Morgunblaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 3
MORGTJNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1969 3 Últar úr sjón- varpinu í sauðargœrum NÝLEGA sagði Mbl. frá því í viðtali við Thoimas Halt- on, að fyrirtæki ha.ns IcfiHand Imports, sem flytur km gær- ur og prjónavörur til Banda- rí'kjanna, væri að lláta útbúa flíkur úr íslenzkiuim gærusn í New York, sem hið út- breidda tímarit Look ætl'aði að mynda og nota í janúar- ihefti blaðsins. Nú er þetta hefti aif Loo(k komið, og þar er vissutega heiteíðuimr^nd af þetoktum kvikmiyndastjörnum í sjón- varpinu vestra, ílklœddum búninigi, setrn ÍsEenzkir úti- legumenn á borð við Skuiglga Svein og Ketil skræk hefðu sæmt sér vel í á fjö'llunum eða leiksviði. En eru þetta aldei/lis flílkuir fyrir flátækaút laiga, ’því þegar búið er að gera hana að tízkuflík í New York, toostar hún hvorki meira né minna en 100 dolll- ará eða 8.800 kr. Textinn, siem fyligir mynd inni í þessu Look, hljóðar svo: „Nú á dögium þanftu e>kki að vera ú’lffur til að klæð ast sauðagæru. Gærur f.rá ís- landi, sem er heimkjrnnd síð hærðustu kinda í veröMinni, eru fluttar til Bandaríkjanna ef fyrirtæikiniu Iceilaind Im- ports og búnair til úr þeim dýrindis gólfmottur, motaleg- ir jatokar og hlý irantetíigvél. Ef ísliendiniga'r hættu að rýja bindur sínar, þá gætu hárim orðið 45 scm. en löngu áður en það gæti orðið, eru kind- urnar rúnar og prjónaðar úr siliki'kenndri ullinni ifínar, hlýjar peysur. Á sumum gær unum er uillin látin vera eins . woríci.»■.e þfy. .ghttd tþeúl'Wd ; jaótoSs oþd iotofíy.feóots h ío<;. • ■•*•.•• : i'tuvt-ó '•< • > tý ööTí. ioþiþeió'i: ■'&•< . •',..• ,. '.oj- w,'m-.-e-n.- 'sv-.v • . ■■ ky/ei'9 ff. fn íf Sfdk Kvib jsáflfc. *wéét íþteí- vi'OÚ' 0 to-Y< -Jí W:<t-V<- or>d.dar.v.fs.AntmvM/tylð{9n-v. t >'»',>} s Sfí*- tii« t'uúp.'. .t I/þotítfi Xypfi, •'nóíítíta •vecRfþíi e( » í>þs<$ý-<to£ og ihún er og hægt að búa til úr þeiim þessi loðnu vesti og inniskó. Á myndinni eru Ed Power og Leslie Gharle- son, stjömumar og elskend- uirnir í leilkriti CBC sjónvarps ins „Love iis a Many Splen- dored Thiing“ og sýna þau ermalausar loðnar gærulkáp- ur. Upphaflega var ætílunin að þær yrðiu notaðar tiil að bregða yfir sig, þeigar Ikiom- ið er af dkíðium, en nú eru þær farnar að sj'ást viðs veg ar um borgina í veizlum og á dansí-eikjum.. fQmwersiki h'Uindurinn ihiennar Les'lie, sem iheitir Anna May Wong og er af tóbezfcu kyrni, sýnir sína eigin útigáfu af loðkápu. „Átti von á bæði góðu og slæmu“ Áburðarsala ríkisins STAKSTIINAR Friðrik vann Langeweg og er nú í fjórða sæti Hjálmar Finnsson, fram- kvæmdastjóri Áburðarverk- smiðjunnar ritar grein í Tímann í gær, þar sem hann gerir að umtalsefni ummæli dr. Halldórs Pálssonar, búnaðarmálastjóra, um skipulagsbreytingu, sem gerð var á sölu áburðar á árinu 1962. Hjálmar Finnsson segir m.a.: „Áburðarsala ríkisins var þá staðsett við Sölvhólsgötn í Reykjavík. Átti hún við veru- legt óhagræði að búa, þar sem geymsia og afgreiðsla innflutts áburðar þurfti að fara fram frá ýmsum stöðum í borginni. Því var það álitið, að beztu manna yfirsýn, að hagræði yrði viðkomið með því að láta Áburð arverksmiðjuna einnig annast um viðskipti vegna y3 hluta heildarnotkunar áburðar og not- færa sér þá aðstöðu til hagræðis, sem fyrir hendi var í Gufunesi, en ekki í Reykjavík. Aðstaða til uppskipunar við bryggju í Gufunesi lækkaði upp- skipunarkostnað. Geymslurúm á einum stað, var fyrir hendi í stað margra í Reykjavík. Mögu- legt var að breyta innflutnings- háttum þannig, að verulegur hluti áburðarins yrði fluttur inn ósekkjaður til Gufuness, með þeim árangri, að hagræði það, sem af því leiddi nægði til að lækka um kr. 100.- verð hverrar smálestar af þrífosfati, kalí og garðáburði, sem seld var í land- inu af þessum tegundum. Vinna sú, sem sekkjun þessa áburðar krafðist, færðist inn í landið. Margt fleira mætti telja, er til hagræðis stefndi.“ 25—30 milljóna sparnaður Síðar í sömu grein segir Hjálmar Finnsson: „Miðað við það, að aðstaða Áburðarsölu ríkisins til móttöku og afgreiðslu áburðar í Reykja- vík væri óbreytt og viðskipta- hættir hinir sömu og voru árið 1961, þá er ekki ofmælt að breyttir innflutningshættir, sem minnst var á hér að framan og bygffjast á bættri aðstöðu í Gufunesi, og annað hagræði af bættri aðstöðu til innflutnings þar, hafi sparað íslenzkunt áburðamotendum a.m.k. 25—30 milljónir króna á umræddum 7 árum, sem rekstur Áburðar- sölunnar hefur verið í höndum Áburðarverksntiðjunnar. Greiðslufrestur Skákmótið í Hollandi: Botvinnik og Celler efstir með 10 vinninga Loks segir Hjálmar Finnsson: „Eftir gengisfellinguna haust- ið 1967 var forráðamönnum land búnaðarins ljós, og ekki leynt með það farið, að það væri lífs- nauðsyn fyrir íslenzkan landbún að að fá mjög aukinn greiðslu- frest á áburði árið 1968 frá því sem veitt hafði verið árið 1967, og raunar um margra ára skeið áður. Þessa var talið þurfa með vegna almenns skorts á greiðslu gietu bænda og vegna skorts á möguleikum fyrirtækja þeirra, sem með áburð verzia innan- lands til að afla aukins lánsfjár til áburðarkaupa. Hver átti að leysa þennan vanda landbúnað- arins? Ekki reyndust samtök bænda þess megnug. Stjórnendur Áburðarsölunnat leystu vandann á þann veg að með öflun lengri gjaldfrests er- lendis, en verið hafði áður, og samþykktur var af gjaldeyris- yfirvöldum landsins, og með sér stakri aðstoð Seðlabanka Is- lands, var unnt að veita öllum þeim innlendu fyrirtæikjum, sem áburð keyptu o|g höfðu á hendi sauðfjárslátrun á siðastliðnu hausti, tvöfalt meiri greiðslu- frest en verið hafði árið áður. Mánaðarlegar afborganir vegna áburðarúttektar yfir vorið og sumarið lækkuðu hjá þessum að- ilum, en það sem greiða skyldi í nóvembermáuuði, tvöfaldaðist" — Einstöku sinnum, en l ekkert alvarlega. — Hefur flensan verið að \ herja á ykkur? t — Einhver pest að minnsta í kosti. Ég held nú að það sé / ekki sú sama og er að ganga \ /heima, tfæstir fengu h'iita, en i imenn voru slappir í tvo til l þrjár daga. — Svo tefflir þú við Bot- vinnik í síðustu umferðinni? — Já, ég hef aldrei teflt við hann áður. Ég reyni nátt- úrlega að gera mitt bezta. ■— Hvernig ætlar þú að svara ef Botvinnik byrjar með d2—d4, eins og hann gerir gjarnan? — Það er leyndarmál. Bot- vinnik gæti haft njósnara á Islandi, svo ég þori ekkert að segja, sagði Friðrik og hló. — sagði Friðrik Ólafsson, sem á morgun teflir við Botvinnik FRIÐRIK Ólafsson vann Hollend iruginn Kick Langeweg í stoemmti'tegri skák í 14. umfferð á sfc'átomótmfu í Beverwijk, sem nú er að Ijúka. Friðrik er nú í fjórða sæti á mótiniu, ein Keires sem á biðistoák við Ostojic, get- ur farið fram úir honiu.m ef hann vin-niur hana. Efti.r fréttum að dæma er sú sfcfák þó jafnteflis- Ieg; Önnur úrslit í 14. umferð urðu þau að Kavalek, Tékkósió valkíu vamn Bandarífcjama'mnimin Benikö, Ree, Hollandi vann Ciiric, Júgóslavíu og Ungtverj- imn Portisoh vann Pólverjann Doda. Þá gerðiu Rússarnir Gell er oig Botvi.n'nik jalfntefli og em.nfremur Holítemdimguriimn van Scihel'tinga við Spánvierjann Med ina. Ostojic, Júgósilavíu og Ker es, Sovétrilkj'unium. eiga biiðskák. sem fyrr siegir og Donner, Hol- lar.di oig Lombardy frá Banda- rikjunum eiga einnig biðskák úr 14. umfferð. Vinningsstaðan birtist á með fylgjandi töflu. Portisch og Botvinnig gerðu jafnteflli í biðskláik sinni úr 12. umferð. Úrsli.t 13. umfferðar urðu þau að Ciric vann Ostojic, Medina Domner og Doda van Sdheltinga Jafntefli gerðu Friðrik og Ker- es, Lombairdy og Ree Kavalek og Portisch, Botvinnink og Benikö og Langeweg og Gelter. 15. og síðasta umtferðin verð- urtefld á mongun og þá leiða saman hesta sína: (Hvitt talið á umdan): Botvinnink og Frið- rik, Portisch og Benkö, Kava- lek og Geliler, Keres og Ree, Cir id og Donneír, Medinia og Doda, Lombardy og van Sdheltinga og Langeweg og Ostojic. Þess má BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON1 MBL. náði í gær sambandi við Friðrik ólafsson er 14. og Inæst síðustu umferðinni á skákmótinu í Beverwijk í HolJandj var nýlokið. f þeirri 'umferð tefldi Friðrik við Hol- lendinginn Langeweg og vann jskákina. — Þetta var bráðskemmti- fteg og vel tefld skák, sagði IFriðrik. —• Ertu ánægður með frammistöðu þína á mótinu? — Ég verð að minnsta kosti að vera það. Ég heff teflt mjög lítið að undan- Iförnu og átfi því von á öllu, ibæði góðu og slæmu. Ég lít 6 þetta mót eingöngu sem eefingu. — Fyrir svæðamót? — Sennilega þær tvær fyTstu við Kavalek og Port- isch, og svo skákin í dag við Langeweg. — En skákin við Keres. Var það stórmeistarajafn- tefli? — Já, ætli það sé ekki hægt að kalla það svo. Hún var að minnsta kosti friðsöm. Við sómdum um jafntefli eftir 14 leiki. Hvorugur vildi taka neina „sjansa“. — Nú tapaðir þú fyrir lítið þekktum skákmanni? — Já. Skákin við Doda var afíeit. 1 12. leik lék ég blint af mér, og átti ekki viðreisn- arvon eftir það. — Hefur þú oft lent í tíma- hrakí á mótinu? geta að Friðrik og Botvinnik hatfa aldreit hitzt við skátoborð- ið fyrr. — Já, ætli það ekki. Ann- ars er ég ekki endanlega Friðrik Olafsson ákveðinn að taka þátt í því. — Hvað eru beztu skákirn- ar þínar í mótinu? Béverwijk /969 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 Vim>. 1 BENKÓ \ / 'k / 1 'k / 'k '/z 'k 'k / 'k 0 0 8'/z 2 Gelleiz 0 1 k 1 1 / /z 'k 1 'k 'k ‘k 1 1 10 3 Fri»r>k 'k 0 1 k 1 'k / 'k 'k 'k / 1 / 0 9 4 OSTOJ/c 0 f/z 0 \ 1 Ö / / 0 0 0 / 0 o 4% 5 ■REE 0 0 l/z 0 \ 0 0 0 Zz 1 0 0 '/z 0 1 3'í e> tOMMER Zz 0 0 1 / \ / 0 'k / 'k 'k 0 'k &í 7 VAN SCHEL.T/NS« 0 0 /z Ó / 0 'k 0 0 0 0 / 'k 0 3'L 8 Meuina 'k k 0 0 / / 'k 0 'k 'í 0 0 0 o 4L 9 Í.OMBAKDY 'k 'k Zi / Zz 1 \ 0 0 / 0 'k 0 'k 6 10 ClRIC Zz 0 'k / 0 1 Zz \ 'k / 'k 'k 'k Zz 8 11 Keres 'k 'Á 'k 'k 1 'k ) lfz \ / 'k / 0 / 81 12 Lanseweg 0 'h 0 / 0 / / 0 0 \ 0 0 'k 'k Ik 13 Botvinwik 'k 'k / / 'k / / 1 'k 'k / \ 'k Zi 'k 10 14 KAvalek / 0 0 'k 'k. 0 / 'k k 0 / £ \ /z 'k a. 1S PoRTISCH 0 0 / I / Zz / 1 'k / 'A 'Á 'k / 7Í le> Dot>a / 0 1 l 0 ‘k 1 /■ 'k 0 'k 'k 0 7 RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA* SKRIFSTOFA SÍMI HÆSTARÉTTARLÖGMADUR LÆKJARGÖTU 6B SÍMI22120 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.