Morgunblaðið - 15.11.1968, Síða 32

Morgunblaðið - 15.11.1968, Síða 32
fiSKUR Suöurlandsbraut 14 — Simi 38550 1 "7"7 ftft sinital og þér 1 I I V/V/ criiH tryggður ALMENNAR TRYGGINGAR g FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1968 2ja mánaða varð- hald og 680 þús kr Dómur kvebinn upp i máli brezka skipstjórans á ísafirbi i gærkvöldi ÐÓMUR var í gær kveðinn upp hjá fógetanum á Isafirði í máli skipstjórans á brezka togaranum Boston Phantom frá Fleedwood, vegna ólöglegrar veiða út af Vest fjörðum. Skipstjórinn, William Raw- cliffe hlaut tveggja mánaða skil orðsbundið varðhald, sekt til landhelgissjóðs íslands að upp- hæð 600 þúsund krónur. Komi 12 mánaða varðhald til vara. Þá voru afU og veiðarfaeri gerð upp- tæk. Loks var skipstjóranum gert að greiða 40 þúsund krónur í saiksóknarlaun til ríkissjóðs og kr. 40 þúsund til verjanda síns. Dómikun 'kváðu upp, Rjöngvin Bjarnason, bæjarfógeti, Guð- mundiur Guðmundsson og Símon Helgason, skipstjóri. Skipstjóri Jarðboranir d Reykjanesi (UNNIÐ er nú af fullum krafti við jarðboranir á jarðhitasvæð- inu á Reykjanesi, en þar er verið íað gera rannsóknarborholur með tilliti til sjóefnaverksmiðju, sem þar kynni að rísa. Borunum er lokið við eina holu, og er hún 240 metrar að dýpt. Er búið að ganga frá henni «g nú verið að reyna hana. Fyr- ir um mánuði var byrjað á nýrri bolu skammt frá, en þar er ætl- unin að bora niður álOOO metra með 22 sm röri. Hafa boranirnar jþar gengið vel til þessa. Rætt hefur verið um að bora fleiri holur á þessu svæði, en það er þó ekki fyllilega ákveðið enn. Hjá jarðhitadeild Raforkumála- (stofnunarinnar er þó verið að tundirbúa þær boranir ef til jkæml hefur áfrýjað, og fékk hatnn að láta úr höfn með togara sinn, er umboðsmaður brezkra togaræig- enda hérlendits hafði talgt fram tryggingiu að upphæð 1,070.000 kr. Myndin er tekin við Vallames, skammt frá Egilsstöðum. Þar flæðir Lagarfljót nú langt yfir bakka sína og runnar á fljótsba kkanum eru í hálfu kafi. Örín vísar á hesta sem hefur flætt á eiði út í vatninu. (Ljósm.: Mbl. Hákon). Syndafldð en ekki regn á Neskaupstað Aurskriöa féll tvívegis á íbúðarhús þar — Flóðin heldur í rénun á Austurlandi og viðgerðir hafnar FLÓÐIN á Austurlandi voru heldur í rénun í gærkvöldi en ljóst er að gífurlegar vega- skemmdir hafa orðið þar víða. Viðgerðarflokkar frá Vegagerð ríkisins voru að byrja viðgerðir í gær, og verður reynt að lag- færa veginn yfir Oddskarð, veg- inn til Breiðdalsvíkur og á Hér- aði sem fyrst. Einna mestar hafa þó skemmdirnar orðið á Norð- Sjdlistæðiskonui ræðn bæjarmdl SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ- LAGIÐ Vorboðinn í Hafnarfirði efnir til fundar í Sjálfstæðishús- inu n. k. mánudagskvöld kl. 8,30. Fundarefnið er bæjarmálin og mæta bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins á fundinum, þeir Stefán Jónsson, Eggert ísaksson, og Árni Grétar Finnsson. Sjálf- ■stæðiskonur eru hvattar til að mæta vel og stundvíslega. firði, en þar féllu þrjár aur- skriður og lentu tvær á íbúðar- húsi, þar sem börn voru ein heima. Þau sakaði þó ekki, og komust af sjálfsdáðum í næsta hús. Sagði fréttaritari Mbl. á Neskaupstað, að rigning hefði verið alltof vægt orð yfir úrkom- una, þegar hún var sem mest á þriðjudagskvöld, þetta hefði hreinlega verið syndaflóð. Áin varð að fljóti. Samkvæmt fnásögn Ásgeirs Lárussonar, frétitaritana Mbl. á Neskaupstað, byrjaði úrkoman fynst verulega aðfarainótt þriðju- dags. Hefði rignt mjög mikið þann daig, og farið vaxandi eftir því sem á leið, og orðið ofsaleg með kvöldiiniu. Hafi mam þá strax fairið að óttiaist skriðuiföll úr hlíðunum. Brátt hefðu lækir farið að flæða yfir bakka sína í nánd við bæinn og breytt um farveg, þann ig að vatn komst í kjallara í nokkrum húsum í bænum. Um kl. 9.30 um kvöldið féll svo aur- skriða á íbú’ðarhúsið að Nausta- bvammi og aftur litlu yfir 10.30. 4 þessu húsi býr maður ásamt þremur bömum sínum, og voru þau ein heima, þegar skriðan féll í fyrra skiptið. Börnunum tókst þó að komast úr húsinu og yfir í næsta íbúðarhús, þar sem þau voru þegar síðari skriðan féll. Fyllti það jarðhæð hússins, og í gær rann lækur í gegnum íbúðarhúsið. Einnig náði aurskrið Framhald á hls. 31 Ávísonahefti sftolið VESKI með 5000 krónum í og ávísanaliefti var stolið úr yfir- höfn í anddyri húss við Brautar holt í gærmorgun. Ávísanaheftið er frá útibúi Verzlunarbankans að Laugavegi 172 og eyðublöð- in í því númer B—19254 — B—19275. Þingsályktunartillaga Sigurðar Bjarnasonar: Þjálfun ungiinga i sjómennsku og björgunarstörfum Fái vinnu á varðskipum á sumrin Sigurður Bjarnason hefur flutt á Alþingi þingsályktun- artillögu um störf unglinga á varðskipum og er efni tillög- unnar það, að allt að 30 ungl- ingum á aldrinum 15—17 ára verði gefið tækifæri til að vinna um borð í skipum land helgisgæzlunnar um þriggja SIS leggur ungum fram- sóknormönnum til bifreið í LJÓS er komið að Sam- band ísl. sanwinnufélaga leggur Sambandi ungra fram- sóknarmanna tifl. bifreið. Er þetta staðfest í efnaihagsreikn- ingi SUF, 31. ág. 1968, sem birtur var í Tímanum í gær, eftir að Morgunblaðið hafði margsinnis óskað upplýsinga um reikninginn með hliðsjón af því, að ungir framsóknar- menn básúnuðu það út í sum- ar, að þeir hyggðust halda þing sitt fyrir opnum tjöldum og allar upplýsingar, sem þar kæmu fram, ættu að liggja á lausu fyrir þá sem þær vildu kynna sér. Bifreið sú, sem hér um ræð- ir, R-5000, er færð tiil eignar á efnahagsreikningi Samibands ungra framsóknarmanna, að upphæð 246.266.00, sem síðan er afskrifað. En á skuldahlið reiknings er sama upphæð færð sem skuld við Véladeiid SÍS. Bifreið þessa miun SUF hafa haft til afnota í hálft annað ár, án þess að borga Sambandinu eyri fyrir afnot hennar. Er þetta ljóst — en að vísu ekki stórt — dæmi um mis- notkun þá á samvinnufélög- unum í þágu Fnamisókiniar- flokksins, sem alkunnug er, og ættu Framsóknarforingj- arnir ekki áð hafa mörg orð um það, hve lítið rekstrarfé Sambandið fái, meðan fjár- magni þess er varið á þann veg, sem raun ber vrtni. mánaða skeið á hverju sumri. Tilgangurinn með slíku starfi á að vera að þjálfa unglinga í sjómennsku og kenna þeim þau störf, sem unnin eru á vegum landhelgisgæzlunnar og slysavarna við strendur landsins. Skal þess gætt við val umsækjenda að þeir séu úr hinum ýmsu landshlutum. Hér fer á eftir greinargerð flutningsmanns með tillög- unni. Með tillögu þessari er lagt til, að nokkrum unglingum skuli 4r- lega gefinn kostur á áð vinna að sumarlagi um borð í skipum landhelgisgæzlunnar í því skyni að þjálfa þá í sjómennsku. Jafn Vantraust FORMENN stjórnarandstöðu- flokkanna, þeir Ólafur Jóhannes- son og Lúðvík Jósefsson, munu n. k. mánudag leggja fram á Al- þingi vantraustsyfirlýsingu á rík isstjórnina. framt eiga þeir að læra þau störf sem unnin eru á vegum 'land- helgisgæzlu og slysavama við strendur landsins. Um það rík- ir ekki ágreiningur, að gagnlegt er, að slík kennsla og þjálfun fari fram. í öllum landshlutum er þörf á, að sem flestir kunni til björgunarstarfa. Það er einn Sg hollt ungum mönnum að kunna Framhald á bls. 31 Emíl Jónsson situr róðherra- fnnd NAT0- ríkjonna EMIL Jónsson, utanríkisráðherra fór utan í gærmorgun ásamt Agn ari Klemenz Jónssyni, ráðuneyt- isstjóra, og Tómasi Tómassyni, deildarstjóra, þar sem þeir munu sitja árlegan ráðherrafund Nato í Briissel. Fundir þessir eru yfir leitt haldnir í desembermánuði, en ákveðið var nú að flýta hon- um, m.a. vegna atburðanna 1 Tékkóslóvakíu. Ráðherrann og fylgdarlið hans munu koma aft- ur heim n.k. mánudag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.