Morgunblaðið - 28.12.1968, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 28.12.1968, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1968 21 Framhald af bls. 1 Klukkan 17.20 að ísl. tima, stigu þeir Bonmaa, Lovell og Anders á skipsfjöl í „Yorktown" og hundruð sjóliða hylltu þá naeð húrrahrópum og rennit var út rauðum dregli þeim til heiðurs. Skipherrann á „Yorktown" ávarp aði geimifarana og hað Borman, fyrirliða að segja fáein o>rð, hvað harím gerði og sagði m.a. „Við erutm ákaflega ánægðir að vera hér meðal ykkar. Við metum dugnað ykkar og vitum, að þið hafið orðið að vera hér yifir jólin. í>að lítur út fyrir að það fylgi okkur Jim Lovell að vera í geimflugi í desember, en í Geimini 7 komum við þó heim fyrir jólin. Við erum hreyknir af því að hafa fengið að eigá þ'átt í að ná þeim áfanga, sem raun ber vitni um og við mietum að verðleikum aðstoð ykkar, til gærkvöldi Ítarlega frá geimferð- inni og lauk miklu lofsorði á frammistöðu Bandaríkjamanna. NTB fréttastofan segir að Podgorny, forseti Sovétríkjanna hafi verið í þeim fjölmenina hópi, en fyrstur kommúnistaleiðtoiga til að bera fram heillaóskir var Ludvik Svoboda, forseti Tékkó- slóvakíu. í Tékikóslóvakíu fylgd- usit borigarar með sjónivarpssend- ingum frá Apollo 8, en þótit so- vézk blöð skýrðu rækilega frá ferðinni og menn virtust hafa mikinn áhuga á henni var engu sjónvarpað frá ferðinni. Fréttia- ritarar vekja athygli á, að ekk- ert hefur heyrzt frá Kínverjum um álit þeirra á afreki Banda- ríkjiamannia. Tíu stovézkir geimfarar sendu stallbræðrum sínum þremur, þeim Borman, Lovell og Anders kveðjur og heillaóskir, jafnskjótt og þeir voru lentir og segjast þar samfagna þeim, bandarískum vís í Texas benda á, að árangur App ollo ferðarinnar hafi einkuni ver- ið fimmþættur: 1. Ferðin leiddi í ljós, að Sait- urnus 5, eldflaug getur flutt menn örugglega til tunglsins. 2. Hún sannfærði menn um að öryggi geimskipsins er í engu á- fátt, en ótta um það gætti nokk- uð eftir brunann sem varð þrem ur geimförum að bana í jianúar 1967. 3. Geimferðin sannaði að stjóm kerfið er hárnákvæmt og full- komið og fjarskiptasamband til tunglsins og frá tungli eins og bezt verður á kosið, þrátt fyrir fjarlægðina. 4. Ferðin sanmaði, að geimfarar geta stýrt tunglferjunni til lend- ingar á tunglinu og haft landslag tunglsins sér til viðmiðunar. 5. Appollo 8 sendi mjög góðar sjónvarpsmyndir frá tunglinu til jarðar og frá öðrum stöðum á leiðinni. Á sömu mínútu og geimfarið Apollo 8 lenti í sjónum var fréttin komin á fjarritarann frá AP. að slíkt mætti verða“. Fréttariturum ber saman um, að þeir Borman, Dovell og And- ers hafi allir virzt hressir og vel á sig komnir. Að móttökuathölfn- lokinni snæddu þeir morgun- verð, bacon og egg, og var þeim það kærkomin tilbreyting frá matarpillunum, sem þeir hafa nieytt undanifarna daga. Síðan héldu geimfararnir í rækilega læknisskoðun og skoðuðu fimmt án læknar þá. I>ví var lýst yfir, að hei'lsufar þeirra væri í alla staði hið bezta. Að svo búnu tóku þeir félagar á móti heillaóskum Bandaríkj aiforseta og sátu síðan veizlu um borð í „Yor(ktown“. Á morgun laugardag, koma geimfararnir til Hawaii, og á sunnudag til geimrannisóknastöðv arinnar í Houston í Texas og því næst heim á vit fjölskyldna sinna. Nýtt tímabil er hafið í sögu mannkyns, sagði Johnson við geimfarana. í heillaóskaskey.ti sínu til geim íaranna þriggja sagði Johnson forseti meðal annaris, að með þessu frábæra atfréki væri runn ið upp nýtt tímabil í sögu mann kynsins. Hann sagði að allar friðelsbaindi þjóðir fögnuðu þeim mikla árangri, sem hefði náðzt og ódkaði þre- menningum hjartartlega til hamingju með aðdáuinarverða frammistöðu. Jöhnson sagði að Sovótmenn hefðu sýnit mikinn á- huga á ferðinni og hefði beina línan milli Hvíta hústsins oig Kreml verið notuð til að gefa so- vézkum vísindamöninum og stjómarvöldum í Sovétríkjunum sem gleggstar og beztar upplýs- ingar um ferðirua, og Sovétmenn hefðu lártið í ljós umhyggju fyrtr vellíðan geimíarannia. Jobnson sagði. „Sigursæl endurkoma geim faranma utan úr geimnum vekur með okkur stolt yfir þvi að lifa á þessari miklu stund í aögu manmkynisins.“ Johnson hyllti minningu John F. Kennedys, heit ins en það var hann sem hatfði frumfcvæði um að Apollo-éætlun inni var hleypt af stokkunum. Forsetinn bætti því við, að þessi ferð væri hin merkasta, sem far- in hefði verið síðan Kolumlbus hefði fundið Ameríku fyrir tæp- um fimm öldum. Viðbrögð öll á eina lund: fögn- uður og aðdáun, Þjóðhöfðingjar um gervallan heim sendu Johnson, Bandaxíkja- foraeta og Richard M. Nixon og geimförunum þremur heillaóskir í dag, þegar ljóot var, að tungl- ferðin haifði tekizt í hvívetna og geimfaramir höifðu lenit heilir á húfi. Tass frértbastofan skýrði í indamönnum, sem unnu að undir búnóngi, og allri bandarísiku þjóð inni með mikla afreksferð. Geim fararnir segjast hafa fylgzt gaum gæfilega með ferðinni og þeir dái mjög náfcvæmni alla, svo og hugrekki geimfaranna. Að lok- um segja sovézku geimfararnir: „Við erurn sannfærðir um, að könnun geimsins mun verða jarð arbúum til óskiptrar blessunar og við samtfögmum ykkur með það mikilvæga skref sem stigið hefur verið í áttina að því há- leita marki.“ í Moskvu fögnuðu borgarar ákaft endurkomu geim- faranna til jarðarinnar og engrar beizkju virtist gæta vegma þess að Bandiaríkjamerm hefðu tekið for ysturaa í geimferðakapphliaupinu. í Bretlandi segir Sir Bemhard Lowell, að ekki væri vafi á því að Bandaríkjamenn mundu freista þess að láta mannað geim far lenda á tunglinu á árinu 1969, og ferð Appolols væri stór- kostlegur sigur fyrir bandaríska geimvísindamenn. Um geimtfar- ania þrjá sagði Lowell: „Hugprýði þeirra og framkoma meðan á þessari ferð stóð var nánast ótrú leg.“ í Vatikaninu fylgdist Páll pátfi VI. með ferðalokum Apollo 8 í sjónvarpi og talsmaður hans sagði, að páfi ætti þá ósk heit- aista, alð árangur Apollo 8 mundi verða öHum heimi til gagns og blessunar. Erkibiskupinn af Kant araborg sagði að tunglferðin mundi á enigan hátt verða til að kippa stoðum undan kennisetn- ingum kristinnar kirkju, og myndi fremur leiða til þess að trúin á guð sem skapara al- heimsins myndi styrkjast með mönnum. Fjölskyldumar í sjöunda himni. Fjölskyldur geimfaranna báð- ust fyrir um það leyti sem Apollo 8 var á leið inn í igiutfuhvolfið, en jafnskjóbt og víst var obðið að geimfarið hafði lent með prýði var skálað í kampavíni á heim- ilum geknfaranna og eiginfcanur þeirra og böm kunnu sér ekki læti fyrir gleðd. Gestir streymdu til heimila þeirra til að samfagna fjölskyldunum og fáeinum mín- útum síðar kom símihringing frá Jóhnson forseta, þar sem hann óskaði þeirn til hamimgju og sam gladdist þeim. Johnson sagði við eiginkonumar, að huigur og heit- ar bænir allrar bandarísku þjóð- arinnar hefðu átt sinn þátt í því, hve ferðin hefði tekizt farsæl- lega. Forsetinn kvaJðst vonast til að hitta geimfarana og fjölskyld- ur þeirra. Það sem vannst við ferð Appollo 8 Sérfræðingiar og yfirmenm geim vísindastöðvarininar í Houstom - PUEBLO I'rii mha 1(1 af bls. 2 hann hafði verið fangi í Norður- Kóreu. — Það er jólagjöf okkar áð fá að sjá hann aftur, sagði móðir hans. — Og það verður jólagjöf haras að fá að sjé okkur aftur. — Þetta ættu að verða fagnað- arjól þjóðinni allri, sagði frú Rese Buoher, eiginkona Buchers skipherra. Stjörnubíó sýnir amerísku stórmyndina „Djengis Khan“ þessa dagana. Omar Sharif leikur Djengis Khan, en meðal annarra leikara eru Stephen Boyd, James Mason, Eli Wallach og Fran- coise Dorleac. - TEKKOSLOVAKIA Framhald af bls. 2 ar segja af sér nú um helgina, en í hennar stað tekur ný rík- isstjórn við embærtti 1. janúar. Almennt er talið fullvíst, að Cemik verði forsætisráðherra nýju stjórnarinnar og að ekki verði gerðar neinar róttækar breytingar á stjórn hans. Ástæðan fyrir þessum stjóm- arskiptum er sú, að nýtrt sam- ^bandsríkisfyrirkamulag á að ’baka gildi 1. janúar, en með því ’er þjóðum landsins, Tékkum og •Slóvökum veitt meiri sjálfstjórn 'hvorum um sig. * Sambandsstjórn, sem skipuð verður færri ráðherrum, en nú eru í stjóm Oemiks, á að fara með yfirstjórn sameiginlegra mála landsins, en þar fyrir ut- an verður komið á sérstakri rík isstjórn fyrir lönd Tékka, Bæ- heim og Mæri, með aðsetri í Prag og síðan annarri fyrir Sló- vaka með aðsetri í Bnatislava. Samkvæmt áreiðanlegum heim ildum er því haldið fram, að þess ar breytingar séu fyrsit og fremst til komnar í þvi rmarkmiði að draga úr miðsrtjómarvaldi stjóm arvaldanna á sumum sviðum en ekki til þess að breyta valda- hlutfallinu milli íhaldssinna og endurbórtasinna. Á fundi miðstjórmar kommún isrtaflokksins 12—13. des. sl. var samþykkt, hverjir verða skyldu forsætisráðhemar sérstjóma Tékka og Slóvaka, en ekkiskýrt frá því opinberlega. Samkvæmt heimildum innan kommúnista- flokksins verður Stamislav Razl, sem verið hefur ráðherra fyrir málefni efnaiðnaðarins, forsærtis ráðherra tékknesku stjórnarinm ar og Sbefan Sadovsky, sem særti á í forsætisnefnd kommúnista- flokksins, verður forsætisráð- herra slóvakísku stjórnarinnar. Skínandi jólatré prýddi nú hjarta Prag í fyrsta sinn í tutt- ugu ár, sem eims komar tákn þeirrar frelsisþróunar, sem átti sér stað í Tékkóslóvakíu fyrr á þessu ári. Þá var miðnærtur- messu jólakvöldsins sjónvarpað beint — en slíkt hefði ekki gert- að átt sér stað fyrir einu ári, er Novotny var við völd. VELJUM ÍSLENZKT FLUGELDAR blys, margor gerðír. Garðblys hólftíma til tveggja tima. 9 KYNDLAR - STJÖRNULJÚS Málningarverzlun Péturs Hjaltested Suðurlandsbraut 12. — Sími 82150.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.