Morgunblaðið - 12.11.1968, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 12.11.1968, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968 25 (trtvarp) ÞRIðJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968 9.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfinn.. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9{50Þingfréttir.l0.05Frétt ir. 10.10 Veðuríiegnir. 10.30 Hús- mæðraþáttur Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari talar um góðgerðir og þróngsýni. Tónleik- ar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónieikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum Hildur Kalman les frásögu eftir James Cleugh: Þegar svik krýndu Túdorana, Maigrét Thors íslenzk aði. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynr.ingar. Létt lög: Anita Lindblom, Julie London og Los Machucambos syngja. Sven Ingvars, Harmoniku-Harry o. fL leika. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Jutta Volpius, Rosemarie Rönisch Rolf Apreck, Jurgen Förster og Arnold van Mill syngja atriði úr „Brottnámmu úr kvennabúr- inu“ eftir Mozart, Othmar Suitn- er stjórnar kór og hljómsveit ó- peruhússins í Dresden. 16.40 Framhurðakennsla í dönsku og ensku 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni: Sunnu- kórinn og Karlakór ísafjarðar syngja saman og sundurgreindir. Söngstj.: Ragnar H. Ragnar. Pía- nóleikari: Hjálmar Helgi Ragnars son (Áður flutl 28. sept.) 17.40 Útvarpssaga barnanna: Á hættuslóðum í ísrael" eftir Kare Holt Sigurður Gunnarsson les eigin þýðingu ij) 18.00 Tónleikar. Tílkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flt. þáttinn 19.35 Þáttur um aivinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings. 20.00 Lög unga tóiksins 20.50 Korn á fezli kynslóðanna Gísli Kristjánsson flytur annað erindi sitt: Frá sáningu til upp- skeru. 21.15 Sönglög ef'ár Hallgrím Helga son, tónskáld nóvembermánaðar a. Ef engill ég væri. b. Lindin. c. Smalastúlkan. d. Söknuður. e. Litla kvæðið um gimbil. f. Kvöld söngur. Flytjenciur: Árni Jónsson Friðbjörn G. Jónsson, Snæbjörg Snæbjarnardóctir, Erlingur Vigfús son, Svala Nielsen, Kristinn Halls son, Fritz Weisshappel, Ólafur Vignir Alberisson og höfundurinn 2130 Útvarpssagan: „Jarteikn" eft- ir Veru Henriksen, Guðjón Guð- jónsson les eigin þýðingu (9). 22.00 Fréttir. 2215 Veðurfregnir, íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur Ólafur Stphenren kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Björn Th. Bjcrnsson listfræðing- ur velur efnið og kynnir: Kafl- ar úr tveimur leikritum: „Hug- sjónamanninum“ (En Idealist), eftir Kaj Mtmk og „Sú gamla kemur í heimsókn" (Den gamle Dame besögei Byen) eftirFried- rich Durrenmait. Bodil Ipsen, Poul Reumert, Elith Pio og Svend Methling flytja. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MlðVIKUDAGUR 13. NÓVFMBER 1968 7 00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleika.r 7.30 Fréttir. Tónlelkar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 ís- lenzkur sálrrasöngur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötu- safnið (endurtekinn þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar, 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem he.ma sitjum Sigríður Nieljóhníusdóttir les sög una „Efnalitlu stúlkurnar" eftir Muriel Spark (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt lög: Mario del Monsco, Simon Réal, Tony Murena o.fl. flytja frönsk lög. Caterina Valente syngur, svo og Peter, Paui og Mary. Gaby Rogers og Jimmy Somerville leika lagasyrpu á potta og pönn- ur. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur tónverkið „Furutré Róma- borgar“ eftir Respigri, Fritz Rein er stjórnar. 16.40 Framburðarkennsla i esper- anto og þýzkn 17.00 Fréttir. Við græna boiðið Hjalti Elíasson flytur bridgeþátt. 17.40 Litli barnatiminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hiustendurna. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hefur nokkuð gerzt? Stefán Jónsson innir fólk fregna í síma. 20.00 Fiðlusónata nr. 2 op. 94 eftir Prokopjeff, Mark Lubotski og Grígorí Singer leika. 20.20 Kvöldvaka a. Lestur formrta Halldór BJöndal les lok Banda manna sögu (3). b. íslenzk lög Karr.merkórinn syngur. Söng- stjóri: Ruth Magnússon. c. Ferð um Skaftárþing fyrir 120 árum: Séra Gísli Brynjólfsson flytur frásöguþátt, síðari hluta d. Kvæðalög Andrés Valberg kveður eigin lausa vísur. e. „Ljómi hins )iðna“ Halla Lovísa Loftsdóttir fer með ljóð og stökur úr syrpu 4ra herbergja íbuð Til sölu 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð (efstu hæð) í fjöltoýlishúsi við Sléttahraun í Hafnarfirði. íbúðin selst tilbúin undir tréverk með allri sameign fullfrá- genginn. Sérþvottahús og geymsla á hæðinni, bílskúrs- réttindi fylgja. Hagstætt lán getur fylgt. Allar nánari upplýsingar gefur EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9 kvöldsími 38428. sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnfr. Heyrt en ekki séð Pétur SumarlJðason flytur ferða- minningar Skcila Guðjónssonar á Ljótunnarstöðum (8). 22.35 Sígaunaljóð eftir Brahms Grace Bumbry syngur. Sebasti- an Peschko lsikur á píanó. 22.50 Á hvítum reitum og svört- um, Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt og gieinir frá ólypíu- sákkmótinu 1 Sviss. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjínvarpj Tilkynning trá Heilsuverndarstöð Kópavogs Ungbarnaeftirlit og ónæmiaðgerðir. Mánudaga kl. 9—11 fyrir hádegi, vesturbær, þriðjudaga fel. 9—11 fyrir hádegi, austurbær, föstudaga kl. 2—3 eftir hádegi 1—7 ára. Mæðravernd kl. 4—5 eftir hádegi. Heimilis- hjálp og hjúkrun, viðtalstími kl. 12—1 í síma 40566. Mæður, hafið hugfast að láta börnum yðar í té þá vernd sem eftirlit og ónæmisaðgerðir veita. ÞRIðjLDAGUR 12. OKTÓBER 1968 20.00 F 20.30 Á öndverðu meiði Umsjón: Gunnar G. Schram Þeir Gylfi Þ. Gíslason viðskipta- málaráðherra og Lúðvík Jóseps- son formaður þingflokks Alþýðu þandalagsins eru á öndverðum meiði um aðild íslands að EFTA. 21.00 Grín úr gömlum myndum Bob Monkhouse kynnir. 21.25 Ganges, fljctið helga Hér getur að líta svipmyndir af hinu iðandi, fjólskrúðuga mann- hafi, sem Indland byggir. Fljót- ið er lífæð byggðanna á bökkum þess og er snar þáttur í lífi trú- aðra Hindúa. 22.15 Melissa Síðasti hluti sakamálamyndar Franei Durbridge. Aðalhlutverk. Tony Britton. 22.40 Dagskrár'ok SELJUM ÚT SMURT BRAUÐ KAFFISNITTUR KOKKTEILSNITTUR HEITAN OG KALDAN VEIZLUMAT PANTIÐ TlMANLEGA Laugavegi 116, sími 10312 BARNAFATA verzlunin 40% mohair, 60% ull Frá hinu heimsþekkta skozka firma Little Beaut. Verð frá kr. 1.892.00 Einkaumboð á íslandi Valborg AUSTURSTRÆTI12 LJÓS& ORKA Fengum tyrir helgi nýjar sendingar af kristal- og glerlömpum frá Svíþjóð m LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 LJÓS& ORKA SPARIÐ SPARIÐ Verzlið áður en verðið hœkkar Fjölbreyttasfa lampaval landsins LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 Hef hætt veitingarekstri í Félagsheimili Kópavogs. Þökk til minna fjölmörgu viðskiptavina þar. Hef byrjað á Veizlustöð og mim framleiða heitan og kaldan mat, smur t brauð, brauðtertur og sérrétti. — Sé um hverskonar mannfagnaði í yðar húsnæði t. d. hádegis- verðarboð, eftirmiðdags- og kvöldverðarboð. — Leiga á dúkum, glösum, diskum, bollum og hnífapörum ef óskað er. Útvega stúlkur við framreiðslu og eldhússtörf. Virðingarfyl'lst. VEIZLUSTÖÐ KÓPAVOGS Sími 41616. Sveinbj. Br. Pétursson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.