Morgunblaðið - 31.01.1969, Side 17
MORGUNBLAÐIO, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1969
17
Storfsemi Ferðamólafélags
Akureyrar endurvakin
AÐALFUNDUR Ferðamálafé-
laigs Afcurieyrar var haWinm
fiimmtudag'inín 9. janúar sL Þar
með var sitarfsemi félags'ins
endiurvakin, eftir njokkiuirra ára
hlé, í samræmi við ályktun
ferðamíálaráðstefnu Alkureyrar
fyrir tæpu ári síðam. Á aðal-
ifuinidinuim var löguim félagsúms
breytt og er <nú sltefnft að Jxví,
að félagið verði forystuaðili í
ferðaimáluim á Akureyri, stuðli
með upplýsingasitarfi, nám-
dkeiðahaldi og á ýmsan ammain
!h/átt að bættri og aiukinni ferða-
manm alþ j órauisitu í bænium, og
beiti sér fyrir því, að ferða-
mannastraumuirinin titl bæjarins
fari sívaxandi, jafnt á sumrd og
vetri.
Þá var kosim ný sitjórn Ferða-
málafélagsims og skipa hama
þessir m«oní Formaður Herbeirt
Guðmundsson ritstjóri, rit-
ari Péítur Jósefsson kemmarL
gjaldlkeri Gunmlauguir P. Krisit-
insson skrifstofumaður, irneð-
stjórnenidur Ragnar Ragmiarssom
hótetetjórL Jón Egilssom for-
stjóri, Hermanm Sigtryggsson
fuiltrúi og Gunmiar Árnasom for-
stjóri. í varastjórm eru Björgivdm
Júmíusson fulitrúL Haltldór
Helgason Skrifstofustjóri og
Hörður SvanJbergsson prentari.
Þegar eftir aðalifundimm hóf
AFLI GÚÐUR HJÁ
ÍSAFJARÐARBÁTUM
— þegar djupt er rdið
ÍSAFIRÐI 29. jamúar. — Gæftir
wið ísafjarðardjúp hafa verið
mjög stopular að undanförnu og
aifli misjafn, en farið vaxandi
síðustu daga og voru 4 ísafjarð-
lahbátar með 12 lestir hver í
igær. Þegar hægt hefur verið að
róa djúpt eða um 33—35 mílur
(NV af Deild, eða út í Álkantinn,
sem gvo er kallaður, hefur feng-
izt ágætur afli og góður fiskur,
en afli hefur verið miklu rýrari,
þegar grynnra hefur verið róið.
Hjá rækjulbátunum hefur ver-
ið mjög misjafn afli að undan-
förnu og tíð erfið, en þó hefur
aflinn komizt upp í 2190 kíló,
en þann afla fékk Gullfaxi hér
í fsafjarðardjúpi í gær. Rækju-
bátarnir fóru allir á sjó snemma
í morgun, en sneru við vegna
veðurs og varð ekkert að hjá
þeim. — H.T.
Aðalfundur K.D.R.
verður halldinn í Tjarnarbúð uppi laugardagimm
1. febrúair kl. 14.
Stjórn K.D.R.
Síml 19977
4ra herb. endaíbúð á 3ju hæð
við Efstaland, tilbúin undir tréverk.
PERSTORP-harðpIast
ávallt fyrirliggjandi í meira en 60 litum og
munstrum.
Mjög hagstætt verð
PERSTORP plastskúffur
í eldhús og fataskápa, ýmsar gerðir og stærðir.
' SMIÐJUBÚÐIN
við Háteigsveg — Sími 21220.
stjómin að kanma fjárhagslegam
rekslbursgrunidvöll fólagsimB og
hefur hún hlotið mijög góðar
undirtektir hjá þeim aðiiium,
sem leitað hetfur verið til varð-
amdi þátttöku, em skiv. lögum fé-
lagsins er meðlimium þess heim-
il't að greiða félagsigjöld að eigim
geðþótta og hafa þeir aitkwæð-
isrétt í samræmi við það. Jafn-
framit meðlimasöfnum fer fram
ikönmium á helztu viðfamgsefmium
félagsims í ferðamiálium Alkiur-
eyrar og er gert ráð yrir, að
samin verði starfsáætlum fyrir
þetta ár innan tíðar.
Ferðamiálatfélag Akureyrar
var stofnað haiustíð 1952 og
starfaði um árabil að uppbygg-
inigu á aðsitöðu til skíðaiðkama
í Hlíðarfjallli. Fyriir nokkrum
árum tók Akureyrarbær við
þeirrii uppbyggimgu og hefur
haldið henni áfram. Eru manm-
virkin í Hlíðarfjalli rekin á
veguim bæjarims. Er aðstaðam í
fjallimu í sérflokki á lamdimu og
og hefur íþróttasamibamd ísiamds
viðurkemnlt það í verki með því
að gera HlíðarfjaH að vetrar-
í.þróttaimiðstöð landsiims.
Frá því að Ferðamálafélagið
•áfhenfci Ibæmum imainmiviiiikm í
Hlíðarfjalli hefur starfsemi þess
legið rniðri að miesitu, þar til nú.
Hafur það nú verið emdurvakið
Skv. ályktun, sem samiþykkt var
á fyrstu ferðamlálaráðsefniu
Akureyrar, sem haldin var fyrir
tæpu ári að (tillhlutan bæjar-
yfirvalda.
Við höfum upp á vörunum
fyrir yður þaö kostar einungis
2 mínutur af tíma yðar
Ef þér eruð kaupandi að iðnaðarvörum, svo til hvaða vörum
;sem nöfnum tjáir að nefna, getum við komið yður í samband við
fyrirtæki í New York State, sem geta framleitt vörurnar fyrir yður.
Það eru um það bil 50 þúsund Iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki
í New York State.
Leit að vörum, sem yður vanhagar um, tekur yður aðeins tvær
mínútur. Gefið yður tvær mínútur til þess að skrifa eftirfarandi á
bréfsefni fyrirtækis yðar:
-— nafn yðar
— viðskiptabanka yðar
— vörurnar, sem þér óskið eftir
— hvort þér hafið í huga innkaup eða umboð fyrir vörurnar í landi
yðar
Þetta tekur enga stund. Við tökum við bréíi yðar, og tölvan okkar
sér um afganginn. Tölvan kemur fyrirspurn yðar rakleitt tíl
framleiðenda í New York State. Þeir hafa síðan beint samband
við yður. Það kostar yður ekki neitt. Þessi þjónusta er ókeypis.
Þér verðið aðeins að sjá af tveim mínútum til þess að skrifa
fyrirspurn yðar. Því nákvæmar sem þér lýsið vörunni—því betri
þjónustu getum við veitt yður. Skrifið helzt á ensku, þá getur tölvan
bafið vinnu fyrir yður þegar í stað. Sendið
fyrirspurnina til New York State
Department of Commerce,
Dept. LANC, International Divison.
20 Avenue des Arts,
Brussels 4, Belgium.
SPARIÐ YÐUR LANGA LEIT—
LEITIÐ FYRST TIL
... NEW YORK STATE
NYS 14
Hún er hafin
ÚTSALAN
hjá
Hafnarstræti 19.
Viljum sérstaklega vekja athygli yðar á mjög ódýrum og góðum
ULLAR-JERSEYKJÓLUM,
TÆKIFÆRISKJÓLUM OG
MARGS KONAR BARNAFATNAÐI.
Komið og gerið góð kaup í verzlun sem þekkt er fyrir vörugæði
og lágt verð.