Morgunblaðið - 15.11.1968, Page 18

Morgunblaðið - 15.11.1968, Page 18
r- 18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1968 Verzlunarstarf Ungur maður með góða reynslu í verzlunarstjóm óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst eða um ára- mót. Skrifleg tilboð leggist inn til Morgunblaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Verzlunarst*rf — 6725“. PFAFF saumavél Pfaff saumavél í vönduðum hnotuskáp er til sölu. Vélin er frí-armssaumavél, saumar ZIG — ZAG, gerir hnappagöt en broderar ekki. Upplýsingar 1 síma 15914 eða í Skaftahlíð 8 4. h. t. v. eftir hádegi í dag og á morgun. DAtfSKlN, BUXNABELTI Húsbyggjendur Suðurnesjum Vanti yður múrara til hvers konar múrvinnu, svo og til flísalagningar, þá hringið í síma 1970 milli kl. 1—3 á laugardögum. Múrarafélag Suðurnesja. íbúðir r Fossvogi Til sölu 2ja og 4ra herbergja íbúðir. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, sameign og lóð frágengin. Upplýsingar gefur Björn Traustason í síma 41684 eftir kl. 8 á kvöldin. Veggfóður — verðlækkun Japanska LONFIX Vinyl veggfóðrið verður áfram selt með allt að 43% afslætti meðan birgðir endast. Birgðir em takmarkaðar af sumum litunum. Verzl. ÁLFIIÓLL, Álfhólsvegi, Kópavogi, SÍS, Hafnarstræti, Reykjavík. Tœknifrœðingur Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða tækni- fræðing í vélfræði til starfa við rekstur hitaveitukerfis og á teiknistofu. Laun samkvæmt kjarasamningi. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til hitaveitustjóra, Dápuhlíð 14, fyrir 1. des- ember næstkomandi. HITAVEITA REYKJAVÍKUR. Hádegislundur verður hadinn í Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 16. þ.m., kl. 12.15. Jónas Haralz, forstjóri Efnahagsstofnunarinnar, mun flytja erindi, sem hann nefnir „Viðhorfið að baki gengisbreytingarinnar“. Þátttaka óskast tiikynnt skrifstofu Verzlunarráðsins fyrir kl. 5 í dag. FÉLAG ÍSL. IÐNREKENDA. FÉLAG ÍSL. STÓRKAUPMANNA. KAUMANNASAMTÖK ÍSLANDS. VERZI.UNARRÁÐ ÍSLANDS. V E R Z t U N I N ^GtniunGtui Zá Ch BRffÐRflBORGflRSTIG 22 in BÍLAR 1968 Willys Jeep, 200 þús. 1966 Willys Jeep, 145 þús. 1966 Land-Rover, 165 þús. 1965 Land-Rover, 145 þús. 1965 Hillman Imp., 90 þús. 1963 VW, 65 þúsund. 1963 Saab, 95 þús. 1963 Opel Kadett, 65 þús. 1963 Daf, 55 þús. 1962 Opel station, 90 þús. 1965 Renault 4-L, 50 þús. 1964 Trabant, 26 þús. 1955 Volvo P-444, 38 þús. 1961 Moskvitch, 25 þús. 1961 Anglia, 25 þús. 1959 Fiat 1100, 25 þús. 1954 Fiat 1100 ST., 7 þús. 1955 Opel Kapitan, 19 þús. 1966 Commer sendibíll, kr. 125 þús., allt lánað. 1961 Benz sendibíll, dísil, kr. 70 þúsund. Skúlagata 40 við Hafnarbíó. 15-0-14 — 1-91-81. GLÆSILEG SENDING af VETRARKÁPUM með skinnum, NÆLONPELSUM og ÚLPUM, tekið fram í dag. Bernharð Laxdal, Kjörgarði Snjóhjólbarðar enn fáanlegir úr síðusfu sendingu — Athugið að hver hjólbarði í nœstu sendingu hœkkar um fimm til sex hundruð krónur ®SKB8B BUOIN BOLHOLTI 4 SIMI 32881 30 úru afmælisíagnaður Breiðfirðingafélagsins verður I Átthagasal Hótel Sögu Iaugard. 16. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Dagskrá: Ræður flytja Björn Bjartmars og séra Áre- líus Nielsson. — Jóhannes skáld úr Kötlum flytur minni Breiðafjarðar. — Einsöngur Guðmundur Jónsson — Skemmtiþáttur Róbert og Bessi. — Dans. Aðgöngumiðar fást í Bókabúð Lárusar Blöndal og Breiðfirðingabúð. — Dökk föt. STJÓRNIN. 10 ARA ABYRGÐ TVÖFALi EINANGRUNAR 20ára re'ynsla Hérlendig SIIVÍ111400 EGGERT KRISTJANSSON&CO HF f 10 ÁRA ÁBYRGÐ GRENSÁSVEGi 22-24 SlKIAfl:30280-322G2 Gólfdúkur — plast- vinyl og línólium. Postulíns-veggflísar — stærðir 714x15, 11x11 og 15x15. Amerískar gólfflísar — Gold Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- fél. Reykjavíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nælonteppi. Fúgavamarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti og inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.