Morgunblaðið - 31.01.1969, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐÍÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1969
Jóhann Hjólmarsson
skrifar um
BÓKMENNTIR
AD FINNA FÆRAN VEG
Kári Tryggvason:
SUNNAN JÖKLA.
Útgefandi: ísafoldarprent-
smiðja. Reykjavík 1968.
FÖÐURLAND og fjarlægar slóð-
ir, heitir fyrsti kaflinn í Sunnan
jökla. í þessum kafla er að finna
kvæði, sem nefnist Álfkonuljóð
(Þjóðsaga). Þar segir frá álf-
koniu í árhvammi. Hún er ynd-
isfögur með dökka lokka, dimm-
blá augu, mjúka vanga og
rjóðar varir. Og hún leikur á
hörpu. >á kemur garpurinn
ungi, bóndasonurinn, og vill ná
ástum hennar. Hann vill meira
að segja fá hana fyrir konu. Hún
er fús til þess, en setur það skil-
yrði að hverja níundu nótt, megi
hún gista hjá álfum. Frjálst skal
þetta, svarar hinn skilningsgóði
tilvonandi eiginmaður, sann-
færður um gæfu þeirra:
Gengu þau til kirkju,
gamall prestur
vígði þau tregur,
en virðulega.
— Bjuggu þau með rausn
að Bergsölum.
Frá þeim eru ættir
íðilgóðar.
ininileiki þess verður efldki ve-
fengdur.
í öðrum kafla bókarinnar, sem
Kári kallar Ferðalangur, eru
mun forvitnilegri Ijóð en áður
hafa birst eftir Kára. Ekki að-
eins af þeim sökum, að skáldið
hafnar með þessum ljóðum
hefðbundnum kveðskaparmáta,
heldur miklu fremur vegna þess,
að í þeim er Kári að takaist á
við eitthvað nýtt og nær sýni-
legum árangri.
Dæmu um það er Yetrarnótt,
ljóð sem er eins og spurning án
þess að svars sé leitað:
Stormurinn hefur tekið
sér blund
við fætur
jökulsins.
Sól, tungl og stjömur
hafa gengið til náða
og breitt yfir sig
dökkar skýjasængur.
Aðeins ein smástjama
stígur nakin
fram úr hvílunni
og horfir skærum
barnsaugum
út í kaldan
geiminn.
Ljóðið um Chopin í Valdimosa,
Vorljóð, Molbúar, Feluleikur,
Vinur þinn, Nótt, öll þessi ijóð
sama kafla vitna um það, að Kári
Tryggvason hefur notfært sór
margt í nýjum skáldskap. Hann
vinsar úr, sleppir ekki fram af
sér beislinu. Á bókarkápu er
þessi klausa: „Kári Tryggvason
telur, að ísl. ljóðskáld megi með
engu móti hætta áð ríma og
stuðla ljóð. Hins vegar finnst
honum ekki saka þótt einnig sé
Kári Tryggvason.
ort án ríms og stuðla. Slíkt skapi
fjölbreytni og auðgi ísl. bók-
menntir, en spilli engu, ef rétt er
á haldið."
Meirihluti ljóðanna í Sunnan
jökla er í þeim hefðbundna stil,
sem að minnsta kosti eldri kyn-
slóðin sættir sig best við. I
seinasta kafla bókarinnar: Stríð-
andi iýðir, gerist Kári meira að
segja mælskur að hætti félags-
málaskálda, eins og í þessu er-
indi:
Guðm. G. Hagalín
skrifar um
BÓKMENNTIR
í Álfkonuljóði segir Kári
Tryggvason sögu. Ekkert í kvæð
inu minnir á Ijóð nema nafnið.
Aðferð þess er orðin gömul, slit-
in. Lítum til dæmis á lýsingar-
orðið „íðilgóður“, sem Kári not-
ar. Þetta orð verður ekki hafið
til virðingar í nýjum skáldskap
nema þvi sé beitt á sérstakan
hátt; það færi vel í skopstæl-
ingu á gamaldags skáldskap. Að-
eins stórskáld gæti fengið því
nýtt líf í réttu samhengi. En um
leið verður því ekki hnikað, að
Kári Tryggvason orðar hugsun
sína eða frásögn vel þótt honum
takist ekki að gæða hana ljóð-
rænni fegurð.
Ekki teldi ég ástæðu til að
gera þetta ljóð að umræðuefni,
ef það væri ekki að mörgu leyti
einkennandi fyrir Kára Tryggva
son: skáld sem gefið hefur út
þrjár ljóðabækur á undan þess-
ari, en er þekktastur fyrir bama
bækur sínar. I>að sem Kári
Tryggvason hefur sent frá sér er
geðfellt, ber því vitni að heil-
steyptur og öfgalaus maður held-
ur á pennanum. Ég efast um að
nokkur önnur bók hans sanni
þetta jafn eftirminnilega og Sunn
an jökla. Þessi nýju ljóð Kára eru
vel þess virði að þeim sé gaum-
ur gefinn.
í fyrsta kafla Sunnan jökla
vekur athygli hljóðlátt Ijóð, sem
nefnist í skóginum. Þar tekst
Kára mun betur en í Álfkonu-
Ijóði að laða fram úr viðkvæmu
hljóðfæri sínu tón þjóðvísunn-
ar:
Ó, hvíta blóm
í skóginum,
ó, hvíta blóm.
— Um nót.t
ég kom til þín
í draumi
og kyssti þig
hljótt.
Lokaerindið er þannig:
Ég hef vakað hjá þér
náttlangt
og vaggað þér
blítt.
Ó, blómið
í skóginum,
— blómið mitt,
hvítt
Þetta er ekki frumlegt ljóð, en
kennimenn segja sögu sína
Tveir
Snorri Sigfússon:
Ferðin frá Brekku.
Minningar I.
Iðunni. Valdimar Jóhannsson.
Reykjavik 1968.
Prentsmiðjan Oddi.
Hannes J. Magnússon:
Öldufall áranna.
Endurminningar frá ævistarfi.
Bamablaðið Æskan.
Reykjavík 1968.
Prentsmiðjan Oddi.
ÞANN 31. ágúst árið 1884 fædd-
ist Sniorri Sigfússon á Brekku í
hinni breiðu og gróðursælu, ein
vetrarhörðu byggð, Svarfaðar-
dal, en ferðin frá Brekku hófst
ekki fyrr en fjóruim árum síðar
— eða þá er foreldrar hans
fkittust að Grund í sörruu sveit,
en þar hafði ætt Snorra búið
mann fram af mamni. Sá þáftur
ferðasögunnar, sem sagður er 1
þessari stóru bók, endar þar,
sem Snorri er um borð í sfcipi
með konu og son á leið vestur
að Flateyri, 28 ára gamall.
Fólikið á maflareyrinni vestur í
Önundarfirði hafði látið sig
hafa það að heita honum óvenju-
háum laumum, þá er íbúar hinna
fagurgrónu og breiðu byggða
við Eyjafjörð treystust e/kki til
að bjóða homum viðunandi
kaup, og var hann þó orðimn
kurunur að einstæðum duignaði
og áhuga.
f þennan tíma var ræktun enn
á frumstigi í sveitum lamdsins,
en þáttbýlt var í Svartfaðardal.
Bændur höfðu því litil bú, og
þó að fóikið ynmi heáima ailt,
sem þurfti til fatnaðar og tó-
skapur væri svo mikill á
heimiium, að hver bóndi gæti
lagt inn til sölu aiflmikið af
prjónlesi, urðu bændur að sækja
bjöng í djúp sjávar, þótt spar-
lega væri lifað. Sóttu menn sjó
á opnum áraskipum, en réðu
sig og á þilskip, er stunduðu
hákaTlaveiðar úti fyrir Norður-
laindi og Vestfjörðum. En hvorri
tveggja sjósókminni fylgdi ærimn
háski, og hjó sjósókn Svarfdæl-
inga aftur og aftur breið Skörð
í raðir þeirra mörgu, sem sjó-
inm sóttu. Lýsir Snorri allræki-
lega aitvinmuiháttum sveitumga i
siruna, og þó að fflest sé þar
svipað þvi, sem áður hefur
verið frá sagt af öðrum, er sumt
allnýstárfliegt þeim, sem uppal-
inn er í öðrum laindghluitum —
og þá ekki sízt það, sem lýtur
að tóskap á srvarfdæiskum heim-
itan. Þá segir hamn og forvitni-
lega frá ýmsum Svarfdælimgum
þessa tíma, bæði umigum og
göm'lum.
Foreldrar Snorra voru bæði
vel greind, diugandi og forsjál,
og nutu þau virðimgar og vin-
sælda í sveit sinni. En þau áttu
mörg börn, og þrátt fyrir at-
orku, dugnað og nýtni var oftast
frekar þröngt í búi. Ekki mun
þó sultur hafa háð likamsþroska
bamanna, og víst er um það, að
sagam lýsir Snorra á bemstou-
árum hans sem fjörmiklium,
hugkvæmum, örum pilti, dálítið
brellnum og glettnum, en þó
lausum við rætni og óart. En
hann var elkki gamall, þegar
þungir harmar sóttu hann heim.
Faðir hans, sem var ósérhlíf-
inn kappsmaður jafnt á sjó og
landi og varð snemma elitinn
og veill fyrir brjóst, lézt úr
inflúenzu, þegar drenigurinn
var tíu ára, og þremur árum
síðar dó móðir hans, sem haldið
hafði áfram búskap. Frásögnin
af tildrögum þess, að hún veikt-
ist og dó, er átakanleigt dæmi
um það, hve lífsbarátta fólks-
ins var erfið á þessium árum —
og þá einkum hve aðstæður ein-
stæðings konu til bjargar sér
og bömum sínum voru ömur-
lega kröfuiharðar.
Nú suhdraðist bemsfcuflieknili
Snorra, og þó að hann aetti til
ættingja að hverfa, brá niakkr-
um dökkva yfir fraimtíð hans.
Hann var raiunar léttur í lund
og gæddur miklu lífsfjöri, en
mjög var hann viðlkvæmur
öðruim þræði. Þegar heima er
gott, þá er heima bezt, og nú
bættist sá harmur við foreldra-
missinn og upplausn bemsku-
heimilisinis, að bátur fórst, sem
á var bróðir Snorra, nýkvænitur
efnismaður. En svo varð drengn-
um það trifl láns, að hann réðst
stuttu eftir ferminguna til séra
Kristjáns Eldjárns á Tjöm.
Þar var stórt heknili og mynd-
arlagt. Með Snorra og Þórarni,
syni séra Kristjáns, tókst náin
vimiátta, sem lézt æ síðan, og
með aðstoð þeirra Tjamarhjóna
komst Snorri 19 ára gamall í
gagnfræðask'ólann á Akureyri,
þar sem hann naut kennslu
þeirra Jóns Hjafltalíns og Stefáns
Stefánssonar, síðar Skólameist-
ara og kynmtist skólabræðrum,
sem sumir urðu síðar miklir
áhrifamenn með þjóð siinni, svo
sem Jónasi frá Hrifliu, Þorsteini
M. Jónssyni og Jóni Árnasymi,
sem lengi var einn hinn mesfi
ráðamaður Sambands íslenzkra
samivinnutfélaga og síðar banka-
stjóri. Snorri komist 1 sönigfé-
lagið Heklu og fór með því í
söngför til Noreigs, og var það
hið mesta ævintýri. Síðan varð
hann heimiliskennari hjá Thor-
arensen ljrfeala og famaðist þar
vefl, og svo var hann nú orðimm
bunnur að diuignaði við hvað
sem hann tók sér fyrir hendur,
að honum var boðin for-
memmska á stærsta vélbátnum,
sem þá var til við Eyjafjörð,
en svo til samtímiis kom til
hans skörumigurámn Sæmundur
skipstjóri Sæmumdsson, sem þá
var orðimn víðkunnur afflamaður
og afburða sjómaður, og bað
hann að vera sumarlangt ráðs-
manna á búi sínu í Stærra-Ár-
skógi. Við þessari beiðni varð
Snorri, og voru þeir báðir
ánægðir um haustið, hanm og
Sæmundur. Bkki dró það úr
ámægju Smcxrra, að í Stærra-Ár-
skógi kynmitist hamm mágkonu
Sæmundar, Guðrúnu Jóhannes-
dóttur, og bumdust þau heitum,
enda varð hún eiginibona Sruorra.
Um haustið fór hanm till Noregs
og stumdaði niám í lýðháskólian-
um á Voss, sem himn mikli
skóla- og landsmiálsfrömuður
Lars Eákeland hafði stofnað og
stjómaði, og varð Snorri þar
fyrir djúpum áhrifum mann-
dóms og lífetrúar. Næsta sumar
var hann við ýmsa erfiðisvinmu
Mannleg blinda böli og eyðing
veldur,
brýzt úr skorðum kjarnorka
geigvænleg.
Vopn í fávitahöndum: eimur og
eldur
öllu ltfi stefnir á heljarveg.
Þetta ljó’ð er að vissu marki
skylt Álfkonuljóði; hvorugt ljóff-
anna nær því að yera fullgildur
skáldskapur. í öðru er sögð saga
án þess að úr verði ljóð, í hinu
er haldin ræða, sem ein sér, þótt
rímuð og stuðluð sé, nægir ekki
til að sannfæra lesandann um
skáldlega viðleitni höfundarins.
Þótt Kári sé í eðli srinu tak-
markað skáld, kemur hann vfða
við í vali yrkisefna. Hann yrkir
um Puerto de la Cruz, Duibrovnik,
Punta Brava, Gulá og fleiri fjar-
lægar slóðir. Þessi ferðaljóð eru
ekki óskemmtilegt innskot í ljóð-
heim Kára, en ekki virðist
honum hafa auðnasit að koma
neinu merkilegu til leiðar í skáld
skap sínum með þeim. Auðsýni-
lega hefur framandi umhverfi þó
verið dálítill ávinningur fyrir
hann. Sjónhringur hans sem
skálds er að stækka. Það er alltaf
ánægjulegt að geta sagt þáð um
skáld af eldri kynslóðinni.
Jóhann Hjálmarsson.
Snorri Sigfússon.
í Noregi, en næsta vetur óreglu-
legur nemandi í efsta bekk
kennaraskólans á Storð. Um
vorið fór hann í fyrirlestraferða-
lag um Sogn, kynntist þar og í
Björgvin ýmsum mætum mönn-
um, skrifaði greimar í norsk
blöð, söng íslenzk lög á sam-
komum og gat sér góðan orð-
stír, auk þess sem áhugi hans
á margvíslegum menningarmál-
um fór sívaxamdi með auiknium
kymnum af merfoum mönnaim,
sflcoðunum þeirra og athöfmum,
enda var nú miikill og örvandi
vorthugiur rífcjandi í Nonegi, þar
eð skammt var liðið, frá því að
Norðmenn unnu fuillan sigur í
deiilum sínum við Svía og landi®
var orðið að fullu frjálst og
sjálfstætt. Svall Snorra móður,
þá er hamn bar samam seina-
ganginn, sem í bvívetna ríkti
með hinni fá'tæku og fámennu
þjóð harus, og hánar öru og svo
til alhlíða framfarir með frænd-
þjóðinni í NoregL
Þegar heim kom, var honum
því mest í mum að taka sem virk-
astan þátt í félags- og fræðslu-
starfsemi, sem miðaði að aufcn-
uim áhuga á andlegum og verk-
iegum framfaramálum og sem
skeleggastri sókn til fuflflcomins
sjálfstæðiis þjóðarinmar. Hann
stofnaðri aingimennafélag í siveit
sinmi — og hvarvetma reyndi
hann að vekja áhuga og fóm-
fýisi fti'l fraimdráttar því, sem
honum var efet í huiga, en það
var, að stofmaður yrði í átthög-
um hans unglimgasíkóli, sem
mætti varða, áður en lamgt liði,
aminar einis aflvaki amdlegrar
reisnar afllþýðu mannia og lýð-
háskólarnir með frændiþjóðum
okkar. En hivemriig mátti slíkt
verða? Svo mjög var hugur
hans bundinm þessu ábugaefni,