Morgunblaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1969 Lofiorka Árshátíð verður haldin föstudaginn 31. janúar ’69. Upplýsingar í símum 41787 og 12450. Eldri starfsmenn velkomnir. NEFNDIN. Útsala Mikið úrval af ódýrum vörum. Peysur, úlpur, buxur, skyrtur og margt fleira. Á Miklatorgi fást einnig gúmmístígvél, gúmmískór, barnaskór og kvenskór á mjög lágu útsöluverði. ■ 11111 HIH'IMt. RllMHIHIHIMIt ■ HllHUUHtMH ■ IIIIHHHHim ÍIIHMMHHHMI ■nttttMIHMttH ■iHHIHMHHM ■lllHHtttttll* ;M<*ÚiltMÍHÍÍnu!ÍÍÍ*ÍHÍÍÍÍÍ*ÍMÍmnÍ**ÍÍit ••**•*• ■ Miklatorgi — Lækjargötu 4. VÍSINDALEGAR SKRAUTFJAÐRiR EINS og mönmium er kuinmuigt var haldinn fumdur á Reyðar- firði, suinnud. 19. jan. 1969 um landhelgisimiálið. Maetbur vair fyrir hönd land'heligisniefndar Lúðvík Jósepsson. í upphafi máls mælti Lúðvík Jósepsson að tii mála kæmi að leyfa togveiðar upp að útskerj- um og nietfndi Kolbeinsey sem dæmi. En einmitt við Kolibeirus- ey er ein mesta uppeldisstöð fyrir sméifiislk. — Er þetta vís- indaieg vemdum eða nýtiing? Mösíkvasitærð er etoki einhlít til veimdar eftir minmi reymizlu. Árið 1955, að mig minnir; var möskvastærð autoin í .4”. A því skipi, sem ég var á, höguðum við vinn/u á eftirfarandi hátt: Þegar mikið af fiski var í troll- inu, tókum við aðeins einn poka irm í einu, gert var að hirðandi fiski, óhirðandi vegna smæðar hleypt út srvo fljótt sem auðið var. Það sem eftir var geymt í potoa og belg fyrir utam en ekki sást nema einn og einn smmáfistour symda út úr belgnium, jafravel þótit liðu allt að 4 klst. Þannig var ekki sjáamiliegur rnunur frá gömiu mösfcvastærð- inni. Eins er með öll dýpi fyrir Norðuirl andi, frá Digramesflaki til Hornstramda, sérstakiega frá marz — apríl og út júní, þá eru þessi dýpi meira og minna full af smáfLs.ki, sérstaklega inn við kanta. Af eigin reynzlu af þessu svæði þá er vemjuletg út- koma sú að geti maður hirt poka, fer annað eimis og meira út aftur, sökum smæðar. Hvað segja svo fiskifræðinigar, er þetta vísimdaleg nýting land- gruninsins? Ef ég man rétf, þá var bömm/uð veiði með flotvörpu í landheLgi, til vermdar fiskisitiofmimium um hrygninigartíinamn og er það rétt ákvörðun. En á sama tírna er leyfiiegit að drepa sama fiski- stofn í þorstonót, enda segir hr. fiðkifræðinigur Jón Jómsson að hann sé sjálfdauður (sem sé sá fiskur sem er veiddiur ínót). Eins virðist þurfa að opna út af Aiustfjörðum svæði til þess að ruá kolanuim, þegar hamm syndir út úr fjörðumum áður en Bret- inm hirðir hanm. Þess þaxf ekkL Frá Bakkatfirði og suður úr vantar atvimniu. Fyrir trilliur og smaábáta er upplagt að sibumda veiðar með ko'lanet, síðam vimma kolanm nýjan eða frystam (það hefir verið gert á Húsaivík). Einnig væri hægt fyriir alla Austfirði að láta bát eð'a báta sigla með kolanm. Það er sagt í ræðu og riti að naiuðsynlegt s>é að takmartoa og jafnvel bamma veið'ar með dragmót. En trollið, eims og alltfl'esfir bátar hafa það í dag, er efckert annað em drag- nót, að þvi frásfciidu að hægt er að draga það ótakmarkaðan tíma, því hierarnir halda því opmu, en dragnótin lokast á sköimmium tíma. Því hlýtur það að verða sikilyrði fyrir toigveiðar í landlhfilgi: 1. Aðeims verði notað troll með bobbingum. 2. Ekiki leyft að toga á svæð- úim þar sem vitað er að eru uppeldisstöðvar fyrir smáfkk. Síðan er ekki úr vegi að friða viss svæði fyrir öllum veiðuan um hrygninigartímanin, nema kanmsfci veiðar með hinum æfa fornu hamdtfaerium. Guðm. í. Gíslason. ÚTSALAN er í BREIÐFIRÐINGABÚÐ KÁPUR, TELPNAKÁPUR, DRAGTIR, SÍÐBUXUR, PEYSUR, JERSEYKJÓLAR, CRIMPLENEKJÓLAR, KVÖLDKJÓLAR, TÆKIFÆRISKJÓLAR, TELPNAKJÓLAR, BLÚSSUR. mjr _ • Laugalæk, sími 33755. TF erðllStlllll Suðurlandsbraut 6, sími 83755, __________Laugavegi 31, II. hæð. ___ ÚTSALA -ÚTSALA -ÚTSALA • • HERRAFOT JAKKAR BUXUR FRAKKAR Stórkostleg verðlœkkun Aðeins fáa daga Notið einstakt tœkifœri ANDERSEN & LAUTH H.F. Vesturgötu 17 — Laugaveg 39

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.