Morgunblaðið - 15.11.1968, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1958
31
Úvissa um gengi frankans
Fjármagnsflótti, gullæði og rýrnun varasjóða
París, 14. nóvember. AP.
Frakklandsbanki tilkynnti í
dag, að gull- og gjaldeyrisvara-
forði Frakka hefði rýmað um
26.8 milljónir dollara i vikunni
sem lauk 7. nóvember. Þetta er
mesta rýmun, sem orðið hefur
um sjö vikna skeið, en síðan
gjaldeyrishöft vom afnumin 4.
september hafa sjóðimir rýmað
alls um 258.2 milljónir daia.
Um leið hefur eftirspum eftir
gulli aukizt svo mjög, að hún
hefur alclrei verið meiri síðan
- ALÞINGI
Framhald af bls J2.
nokkur skil á hinum þýðingar-
miklu störfum, sem unnin eru á
skipum hinnar íslenzku land-
helgisgæzlu. Dvölin á sjónum og
kynni af sjómennsku mundu
einnig verða unglingunum heilsu
samleg og herðandi. Eðlilegt
væri, að þeim yrðu greidd nokk
ur laun fyrir störf sín, t.d. allt
að hálfum launum, auk fæðis og
einhverra vinnu- og hlífðarfata.
Það er skoðun flm., að hér sé
um ti'lraun að ræða, sem vel sé
þess verð, að hún sé gerð. fs-
lendingar eru fiskveiða- og sigl-
ingaþjóð. Stefna ber að því, að
siglingar verði í framtíðinni at-
vinnugrein, sem dregur drýgri
gjaldeyristekjur í þjóðarbúið en
okkar litli farskipafloti gerir nú.
Þess vegna er nauðsynlegt að
örva áhuga ungra fslendinga á
siglingum og farmennsku. Dvöl-
in um borð í varðskipunum gæti
einnig haft holl uppeldisáhrif á
unglingana. Kynnin af löggæzlu
störfum varskipjsáhafnanna
gætu glætt þegnlegan þroska og
ábyrgðartilfinningu hinna ungu
pilta.
Það er skoðun flm., að æski-
legt sé, að þeir, sem til þessara
starfa ráðast, séu úr hinum ýmsu
landshlutum.
Þess skal að lokum getið, að
flm, hefur rætt þessa hugmynd
við forstjóra Landhelgisgæzlunn
ar, sem telur hana athyglisverða.
- TEKKOSLÓVAKÍA
Framhald af bts. 1
flokks Póllands og Ulbrights, leið
toga kommúnistaflokks Austur-
Þýzkalands. Það var stjórnmála-
legur kyíði þessara tveggja flokks
leiðtoga og einhliða upplýsingar,
sem stjórnarvöld í Sovétríkjun-
um fengu um lýðræðisþróunina
og ©fniahagsendurbæfiuirniar í
Tékkóslóvakíu, sem voru bein-
ar orsakir innrásarinnar sagði
Sik.
Ég er mjög vantrúaður á þró-
unina nú, en þegar til lengdar
lætur, er ég bjartsýnn, hélt hann
áfram.
Sik er í Stokkhólmi, sem gest-
ur Utanríkismálafélagsins þar.
Hann kom þangað frá Bergen og
Kaupmannahöfn, þar sem hann
hefur einnig haldið fyrirlestra.
Sik var í orlofi í Júgóslavíu, er
herir Varsjárbandalagsríkjanna
ráðust inn í Tékkóslóvakíu að
kvöldi dags 20. ágúst sl. Eins og
er, þá er hann búsettur í Sviss,
en haon befur ekki beðið um
pólitískt hæli þar.
MIÐSTJÓRNIN A FUNDI
I PRAG
M'iðstj'órn kommú'nisbaSlokks
Tékkóslióvalkíu kom samain til
fundar í dag, og er gert ráð fyr-
ir, a@ þair mund íhaldssiamari öfl
inmain flokksins og þatu frjáls-
lyndari vegaist á. Víðtækur óftti
um, að aifbur kumni að verða snú
ið íil íhaldisstefmi kom m.ia. fram
í tilkynningu frá málmiðínaðar-
Sambainidi landsins, er birtist í
verkailýðSblaðinu Pruce, þar sem
fordæmdar voru bæði amcMaða
fhaldssinna við Alexamder Dub-
cek leiðtoga kommúnistaflekks-
ins og mótimælaaðgerðÍT æsku-
fólks giegn Sovétrikjumuim.
gullæðið stóð sem hæst í marz.
Hvort tveggja er talið sýna vax-
andi óvissu um gengi frankans.
Tölur Frakklandsbanka eru að-
eins taldar sýna hluta stórfellds
fjármagnsflótta, sem átt hafi sér
stað undanfama daga og eigi rót
sína að rekja tii þess, að hugsan-
legt er talið að gengi þýzka
marksins verði hækkað þrátt fyr
ir neitanir vestux-þýzkra yfir-
valda.
Óvissan er mikil þrátt fyrir
það, að í gær var haft eftir de
Gaulle, forseta, að „gengisfelling
væri mesta fjarstæða sem hugs-
azt gæti“ og þrátt fyrir það að í
fyrradag greip stjómin til nýrra
ráðstafana til að stemma stigu
við fjármagnsflótta og treysta
gengi frankans með lánatakmörk
vmum. Ein af þessum rá’ðstöfun-
um var hækkun forvaxta um
%% í 6%. Ljóst virðist vera, að
hvorki róandi orð de Gaulles né
hinar nýju ráðstafanir hafa end-
urvakið traust á frankanum held
ur þvert á móti ýtt undir al-
mennt vantraust á gengi frank-
ans.
Gullviðskipti, sem hræddir
spákaupmenn grípa venjulega
til þegar þeim þykir fokið í flest
skjól, jukust í 6 milljóair dollara
og varð að lengja afgreiðslu-
tima um einn stundarfjórðvmg
vegna gífurlegrar eftirspurnar.
- SKULDBINDING
Framhald af hls. 1
boðið til fundar um öll megin-
atriði bandarískrar utanrikis-
mála- og varnarmálastefnu, þar
sem sérstök áherzla var lögð á
ástandið í Evrópu og Vietnam.
Síðan tilkynnti Nixon, að
stjóm Johnsons „gseti ekki ein-
ungis tálað fyrir munn núver-
andi stjórnar, heldur einnig fyr-
ir munn þeirrar næstu“.
Á NATO-fundinum í dag benti
Denis Healey, varnarmálaráð
herra Bretlands á, að fyrir hendi
væru í Bandaríkjunum „ríkar
skoðanir" á því, að þær byrðar,
sem Bandaríkin hefðu orðið að
axla í varnarmálum væru meiri
en sanngjarnt væri. Healey lagði
áherzlu á, að Evrópa yrði að gera
meira sjálf fyrir varnir sínar.
Síðan sagði hann, að Bretland
verði tiltölulega meira fé til varn
armála en nokkurt annað aðild-
arríki NATO í Evrópu.
- ZOND6
Framhald af bls. 1
tunglinu í 2—3000 kílómetra
fjarlægð og ekkert benti til þess
að reynt hefði verið að koma
.flauginni á braut umhverfis
tunglið.
Vestrænir vísindamenn hafa
velt því fyrir sér hvort Zond 6
eigi að safna upplýsingum og
fullkomna aðferðir, sem nauð-
synlegar séu til að senda mann-
að geimfar umhverfis tunglið. —
Þeir segja, að slík ferð verði ef
til vMl farin í fyrri hluta desem-
bermánaðar. Þriggja manna
tunglfar Bandaríkjamanna, Ap-
ollo 8, sem skotið verður á loft
21. hesember, á að fara um-
hverfis tunglið.
Verðið hækkaði úr 30.98 dollarar
únsan í 40.07 dollara. Að sögn
Frakklandsbanka nema vara-
gjaldeyrisbirg’ðir 4.173 mMljörð-
um franka.
1 Frankfurt í Vestur-Þýzka-
landi er sagt að gífurlegt magn
franskra franka hafi streymt inn
í landið í dag, þrátt fyrir ráð-
stafanir frönsku stjórnarinnar, og
er talið að þessi fjármagnsstraum
ur sé fimm til sex sinnum meiri
en eðlilegt sé.
1 London lækkaði sterlings-
pund í verði í kauphöllum í kjöl
far tilkynninga um aukinn halla
á greiðslujöfnuði Breta í október.
Kvikmyndasýning
Germaniu
Á MORGUN, laugardag, verða
sýndar frétta- og fræðslumyndir
á vegum félagsins Germanía, og
eru fréttamyndirnar frá júlí og
ágúst í sumar.
Fræðslumyndirnar eru tvær.
Er önnur umferðakvikmynd og
sýnir starfsemi umferðarlögregl-
unnar í Vestur-Þýzkalandi, sem
m. a. er í því fólgin að leiða
umferðina þannig, að sem minnst
ar tafir verði á umferðinni og
alls öryggis þó gætt. Hin fræðslu
myndin nefnist „Ferð Mozarts til
Parísar". Eins og nafnið bendir
til er þar sagt frá ýmsum atrið-
■um úr ævi Mozarts, ekki ein
ungis dvöl hans í París, þar sem
hann missti móður sína, heldur
einnig ferðum þessa tvítuga
undramanns til Múnchen og
rnargra annarra borga Þýzka-
lands, þar sem hann reyndi án
árangurs að fá stöðu við sitt
hæfi. Með myndinni eru að sjálf-
sögðu flutt mörg af fegurstu
verkum meistarans.
Sýningin verður í Nýja bíó og
hefst kl. 2 e. h. öllum er heimill
aðgangur, börnum þó einungis í
fylgd með fullorðnum.
Mikil aðsókn
í Listasafnið
SÝNING Listasafns fslands á 16
málverkum eftir Jóhannes Sveins
son Kjarval, sem Gunnar heit-
inn Stefánsson stórkaupmaður
gaf safninu verður vegna mik-
illar aðsóknar opin til kl. 10 á
laugardags- og sunnudagskvöld,
en aðra daga er opið á safn-
tíma. Óákveðið er hvað sýning.
in verður opin lengi.
Þessi mynd er tekin við vatnsflauminn hjá Lagarfljótsbrú.
- SYNDAFLOÐ
Framhald af bls 32.
an út á götuna og lokaði henni,
en þa’ð var búið að laga í gær.
Þá er ljóst að gífurlegar
skemmdir hafa orðið í sveitinini
kringum bæinn. Vegir hafa þar
skemmzt mjög mikið og lækir
og ár flætt yfir bakka sína. Hjá
bæ er nefnist Grænanes féll aur-
skriða í á og hálfstíflaði hana.
Varð hún brátt að fljóti og
breytti farvegi sínum. Flæddi áin
yfir ræktunarlönd bænda þar í
nágrensninu, og var eins og yfir
haf að líta, þegar verst lét. Þá
hefur áin brotið um 35 metra
vegarkafla norðan við Norðfjarð
arbrúna, og rennur þar
öll í gegn, en ekkert
undir brúna. Álag á brúarstólp-
ana hefur verið gífurlegt með-
an áin rann þar, og eru þeir
mjög sprungnir, þannig að ljóst
er að styrkja þarf brúna áður
en hún verður akstursfær að
nýju. Heldur var byrjað að sjatna
í ánni í gær.
Loks féll um 500 metra breið
aurskriða þetta kvöld á ræktun-
arlönd hjá bænum Seldal, sem
er innst í sveitinni og hefur því
valdið miklu tjóni þar.
Aurskriður hafa ekki fallið á
Neskaupstað frá 1949, en þá féll
skriða á bæinn og olli gífur-
legu tjóni.
Sáralítið lækkar í Lagarfljóti.
Hér fer á eftir frásögn frétta-
ritara Mbl. á Egilsstöðum af á-
standinu þar og í nærsveitunum:
Nokkrar truflanir hafa orðið á
Grímsárvirkjun vegna flóðanna
síðustu daga. Þegar vatnsmagnið
mældist mest í ánni, var það um
800 kúbikmetrar á sekúndu, sem
er á annað hundrað kúbikmetr-
um meira en rennslið í Þjórsá.
Vélarnar varð að stöðva í u.þ.b.
einn sólarhring vegna hins mikla
vatnsmagns. Mikill aur úr Gilsá
hlóðst upp við vatnsúrtak frá
stöðinni, svo að hún skilar enn-
þá ekki nema hálfum afköstum.
Einnig þurfti að stöðva vatns-
- TEKKAR
Framhald af bls. 3
vair fyrir vaildatökiu Dubceks.
Þeir sögðu:
— Ungverjar hafa erun inn-
rásairher eftir 12 ár. Með síð-
usfcu saminiinigium Téktoósló-
vaika og Rússa hefur hersetan
verið gerð lögleg.
Að lökum sögðu þeir Karel
Rejzek og Ivan Blaha, að þeir
hefðu fengið viifcneislkju um að
islenzkir blaðaimenn hefðu
skýrt mjög ítarlegia og vet frá
ástandimiu í Tékkóslóvaikíu.
Þeir báðu fyrir þakkir tM ís-
lenzkra blaðamainma fyrir góða
og samnia frásöigin.
Poul Reumerts og
Onnu Borg minnzt
BRJÓSTMYND af Poul Reum
ert og andlitsrissmynd af
Önnu Borg voru afhjúpaðar
við einfalda en hátíðlega at-
höfn í forsal Konunglega leik-
hússins í Kaupmannahöfn 12.
nóvember sl. Brjóstmyndina
gerði myndhöggvarinn prófess
or Johannes Bjerg á sínum
tíma, er Poul Reumert varð
sextugur, en myndin af Önmu
Borg var gerð af listmálaran-
um Herman Vedels.
Leikhússtjóri Konunglega
leikhússins, Peer Gregaard,
kvaðst vera þakklátur fyrir
að hafa haft tækifæri til þess
áð kynnast Poul Reumert. —
Reumert minntist oft orða
Williams Blochs til ungra leik
ara, sagði leikhússtjórinn. —
Það sem máli skiptir að vita,
er hver ég er, hvaðan ég kem,
hvert ég fer. Þetta skildi Poul
Reumert.
Þá lagði Greegaard leikhús-
stjóri ennfremur áherzlu á, að
það hefði verið Konunglega
leikhúsinu mikilvægt að geta
hengt upp myndina af önnu
Borg, samtímis því sem brjóst
myndinni af Reumert var kom
ið fyrir í leikhúsinu. Kvaðst
hann vera sannfærður um, að
það hefði verið ein af æðstu
óskum Poul Reumerts, að
brjóstmyndm og myndin af
konu hans yrðu samtímis
fengnar í hendur Kommglega
leikhúsinu, Greegaard sagði
ennfremur, að minningin um
þau Poul Reumert og önnu
Borg fæli í sér sönnun þess,
hve ástin milli tveggja mann-
eskja gæti skipt miklu máli
fyrir andagiftina og logandi
eldinn í list þeirra.
Michael Reumert, hæsta-
réttarlögmaður, þakkaði heið-
ur, sem Konunglega leikhúsið
hefði sýnt foreldrum hans og
sagði fyrir hönd fjölskyldu
sinnar, að brjóstmyndin af
föður hans og myndin af móð-
ur hans væru þarna á sinum
rétta stað.
aflsstöðina við Fjarðarsel í Seyð
isfirði um tíma vegna flóða.
Vegaskemmdir hafa verið
geysimiklar, sérstaklega þó i
Skriðdal. Víná þrauzt út úr far-
vegi sínum og skemmdi veginn.
Brúin yfir Eyrarteigsá er ófær
og einnig brúin á Þórisá og
Jóku. Haugá rennur nú langt frá
sínum upprunalega farvegi, og
brúin er á þurru landi. Vatns-
dalsá hefur einnig lent upp úr
farvegi símum, oig grafið burtu
stórt stykki úr veginum að sunn-
anverðu.
Gert er ráð fyrir að Fagridal-
ur verði faer flestum bifreiðum
í kvöld, þó mun varlegt að fara
með þunga bíla yfir enn um
sinn. Fjarðanheiði var fær að
nafninu til í kvöld, en þar hefur
vegurinn skemmzt töluvert. Leið
in til Borgarfjarðar er fær fyrir
jeppa, en smáskriður hafa þó
hlaupið á hann í Njarðvíkur-
skriðum. Á Eystri-Jökuldalsvegi
hefur veginn tekið burtu á nokkr
um stöðum, en þó er fært norður
um Möðrudalsfjallgarða vestan
Jökulsá á Dal. óvíst er um vega-
skemmdi.r í Fljótsdal, en tals-
verðar skemmdir munu þó hafa
orðjð þar.
Hafin er viðgerð á vegunum,
og mun verða fært um flesta
vegi fyrir jeppa næstu daga. —
Geysimikið verk er þó að koma
veginum í samt lag, og alveg
óvíst hvað það tekur langan
tíma.
Sáralítið hefur enn lækkað i
Lagarfljóti, og var veginum aust
an Ii8.gairfiljótsbrúiar lokiað fyrir
allri umferð í kvöld, en þar
rennur vatn yfir hann á 3—400
metra kafla. Elztu menn hér
muna ekki eftir öðru eins flóði
í Lagarfljóti, en þegar flóðið
náði hámarki í dag, voru um
30 sm upp í Lagarfljótsbrúna.
Það vill til að logn er, en ef hann
bvessti af vestan eða suðvestan
mætti búast við stórkostlegum
skemmdum.
- DANIR
Framhald af hls. 1
hins vegar um árlegan útflutning
á 24.000 tonnum á freðfiski.
Svíþjóð hefur hins vegar ekki
flutt úr freðfisk til Bretlands
síðuistu ár. Engu að síður er gert
ráð fyrir, að útflutningurinn alls
verði nú rúmlega 32.000 tonn
\ fyrir árslok. Er ástæðan sú, að
Noregur hefur farið fram úr út-
flutningsheimild sinni til Bret-
lands.
- LANDIÐ ÞITT
Framhald af bls. 12.
getur sýnilega komið fyrir á allra
beztu bæjum.
Örlygur Hálfdánarson.
XXX
Aths.: I grein Jóhanns Hjalt
sonar urðu því miður allmargi
prentvillur. Segir þar m.a., i
Ófeigsfjörður hafi farið í ey
1695, en á að vera 1965. Þá seg
a’ð drepsótt hafi geisað á íslan
1945, en á að vera 1495. Á einu
stað stendur Bjarnanúp, en á <
vera Bjamarnúp, og á öðru
Kúavíkur, en á að vera Kúvíku
í sömu athugasemd stendur fö
urbróður, en á að vera föðu
föður. I 28. athugasemd segir i
1,4 hæðarinnar sé holur innan, <
á að vera ca. 1/4 (einn fjórði).