sér í glaumnum. Menn fóru syngjandi götu úr götu. Hermennimir klæddu sig sem skringilegaat og hver um sig reyndi að skemmta sér sem bezt hann gat. Það var eins og á grímudansleik, þegar gleðin stendur hæst Það var engu líkara en að flestir væru hálfsturlaðir — og var það nokkur furða? En þrátt fyrir állt, þótt menn hentu sér út í stjórnlausan gleð- skapinn var það nú samt svo, að undir niðri var sönn gleði Hátíðahöldin stóðu í marga daga — Magnús J. Brynjólfsson, kaupmaður — rœðir við Mbl. um vopnahléið 1918 MAGNÚS J. Brynjólfsson, kaupmaður, var í bandaríska hernum, er friðurinn komst á. Hann var svo heppinn að kom ast aldrei á vígstöðv:amar, en var á leið til þeirra. Hann og félagar hans biðu skips, er flytja átti þá frá New Or- leans tii Frakklands, en þá var gert vopnahlé. Að 50 ámm liðnum ræddum við við Magn ú«: — Fögnðurinn var gífurleg- ur, er friðurinn var kunn- gerður. Daginm fyrir vopna- hléið, bafði heyrzt ávæning- ur um að eittíhvað væri í að- sdgi, en menn þorðu varla að leggja trúnað á það. Við bið- um þama í New Oríeans eftir sikipi, er átti að sækja okkur og flytja okJcur til Frafkklands. Það JTYunaði ekki nema tveim ur dögum — ellegar hefðum við verið laigðir af stað aiusit- ur um haf. — Lengst af var ég henmað ur í virki við landamæri Texas og Mexico — Camp Traviis, við ána Rio Grande. Við vorum í 76. stórskotaliðe- fýlki og fylgduimst með ferð- um yfir fljótið, aem í eru grynningar víða, svo að unnt er að vaða sé maður kunnug ur staðháttum. 'HLuti herdeild arinmar hafði barizit í Frakk- landi við Somime og um helmingur heranar hafðd fall- ið. Við seim vorum um 0000 að tölu áttium raú að hlaupa í skarðið og obkur var fyrir- skipað að hafa okkur tiL — Vorið þið elkki kvíðnir? — Það má nú nærri geta. Ég býst við að engir hatfi ver- ið fegruari, er við fengum vitra- eskju um að við þyrftum ekki að fara. Um feið og tilkynn- ingira hafði verið kunmgerð kom mikið los á maranskap- inn, og fékk frí síðla dags. Við fórum að skemmta okk- ur og á veitingahúsum var glaumur og gleði og fékk mað ur allar veitiragar endurgj'ailds laust. Og ebki nóig með það, heldur stóðu hátíðahöldim í marga daga. Það var eiras og þungu fargi væri létt atf mömn um. New Orleans er falleg borg og þar var gaman að skemmta sér. Þar er fæðiragarborg djaissiins og þessa diaiga var haran ©kki eparaður. Við, sem Magnús J. Brynjólfsson. aldrei komumst á vígstöðv- arnar losnuðum þó ekki úr herskyldurani, því að þeir sem verið höfðu á vígvellimum geragu fyrir og var straax leyft að faraa heim. Ég losraaði ekki fyrr en eftir 5 mámuðL — Hvernig stóð á því að þú gekkst í baradaríska heriran? — Það er nú töluverð saga að segja frá því. Kristj án bróð ir miran var í Bandaríkjunium og sá um inmbaup fyrir verzl- unina okkar. Harara þurftd að að óg tæki við hlutveraki haras fyrir vestan. Ég fór til koras- úlsins hér og ætlaði að fá vegabréfsáritun, era var þá tjáð, að haraa gæti ég ekki ferag ið. Ég vildi þó ekki gefast upp og fór til Kamada, talaði við ræðismamniLnm þar og afhenti honum öll míra plögg og ætl- aði ‘hiarain síðan að a/tihuga mögulei'ka. En nú leið og beið. Ég hatfði vart tíma til þess að bíða og þar isem þetta var á baranár- unum í Bandaríkjunum var aíltaf stöðugur . straumur mararaa ytfir Lawrence-fljót, sem komu til þess að fá sér neðara í því. Ég fékk far með einurn slíkum suður yfir fljót- ið, en þegar ég hatfði verið í Ræðismenn gefn fornl biblíuhandrit í flestra hugum yfir því, að nú var þessu lokið, stríðið til lykta leitt“ Og svona hefur þetta verið, eitthvað þessu líkt hvarvetna á vígstöðvunum og bak við línuna, en með þessu er ekki öll sagan sögð. — Hverju viltu við bæta? — Þessu: Daginn eftir, 12. nóvember héldum við yfir landamærin inn í Mons og sameinuðumst þar loks her- deild okkar, 19. herdefld Kan adamanna, en í Mons var bar- ist á morgni vopnahlésdags- ins, og vakti það sorg og gremju í Kanada, áð til slíks skyldi koma, þar sem hjá því hefði verið átt að komast. f lýsingu á dvöl okkar í Mons þennan dag, sem er lengri en svo að ég reki hana segir svo: „En hér vorum við nú komnir, til borgarinnar á hæð inni, er sá upphaf og endi heimstyrjaldarinnar miklu, við, sem höfðum búist við öllu, en hvað sem framundan beið, var víst, að okkar ein- mitt okkar biðu önnur örlög en þeirra flestra, sem á und- an voru farnir. Það var eins og að vera leiddur að hlið- um dauðans, til þess að sjá nýtt líf. Hví voru guðirnir okkur svo hliðstæðir?“ Það var þetta, sem ég átti við, er ég sagði, að hin sögu- legu tímamót hefðu einnig ver ið þáttaskil í lífi hermann- anna. Við hlýddum messu þennan dag í Mons, ég og félagar minir, sem flestir voru ka- þólskir." Og það er ein minn- isstæðasta stundin frá þess- um dögum, er þeir krupu á kné hver af öðrum og gerðu krossmarkið fyrir framan líkneskið af Maríu, Guðs móð ur. Og svo var — daginn eft- ir 13. nóv. — framundan 30 daga og 30 nátta herganga, alla leið austur fyrir Rin, en yfir hana fór setulið banda- manna á sömu stundu þann 13. desember, og var það í Bonn, sem við fórum yfir fljótið. Baradaríkjuraum um nokkurn tíma tók heriran upp á því að leita að mönraum sem reynt hefðu að koma sér uradan her- þjóraustu. Hermenra stöðvuðu merara á götum og gatraamót- um og báðu um að fá að sjá persórauskilrí'ki og loks kom að því að ég yrði stöðvaður. Ég hafði þá engin skilríki á mér. Þaiu voru í Montreal og þvi gat ég ekki sararaað að ég væri íslenzkur ríkisborgari. Ég átti yfir höfði mér að fara í 2ja ára tugthús ellegiar garaga í herimra. Ég kaus heriram. — (Hafðirðu gamiara af hex- skyldurani? — Ég kurani alls ekki illa við herinn þótt mér félii illa, að vera skyldigur til að drepa, lenti ég á vígvelliraum. En í herraum var agi og ég hafði sem 19 ára gamiall umgliragur mjög gobt atf veru mirani þar. Svolitdll agi er allbaf til góðs og ef til vill erum við ístend- iragar hvað veilkastir á sveLlimu í þeim efraum. RÆÐISMENN fslands á ítalíu hafa sent íslenzka rfkinu að gjöf eintak af vandaðri útgáfu á fara heim og var því ákveðið myndskreyttu ítölsku biblíuhand riti frá miðri 15. öld, en harad- rit þetta er kenmt við Borso d’Este. Útgáfan er í tveimur stór um bindum. Gefendur eru aðalræðismenn- irnir Halfdán Bjarnason í Genúa og dr. Lorenzo La Rocca í Róma- borg og ræðismenrairnir Dino Eminente í Napoli, Ferdiando Spinelli í Torino, Giuseppe A. Seeber í Milano og Vincénzo Fama La Rocca í Messina. Landsbókasafninu hefur verið afhent bókin til varðveizlu. (Frá menntamálaráðuneytinu).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.