Morgunblaðið - 05.12.1968, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 05.12.1968, Qupperneq 32
0£lágt tryggt„ •£ lágar bætur ALMENNAR TRYGGiNGARP FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1968 Stjórnarfrumvarp á Alþingi: Iðnlánasjóður veiti 40 millj. vaxtabréfalán — #// að breyta lausaskuldum iðnaðarins í föst lán — Frá fundi LlÚ í gær. / r Aðalfundur LIU hófst í gær — Um 100 fulltrúar sitja fundinn I GÆR var lagt fram á Alþingi stjómarfrumvarp, sem kveður á um að Iðnlánasjóði verði heim- ilað að gefa út sérstakan flokk vaxtabréfa í þeim tilgangi að breyta í föst lán lausaskuldum iðnfyrirtækja, sem skyld eru að greiða iðnlánasjóðsgjald sam- kvæmt ákvæðum laga um Iðn- lánasjóð. Mun ætlunin að vaxta- Ræða afskipti hins opinbera af atvinnulífinu RITSTJ ÓRARNIR Benedikt Gröndal og Eyjólfur Konráð Jónseon leiða saman hesta sína í útvarpsþætti Bjöirgrvins Guð- miundsson&r, Á rökstólum, í kvöld kl. 20.30. Munu þeiir ræða um spum- iraguna „Eru afskipti hins opin- bera af atvinnuilífinu of mikil“. UNGIJR Reykvikingur, Gunnar örn Gunnarsson, slasaðist er hann féU af lyftara í Kerjahús- inu í Straumsvik, en þar hafa nýlega orðið tvö banasiys á er- lendum starfsmönnum. Gunnar féil um 4 m. og hlaut við það beinbrot í andliti. Slysið varð um kl. 15 í gær og var Hafnarfjarðarlögreglunni gert aðvart. Telur hún og bygg- bréfin nemi allt að 40 milljónum króna. í greinargerð fnumivarpsins kemur fram, að samkvæmt lög- um frá 1054 var Iðniánasjóði heimiluð útgáfa sérstaks flokks vaxtabréfa, í þeim tilgangi að breyta í föst lán lausaskiuldum iðnfyrirtæikja. Var þeiasi iána- floikkur að upphæð 60 mililj. og 50 þús. kr. Þessi vaxtabréf eru nú öll seld, en mörg iðnfyrirtæki hafa óskað eftir því, að Iðniánasjóð- ur breytti ýmsum lausaskuldum þeirra í föst lán til leragri tíma. Hefur því stjóm Iðraiánasjóðs óskað eftir því við iðraaðarmáia- ráðherra, að hann heimili. sjóðn- um að gefa út nýjan floklk vaxta bréfa, að fjárhæð allt að 40 millilj. kr. Hins velgar miyradi slík út- gáfa ekki ná tilgaragi BÍnum, nema numin séu buntu tíma- mörk þaiu, sem nú eru í giildi og binda breytingu lausaskuldamraa í föst lán við það, að tii þeirra hafi verið stofnað fyrir árslok 1963. ir á framburði kranastjómand- ahs, að Guranar hafi ætlað að víkja sér undan rigningarleka af þakinu og stokkið af lyftar- anum á ferð. Hann féll niður á gólf og stóð upp, en var sýnilega slasaður í andliti. Var hann fluttur í Slysavarðstofuna. — Reyndist um beirabrot að ræða. Gunraar er uragur maður, fæddur 1946. AÐALFUNDUR Landssambands ísl. útvegsmanna hófst að Hótel Sögu kl. 2.30 síðdegis í gær. — Funduriinn hófst með setningar- ræðu Sverris Júliussonar, for- manns sambandsins. — í upphafi ræðu siranar minntist Sverrir Júlíusson 29 isLenzkra sjómanraa, sem Mtizt hafa vfð störf sín á liðnu starfsári, svo og 7 útvegs- marana, sem Létust á sama tíma. f»á minntist formaður Sigurð- «r Kristjánssonar, alþingismanras, en haran va-r eiran af forgöragu- möranum um stofnun samibands- ins í ársbyrjun 1939. Riisu fundarmenn út sætum sínum til að votta hiraum Mtnu sjómöranum og útgerðarmoranum virðingu sína. Ræða Sverris Júlíussonar birtist á öðrum stað í bMðinu. Fundarstjórar voru kosnir Jón Ámason, Akranesi og Margeir Jónsson, Keflavík, en fundarrit- ari Guranar I. Hafeteinsson. Síð- an var kosin kjörbréfanefnd, og samkv. niðurstöðu heranar eru fulltrúar á fundinum um 100 að tölu. >á var kosið í aðrar nefndir fundarins, en þeim var ætlað að starfa í gærkveldi og í morgun, en eftir hádegið áttu nefndir síð- ara að hefja að skfla álitum. — Stefnt mun vera að því að af- greiðslu nefndaráiita ljúki fyrir hádegi á morgura. I GÆR var Lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp, sem kveður á, að gengiahagnaður af vörubirgð- Kl. 14.39 á morgun mun Egg- ert G. Þorsteinsson, sjávarút- vegsmálaráðherra ávarpa fund- iran, en að því lokrau er ráðgert að stjómarkjör fari fram og fundinum ljúki þar með. Að Lokinni ræðu formanras og kosraingu nefnda í gær var flutt skýrsM sambandststj ómar fyriir liðið starfsár. Var þar um a'ð ræða umfangsmikla gremargerð Framhald á bls. 31. um landibúnaðarins skuli ráðstaf að í þágu iaradbúraaðariras, sam- kvæmt ákvörðun Laradibúnaðar- ráðuneytisiras. Áætiað er að gerag ishagraaðuTÍnn geti numið a'ilt að L50 milllj. kr. í greinargerð frumvarpsiras segir, að samkvæmt Lögum nr. 74 frá L968 skuli verja gengis- haignaði vegna úitfiutningsafurða, sem framiieiddar eru fyrir 15. nóv. 1966 í þágu þeirra atvinmu- vega, sem eiga viðkomiandi af- urða’amdvirði. Jafnframt var gert náð fyrir að þessu verði skipað með sérstökum lögum. í samr'æmi við þessa ráðagerð er svo fyrirmælt í fraumvarpi þessu að genigisihagnaði af biingðum la'ndbúnaðarafurða, sem fluttar verða út fná og með 16. nóv. 1968, skuli ráðstafa í þágu land- búnaðarins og SkaL landbúnaðar- ráðuneytið ákveða með hvaða hætti það skuli gert. Leigubílor hækka Á MIÐNÆTTI í raótt hækkaði leigubílaakstur í Reykjavík um 19%. Enn slys í Straumsvík Hagnaði af birgðum landbúnaðarafurða — um 150 millj. kr. ráðstafað í þágu landbúnaðarins A myndinni sést hluti af einu kortinu, sem fylgir greinargerð Vestmannaeyinga til þingmanna varðandi veiðirétt togbáta innan núverandi veiðitakmarka. Tillögur Skipstjóra og stýrimannafélagsins Verðanda í Eyjum og Útvegsbændafélags Vestmannaeyja varða svæðið frá Ingólfshöfða að austan og Knararós nálægt Stokkseyri að vestan. Svæði ,1 sem er við Ingólfshöfða, svæði 2, sem er við Dyrhólaey og svæði 4, sem er meðfram Landeyjasandi eru samkvæmt korti Eyjamanna svæði með smáfiski aðallega, ýsu og þorski, nema þá 2 mánuði, sem loðna gengur með ströndinni. Loðnutímann (ca. 15.2-15.4) er stór fiskur á svæðum þess- mn eins og annars staðar á miðunum. Svæði 3 er áætlað friðað allt árið, en þar er aðal raf- og vatnslögn Vestmannaeyinga. Kortið skýrir sig að öðru leyti sjálft, en samkvæmt því skal opið allt árið á þeim veiðisvæðum, sem ekki eru tiigreind sérstak- lega. Sjá grein um togveiðar í landheigi á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.