Morgunblaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1969 an var sýnilega fokdýr. Hún virtist helzt vera frá Liberty eða Hermes. óvenjuleg en smekkleg. Þessi gjöf hafði kom- ið eitthvað svo sjálfkrafa, að það hefði verið vanþakklæti að afþakka hana — en þá veik Roxane sér nær henni og hvísl- „HÚSSARHIR K0MA HÚSSARHIR KCíMA' Bókin sem sam- nefnd kvikmynd var gerð eftir FÆST I NÆSTU BÓKABÚÐ aði: — Þú tekur fyrir mig bréf til London, er það ekki? Og síðan tók hún bréf upp úr annarri skúffu, opnaði tösku Lísu og stakk því í hana. Þetta er nú ekki annað en hreinar og beinar mútur, hugs aði Lísa með sjálfri sér með- viðbjóði, — og ég er ekki nógu sterk til að standast það. — Settu það bara í póst ein- hversstaðar í samveldinu, það er sama hvar, hvíslaði Roxane og lagði fingur á varirnar, er aðrar konur komu inn í sama bili. Slæðan rann niður af herð unum á Lísu og niður á rúmið, og hún lét hana liggja þar kyrra og gekk niður. Daufu ljósin hjá „Evu sýndu garð, sem var talsvert minni en hinn í tyrkneska húsinu, en enn þá fyllri af fólki. Eins mörgum borðum og hægt var að koma fyrir hafði verið troðið inn í þennan vinsæla næturklúbb. Fjögurra manna hljómsveit inni í bogamynduðum laufskála sá um tónlistina. Kastljós sýndi lít ið gljáfægt gólf, sem var ekki stærra en meðalknattborð. Sýningin á gólfinu var rétt að byrja. Katan beindi henni út í horn, þar sem lítil borð höfðu verið sett saman, og gestgjafa- hjón hennar og McCall biðu þeirra. Þrír aðrir gestir úr sendiráðs samkvæminu komu rétt á eftir og svo biðu þau öll þangað til flamenco-dansmærin hafði lokið dansi sínum og gekk yfir gólf ið. Lísa lenti milli þeirra Katans og Edward Beamish. Kastljósin breyttu um lit og þegar klapp- inu lauk kom hópur af cancan- 20 dönsurum í staðinn. Litað hárið á þeim, röndóttu búningarnir og svört sokkaböndin, hefðu getað komið beint út úr Lautrec-mál verki. Lísa gat fundið málningar þefinn. Allir karlmennirnir, sem á horfðu klöppuðu æpandi stúlk unum lof í lófa og kölluðu þær fram aftur og aftur, þangað til þær loks tóku lokaglennuna og Gceði í gólfteppi G’dLFIIPPABIRflÍN Grundargerði 8 — Sími 23570. H Kennsla í norsku Nemendur við skóla Reykjavík og Kópavogi, sem æskja að fá kennslu og taka próf í norsku í stað dönsku, geta snúið sér til Hróbjarts Einarssonar lektors, Norræna Húsinu, milli kl. 17.00 og 19.00 virka daga, eða hringt í síma 11924, milli kl. 20.00 og 21.00. J22-H 1:30280-32262 LITAVER Keramik-veggflísor glæsilegir litir kjörverb PANTIÐ I TÍMA GEGNUM ÞENNAN SÍMA 11-2-11 ÞORRABAKKI samanstendur af: sviðakjamma, hrútspungum lundabagga, súrslátri, súrum bringukollum, súrhval, hákarli, rófum, kartöflum og flatkökum. Verð kr. 150 pr. bakki MATARDEILDIN HAFNARSTRÆTI 5 m nil fcam. — Mundu það að viðskiptavin urinn hefur ætíð á réttu að standa, janfvel þó hún sé feit og nautheimsk hefur hún rétt fyrir sér. strokuðu burt, með pilsin flaks- andi. Lísa hallaði sér ofurtítið fram til þess að sjá hvort Blake McCall væri hrifinn af þessari sjón. En hann horfði þá beint upp í dökkbláan himininn. Katan hellti í glas handa henni. Þegar hann leit í hina áttina, hellti hún helmingnum úr því í annað glas og fyllti sitt eigið glas úr vatnsflöskunni. Þegar svo þjóninn kom með ís- inn, varð hún að drekka stóran sopa til þess að rýma fyrir ísn- af gólfinu og gat rétt náð jafn- væginu á síðasta augnabliki. Lísa var hinsvegar hrifin af þessu og fannst það miklu betra en annað sambærilegt, sem hún hafði séð í London. Þegar sýningunni var lokið og stóru ljósin höfðu verið álökkt, fannst henni fyrst mjög dimmt þarna. En smámsaman vöndust augun við þessa daufu birtu og þarna var friðsælt og rólegt undir stjörnuskreyttum himnin- um. um. Grindhorðaur maður í alltof stórri peysu og með hátíðlegan hatt á höfði, sagði einhverjar hæpnar sögur á arabisku, en síð an komu trúðar á reiðhjólum. Lísa var alltaf öðru hverju að líta í áttina til Blake. Aðeins einu sinni gat hún greint nokkur geðbrigði á andliti hans. Það var þegar yngsti krakkinn í hópnum var næstum kominn út , ÁLFTAMÝKI 7 TPblomahúsið simi 83070 Opið alla daga öll kvöld og um helgar. Blómin, sem þér hafið ánægju af að gefa, fáið þér í Blóma- húsinu. Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Gakktu eins snyrtilega frá öllum málefnum, sem þú átt eftir að afgreiða þennan mánuð og snúðu þér síðan að skemmtistörfum. Heimilið sakar ekki, þótt þú sýnir því einhverja umihyggju. Ástamálin fara að blómgast. Nautið 20. apríl — 20 maí Hverju vandamali er það eiginlegt, að einhver lausn sé möguleg. Lausnin er því nærri. Og einhver kærleiksvottur fylgir kvöldinu. Tvíburarnir 21. maí — 20. Júni Árangur þinn verður þér sennilega fullnaegjandi í eihhverju máli, þótt einhverjar tafir verði á samgöngum. Láttu tilfinningar nar ráða dálítið í þröngum vinahópi. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Erfitt reynist að ná í fjármuni í dag, svo að þú skalt endilega gera samninga, sem gera þér það mögulegt að græða þinn hluta. Xðkaðu einhverjar íþróttir, en farðu varlega, ef þú átt þeim ekki að venjast. Eitthvað óvenjulegt kann að bera til í íélags- lífinu. Ljónið 23. júlí — 22 ágúst Einhver, sem þér er kær, færist nær þér I anda. Þér gefst tækifæri til að kaupa og selja með nokkrum hagnaði. Reyndu að halda við eignum þínum, áður en þær ná að ganga óhóf- lega úr sér. Meyjan 23. ágúst — 22. september Samvinna og hjúskapur ganga vel. Þú skalt sökkva þér niður í vinnu þína. Ljúka henni go skemmta þér síðan vel á eftir. Vogin 23. september — 22. ektóber Að þessum mánuði loiknum er ekki úr vegi að halda á lofti einhverju verka þinna án þess þó að gorta. Þetta er hyggileg varúðarráðstofun til að koma í veg fyrir að níðzt verið á þér. Faiðti á matarkúr ef nauðsyn krefur. Spotðdrekinn 23. október — 21. nóvember Þú verður að hafa hraðann á til að Ijúka öllu fyrir mánaða- mótin. Gerðu enga viðskiptasamninga eftir kl. 10 í dag. Farðu I smáierðalag um helgina ef þig langar til. Bogmaðurinn 22. nóvember — 21. desember Notaðu vöðvana og liðkaðu þá til að komast í betra horf. Þér kann að verða ljóst, að þú eigir heima í þjálfaðra umihverfi. Steingeitin 22. desember — 19. janúar Þú hefur einhverjar áhyggjur vegna fjölskyldunnar. Vinir þlnir eru þér hliðhollir að vanda, ekki sízt þeir, sem yngri eru. Láttu það eftir þér að eltast svolltið við Amor er kvölda tekur. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar ( Vinir og vandamenn gera úlfalda úr mýflugu. Fjársýsla er þér I hag. Og sama er að segja um ástamálin, er á Uður. 1 Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz Það er alls virði að líta réttum augum á Ufið, og það ræður mestu um það, hvernig fólk kemur fram við þig. Ef þú ert hjálpar þurfi, er hjálpin nærri. En þú þarft að biðja um hana. J ^ ^ ^ i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.