Morgunblaðið - 28.12.1968, Side 3

Morgunblaðið - 28.12.1968, Side 3
MORGrUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1968 3 Jólatónleikar Sinfón- íuhljómsveitarinnar Á umdanförnum árum hefur Sinfóniíuh 1 jómsveit íslands glatt áheyrendur sína sérsta'klega með tónleikum um jólin. Svo verður einnig nú. Að þessu sinni verða tónleikarnir haldnir í Háskóla- bíói mánudaginn 30. desember, en ekki á fiimmtudegi eins og venja er, og hefjast þeir kl. 20.30. Stjónnandi tónleikanna er Páll P. Pálsson. Á efnisskránni eru þrjú verk. Fyrst leika blásarar hljómsveitarinnar hina sérkenni- legu og hrífandi Serenötu Moz- arts fyrir blá stu rshlj óðfæri, nr. 10 í B-dúr. Þá leikur Einar Vig- fúsison einleikinn í cellókonsert cellósnillingsins og tónskáldsins Duigi Boccherini. Konsertinn er BLÖNDUÓSI, 23. des. — Á laugardagskvöldið kom sjón varpið í heimsókn til Blöndós- inga og var kærkominn gestur. INokfkrir áhugamenn stofnuðu sjónvarpsfélag snemmia í vetur og beittu sér fyrir því að fá litia endurvarpsstöð fyrir Blöndu ós og næsta nágrenni, eins fljótt og unnt væri. Þegar SkálafeRs- stöðin hóf sjónvarpssendingar til Akureyrar, náðust nýtilegar myndir hingað, en mikið vant- aði þó á að þær væru eðlilega skýriar. Þær urðu þó til þess að auka mjög áhuga miannia á því að fá sjónvarpið sem allra fyrst og helzt fyrir jól. Ekki var hægt að vita fyrr en á síðustu stundu hvort það tækist, en á föstu- daginn var endurvarpsstöð send með flugvél til Sauðárkróks og sótt þangað í skyndi. Daginneft ir var hún sett upp og tók það skamma stund, þvi að ölluom öðr- um undirbúningi var lokið. Menn frá sjónvarpinu höfðu verið hér við ýmiskonar mælingar og höfðu fundið ágætan stað fyrir enudrvarpsstöðnia á brekkunei syðst í þorpinu. Uppsetning end urvarpsstöðvarinnar var unnin í sjálfboðavinnu og án endur- gjalds, svo og allur undirbún- ingur að þessari framkvæmd. Fáir gátu notið híns nýja sjón varps fyrsba kvöldið, en í gær var fjöldi tækja kominn í gang. !Þá hófst s jónvarpið á helgi- stund er sr. Gunnar Ámasoe annaðist. Hann var lengi prest- ur á Æsustöðum í Langadal og ókkur að góðu kunnur frá gam- aUi tíð. Næst var stundin okkar, afbragðs þáttur og öllum til sóma er að honum stóðu. Sjón- varpið heilsaði okkur á góðan og göfugan hátt. Við þökkum því og öllum sem að því stóðu eð við fengum sjónvarp fyrir jól. — B.B. í B-dúr, og þar er gnægð fagurra laglína og skemmtilegra leik- brellna. Lokaverk tónleikanna er Pul- cinella svíta Stravinskys. Svítan er mynduð að nokkrum atriðum úr samnefndum ballett; sem Stravinsky samdi. Ballettinn á að lýsa napólíönsku listamannalífi, umhverfi glaðværðar um snilling inn Pergolesi, og er eitt hið tær- asta tónverk, sem samið hefur verið á þessari öld. Næstu tónleikar hljómsveitar- innar verða svo haldnir 9. janú- ar. Þá verður stjórnandinn Lawrenee Foster frá Bandaríkj- unum og einleiikari Louis Kentn- Mbl. hefur borizt eftirfar- andi fréttaitilkynning um nýtt vátryggingakenfi ifiskiskipa: NÚ UM áramótin gengur í gildi ný skipan á vátryggingu fisfki- ákipa yfir 100 lestir að stærð í samræmi við tillögur nefndar, sem sj ávarúitvegsmélaráðherra skipaði hinn 27. aipríl s.l. til þess að ger-a tillögur um háðstafanir til að draga úr úitgjöldium Trygg- ingaisjóðs fiskiskipa. Nlefndin skilaði fljótlega áliti um spam- aðarriáðstafanir og hinn 22. nóv. sl. skilaði hún tiillögum um skipu laig á vátryggignum stærri skip- anna. Eru tillögurnar í mieginatr- iðum á þessa ieið: 1) Trygginga- félögin komi upp endurtrygg- ingasamtökum, er dreifi áhætt- unni í skipunum milli félaganna, þannig að aðeins álhættuitoppar verði framiviegis endiurtryggðir erlendis. 2) Notaðir verði nýir s'kilmálar, sem þegar hafa verið saindir, nokkru þrengri en nú- gildandi skilmólar. Eigin áhœtta YFIR öll jólin var veður einstak- lega fagurt um land allt, frost og kyrrt veður og jörð hvít af snjó. Óvenjugóðar samgöngur voru um landið öll jólin og notaði fólk sér það, til að fara til kirkjn og í heimboð til vina. Þetta eru óvenjugóðar saangöng ur é þessum ánstímia, sagði Jónas Arnkell á Vegamó 1 as'krifs(bof>unni í gær. Ágæt færð er norður í land og yfir alla hótíðina var meira að segja fært til Siglufjaðar, sem er óvenjulegt. Fyir jóQahelgina lok- aðist þó vegurinn tiil Ólafsfjarðar, en í gær var verið að moka hann. Færðin á Norðausburlandi var einna lökuist. Þó er talið fært fyr- ir jeppa og stóra bila fyrir Tjör- nes og alla leið til Raufarhafnar, en þar fyrir austan er ófærð. Páll P. Pálsson. Einar Vigfússon, cellóleikari. skipseiganda verði ókveðin að nokkru leyti með hliðsjón af tjónareynslu skipsins, sbr. 3. lið. 3) Iðgjöld skipanna og sérstakir skilmálar (eigináhætta og e.t.v. fleira) verði ákveðin af fimm .manna nefnd, sem skipuð sé þremur mönn.um frá endurtrygg- ingasambökunum, einum fró Landssambandi M. úbvegsmanna og einum #rá sjiávarúbvegsmóla- ráðuneytinu. Verði ágreiningur innan nefndarinnar, má skjóta honum til úrskurðar ráðherra. 4) Vátryggingarfjárhæðir 3kip- anna fari eftir reglum, sem ákveðnar eru af 4ra manna niefnd, skipaðri einum manni fná bverjum eftirtalinna aðila: Sj ávarú tvegsmálaráðuneytinu, Landissambandi íslenzkra útvegs- manna, Sambandi íslenzkra trygg ingafélaga og Efnahagsstofnun- inni. Ágreiningi geti hrver aðili um sig skotið til ráðherra. Sama nefnd fjal'li um matsreglur Sam- ábyrgðarinanr, en þá kemur full- Möðrudallsöræfi eru að sjálfsögðu ófær, en á Austfjörðum eru sam göngur í lagi, nema tiil Borgar- fjarðar eystri og yfir Fjarðar- heiði, þar sem farið er á snjótodl. í gær var orðin miikil háilka á vegum á Suðausturlandi, svo sem í Álftafirði og Hamarsfirði, og víðar má fara að búasit við hálku, þar sem farið er að draga úr f.ro6ti. Á Vestfjörðum hefur verið fært kringum Patreksf jörð, til Bíldudals, en Hrafinseyrarheiði er ófær suðuir á Barðasitrönd. Á Norðurfjörðunum var ásitand þannig að Breiðadalsheiði var fær á 2. jóladag, en leiðin til Súganda fjarðar er ófær. Fært er yfir Gemlufalldheiði, millli önundar- fjarðar og Dýrafjarðar. Frú Ásta Péturs- dóttir, lótin ÁSTA Pétunsdóttir, fyrnverandi ráðherrafrú, lézt í sjúkrahúsi á jóladagsmorgun eftir langa sjúkralegu, 62 ára að aldri. Frú Ásta var eiginkona Björns Ólafs- sonar og skipaði með sóma sœti sibt við hlið hans, er hann 1942i— 44 var fjármála- og viðskiptamáila ráðherra, fjánmiálaráðlherra 1949 —50 og menntamála- og viðskipta málaráðherra 1950—53, sem og á vallt á lífsleiðirmi. Frú Ásta var dóttir Péturs Sigurðssonar, skip stjóra í Reykjarvdk. Jólotréskemmt- nn í Hnfnnrfirði ú sunnudnginn SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Hafn arfirði halda hina árlegu jóla- trésskemmtun sunnudagimn 29. desember og mónudaginn 30. des- ember. Verða skemmtanimar í Sjálfstæðishúsinu og hefjast kl. 3. Aðgöngumiðar verða seldir í dag í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 2—5 e.ih. trúi frá Samábyrgðinni í stað futltrúa Sambands íislenzkra tryggingafélaga. Tryggingafélögin tjáðu sig samþykk tillögunum, og ráð- toerra hefur samþykkt þær fyrir sitt leyti. Nefndir þær, sem ákveða eiga vátryggingartfjár- hæðir og iðgjöld ekipanna, bóku þegar bil starfa. Vátryggingarfjár hæðanefndin hefur skilað s!krá um v'átryggingarfjárhæðir skip- anna árið 1069 ásamt greinar- gerð. í greinargerð netfndarinn- ar 'segir m.a. „Nefndin tekur fram, að það er hugmynd henn- ar, að aknennt verði aðeins um að ræða eina vátryggingartfjár- hæð á skipi í stað bveggja áður, þ.e. kaskó- og inberessutfjárhæða. Þó telur nefndin eðliiegt, að út- gerðarmanni, sem kann að telja Skip si'tt of lágt tryggt með upp- hæð samkvæmt reglurn netfndar- innar, sé heimiiit að taka til við- bótar sérstaka intenessutrygg- ingu, er nemi þó aldrei meira en 25% af kaskótfjárhæðinni. Það er ekki hlutverk þessarar netfndar að álkveða, eftir hivaða reglum Tryggingasjóðiur skuli greiða iðgjöld skipanna. En nefnd in vili þó láta í ljósi þá skoðún, að skipseiganda ætti að vera frjálst að tryggja skip sitit lægra en reglur nefndarinnar ákveða og þó ekki fá lægri greiðsilu frá sjóðnum en hann hefði fengið, ef tryggingarupphæðin hetfði ver ið í samræmi við reglurnar. Einnig telur nefndin eðliílegt, að interessutrygging, sem útgerðar- maður tekur umfram kasikótfjár- hæð stov. regl'um netfndarinnar, hafi ekki áhritf á greiðslu sjóðs- ins vegna viðkomandi skips“. Með hliðsjón af framansögðu er nauðsynlegt fyrir skipaeigend- ur að hafa sem fyrst samband við tryggingafélag sitt eða Lands samband íslenzkra úbvegsmanna og fá vitneskju um, hivaða vá- tryggingarfjórhæð gert er ráð fyrir á skipum þeirra á næsta ári, til þess að geta tekið átovörðun um, hvort þeir telja sér nauðsyn legt að taika sérstaka inberessu- tryggingu til viðbótar eða hivort þeir viija hafa vátryggingartfjár- hæðina lægri en niðurstaða vá- fryggingafjárhæðanefndar segir til um. (Frá Sjáivarútvegsmáilaráðu- neytinu, 27. desember 1968). STAKSTEIMAR Þorláksmessuskríll Fyrir allmörgum árum tiðír- aðist, að unglingar gerðu aðsúg að lögreglunni á gamlárskvöld, og oft varð þá óeirðasamt í mið- bænum. Sem betur fer hefur tekizt að uppræta þessar óspekt- ir á gamlárskvöld, m. a. með því að halda brennur víða um bæ- inn. Hins vegar hafa ónyttapilt- arnir síðarj árin reynt að láta tii sin taka á Þorláksmessu, þeg- ar annir eru mestar og fjöldí fólks á götum úti. ] Að þessu sinni tóku nokkrir menn, sem teija verður fnll- orðna, að minnsta kosti að árum til, hvað sem um andlega atgervi ið má segja, að sér að stjóma skrílslátum. Kommúnistar boð- uðu til fundar á Þorláksmessu- kvöld og reyndu að komast af stað óspektum. Hefur þessi hóp- ur raunar allt árið reynt að efna til óláta og gripið tii hvers kyns kúnsta, en lögreglan í Reykjavík hefur haldið afburðavel á mál- um, svo að skrílnum hefur ekk- ert orðið ágengt. Nauðsyn að halda uppi reglu á almannaíæri Fyrrum skorti mjög á það, að almenningur gerði ætíð nógu glögga grein fyrir hinu mikil- væga hlutverki lögreglunnar, einkum þegar óspektir em á al- mannafæri. En stjóm lögregl- unnar í Reykjavík hefur verið með þeim ágætum, að almenn- ingi er nú fullljóst, að hann á að standa með lögreglu, en ekki gegn henni, þegar lögregluað- gerðir eru nauðsynlegar til að halda uppi reglu og almanna- færi. Einmitt þess vegna hefur kommúnlstum og þeim kraft- idiótum, sem með þeim starfa, ekki tekizt að koma fram áform- um sinum um upplausn og skrils- ] æði á götum borgarinnar. Við tungl um jól Um gjörvallan heim hafa menn af miklum áhuga fylgzt með hinu mikla vísindaafreki Bandarikja- manna, er þeir sendu geimfar með þrem mönnum á braut nm- hverfis tunglið og síðan aftur til jarðar. Mörgum finnst að vísu sem stórveldin ættu að leggja meira kapp á að Iina þjáningar manna, sem við örbirgð búa, en að beita kröftunum að geim- ferðum. Vísindaafrek á borð við það, sem unnið var um jólin, munu þó halda áfram, og vonin er aðeins sú, að slík afrek verð! unnin í þágu friðar en ekki ófrið- ar. Og vissulega væri ástæða til að Bandaríkjamenn og Rússar tækju upp nána samvinnu um rannsóknir og tilraunir á sviði geimvísinda. Slíkt samstarf gætl leitt tii nánari tengsla og aukins skilnings, sem um síðir mundi bægja frá hættu á tortímingar- styrjöld. Stór ið j iLrannsóknir Vísir segir í forustugrein í gær m. a.: „Hið almenna fylgi við stóriðj- una er tiltölulega nýleg þróun. Menn hafa til skamms tíma ver- ið áhugalitir um þetta mál og andstaðan gegn því verið mjög hávær. Margir menn, sem annars voru fylgjandi núverandi stjórn- arflokkum, voru lítt hrífnir af stóriðjuáformunum, þegar þau komu fyrst í Ijós. Baráttumenn stóriðjunnar urðu fyrst að sigrast á þessum erfiðleikum. Og þaS tókst, þegar Alþingj samþykkti samninginn um byggingu ál- bræðslunnar í Straumsvik.M er. Sjónvarp á Blöndu- ósi um jólahátíðina Áhugamenn beittu sér fyrir Jbví Nýtt vátryggingakerfi fiskiskipa 700 lestir frá næstu áramótum Óvenju góðar samgöngur milli byggðarlaga um jólin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.