Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DBS. 19«8 21 Dr. Hallgrímur Helgasson: Krossar og korðar Rúm hálf öld er nú liðin síðan hrjómfræði Sigfúsar Einarssonar kom út, fyrst allra íslenzkra kennslurita í þeirri grein. Mörg íslenzk tónskáld eiga þeinri bók og höfundi hennar mikið að þakka, og fjöldi nýyrða, sem Sig- fús inn'leiddi í því braiutryðjenda verki, eru enn í góðu gildi. Síðan hefur sá akur legið ó- plægður, þar til 1966, er dr. Jón S. Jórasson lét frá sér fara laus- blaðahefti í fjölritunarstíl, 50 síður að stærð með 48 verkefn- um, er hann kallar „Hljómfræði. Vinnubók." Þar sem umsögn um rirt þetta hefur, mér vitanlega, hvergi komið fram, þykir mér hlíta að gera því nokkur skil, ekki sízt þar eð ritdómar uim ís- lenzkar tónbókmenntir eru næsta fáséðir í íslenzkum blaðakosti. í formála segir höfundur a'ð þetta sé „eitnskoraar stafrófBkver í hljómfræði," en jafnframt einni þjáifun fyrir þá, er nemi „hin æðri stig hljómfræðinnar, svo sem raddsetningu og tónsmíði." Hér virðist farið í loftkösturn milli frumatriða og lokaskeiðs. Fyrirheit er gefið en ekki hald- ið, því að í ijós kemiur, að hér liggur fyrir útlistun á undirstöðu efni almennrar tónfræði, sem ensfcumælandi fólk kallar „funda mentals", en ekki hljómfræði. Fyrri helmingur ritsins fjallar um samsetning tónstiiga, for- merki, tónbil, tónskref, tónhvörf. Síðari hiuti greinir frá tónbilum þríhljóma, stærð þeirra, hljóm- hvörfum, aðalþríhijómum, sam- eiginlegum tónum, endingarhátt- um, hljómskipun og ferhljómi. Allt er þetta nú á tímum talið sem vade-mecum í einfaldri und- irbúningsfræði. Hinsvegar skýrir sístæð hljómfræði bygginu marg- vMegra hrjóma, ekki aðeins þrí- hrjóma og aðalsjöundarMjóms. Hún skýrgreinir reglur um radd- færslu, rökrétta hljómnotkun, meðferð heimatónia og komutóna í hljómum, tónibreytingar, tón- tegundaskipti, svo að nefnd séu mokkur höfuðatriði. Nafrugift rits- inis er því furðulega grunntæk. Hún stefnir hátt en geigar að lágu marki Væri ritið í rétt- mætri hógværð fullsæmt af titl- inum „vinnubók í tónfræði", enda þótt sá rammi yrði enn full þröngur. Eðlil'egt hefði verið að byrja bók sem þessa á því að sýna stofn- tóna tónkerfisins, þá fornmerkja lau.su tónröð, sem er fyrirmynd allra tónstiga evrópískrar tónlist- ar sem tónrænt stafróf. Væri það viðeigandi byrjun á stafrófs- kverki formálainis. Hér ei hins- vegar farið medias in res og | byrjað á afleiddum tónstigum í dúr. „Sérhvert sæti tónstiga ber ákveðið naifin," er upphafsseitminig textans. Nú maetti vænta, að þessi nöfn yrðu tilgreind. Svo er þó ekki. Aðeins er nefndur fyrsti tónn sem grunntónn. Þetta hugtak er tæplega nógu skýrt. Hver einasti tónn tónstiga getur veriö grunntónn hljóms (nema kennski sá sjöundi). Skýrari hugsun er því frumtónn sem „tónflca" hverrar tóntegundar. Vafasiamur ávinningur er að nota „lítiið skref" í afcað hálftións, og skipun heiitónia og hiálftónia í •tártstiiga er ekki nógu vel direigki fram. Nokkur óprýði er og að þolfallissýki. Máivenija er, að for- merki •sé fyrir nótunni en ekki nótuna. Tónisitigair með krossa minina frekar á 'f'áílikaorður en forteikn. Aninað verke'fni ritSiinis sikiptir dúrstiga í tvo siafflileiga MiuAa, sem nefindir eru tetrakardiuir. Eingin ástæða eæ tit að sniöigainiga íe- Glenzku orðimiyndina korða. Hins- vegar mætti íslenzka h/ugrtaikið. Tii áiifta koma fertóna, fertón- ungur eða fjórtæni. ÓfiuiBinægj- aradi er að mirantast aðeiras á jón- íiska fentónu dúrstigains. TM. er dórísik, firýgísk og lýdísk fertóna. Þá er orðalatgið að samanstanda af eirakar óísienzfculagt. f stað þess að tala um „innskots for- merki" og „eigimleg fonmerki" mætti nota laus og föst fonnerki eða eingöngu forteikn og for- merki sem aðgreiiniingu enskrar málvenju mitli „accideratai" og ,,'key signaiture". Þegar minnzt er á samíhltjóða tónstiga Ges-dúr og Fís-dúr, og sagt að þeir „hljómi eiras", mætti gjarna benda á blæmun. Vafa- laust er sá fyrri miidari, róman- tískari, sbr. þýðingu hains fyrir Framz Schubert. Hroðvirknisleg er málsmeðferðin „síðaste par- ið af þeim saimhljóða tóinstigum" (verkefni 7). Tónibiiafræðin er laius í reip- um. Hvergi eru öll heilti tónibila upp tei'in. Eftir auðkenningu þeirra mætti álíta, að til væru einnumd, tveirund, þrírumd og fjórund. Hæpi'ð er og að tala um rót tónibiis, því að htjómur á sér rót. >á er aðferð til ákvörðuimar á stærð tónibila fjiarskalteiga tor- iskilin byrjendum. Beinit lægi við að stilla upp þeirri Tegliu, að ölil fruimitónbil dúrstiga væru annað- hvont stór eða hrein, gera um leið greinarmun á isaimhljómi og mishtjámi tónbiilia og aðskilja loks fullikominn og ófuilllkominin sa'mhljóm (amniarsivegar eiinund, feruind, fimjmumd Og áttuind, hins vegaT þriund og sexuind). Vite- skuld er handhæg'ast að ákvarða stærð tónbils með grundvaililar- einingu heiitónis. Þá spantniar t.d. stór þríund 'tvo beiltóna. FJkki er drepið á saimsetit tónbil, t.d. ní- und, t61fund. Séu notuð úitlend heiiti á texta, er gott að útjakýria uppruraaimetrfc- ingu þeirra. Svo er og með orðin krómatískur og díatónískur. Um leið og þau eru setrt í sa'mbamd við 'lit og töluinia tivo, slkýrast hug tökin. Þegar þau eru notuð um tvennskonar hálfitóna, mæibti inm- leiða orðin einstígur (steekkuð eiinund) og tvístígur (lítill tví- umd). Eninfiremur er granntónn s'kýraira ihugtek en samhiliða stofmtónm. í verikefmii 20 er vM- andi að telia um tagund tónibilis, þagar áitit er við stearð þess, og heiti er eiinfaiidara en tökunafm. Tegundabreyting yrði þá stærð- arbreytimg. í lokalhliutia ritsins um þrí- hljóma, sem er 25 venkefni, eru dregnair upp iangar rumur atls- kyns hdjómmynda'na, sem holt er hverjum nemamda að glímia við og greima. En því miður g»»tir hér fulilmikililar ónáikvæm... í framisetnimigu efnis. Ekfci er getið uim þríuindiaíbyggin'gu þrmlijámis og a'Bra anniarra hljóma í vest- rænni 'tómlist. Er það þó igrund- valllarskipuil'aig kliassískrar hljóm- fræði. N'öfnim á tónum þrihljóms eru ekki grunntónn, þríund og fimmiu'nd; þes«i tónibit eru etfini- viður hiljó'msins, og tákraa tvö hin síðari yfirfjarl'ægðina frá grunn- tóni. I þessari stöðu er eðlilegast að tala um grunrahljóm eða grunn stöðu frekar en fyrstu stöðu eins og höfundur gerir. Önmur staða og þriðja yrðu þá sexundaThljóm uir og fersexundarhljómur. Eng- iran akkur er helldur í því að feila niður hugtökin stór og lítiM þrí- hijómur og nota ávaillit í þeirra stað dúr og molt. Verkefni 37 nefniist frumhljóm- ar tórastiga. Þetita er villandi, því að frumitóran er umdirstöðutónn hverrar tónitegundiar (tóníka) og á honium byggist frumhljómiur. Adalhljómar væri því hæfilegri fyrirsögn. Minnlkaður þrihíljám- uir á sjöumda sæti teiur til skyld- leika við hljóm á því fimmta, segir höfumdur réttilega. Frekairi skilgreiningu er sHeppt. Hér er þó beinilínis um að ræða stytten sjöundarforhljóm. Einnig leiðiir höfundur hjá sér að nefna heiti þessara aðalhljómia, nefniiega frurahljómur, fonhijómur og undirforibljómiur. Hér hefði til Skilmingisaufca jaifnfraimit áltt að gefa upp aiþjóðleg heiti þeirra tóníka, dómínjairat oig súbódómn- ínant. Og út firá skyMLeika væri forvitnilegt að ieiða saman hl>jóima á II. og IV. sæti. Orðaiagið opnir ag lökaðir þrí- htjómar er óþörf ©ftirherim'a eft- ir enlskri málvenju (open, close). Gisrair og þéttir hljómaT (eða hljómskipun) hafa fyrir lömgu öðiazt þegnrétt í íslenzku tón- fræðimá'li. í þessu 43. verkefni mætti útskýra hi'jómskipunar- mun betur og talka 'niáiraar til um tveranskoraar ritun. Verkefni 44 nefraisit kadensur. Orðið kadensa er meðal tóniist- armammia almeranit motað sem ein- lieiksinnlskot í komsert fyrir sóló- hljóðfæri og htjómsveit. Kadensu í hljómfræði mætti aninaðhvort nefna niðurlag eða endingarhátt, stunduim aðeiras endi (sbr. gaibb- endir). Öilu verra er þó að fcaiia endingar'háittinm V-I Authentic og IV-I Plagal ám atlra fretori úts'kýrimiga. íslenzku heiltin fuii- komimm endir og ófuiikominn eða kinkjiuliagur endir (jiafnvet amen-endir) hafa þegar unnið sér hefð í miálirau. Sýind eru dæmi um þremmskon'ar fuilkominm emdi en engimn greimiairmumiur á þeim gerður. Hér blasa þó við augium fullkominm aigjör endir og tvenniSkonar fiulllkomiin bádfgjör entdir. Fróðlegt hefði eimmig ver- ið a® £á upplýsinigar um eðlismum á „áitenitískum" og „pllagail" emdi. Ritinu lýkur mieð því að bæte við igjöuindairhljám. Skýrara hefði verið að nefna hainm futhi nafni, fortónssjaund'ainhijóm. Hér er efckent kveðið á um saimihljóm eða miishljóm. Misræmis gætir og í lýsingu á uppröðun hljóms- ins. Þríhljómiur var samsettur af grunn'tóni, þríund. ag fimmumd. Hér hefði því átt að bæta sjöund við, lítillli sjöund sem ámstríðu tánbiii og sérkeruraaindi milihlljóm. Hinisvegar er hér bæbt „litilli þrí- und ofain við fimrraund". Heiti á hljómhvörfum þessa sjöuiradar- hi'jóms koma hvergi fram. Nær- tækt hefði þó verið að nefna grunnhljóm, fimmsexunidar- hljóm, þríferun'daThljóm og tví- undarihljám. Sem rökrétt fram- hald aif þríhljómi hefði farið vel á því að skiligreina þeraraan við- bótarhljóm sem ferhljóm. Að síðustu verður eklki hjá því komizt að benda á mokkur forms- atriði í texta. „Notaðu vimstri hendina" er að vísu taiimál en eigi allskostar góð fyrirmymd í ritmáli. Gæti það iskoðast sem örvhend hugsura, sömuleiðis sú fræðsla, að tórabil spamni bók- stafi (verkefni 12). Engim prýði er heldur af láJkveðmum greini með töluorðum (sbr. verkefini 26, „með hiraum fjórum tegumdir" sic). Betur fer á því að rite C- dúr og Fís-dúr en C dúr og Fis dúr, því að Fís-dúr er hreimit ekki svo fis-téttur. Hér hefur nú verið vikið laus- lega að ýmsum ágöilum á vimmu- bók dr. Jóns. Kostirnir eru þá Rifarar oskast í Lamdspítala og Vífilsstaðahæli eru lausar tvær stöður læknaritara. Stöðurnar veitast frá árarnótum. Góð vél- rituinarkunnátta auk góðrar framhaMsskólamenntunar nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennitun og fyrri störf semdist skrifstofu ríkispítaliamna, Klappar- stíg 29 fyrir 14. desember n.k. Reykjavík, 3. desember 1968 Skrifstofa ríkisspítalanna. Aðstoðarlœknir Staða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild Borgarspít- alans er laus til umsóknar. Upplýsimgar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist í 6 mánuði frá 1. marz '69. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 10. jan. n.k. Reykjavík, 2. 12. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. beztir, er höfundur kappsaimlaga ritfærir hin fjölbreytilegustu sambönd tóraa og hijóma til grein ingar. En því miður er fiarið létta tölkuim uim aiMit megin'mái. Gneiningairaðferð er sæ'takenm- iragin. Hún er aðgeragileg á fyrsta byrjumarskeiði ungra nemenda. En hún virðisit ekki örva til röfc- faetrar hugsunar, og henmi hætt- ir til þess að etaðrua í siraásmygli. Hvergi leiðir hún t.d. í ijós skyld leikasamibömd hljóma; og yfir- leitt leiðir hún hjá sér vísinda- lega afstöðu til viðfanigsefmis. Fortónm og undirfortóran eru ekki skoðaðir sem amdstæð öfil, sem búin eru amiraarsvegar spenmu hinsvegar iitríki, heldur sem góð iáttegir granraar, er báðir leita sem friðsamilegir fiósitbræður heim í föðurgarði fríU'mitóna. Þessi vanburða tiiraum dr. Jóras dregur dám af þeim sjálfum giaða „món'isima" tónfræðimmar sem ríkjandi er í aliri Norður- Arneríku. Viranubókin ber hvorki þeirri stefinu né heldur tónfræðd legu uppeldiskerfi Vestuinheims yfirleitt góðam vitnigburð. Hiún markar ekkent fraimfaralspor. Þessvegna lít ég svo á, að mifcru meiri snerpa og skerpa í „díaieík- tískri" 'huigsun sé íslenzkium tóm- fræðibókmemmtuim lífsmaiuðsyn. Dr. Hallgrímur Helgason. MBMMWi ISLENDINGA SÖGURNAR Stolthvers islenzks heimilis. Er völ á veglegri gjöfp Um átta flokka að velja Heildarútgáfa fslendingasagnanna er 42 bindi. Henni er skipt í 8 flokka. Bindafjöldi hvers flokks er frá tveimur upp í þrettán bindi. Þér getið því eignast heildarútgáftma smám saman, eða gefið vinum og kunningjum einn og einfi flokk í senn. Hagkvæmar afborganir íslendingasagnaútgáfan býður hagstæða afborgunarskil- mála. Útborgun er 1/4 kaupyerðs og mánaðarlegar af- borganir frá kr. 500,00 til kr. 1000,00. Afborgunarkjör eru bundin kr. 2100,00 lágmarkskaupum. Gegn staðgreiðslu er veittur 10% afsláttur, ef keypt er fyrir kr. 2100,00 eða meir. Heildarútgáfan verð kr. 16000,00. Allar nánari upplýsingar veita bóksalar og aðalumboðið í Kjörgarði. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN HF KIÖRGARDI. LAUGAVEGI 59. SÍMl 14510. PÓSTHÓLF 73. Allar bókaverzlanir taka á móti áskriftum Ég undirrit Nafn .....óska eftir nánarl uppiýsingum. ISI Heimili Sendist til fslendingasagnaútgáfunnar, pósthólf 73, Reykjavlk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.