Morgunblaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAf>TK> FÖSTUÐAGUR 31. JANÚAR 1969 11 Hannes J. Magnússon að jalfevel viðkvæmustu einika- mál urðu að rýma fyrir því. Hann hóf bamakeninsiliu, og keninil'unni sinnti hanm af sky Iduræ'kni og atonku, em óámægðiur var hann. Hamn ræddi umg'lingasikóianémið við hirun unga og áhugaisaama sóknarprest, seim nú hafði fengiið Vallapresta- kall, séra Stefán Krisitinsison — og hainn náði tali af Binni Jóns- syni ráðfherra, seim var á ferð norður í Svarfaðairdal — og við Jón Þórarinsson, fræðslumála- stjóra ráð'giaðist hanm. Séra Stefán var eldtaigi og vildi greíða svo sem hamm m.átti fyrir Snorra — og bæði ráfJherramn og fræðsknmiálastjórimm hétu honum nokkruim fjárstyrfe. Hann réðsit svo í stofnun sfeól- arns, en aif miklum vamefnum, og var skólimm farskó'li, kenmt á tvehmtir stöðum. Þá hélt Snorri þennan vetur 5 alimiemma fræðsi'uifunidi til arrvunar áhuga manna á starfsemi sKks sfcóla, og svo sem nemendumir voru námifúsir skorti og efefeert á, að fuindimir væru sótrtir. Næsrta vetur hélt Snorri áfram skóla- starfirau, og voru niú dkólastað- irnir þrír, Ólaf.sfjörður, Daivfk og Ársfeógssamidiur. Og jú, jú, — sfeólastarfið var vel þegið, en þó sá Snorri ekki fram á, að áhugi yrði vafeinn í héraðinu fyrir stofnum og byggingu sfeóla, sem starfað gæti á sæmilega öruggum fjárhaigsgrumdivelli og smátt og smátt fært út kviamar, umz hanm væri orðinm það, sem hanm þurfti að verða, — og þar eð Sraorri var nú orðinm fcværut- ur rnaður og varð að vimma hörðum hömdum aíð pumrimiu við ýmist ráðsmenmisfeu á stór- búum eða við verfeium síldar, eigandi ekiki fjölskyidu sinni fastan saimastað, sá hamm sér efelki fært að hakia áfraart hálf- giidings káfckenrasiu vetuir eftir vetur, hvarflandi stað úr stað og án þess að hljóta svo mikið sem saemilega þóknun fyrir starf sitt Fyrir vonbrigðum hafði hanm orðið, og svo virtist hon- um þá sþr og sínum ekfei annað værnna en að harnn taeki tiltöki- iega rauismarfiegu boði um sfeóla- stjórn vestur í fjöróuim. Þessi bðk Smorra er efefei sér- lega fáguð að samfellingu efnis, Stíl eða frásagnarbætti, en yfir- henni allri er eðlitegutr og geð- felldur bJær. Yíða er frásögnio gædd fjöri og kímmi, og oft er hún yljuð af hrífandi lífstrú og áhuga hins bjartsýna, fljóthuiga og tílfinningarífea bugsjóna- manmis, sem þrátt fyrir nok'kra sjálfumgleði getur gleymt um hríð bæði sjálfum sér og umm- uistu sinni salkÍT þess, hve mjög honum er í mun að verða þess fyllilega vís, með hverjium hætti hanm megi verða þjóð sinni að öjhi því gagni, sem starfsgeta hans, þekking og vitsmwmir framast geiti á orfeað. Víða i bók- irani er brugðiið upp efcýrum myndum aif ýmstim þeitm mörm- um. sem Sraorri hefur kynnzt á því tímabWi aevinmar. setm þetta bindi nær til, en efefei er bófein sízt forvitnitieg sem glögg heim- rld uam þann vorhug, sem uim og upp úr sfðwstu aldaimótium greip marga umga menm, vorhug, er stundum fylgdi einlæg fóm- fýsi. Snorri Sigfússon var Skóla- stjóri barn askólaras á Akureyri frá 1930 — 1947, en þá tók við stjóm skólans Harames J. Magtn- ússon, höfundur ÖLdufalfc ár- anna. Hannes er nærfellt 15 ár- um yngri en Sraorri, fæddur á ] Torfmýri í Akrahreppi 22. marz j 1899 og uppalinm þar hj4 for-j eidrum sínuim, sem bæði voru j Skagfirðingar að ætt og upp- runa. Þessi bók hans segir ekki frá bemsfcu hamis eða unglimigs-1 árum; hefst hún., þá er hann 25 , ára gamall vafcnar fyrsta morg- un sinn á Búðum í Fáskrúðs- firðí, þar sem hanm er ráðinm bamakemnari. En áður hefur hamn sagt sögu sína fram að þessu í tveimur allsitórum bók- utm. Sú fyrri kom út á kostnað bókaútgáfun-nar Norðra árið 1953, og heitir hún Hetjur hvers dags'lifsins, sú síðari, Á hörðu vori, einnig hjá Norðra fimm árum síðar. Báðar þessar bækur las ég aif ánægju og áhuga — og þó eimlk- um fyrri bókina o.g þamm hluta hinmar, sem gerist í átthöguim höfundarins. Hanm lýsir þair ósfcöp blátt áfram iífi og lífsbar- áttu fátækrax en þó ekfei hiá- snauðrar fjölsikyldu í sveit, þar sem líif og búskaparhættir eru enm aið ílesitm leyti þeiir sömu og þeir höfðu verið um aidir, svo að efnið er síðmr en svo nýstárJegt, em homum tekst að Iýsa lífsiháttiim sinum og sinma af peiisónulegri og raunsamnri innHfum og jaifnÆraimt mieð ívafi hálfrómantísfeirar lífsnautn.ar. Sama máli gegnir um lýsimgar hans á samlífi hans og sam- skiptum við dýrin og þá efeki síð'UT á áhriifum hiinnaæ stór- hrotnu en mislyndu náttúru- og hann dregur upp skýrar myndir atf ýmBum sveirtungum for- eldra sinrna og raiumar fleiri Ska'gfirðimigum. Því miður get ég efeki sagt, að mér finmist milkið til um þetta þriðja binidi af ævisögu Hamniesar Maigniússonar, þess þamfa og maeta mianms. Hamm fjallar þar fyrst um sex ára dvöl sína og starf á Búðum, getur þar ýmissa manma og at- vika og gerir noklkra grein fyrír atvinmuiháttum þorpsbúa, en efckert af þessm verður eftir- mnmilegt, svo lausl-ega er á það drepið, svo fáir og óskýrir drættir eru í þeim myndum, sem upp er brugðið. Hins vegar er auðsætt af frásögninni, að Harmesi hefur leikið mikill hugur á að rækja sem bezt skyldur sínar, og vafalaust hefur alúð hans og skykluræfcni borið rfkulegam ávöxt. Frá Búðum lá leið Hamnesar Magnússanar til Akureyrar, því að þar hafði hamn fengið kenm- arastöðu við bamaácólanm, og þar vair hanm kemnari og síðan yfirkemnari, unz hanm varð skólastjóri, svo siem áður sieigir, árið 1947, og skólastjóri var hamm í 18 ár við góðan orðstír, en sagði upp þvi starfi 1965 og fluttist til Reykjavíkiur. En Harnnes vamm að fleiru á Akur- eyri en kemnslu og skóla®tjóm. Hamm var einin af máttarstoðum Góð'templararegLunm'air á Akur- eyri — og raumar eiran af for- ustumönmim hennar með is- Lenzku þjóðinmi í beilLd — og í stjóm margra amnarra félaga. Aufe þess ritaði ‘hann eða þýddi margár bækur og var ritstjóri bamablaðs og tímaráts um upp- eídis og Skólamál. Frá öLliu þessm segir í bók haras, og þar er feetið fjölmargra manna, sem hamn átti saimsrtarf við, suma í áratugi, en srvo mjög sem hamn virðist leggjia áherzliu á að skýra sem skilmerkilegast frá mikilvægum störfum sínium og lýsa sam- starfsmöninum og sambongurusn af góðvild og réittsýni, gæðiist ekki frásögn hans eða mannlýs- iragar neitit viðllka lífi og ein- kennir Hetjur 'hverBdagsúlífeins og m.egirthluta bókarirmar. Á ihörðu vori — og hugleiðingar Haukur Ingibergsson skrifar um: HLJÓMPLÖTUR í HLJÓMPLÖTUÞÆTTI 19. jan- ar var gerð grein fyrir útgáfu dægurlagaplatna á liðnu ári, og jafnframt það fyrirheit gefið, að um plötur, sem tilheyrðu öðr- um flokkum, yrði rætt síðar. Verður það gert í þessum þætti. Héx er alls um 14 plötur að ræða, þar af 9 útgefnar af Fálk- anum. Á Haraldur Ólafsson for- stjóri Fálkans miklar þakkir skiiið fyrir sína myradarlegu útgáfustarfsemi á menningar- aukandi efni, því að eins og stendur á sumum hulstrum Fálk ans: „Þjóðleg menning er gulli betri.“ En-auk hins þjóðlega efn is er Haraldur einnig farinn að gefa út ávexti af tré alþjóðlegr- ar menningar. Er þar átt við „Söguna af dátanum" eftir Stravinzky og Ramuz, sem út kom sl. ár. Leikstjórl er Þor- steinn Ö. Stephensen en Páll P. Pálsson stjórnar hljómsveitinni. ið 1950, og þrátt fyrir ýmsa tæknilega betrumbót bæði ,hér heima og erlendiis, nær upptak- an ekki þeim „standard", sem æskilegur hefði verið, en allt um það, er mikill fengur að fá Gullna hiiðið eftir Davið Stefáns son kom á hljómplötu á sl. ári. Fálkinn gaf út Söguna af dátan- um eftir Stravinzky og Ramuz. — Myndin er af Stravinz.ky Er hér um varsdaða útgáfu að ræða, bæði hvað innihald og um búðir snertir. Er sannarlega ástaeða til að vona, að Fálkinn haldi áfram á þessum vettvangi. Viðamesta útgáfa Fálkans er þó á Gullna 'hliðinu eftir Davíð Stefánsson. Eru þetta 3 plötur í viðhafnarumbúðum, og fylgir með upplýsingabæklingur um leikritið, höfund og margt fleira, sem við kemur þessari útgáfu. Leikstjóri er Lárus heitinn Páls- son, en hljóðritunin var gerð ár- GuUna hliðið og önnur beztu leikrit íslendinga á 'hljómplötur. Fálkinn heldur einnig áfram útgáfu á plötum, þar sem ísl. höfundar lesa úr verkum sínum. Sl. ár fcom röðin af þerm Tóm- asi Guðmundssyni pg Gunnari GunnarssynL Tómas les nokkur ljóð úr 3 ljóða'bókum sínum, þ. á. m. I vesturbænum, Fljótið helga og Þjóðvísa nr. 4. Má segja að alvöru höíundar séu gerð betri sfcil en kímninni, sem hann er þó frægastur fyrir. Tómas las einnig hið alkunna Ijóð sitt um Austurstræti inn á hljómband, en það verður gefið út siðar. Gunnar les 3 kafla úr Fjallkirkj unni hljóðritaða á árunum 1960 og 1963. Fálkinn gaf út plötu með Hreini Pálssyni. Er þar um að ræða 'heildarútgáfu þeirra laga, sem Hreinn söng inn á plötur árið 1930 og 1932 og vöktu þá mikla hrifningu landsmanna. SG hljómplötur gáfu út sálma plötu með Kirkjukór Akureyrar. Er það sérstæð og sérlega eigu- Ilaraldur Ólafsson forstjóri Fálkans á miklar þakkir skyldar fyrir menningarlega útgáfustarf- seml. leg plata. SG hugsar líka um börnin, fjölmennustu ,,stétt“ þjóðfélagsins. Fyrir þau komu tvær plötur, söngleikurinn Litla Ljót og Ómar Ragnarsson i hlut- verki Gáttaþefs. Er sú síðar- nefnda fyrirtak og verður ef til vill getið nánar um hana síðar, en upptakan spillir n-okkuð Litlu Ljót. Tveir kvartettar, annar frá Keflavik, en hinn frá Siglufirði létu frá sér heyra á árinu, og sanna þeir aðeins. að á því sviði tónlistar er ekki ferskleikanum fyrir að fara. Nokkur nýurag er að sjá tvær lúðrasveitarplötur koma á markaðinn sama árið. Þær eru þó gjörólífear hvað efn- isval áhrærir. Lúðrasveitin Svan urinn leikur m. a. tvo marza eftir Karl O. Runólfsson, en Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ættjarðarlög þ. á m. þjóðsöng- inn. Báðar eru þessar plötur í stereo. ísfirzku kórarnir (þ. e. Sunnu kórinn og Karlakórinn) og Stúlknakór G agnfr æð a skólans á Selfossí syngja inn á sína plöt una hvor og verður þeirra get- ið nánar síðar. Sér á parti er svo plata með trúarsöngvum flutt um af akureyskum listamönnum. Nefnist hún Unga Kirkjan. Á þessum 14 plötum kennir þannig margra grasa. Er það vel, en þó aðeins eðlileg þróun, því að hæfni hljómplötu sem fjöl- miðils er vaxandi, og ef til vill er ekki svo Iangt að bíða þess, að iþeir, sem nú tjá buig simn með rituðu málj í bókum og tímaritum, kjósi heldur að lesa boðskap sinn á hljómplötu. — Hver veit. Haukur Ingibergsson. hans uim störfin og vamdamálin verða ekki ævinlega aið sama skapi skýrar, spaklegar og eftir- minnilegar og þær eru ritaðar af mikilli alvöru og stundum jafnivel hátíðleik. Ég mininist þess heldur ekki, að nokkurs staðar bregði fýrir í þessari bófe glettni eða kímni, hvað þá háði, svo að ekki sé nefnd kerdkni, sem svo prúðum alrvörumanini sem Hannesi Magnússyni rnumdi aldrei íáta sér til hugar koma að beita. En swo er þá þess að geta, að í bókinni eru kaiflar, þar sem höftmdurinn er ekki á valdi hinnar hartnær ómennsku annar beinna og óbeinna skyldu- starfa, en listræn gáfa hans, eld- borin á afli hjarrtans, meitlar og fágar frásagnarháttiran og stíl- inn. Þetta kemur gleggst í ljós í köfLunuim Æviratýrið uim lífið og dauðann og Andvökunótt. í hiraum fyrri er það fyrst sjálft iífsundrið og hin hreina og srvo sem upphafna föðurgleði, sem glitar frásögnina og geifur herani alinennt gildi, — síðan kemur látlaus, stuttorð og stíLhrein lýsing á 'hinni uggivænu sölnun og bliknun laufs og lyngs á svöLu hausti, sem verður lesand- anurn napur váboði — og lofcs er það hin lamanrii song við dauða litLu dórtturinmar og hinn sári og hl'jóðl'áti tómleiki og söknuður — aJLt þetta gripur næman Iesanda þannig, að hann skynjar það sem öriögburadinn sammannlegan veruleika. .... Fyrri hLuta vetrar 1948 gefelk á Akureyri rraærausóttanfaraldur, sem oM-i þar miklum hörmung- um. Hanraes Maignúsison tófe veikina. Haran lamaðist ekki, en veikin lagðist þannig á ajlt haras taugakerfi, að hann hefur aldrei síðan borið þess fullar bætur. Læknar sögðu honum, að þama væri ekki aðeiras urn að ræða af- leiðiragar mænuveikrranar, held- ur eiranig ofþreytu, og iraun engan uradra það, sem les þessa bók hans. Horaum var ráðíagit að fara á heils'uhælið Monite BeiLló við HeLsingjaeyri. Frá- sagnir hans frá vist hams á hæl- irau eru yfirleitt n»eð því bezt ritaða í bókimmi, en þar ber þó af lýsimig hans á einni andivoku- nótt. Han.n liggur klukkustund eftir klukkuistumd og þráir svefn inn, eyrir ýrrús hljóð úr húsinu og utan úr akóginum — og öll tjá þau horaum eitthvað, sem blandaist þrálátum og þjakandi huigreniningum hans. Hamn leitax sér fróunar í að flýja á raáðir bernsfeuminniniganna, dásemda nátúrunnar í átthögum hans, en allt í einu koma kveljandi hugs- anir og flæma hann út úr þess^ arí Paradís. Svo þjakaður er hanm, að haran hefur sig ekki I að hringja á vökukonuna. En Ioks gerir hann það. Og svo finnst homum þá, að vöku- konan komi „rrreð svefninn á siIÆ'urdiski.“ Þessi kafli er sferif- aður af slíferi endurlifun þessar- ar þjakandi amdvökumætur, að l'esandinn s'kynjar ekki aðein® kvöl höfundarkus, heldur fylgir honum í líknarleit hans til heimahagamna og s'kynjair af því,\ sem andvökumaðuriran heyrir, raá' tsivartan sfeóginin úti fyrir og það andrúmsloft, sem ríkir á hælinu, þar sem reyrat er með súrefni lyfja og líknandi hjartraa Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.