Morgunblaðið - 15.11.1968, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1968
ÍBÚÐIR
Höfum m. a. til sölu:
2ja herb. nýja íbúð á 1. hæð
við Gautland.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Rofabæ.
2ja herb. ibúð á 3. hæð við
Rauðarárstíg.
2ja herb. ódýr íbúð í kjallara
við Reykjavikurveg við
Skerjafjörð. Sérinng., sér-
hiti, í góðu standi.
2ja herb. íbúð á 4. hæð við
Vesturgötu.
2ja herb. rishæð við Silfur-
teig.
2ja herb. jarðhæð við Lyng-
brekku.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hraunbæ, ný og vönduð
ibúð.
3ja herb. íbúff á 2. hæð við
Laugarnesveg, rúmgóð íbúð,
nýmáluð.
3ja herb. rishæð í steinhúsi
við Grettisgötu, útborgun
200 þús. kr.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Nesveg, hiti og inngangur
sér.
3ja ^ierb. íbúð á 2. hæð við
KJJeppsveg, rúmgóð íbúð.
3já herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðarárstig.
3ja herb. jarðhæð við Hjalla-
brekku, sérhitL
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hjarðarhaga, bílskúr fylgir.
3ja herb. 6. hæð við Sól-
heima, suðuríbúð.
3ja herb. á 4. hæð við Stóra-
gerði, laus 1. marz.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Álfheima, um 117 ferm.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Hraunbraut, um 126 ferm.,
hiti og inng. sér.
4ra herb. jarðhæð við Gnoða-
vog, sérhiti og sérinng.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Eskihlíð, laus strax.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Stóragerði, í fjölbýlishúsi.
4ra herb. nýtízku íbúð á góð-
um stað í Vesturborginni.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Skipasund, í góðu standi.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
haestaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Til sölu
Við Meistaravelli
ný 6 herb. endaíbúð, 130
ferm., vandaðar harðviðar-
innréttingar, stórar svalir.
5—6 herb. jarðhæð ásamt 40
ferm. vinnuskúr á góðum
stað í Kópavogi. fbúðin er
rúmlega tilb. undir tréverk
og málningu. Útb. alls um
150 þús., lánar eftirstöðvar
til 10 ára.
6 herb. einbýlishús í Smá-
íbúðahverfi í góðu standi
ásamt bílskúr. Vil taka upp
í 3ja—5 herb. hæð. Lána
eftirstöðvar.
Við Stóragerði stórglæsileg
3. hæð, endaíbúð með
tvennum svölum og vönd-
uðum harðviðarinnrétting-
um ásamt bilskúr.
3ja herb. 1. hæð við öldu-
götu, verð 700 þús., útb. 200
þúsund, laus.
Ný stórglæsileg efri hæð,
7 herb. ásamt þremur herb.
á jarðhæð, bilskúr.
Höfum kaupendur að góðum
eignum af öllum stærðum.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Simi 16767.
Kvöldsími 35993.
Hús og íbúðir
Til sölu allar stærðir, fjöl-
breytt úrval. Eignaskipti oft
möguleg. Góðir greiðsluskil-
málar.
Haraldur Guðmudsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
Til sölu
Einstaklingsíbúð 35 ferm. á
1. hæð við Vesturgötu. Verð
kr. 350 þús., útb. kr. 100
þúsund.
2ja herb. 60 ferm. risíbúð við
Víðimel. Verð kr. 650 þús.,
útb. kr. 300—350 þús.
2ja herb. 50 ferm. 1. hæð við
Ásvallagötu, auk bílskúrs
með hita og rafmagnL Allt
sér. Verð kr. 750 þús., útb.
kr. 300 þús.
Vönduð kjallaraíbúð við
Hlunnavog.
3ja herb. 88 ferm. 2. hæð við
Álfaskeið, sérþvottahús á
hæðinni, auk frystiklefa og
sérgeymslu í kjallara.
3ja herb. 75 ferm. parhús við
Álfabrekku. Sérinngangur,
bílskúr úr timbri fylgir.
3ja herb. 95 ferm. 4. hæð við
Stóragerði, vönduð íbúð.
Skipti á 5—6 herb. íbúð
koma til greina.
3ja herb. 80 ferm. góð 1. hæð
við Laugarnesveg, vönduð
íbúð. Skipti á 4ra herb. ibúð
koma til greina.
3ja—4ra herb. 108 ferm. 3.
hæð við Stóragerði. Vand-
aðar innréttingar, ræktuð
lóð.
4ra herb. 95 ferm. 1. hæð í
tvíbýlishúsi við Skipasund,
allt sér. Bílskúrsréttur.
4ra herb. 108 ferm. 3. hæð við
Hraunbæ, vandaðar innrétt-
ingar. Skipti á 3ja herb.
íbúð koma til greina.
4ra herb. 108 ferm. endaibúð
á 1. hæð við Stóragerði.
ræktuð lóð, hagstætt verð
og útborgun.
5 herb. 130 ferm. 2. hæð við
Bogahlíð, vönduð íbúð.
5 herb. 135 ferm. 3. hæð við
Rauðalæk, sérþvottahús á
hæðinni. Skipti á sérhæð
eða raðhús koma til greina.
6 herb. 145 ferm. 1. hæð í þrí-
'býlishúsi við Borgargerði,
bílskúrsréttur, hagst. verð
og útborgun.
7 herb. 165 ferm. 2. hæð ásamt
hálfum kjallara við Stóra-
gerði, vandaðar innrétting-
ar, bilskúr fylgir.
f Fossvogi
er 4ra herb. 88 ferm. 3. hæð
tilb. undir tréverk, stórar
suðursvalir, bílskúrsréttur,
hagstæð lán áhvílandi. —
Skipti á góðri 2ja herb. ibúð
koma til greina.
er grunnur fyrir raðhús á
einni hæð, búið er að steypa
plötu og greiða kr. 20 þús.
inn á útveggi (tirnbur) og
kostar kr. 70 þús.
Einbýlishús
í Árbœjarhverfi
Húsið er 4 svefnherb., tvær
stofur, eldhús, bað, þvotta-
hús, geymsla, 150 ferm.,
ásamt 40 ferm. bílskúr.
Vandaðar harðviðar- og
plastinnréttingar, harðviðar
veggir. Skipti á 2ja—6 herb.
í'búð koma til greina.
Fasteignasala
Pálssonar
byggingameistara og
Cunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
Kvöld- og helgarsími sölu-
manns 35392.
SÍMIl [R 24300
Til söiu og sýnis:
15.
Sigurðar
Við Flókagötu
stofa um 20 ferm., eldhús-
pláss, bað, geymsla og hlut-
deild í þvottahúsi í kjallara,
útb. helzt 150 þúsund.
Ný 2ja herb. ibúð á 1. hæð
við Rofabæ, útb. 300 þús.,
laus strax.
2ja herb. íbúðir við Hraunbæ,
Silfurteig, Miklubraut, Kára
stíg, Fálkagötu, Lindargötu,
Drápuhlíð og Sporðagrunn.
3ja 4ra, 5 og 6 herh. íbúðir
víða í borginni, sumar sér
og með bílskúrum.
Fokheld raðhús við Giljaland,
Brautarland, Búland og
Staðarbakka.
5 og 6 herb. íbúðir tilb. undir
tréverk í Kópavogskaup-
stað.
3ja herb. íbúð tilb. undir tré-
verk á 3. hæð við Efsta-
land. Rúmgóðar suðursval-
ir. Möguleg skipti á nýtízku
2ja herb. íbúð.
Fokheld 2ja herb. íbúð, sér og
með bílskúr og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Klýja fastcignasalan
Laugaveg 12
Simí 24300
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
TIL SÖLU
Við Ásbraut 2ja herb. íbúð
á 3ju hæð.
Við Rofabæ ný 2ja herb. íbúð,
útborgun 300 þúsund.
Við Brekkustíg 2ja herb. rúm-
góð kjallaraíbúð, sérhiti.
Við Njálsgötu 3ja herb. íbúð,
laus strax.
Við Lokastíg 3ja herb. ný-
standsett íbúð, laus strax.
Við Lyngbrekku 3ja herb.
íbúð, bílskúr.
Við Hátröð 3ja herb. rúmgóð
risíbúð.
Við Efstaland 4ra herb. íbúð,
tilbúin undir tréverk og
málningu.
í Vesturbænum 5 herb. sér-
hæð.
Við Miðbæinn nýleg 6 herb.
hæð, sérhiti, þvottahús á
hæðinni.
Við Kleppsveg 5 herb. rúm-
góð og vönduð íbúð, mjög
hagstæð kjör.
Einbýlishús við Langholtsveg,
Efstasund, Borgarholtsbraut,
Kársnesbraut, Löngubrekku,
Birkihvamm og Öldugötu.
Ámi Guðiónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helei Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
TIL SÖLU
Fokhelt raðhús á Seltjarnar-
nesi, tvær hæðir, 205 ferm.
í allt, auk bilskúrs. Stendur
við sjóinn.
Sverrir Hermannsson
Skólavörðustíg 30,
sími 20625, kvöldsími 32842.
FjaðTir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
i margar gerðir bifreiða.
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
m OC'HTKTLI
Símar 20025, 20925
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi eða raðhúsi í Smáíbúða
hverfL
3ja herb. jarðhæð í Vestur-
borginni óskast.
2ja—3ja herb. ris eða kjall-
araíbúð í Kópavogi óskast
nú þegar (helzt í Austur-
bænum), útb. 100—150 þús.
við samning og 100 þús.
næsta vor. íbúðin þarf ekkí
að vera laus næsta vor.
m OG HYItYLI
HARALDUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
FASTEIGNAVAL
19540
19191
Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
Einstaklingsíbúð í Vestur-
bænum.
3ja herb. íbúð við óðinsgötu,
útb. kr. 300 þúsund.
4ra herb. góð íbúðarhæð um
117 ferm. við Eskihlíð.
4ra herb. sérhæð við Skipa-
sund, bílskúrsréttur.
í Vesturborginni
6 herb. íbúð á efri hæð um
130 ferm., laus strax, bíl-
skúrsréttur.
*
I smíðum
4ra herb. íbúð um 81 ferm. í
Fossvogi, tilb. undir tréverk
og málningu, tilb. til af-
hendingar nú þegar.
Raðhús
í Breiðholti
Fokhelt raðhús með miðstöð
frágenginni og lagt að hrein
lætistækjum. Tilbúið til af-
hendingar nú þegar.
íbúðir óskast
Hefi kaupanda að nýlegri 2ja
herb. íbúð, útb. gæti verið
allt að 600 þúsund.
Hefi kaupanda að 4ra herb.
(3 svefnherb.) sérhæð, þarf
ekki að vera ný íbúð.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna
Torfi Asgeirsson.
Hefi til sölu m.a.
2ja herb. íbúð við Klappar-
stíg. íbúðin er á fyrstu hæð
í steinhúsL svalir fylgja.
3ja herb. íbúð við Ásvalla-
götu, íbúðin lítur mjög vel
út og er laus strax.
4ra herb. íbúð tiibúin undir
tréverk í Árbæjarhverfi.
Þorlákshöfn: 3ja herb. ibúð
í Þorlákshöfn, góðir gr.skil-
málar.
Baldvín Jónsson, hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545
og 14965.
Rúmgóð 2ja herb. kjallaraíbúð
i Vogunum. íbúðin er lítið
niðurgrafin, sérinng., sér-
hiti, sérlóð. íbúðin laus nú
þegar, væg útborgun.
2ja herb. rishæð við Lang-
holtsveg. íbúðin nýstand-
sett, laus nú þegar, sérhita-
veita, hagstæð kjör.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í
Vesturborginni ásamt einu
herb. í risi, bílskúr fylgir.
Nýstandsett 3ja herb. jarðhæð
við Goðatún, sérinng., ný
eldhúsinnrétting, útb. kr.
250—300 þúsund.
Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Fálkagötu. Allar inn-
réttingar mjög vandaðar,
teppi fylgja á íbúð og stiga-
gangi.
115 ferm. 4ra—5 herb. enda-
íbúð við Háaleitisbraut,
tvennar svalir, frágengin
lóð.
Nýstandsett 5 herb. íbúð i
Miðbænum. íbúðin er á 2.
hæð í steinhúsL laus nú þeg
ar, útb. kr. 3—350 þúsund.
117 ferm. 5 herb. íbúð í fjöl-
býlishúsi við Eskihlíð, hag-
stætt verð.
Góð 5 herb. íbúð við Laugar-
nesveg, stór.t herb. fylgir í
kjallara, væg útb.
Glæsilcg 160 ferm. 6 herb.
íbúð á 2. hæð við Goð
heima, sérhiti, sérþvottahús
á hæðinni.
I smíðum
4ra herb. íbúðir í Fossvogi og
Breiðholtshverfi, seljast til-
búnar undir tréverk og
málningu.
5 herb. raðhús við Langholts-
veg, selst fokhelt.
Sérhæðir í Kópavogi, fokheld
ar og tilbúnar undir trév.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Pórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 38428.
Steinn Jónsson hdl
Iögfr.skrifstofa - fasteignas.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð við Fálkagötu,
nýstandsett, um 70 ferm.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Laugaveginn, útb. 200 þús.
3ja herb. íbúð við Þverholt,
eignaskipti á minni íbúð
koma til greina.
3ja herb. íbúð við Stóragerði
á 4. hæð, 95 ferm.
4ra herb. rishæð í Skjólunum,
útb. 300 þús., laus strax.
4ra herb. íbúð í Kópavogi, útb.
300 þúsund.
5 herb. hæð við Hraunbæ, 125
ferm., útb. 700 þús.
6 herb. hæð í Vesturborginni,
um 140 ferm., útb. 600 þús.
Parhús í Austurborginni á
tveimur hæðum. Niðri eru
stórar stofur, hol, eldhús
með borðkrók og salerni.
Uppi 3 svefnherb., bað og
geymsla á lofti. Bíiskúr og
ræktuð lóð.
Steinn Jónsson hdL
Sími 19090, 14951.
BRAUÐSTOFAN
Simi 16012
Vesturgötu 25.
Smurt braut, snittur, öl, gos.
Opið frá kl. 9—23,30.