Morgunblaðið - 29.12.1968, Síða 6

Morgunblaðið - 29.12.1968, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1966 Keflavík — Suðurnes Fjölbreytt úrval af flug- eldum, sólum, blysum og stjðrnuljósum. Sölvabúð, simi 1530. Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14 - Sími 30135. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús oa framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616. Látið the little „Leonardo", Morris Redman Spivaok — teikna andlitsmynd af yð- ur, Hótel Borg, herb. 308. S. 11440. Museum af the little „Leonardo“, daglega. Chevrolet ’61 vörubifreið til niðurrifs, 16 feta stálp. ásamt sturtum. Sérstaklega góður, 5 gíra gírkassi, nýyfirfarinn. — Uppl. í síma 50704. Tveggja herbergja íbúð í Safamýri til leigu með eða án húsgagna. Uppl. í síma 82950 í dag og næstu daga kl. 2—6. Keflavík — Suðumes Skiparakettur, tunglflaug- ar, samkvæmisflugeldar, stjörnuljós, sólir og blys. Stapafell, sími 1730. Hangikjöt Nýreykt hangikjöt á gamla verðinu, dilkasvið 46 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Súrmatur Lundabaggi, hrútspungar, sviðasulta, svínasulta, há- karl, sild, svið. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Píanókennsla Get bætt við fáeinum nem- endum. Sigríður Einarsdóttir Ægissíðu 44, síml 16057. 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. — Uppl. í síma 36495. Öska eftir að kaupa 20-30 hestafla bátavél með góðum kjörum. Tilb. send- ist Mbl. fyrir 15. janúar merk,t: „Góð kjör 6282“. Meðalstór hárgreiðslust. óskast til kaups í Reykja- vík. Tilboð sendist Mbl. merkt: „6703“. Hestur tapaðist síðastliðið sumar, músgrár með hvíta blesu. Vinsam- legast látið vita í síma 51296. Næturgalarnir vekja hrifningu Litlu uæturgalamir frá Frakk- landi, frá borginni Roubaix, sem kaliast raunar Hinir litlu næturgal- ar heilags Marteins (Les Rœsigno- lets de Saint-Martin), hafa sungið fjölmörgum sinnum um þessi jól fyrir þakkláta áheyrendtu- og kirkj urnar hafa verið þéttsetnar. (Studio Guðmundar) SÖFN Þann 30.11. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Felix Ólafssyni ungfrú Anna Sig- ríður Karlsdóttir og Jón Ágústs- son. Heimili þeirra er að Heiðar- gerði 110. (Studio Guðmundar) Þan 23.11 vora gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Oskari J. Þorlákssyni ungfrú Sig- urveig Jóna Þorbergsdóttir og Krist ján Hálfdánarson Heimili þeirra er að Laugaveg 27B (Studio Guðmundar) .Tólatrésskemmtun Anglíu fellur niður vegna inflúensufaraldurs. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Þjóðminjasafn tslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1.30 Landsbókasafn íslands, Safnhúsinn við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka dag kl. 9-19. Útlánssalur er opinn kl. 13-15. Bókasafn Sálar- rannsóknafélags íslands Garðastræti 8, sími 18130, er op- ið á miðvikud. kl. kl. 17.30—19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS“ opin á sama tíma. Héraðsbókasafn Kjósarsýsln Hié- garði Bókasafnið er opið sem hér) segir: Mánudaga kl. 20.30-22.00 þriðjudaga kl. 17.00-19.00 (5-7) og föstudaga kl. 20.30-20.00 Þriðjudagstíminn er einkum ætl aður börnum og unglingum. Bókavörður Ameríska Bókasafnið í Bændahöllinni er opið kl. 10- 19. Mánudag til föstudags. Bókasafn Hafnarfjarðar opið 14-21 nema laugardaga. Hljómplötuútlán þriðjudaga og föstudaga frá kl. 17-19. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka útlán í Kársnesskóla og Digra- nesskóla auglýst þar. BORGABÓKASAFNIÐ Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a sími 12308 Útlánsdóilir og lestr arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22. Á laugardögum kl. 9-12 og kl. 13.-19. Á sunnudögum kl. 14-19 Útibúið Hólmgarði 34 ÚTlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nema laugardagakl 16-19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16-19. Útibúið við Sóiheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14-21. Les- stofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema láug ardaga kl. 14-19. 1 dag kl. 4 verða gefm saman í hjónaband í Háteigskirkju ung- frú Maongrét Pálsdóttir, fóstra, Mána stíg 6, Hf og Guðjón Magnússon stud. oecon Norðurbrún 4, Rvík. 1 dag munu þeir synigja í Kefla víkurkirkju kl. 4 og í kvöld kl. 9 í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti. Verður síðar tilkynnt um fleiri söngstaði. Aðgöngumiðar fást yfirleitt við inngamginn. Þann 9.11 vour gefin saman í hjónaband í L<angholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Jónína Ástráðsdóttir og Heimir Svansson. Heimili þeirra ea- að Miðtúni 36. í dag er sunnudagur 29. desem- ber og er það 364 dagur ársins milli jóla og nýárs. Tómasmessa. Árdegisháflæði kl. 2.22 Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefur velþóknun á (Lúk 2.14). Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- v . Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur sima 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er I síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. S til kl. sími 1-15-10 og iaugard. kl. 8-1. Kefiavíkurapótek er opið virka daga ki. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00og 19.00-19.30. Borgarspítalinn I Heiisuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturlæknir í Hafnarfirði helgarvarzla laugard.-mánudags- morguns. 28.—30. des er Gunnar Þór Jónsson sími 50973 og 83149, aðfaranótt 31. des. er Grímur Jóns- son sími 52315 Kvöld- og belgidagavarzla í lyfja- búðum í Reykjavík vikuna 28. des. — 4. jan. er I Borgarapóteki og Reykjavíkurapó- teki. Næturlæknar í Keflavik 24. 12. og 25.12 Arnbjörn Ólafsson 26. 12. Guðjón Klemenzson 30.12. Arnbjörn Ólafsson. 27.12., 2812 og 2912 Kjartan ólafss Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá ki 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21 Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langhoitskirkju, laugardaga kl 14. £djartóýni ijj'ir voru landi Bölsýni í burtu víkjum, berum jafnan takmark hátt. Láitum samheldni ráfða ríkjum, svo að ráða verði aldrei fátt. Ult er í bili aldarfar, allt sýnist í versta flári. Þessar otokar þrengingar þær leysasit á næsta ári. Það er alveg um að gera svo okkar þjóðar leysist vandi, láta jafnan albjart vera yfir voru fósturlandi. Leifur Auðunsson á Leifsstöðum. Gengið Nr. 135 — 5. desember 1968. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02 100 Belg. frankar 174,90 175,30 100 Svissn. frankar 2.045,14 2.049,80 100 Gylltni 2.429,45 2.434,95 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.203,23 2.208,27 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 340,27 341,05 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Leturbreyting táknar breytingu síðustu gengisskráningu. sá NÆST bezti Séra Bjarni lýsti mannlifinu nú á dögum á þessa leið: „Það byrjar í Laufásborg, svo tekur isborg við og síðan Hótel Borg, en endar svo hjá mörgum í Nýborg.“ Gyðja dagsins í Bæjarbíó Gyðja dagsins heitir myndin, sem Bæjarbíó sýnir um þessar mundir, gerð eftir sögn Joseph Kessel, en Luis Bunuel og Carriere hafa gert kvikmyndahandritið. Myndin er sögð mjög spennandi, gerist í Frakklandi. Aðalhlutverkin leika Catherine Deneuve o*r Jean SoreL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.