Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIB, FIMMTUDAGUR 5. DES. 18«8 heimilisstörí Áreiðanleg og barngóð kona óskast til léttra heimilis- starfa seinni part dags 4 daga vikunnar. Þær sem hefðu áhuga vinsamlega sendi nafn og heim- ilisfang á afgreiðslu blaðsins merkt: „Aðstoð — €364" fyrir 7. des. 1968. Lagermaður Iðnfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir Jagermanni. Tilboð með uppL um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir næstkomandi mánudagskvöíd, merkt: „Vandvirkni — 6828". Odýrt. Bílateppi — (erðateppi Seljum í dag og næstu daga nokkrar gallaðar værðarvoðir og búta. Einnig nokkurt magn af ódýru áklæði. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. - KVIKMYNDIR Framhald af bls. 13 um í hinum svokallaða siðmennt- aða heimi. Allar þessar fórnir fyrir vjzku leiðtoganna. Er ekki kom inn tími til að finna leiðir til að koma í veg fyrir stríð. Flestir segja þá að það sé hægar sagt en gert, þau hafi alltaf verið, og svo framvegis. Á sama tima sitj um við og gleðjumst yfir eigin menntun og snilli, á meðan það er að verða ljóst, því meíri tækni sem maðurinn ræður yf- ír því andstyggilegri verður hann. Og nú er það í tízku að gera lítið úr kristindómnum, þó að það sé að vísu að byrja að breyt ast. En við skulum bara muna að hvorki heimsstyrjöldin síðari né sú fyrri hefðu skeð, ef menn hefðu fylgt því grundvallar- atriði kristindómsins að elskaná unga sinn eins og sjálfan sig. RITSTJÓRN • PRENTSiVUÐJA AFGREIDSLA • SKRIFSTOFA sírvii 1Q.10Q Flugferdahappdrtettí ~ " ¦ o Oregid í If&:ofcí;T968E K A Verð kr. 50.oo L D A R S iðöi VJNNISÖAB: 2 fareaStar á tjölskyWirfart tofUeiSa ístanrf—New Yofk—tstatwt 1 farseðítl fítand—taxambora—ístaod 1 farseðítl istand— Kaupmannatófn- íelanri 1 íafseSitl tslartd—Glasgow—island 1 tsrseSílJ lslar.cf-~U>rídcm—ísland 1 farseSilt istand—Naw Yo.-k—istand kr . t7.BS4.00 — 10.071.00 — 9.239.00 — 6.575.00 — 7.939.Í — 10.737.00 A.'ísr UtfVtrfmr *ru íarnar m«ð »Wúfuþotum LoflIffiSa Ha,íj Royc'* 400. 121 a4fj« far) J? & T iv ..JL.g* . i ** BÍLAR - BÍLAR Höfum kaupendur af bifreiðum af öllum gerðum. Látið skrá bílinn hjá okkur. BÍLA- OG BÚVÉLASAJLAN v/Miklatorg — Sími 23136. Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur Aðalfundur K.R. verður haldinn í félags- heimilinu við Kaplaskjólsveg fimmtudaginn 12. des. n.k. og hefst kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. KLIMALUX RAKGJAFI - 10IMNI -Sisa, KLIMALUX KLIMALUX STJPER fyrir heimili fyrir stór htisakyirni Ureinna og heilnæmara loft, aukin vellíðan. J. Þorláksson & Norömann hf. Meiri sauðfjársiátrun 1 haust en 1 fyrra (18). Tvö görmil hús rifin, GT-toúsiC og Aðalstræti 9 (19). Útlendíngar fyUa sumarhótelin viS Mývatn (»). Japanskt fyrirtæki kannar mögu- leika á málmvinnslu hér á landi (21). « millj. kr. tekjur af sölu hesta úr landi (21). Hamstur leggst á ungbarn (21). íslendingar með á heimssýning- unni i Japan 1970 (22). Samkomulag um sameigmlegan skóla fyrir Austur-Barðastrandar- aýslu. (24). Hljómburourinn í Háskólabíói lag- færSur (24). Sauðfjáreigendur í Heykjavík fa fres* tH 1. ofct. tll þess aS fjarlæga fé eitt úr Fjárborg (24). Lagning jarfistrengs á Bíldudal stöðvuB (24). Vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu átta mánuði ársins óhagstæður um 2144,8 millj. kr. (26). VarðskipiS Óðinn aðstoðaSi 40 sktp og Teitti 22svar læknishjálp a síldar- mi&unum (26). VerSlagsgnindvðilur landbúnaðar- vara ákveðinn tíl tveggja ára (26) ISnrekendur setja upp útfJutnings- •krifstofu (29). GREINAR. Heims6kn á Fáskrúðsfjörð (1,5). Ólikir menn ræðast við, eftir Ásgeir Jakobsson (1). Magnús Sigurðsson segir fra inn- rásimni í Tékkóslóvakíu (1, 3, 4, 5. og 7). OpHJ bréf til Braga Ásgeirssonar, eftir Steingrim Sigurðsson (1) og svar frá Braga (3). Sarntal við Helga Hallgrimsson, arkitekt (1). Samtal við brezka knattspyrnu- manninn George Best (1). Áskorun, eftir Aðalbjörgu Sigurðar dóttur (3). Stækkun landhelginnar og gæzla hennar eitt veigamesta mal okkar, eftir Pétur Sigurðsson (3). Samtal við fjármalaráðfaerra um efnahagsaðgereir (4). Samtal við Óskar Jónsson, hjúkr- ttnarmann 1 Amarhorti (4). Skylduþjóreusta, eftir Jónas Féturs- son, alþm. (4). Samtal við Baldur Líndal, efnaverk- fræSing (4). Æskan og stjórri'málin, erftir Gunn- ar Má Hauksson (4). StaSreyndír um lóðamal Lands- bókasafnsins, eftir Pál Líndal, borg- arlðgmann (6). Rætt við Jónas B. Jónsson um nýju stærðfræðina" (6). Biennalinn í Feneyjum og Trienn- alinn í Mílanó, eftir Braga Ásgeirs- son (6). í>eir <Jáu heitna, eftir Jón Gunnlaugs son, lækni (6). Einhamarsliðið lætur undan síga, eftir Jón Þorsteinsson, alþm. (8). Kirkjutoftin á Hrafnseyri, eftir Hallgrím Sveinsson (7). Gamlir bilar: Guðmundur „BrMtó" segir frá (8). Rætt við frfc. H61mfr5ðl Pétursd&tt- ur, skólastjóra að Löngumýri (8). Rætt við Magnús Skúlason, arkl- tekt, um nýja hugmynd að ráðhúsi í Reykjavik <«). Opið bréf, eftir Þórarin I>órarins- son ,fyrrv. skólastjóra (8). Rætt við Agnar Samúelsspn, kaup- mann 1 Khöfn, um sölu ísl. iðnvarn- inigs til Grænlande og Korðurlanda (10). Færeyjabréf frá N. J. Arge (10). Rætt við Þorstein Gislason, for- stjóra Coldwater Seafood Corp. (10). Athugasemd, eftir Vilhehn Ingölfs- son (10). Eyjasandur — Landeyjasandur, eft- ír Harald Guðnason (10). Rabbað við Lafði Rose (11). Hámessa i Hofteigi, eftir sr. Gisla Brynjólfsson (12). NauSsyn þjóðmálafræðslu á við- sýnum grundvelli, eftir >ór Hagalín. Sjónvarpsdagskráin í vetur (14). Komið til islands til síi sjá jökla. hraun og sanda, erftir Elínu Pálma- dóttur (14). Vm veiðimál Árnesinga, eftir Guðm. Guðmundsson, Núpstúni (14). Um prentfrelst, efiir Eggert Ás- geirsson (14). Samtal við Magnús Þorvaldsson, skipstjóra á Heimi SU (17). Heimsókn á Stöðvarfjörð (17). Um kennslu heyrnardaufra, frá Foreldra- og styrktarféJagi heyrnar- daufra (17). Samtal viS Eyþór Einarsson, grasa- fræðing (17). Um atvinnuréttindi skipstjórrjar- manna, eftir Jón Eiriksson (17). Frá Kili og ÞJofadötam (17). Svipmyndir frá ítalíu, erftir Hug- rúnu (18, 20, 22). Þjónusta hins opinbera, eftir Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóra (18). Erró, eftir Braga Ásgeirsson (16). Samtal viS Ingimar Eydal, hljóm- sveiíarstjóra (18). Fiðlungurinn á þakinu, eftir Örnólf Árnason (19). Samtal viS Guðmundu EMasdóttur, söngkonu (10). Ályktanir stúdenta um menntamál (M). Um laxeldistöð rikisins 1 KoJIafirði, eftir Jakob V. Hafstein (20). Satntal viS Jón E. Ragnarsson um siðbót í stjórnmálum (20). Síðdegi í Grindavik (20). Samtal viS dr. Hrein Benedíktsson, pröfessor (20). Griskur harmleikur & islenztou Jeík- sviði, etfir dr. Jón Gíslason (21). Formaður F.B. og þjoðnýting bygg- ingariðnaðarins, frá stjórn Einhamars (21). Tilraunir á söltun sildar 1 plast- tunnur (22). Hringsjá á Grímsbóli á Vogastapa, eftir Egil Hallgrímsson (22). Með KSgreglunni í ökuhraðamæl- ingu (22). Rætt við J6n BöSvarsson, iBnaðar- verkfræSing (S2). SauSfé i Reykjavík, eftir Hansínu Jónsdóttur (24). Ka-up á stálgrindahúsi fyrir SVR, eftir Einar Ásmundsson (24). VerkstæSisbygging SVR, fró Inn- kaupastofnun Reykjavikurborgar (25). Tvær greinar af sáldarmiðunum, eft- ir Steingrím Kristinsson (25). Skuggi Wallace grúfir yfir, eftir Ingva Hrafn Jónsson (26). Athugasemd vegna Antigonu, eftir Helga Hálfdánarson (25). Yfirlýsing frá M. P. Hjalitested og Birni Vigfússyni (25). Samtal við Jette WiUi (26). Rætt viS Magnús Gunnarsson, við- skiptafræBinema (28). Henri Matisse og Hayward Gailery, eftir Braga Ásgeirsson (26). „GuBmundur góBi" heim að Ilólum, eftir Árelíus Nielsson (26). Greinargerð SÍF um saltfisksölur til ítalíu (27). ÁJitsgerð Iðnþróunarráðstefnu SJálf- stæðismanna (27). Rætt við Baldvin Jónsson, fulltrúa (27). Stálskipasmiðar á íslandi (27). Plasttunmur, eftir Sigurð Árnason (27). Enn um VatnsendamaliS, eftir ÓJaf B. Ólafsson (27). Samtal viS tékkneskan efnafræSing. sem hyggst setjast hér aS (28). SamtaJ við Jóhann Hafstein, Bald- vin Tryggvason og Davíð Sck. Thor- steinsson (28). Hafa framkvæmdir FJ3. 1 Breið- hoJti ekki heppnast sem skyldi eftir Steinar J. LúSviksson (26). Rætt viS Tryggva Ófeigsson, út- gerðarmann (28). Stuti samtal við Helen Knútsdóttur (29). Samtal við formann Bandalags ísl. listamanna og formenn bandalags- félaga þess (29). Saantal viB Pétur Pétursson, fbr- stjóra, um Álafoss (20). MANNALÁT Sighvatur Árnason, Strandgötu 1A, PatreksfirBi. FriBrik Þorsteinsson, Vallargötu 26, Keflavik. Aldís Bjarnadóttir, Hrafnistu. Sigriður Sigurþórsdóttir, Hofieig 10. Sigurveig Einarsdóttir, Kirkjuvegi 10, HafnarfirBI. GuBny Ásberg, Keflavik. Magnús Ó. Ólafsson, stórkaupmaSur. DagbjSrt Damm f. Steingrímsdóttir. Ingibjörg Ólafsdóttir fra SámsstðS- um (Flókagðtu 7). ÁstriBur Jónína Jónsdóttir, Stykfcis hólmi. Guðlaugur Sigurjónsson, Innri- Njarðvík. Vilhjálmur Jónsson frá Ýmastððum. J6hann Ásgrimsson frá ÓlafsfirBi Hjörtur Einarsson, Hafnarslræti 33, ísafirði. J6n G. Pálsson, GarSavegi 4, Kefla- vik. Bergþór Þorbjörnsson, Reykjavíkur- vegi 25, HafnarfirBi. Jónína Einarsdóttir, Flókastöðum, FJjótshlið. Margrét Gísladottir, Nönnugötu 1. Karl Jónsson frá ÆSey, Langholts- vegi 19. Þórey Þorkelsdóttir, Þórsgötu 10. Jórunn Stefánsdóttir frá Haganesi, Fljótum. Haraldur Þórðarson, Ásenda S. Margrét Eyjólfsdóttir, Hafnargötu 69. Keflavik. Helgi Ketilsson, Odda, ísafirði. Vigfús Ingvason, blikksmiSur. Þorbjörn Georg Gunnarsson (Gió). Ingibjorg Guðmundsdóttir, Birki- mel 10A. Guðlaug PáJsdóttir fra Seyðisfirði. Vilborg Björg Þórðardóttir, ÁsvaJla- götu 11. Ragnhildur Eiriksdóttir, Hrannar- götu 10, ísafirði. Mekkin Sigurðardottir, Vitastig 4^ Akranesi. Gísli Teitsson, Tungu, Höfo í Horna firSí. ValgerSur Kr. Jónsdóttir, Meistara- völtum 11. Gunrvar Pjetursson, ÁsgarSi 36 . Halldór Jónsson, trésmiður frá BjarmahlíS. Sigurður Pétur Oddsson, sikípstjórl, Vestmannaeyjum. Ingibjðrg Bergsteinsdóttir, Dal, Vestmannaeyjum. Kristjana Magnúsdöttir, Ólafsvík. Sr. IngóJrfur Þorvaldsson, fyrrum prestur f ÓlafsfirSi. Ásgeira Guðmundsdóttir, SuBurgötu 64, Akranesi. Ásthildur ViIheJmlna GuSmunds- döttir, Háteig 2, Akranesi. Ásta Sigurðardóttir. Skálagerði 1«. Vilh.iál'mur Rikharðsson, Kringlu- mýri 18. GuBrún IBunn Jónsdöttir frá Brekku koti. Ólafur Björnsson, skósmlSur. Einar Þorsteinsson, Hallskoti. SigriBur V. Magnúsdóttír, Höfn, Vestmannaeyjum. Finnbogi Árnason, yfirfiskimatsmaS ur. Álftamýrl 54. Karen GuSmund9d6ttir SegaH. Hólmfríður Teitsdóttir, Seljalandi, DöI'Um. Július J6nasson, fyrrum vegaverk- stjóri frá Vífiisnesl Jakobína Björnsdóttir, kennslu- kona. Guðrún Guðbrandsdóttir frá Sunnu- hlið, Vatnsdal. Andrea Þóra Eiríksdóttir, Hjálm- holti 7. Sigriður Zoega, Ijósmyndari. SigurSur Sölvason, kaupmaSur, Skagastrðnd. Jónína Einarsdóttir, SeljaJandi. Vestmannaeyjum. Víðir Sveinsson, skipstjóri, SuBur- götu 27, SandgerSi. Björn Þorleifsson, Þórukoti, Ytri- Njarðvík. GuðríBur Þorsteinsd6ttir. Lindargötu 30. Ólafia Kristín Ólafsdóttir frá Osí i Bolgunavik. Margrét Þ6rarinsdóttir. Lítlu-Tungu. Eygló María Guðrmjndsdóttir, Dal- bæ við BreiöTioltsveg. Ólaíur Jónsson, Túngötu 417.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.