Morgunblaðið - 29.12.1968, Síða 24

Morgunblaðið - 29.12.1968, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DE2SEMBER 1968 FLUGELDAR, blys, morgar gerðir. Bœjarritari Umsóknarfrestur um stöðu bæjarritara hjá Hafnarfjarð arbæ framlengist til 15. janúar nk. Laun eru samkvæmt 24. launaflokki bæjarstarfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undir- rituðum. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Garðblys hólltíma til tveggja tima. KYNDLAR - STJÖRNULJÓS Narrœn jól verða haldin í Norræna húsinu í kvöld kl. 20,00. — Stutt helgistund, jóiasáimar, jólatré, jólasöngvar. — Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. — Veitingar eru seldar ódýrt í kaffistofu hússins. Norræna félagið — Norræna húsið. Málningarverzlun Péturs Hjaltested Suðurlandsbraut 12. — Sími 82150. Lœknaskipti Þ>ar sem Bjarni Snæbjörnsson læknir hættir störfum um næstu áramót þurfa þeir meðlimir samlagsins, sem höfðu hann að heimilislækni, að koma með skírteini sín í skrifstofu samlagsins og velja sér nýjan heimilis- lækni. Hafnarfirði, 20. desember 1968. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. Brunatjón á Keflavíkurflugvelli að- eins 50 þús. kr. á sl. ári (9). Miðaldarúst finnst í Álftaveri (9). 2730 sjúkrarúm voru á landinu um sl. áramót (11). 51 gamalt hús rifið í Hejrkjavík á árinu (11). Drukkið og reykt fyrir 425 millj. kr. fyrstu níu mánuði ársins (12). Deilur um veitingu prófessorsem- bætta við tannlæknadeildina 13, 15). Stúdentar í Kaupmannahöfn vilja að hús Jóns Sigurðssonar verði fund- arstaður íslendinga (16). Bókhald Fiskimjölsverksmiðjunnar 1 Eyjum í rannsókn (16). Dregið úr starfsemi Reykjavíkur- flugvaílar að næturlagi (16. Nemendafjöldi Heyrnleysingjaskól- ans tvöfaldast (16). ,31ikur‘ ‘hættir standferðum hér (17). Prenfsmiðjan Litbrá hlýtur alþjóð- leg verðlaun (18). Ráðgert að útivistarsvæði fyrir æskuna verðt við Elliðavatn (18). Rússnesk herskip og oliuskip út af 'Langanesi (20). Alvarlegt ástand á Austfjörðum vegna læknaskorts (23). Loftleiðir flytja viðhaldsdeildina heim (23). Ýmsir aðilar mæla með nagla- dekkjum Einars Einarssonar (24). Stórgjöf til húsbyggingarsjóðs tauga veiklaðra bama (25). Reksturskostnaður vamaríiðsins á Keflavíkurvelli nemur 2.736 millj. kr. é ári (26). Rússneskar herflugvélar hafa sézt 145 sinnum við ísland það sem af er érinu (26). Þórshafnarbúar manna bát og taka landhelgisbrjót (29). Vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu níu mánuðina óhagstæður um 2733 millj. kr. (30). 14 bátar teknir í landhelgi við Vest- mannaeyjar (30). 56 ára maður viðurkennir kynmök við unglingspilta (30). GREINAR. Árbæjarskóli heimsóttur (1). Bflddæíingar svara athugasemd Rafmangsveitna ríkisins (1). Rætt við fulltrúa á aukaþingi SUS d). Rætt við bræðuma Árna og Paul Richter frá ^yashingtoneyju. Samtal við stúdínu, háseta á síldar- báti (2). Samtal við Ragnar H. Ragnar á ísa- firði (2). Athugasemd við saltfisksölu, eftir öm Clausen (2). Óljrmpíuskákmótið, eftir Svein Kristinsson (2). Villandi ummæli Tryggva Ófeigsson ar um rekstur B.Ú.R., eftir Þorstein Amalds (2). Óli Tynes segir frá flotaæfingu Nato (2). Víðtæka framkvæmdaáætlun þarf í ferðamannaiðnaðinum (2). í Mexíco, eftir Elínu Pálmadóttur (3,5). Gildi geðvemdar, eftir Jón Sig- urðsson, dr. roed. (3). Rætt við Helgu Ingólfsdóttur um sembal-leik (3). Spjallað við Ásmund Sveinsson, myndhöggvara (3). Kennaranámskeið í Leirárskóla (4). Rætt við dr. Sturlu Friðriksson um grasfræ (4). Nú gildir það, eftir Ásgeir Jakobs- son (5). Verða ,,kvöldverzlanir“ opnaðar í Reykjavík? (5). Verðlagsgrundvöllur landbúnaðar- vara. Greinargerð yfimefndar (5). í leit með Laxdælingum, eftir Jó- hönnu Kristjónsdóttur (6). Af innlendum vettvangi: í takt við tímann, eftir Styrmi Gunnarsson (6), Um byggingu kirkju Bústaðasóknar (6). Ingvi Hrafn Jónsson skrifar frá Bandaríkjunum (8,16,18,29,30). Þegar krosstré brestur, eftir Ásgeir Jakobsson (8). Athugasemd við ritstjómargrein Morgunblaðsins, eftir Árna Grétar Finnsson (8). Ræða Hannesar Kjartanssonar á þingi SÞ (9). Hver vill kaupa Þorkel mána fyrir 34.452.770 krónur? eftir Tryggva Ófeigsson (9). Samtal við Arthur Knut Farestveit (10). Samtal við nokkra fulltrúa á Iðn- þingi (10). Samtal við Bjama Kristjánsson, skólastjóra Tækniskóla íslands (11). Samtal við Þorstein Jónsson, flug- mann, um Biafraför (11). Frá Salem-sjómannastarfinu á ísa- firði, eftir Sigfús B. Valdimarsson (11). Ræða Kristjáns G. Gíslasonar á að- alfundi Verzlunarráðs (12). Úr ræðu viðskiptamálaráðherra á aðalfundi Verzlunarráðs (12). Samtal við Ásu Jónsdóttur, sál- fræðing (12). Um raforkumál Vestfjarða, frá Rafmagnsveitum ríkisins (12). Landbúnaðarráðherra svarar um- mælum viðskiptamálaráðherra á aðal fundi Verzlunarráðs (13). 60 ár frá fæðingu Steins, eftir Jó- hann Hjálmarsson (13). Samtal við Jónatan Einarsson, odd- vita í Bolungarvík (15). Úr ræðu Jóhanns Hafsteins á Iðn- þingi (15). Hábær neyðist til að loka, eftir Svavar Kristjánsson (15). Athugasemd við skrif Tímans um landkynningarmynd „Keith films", eftir WiUiam A. Keith (16). Einkareksturinn verður að brjótast úr sjálfheldunni, eftir Eyjólf K. Jóns- son (15). Rætt við Þórunni Jóhannsdóttur Ashkenazy (15). Brýn nauðsyn á víðtækri samstöðu um lausn vandans, eftir Áma Grétar Finnsson (16). Samtal við Helga S. um málverka- sýningu (16). Skólamál og skinhelgi, eftir Skúla Benediktsson (16). Svar til Tryggva Óíeigssonar, eftir Þorstein Arnalds (17). Samtal við sr. Jakob Jónsson (16). Vegna skrifa um rafveitumál Vest- fjarða, frá Félagi rafveitustjóra sveit- arfélaga (18). Sparnaður, hagsýni og þegnskapur, eftir Gísla Sigurbjörnsson (18). Leirárskóli í Borgarfirði, eftir Elínu Pálmadóttur (19,23). Yfirlýsing frá Lúðvík Jósefssyni (19). Vilja íslendingar almannavarnir?, eftir dr. Ágúst Valfells (19). Sagan af ,,Síríusi“ og Tryggva Ófeigssyni, eftir Ingimar Einarsson (19). Um raforkumál á Vestfjörðum, frá rafveitustjóra Rafveitu Patrekshrepps (19). Um áttunda leiðangur Helga Ing- stad (20). Samtal við Bergstein Á. Bergsteins- son, fiskimatsstjóra (20). Skólamir og atvinnuvegimir, eftir Finnboga Guðmundsson (22). Byggðasafn Reykjavikur, eftir Guð- finn Þorbjörnsson (23). Aldarfjórðungs stöðnun íslenzkra fræðslumála má rekja til úrelts fræðslukerfis, eftir dr. Braga Jóseps- son (23. 24). Rússneskir tundurspillar við ís- land (23). Rætt við stjórn S.Í.S.E. (23). Tóm mannlegra eiginda, eftir Þor- stein Matthíasson (24). Stuttar athugasemdir við ræðu við- skiptamálaráðherra, eftir Jón H. Þor- bergsson (24). Er íslenzk iðn- og tæknimenntun í fjötrum?, eftir Áma Brynjólfsson (24) Réttarhöld í St. Romanus-málinu, eftir Ásgeir Sölvason, skipstjóra (25). Áskorun á Alþingi frá ÆSÍ og HgH (25). Ópið bréf til Eyjólfs Konráðs Jóns- sonar ritstjóra, frá Jóni írf>erg og svar E.K.J. (25). Laugagerðisskóli á Snæfellsnesi (25). Samvizka þýzku þjóðarinnar, eftir Matthías Johannessen (25). Á að sýna' opinská ástaratriði í kvikmyndum á íslandi? (26). Kórvillur og einræði, eftir Matthías Johannessen (26). Á æskulýðsviku KFUM og K (26). Aukablað um Tékkóslóvakíu (27). Samtal við Reyni Oddsson um kvik myndina um hernámsárin (27). Nefndarálit um möguleika íslenzks fiskiðnaðar (27). Langri ferð lokið, um Hannes á Núpsstað (27). Rætt við Eystein Jónsson, sveitar- stjóra á Flateyri (27). Að gera réttan samanburð, eftir Valdimar Kristinsson (27). „Landið þitt“, eftir Jóhann Hjalta- son (27). Kal í túnum og áburðarnotkun, eft- ir Gest Jóhannsson (27). Almennur borgarafundur um heil- brigðismál, eftir Elínu Eggerz Stefáns son (27). Hver á að bjarga Ingólfsbrunni?, eftir Árna Óla (29). „Nú get ég“, eftir Karval Pálmason, Bolungarvík (29). Rabbað við Guðna Thorlachis, akip stjóra á Árvaki (30). Staldrað við á Suðureyri við Súg- andafjörð, eftir Margréti R. Bjama- son (30, 31). Athugasemd um leigu á íþrótta- höllinni (31). Samtal við Jón E. Guðmundsson, kennara (31). Svar til Árna Brynjólfssonar, eftir Harald Eggertsson (31). Ungir menn og krossgátur kjör- dæmanna, eftir Jón ísberg, sýslu- mann (31) . MANNALÁT Halldóra B. Björnsson, skáldkona. Laufey Pálsdóttir frá Akureyri. Helga Jónsdóttir frá Núpi, SeJfossi. Ingveldur Pálsdóttir, Skólavörðu- stíg 13A. Kristinn Guðnason frá Hafranesi, Hjarðarhaga 36. Jóhanna Júlíanna Jónasdóttir frá Bakkafirði, Njálsgötu 13A. Kristín J. Dahlstedt. Jón Guðmundsson, Laugavegi 14ö. Jörundur Sveinsson, loftskeytajnaður, Litlalandi, Mosfellssveit. Jónfriður Gísladóttir frá Fífustöðum. Kristinn Magnússon, kaupmaður, Reyðarfirði. Else Pálsson, Ásgarði 24. Óskar Þorsteinsson, Drafnarstig 3. Hafsteinn Lúther Lárusson, fyrrum bóndi, Ingunnarstöðum, Kjós. Halldóra Bjarnadóttir, Elliheimilinu Akureyri. Klara Jóhannsdóttir, Móbarði 6, Hafnarfírði. Guðmundur Rafnsson, Sunnuhlíð, Skagaströnd. Ásdís Sigurgeirsdóttir, Lindargötu 2, Sigulfirði. Wilhelm Vedder Emfísson, úrsmiður, Ránargötu 32. Magnús Helgi Kristjánsson frá fsafírði, Þinghólsbraut 20. Hallmann Sigurður Sigurðsson frá I.ambhúsum í Garði. Björg Stefánsdóttir, Skólavörðu- stíg 29A. Marsibil Eyleifsdóttir, Bakkastig 1. Ólafur Þorsteinsson, Firði, Seyðis- firði. Guðmundur Einar Þorkelsson, mat- sveinn, Snorrabraut 50. Steinunn Thordarson frá ísafirði. Helgi Helgason, Brekkustíg 1. Hjörleifur M. Jónsson, bifreiðarstjóri. Efstasundi 56. Sigríður Bemhöft. Jóna Thors, Sóleyjargötu 25. Magnea Stefánsdóttir, Kambsvegi 13. Ásmundur Jóhannsson, Kvemá. Jakob Guðjohnsen, rafmagnsstjóri. Guðmundur Bjamason, Langholts- vegi 87. Hálfdán Halldórsson, fyrrunj verzl- unarmaður í Viðey. Auðbjörg Jónsdóttir frá Bólstað, Vestmannaeyjum. Guðmundur Jónsson, skósmiður. Skipasundi. Jóhannes Jósefsson, fyrrverandi hótelstjóri. Helga Þorsteinsdóttir, Gauksstöðum. Garði. Hallur L. Hallsson, tannlæknir. Guðjón Bjarnason, Krosseyrarvegi 3, Hafnarfirði. Tryggvi Jónatansson, fyrrv. bygging- arfulltrúi á Akureyri. Margrét Kristjánsdóttir frá Minna- Mosfelli. Ólöf Kristjánsdóttir frá Görðum í Breiðavíkurhreppi. Ásthildur Bjarnadóttir frá Hreggs- stöðum. María Mósesdóttir, hjúkrunáfrkona. Jóna Guðrún Þorkelína Guðlaugsdótt- ir, Hafnargötu 76, Keflavík. Ragnheiður Jónsdóttir, fyrrv. Ijós- móðir frá Kjós, Grunnavíkúrhr. Ragnheiður Þorgrímsdóttir, Sætúni, Stöðvarfirði. Sigurður Guttormsson, Hallormsstað. Unnur Pétursdóttir frá Bollastöðum. Guðmundur Friðriksson, kaupmaður, Njálsgötu 14. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Drápu- hlíð 1. Jón Sveinbjörn Pétursson, Stykkis- hólmi. Sigurlína Jónsdóttir frá Norður- Flankastöðum, Sandgerði. Páll Kristjánsson frá Húsavlk. Þorvaldur Ólafsson frá Kolbeinsá, Hraunbraut 6, Kópavogi. Krist.björg Jóhannesdóttir, Borgar- holtsbraut 52. Kópavogi. Jónheiður Einarsdóttir frá Amgeirs- stöðum. Ólöf Úlfarsdóttir, Melhaga 6. Soffia Sipurðardóttir frá Helgafelli. Andrés Guðjónsson, kaupmaður, Skagaströnd. Tómas Þorsteinsson, Ránargötu 5A. Margrét Bjömsdóttir Blöndal frá Bnísastöðum. Sveinsína Lovísa Bjömsdóttir, Hring- braut 111. Sigríður Guðný Jónsdóttir frá Álfta- nesi. Jón Pálmi Jónsson, Selvogsgötu 9, Hafnarfirði. Haraldur Marteinsson, Haukabergi. Dagbjört Guðmundsdóttir, bankaritari, Túngötu 32. Ragnheiður EHn Jónsdóttir, Dun- haga 20. Ouðmundína Árnadóttir frá Bildudal. Aðalheiður Benediktsdóttir, Lögbergi, Eskifirði. Kristrún Einarsdóttir, Smyrlahrauni Halldór Eiriksson, Úthlíð 13. 41, Hafnarflrði. Guðrún Þorsteinsdóttir, Óðinsgötu 20. Sigurður Þórðarson, tónskáld. Guðmundur Guðmundsson, fyrrv. héraðslæknir. Helgi Kr. Jónsson frá Vatnsenda. Steinn Steinsson, Súgandafírði. Guðbjörg Soffia Einarsdóttir, Karla- götu 5. Ar»na Halldórsdóttir, Munkaþverár- stræti 12, Akureyri ^uðrún Sigtryggsdóttir, Ingunnar- 'ítöðum, Kjós. •^'biörg Snæbjarnardóttir frá Hergílsey. ns Kaj Ólafsson, matreiðslumaður. ' >»*ey Bjömsdóttir, Bólstöðum, Reyðarfirði. •> :var Stefán Pálsson, Balaskarði. >■' Hdór Ásgrímur Guðmundsson frá Æðey.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.