Morgunblaðið - 31.01.1969, Page 25

Morgunblaðið - 31.01.1969, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1969 25 (utvarp) FÖSTUÐAGUR 31. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreindum dagblaðanna 9.10 Spjallað við bændur. 9.10 Til kynningar Tnóleikar. 10.05 Frétt ir 1010 Veðurfregnir 10.30 Hús mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari talar um næringarefnafræði. Tónleikar 11.00 næringarefnafræði. — Tónleikar. 11.00 Lög ungaf ólksins (endurt. þáttur G. G.B.). 1300 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar Tónleik ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku, 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum ELse Snorrason les söguna „Mæl- irinn fullur" eftir BebeccuWest (3) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt lög: Manuel og hljómsveit hans leika suðræna fjallatónlist. Richard Bur ton, Julie Andrews, Robert Gou let o.fl. syngja lög úr söngleikn um „Camelot" eftir Lerner og Loewe. Tommy Garrett og gitar hljómsveit hans leika lagasyrpu Andy Williams syngur 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur Sinfónu nr. 5 í D-dúr eftir Vaughan Williams Sir John Barbirolli stj. 17.00 Fréttir íslenzk tónlist a. Forleikur í Es-dúr eftir Sig- urð Þórðarson. Hljómsveit Rik isútvarpsins leikur: Hans Ant olitsch stj. b. Formannsvísur eftir Sigurð Þórðarson, Sigurveig Hjalte- sted, Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur Jónsson syngja. c. Tilbrigði um rímnalag eftir Árna Bjömsson. Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur: Olav Kiel land stj. d. Intrada og kanzóna eftir Hall grím Helgason. Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur, Vaciav Smetácek st.j 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann KL Ein arsson Höfundur les (9) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 1900 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Bjöm Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni 20.00 Frægir söngvarar: Lotte Leh mann og Helge Rosvænge syngja Ijóðalög og aríur. 20.30 Maðnr, sem treysti Guði. Hugrún skáldkona flytur fyrrra erindi sitt um James Hudson Taylor 21.00 Gestur í útvarpssal: Robert Aitken frá Kanada leikur á flautu a. „Mynd“ op. 38 eftir Eugéne Bozza. b. Sónata í a-moll eftir Carl Philipp Emanuel Bach. c. „Eirstunga úr myndasafni Voll ards“ eftir Harry Somers. d. „Nuvatug" eftir Francois Mor el e. Fjórar „mónódíur" eftir Cler- mont Pépin. 21.30 Útvarpssagan „Land og synir" eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur flytur (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnlr Kvöldsagan: „Þriðja stúikan" eft ir Agöthu Christie Elías Mar les (23). 22.35 Kvöldhljómleikar: Óprean „Tristan og fsold" eftir Wagner Þriðji þáttur. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir óperuna, sem var hljóðrituð í Bayreyth. Hátíðarhljómsveit staðarins leik ur undir stjórn Karls Böhms. Kórstjóri: Wilhelm Pitz. Aðal- hlutverk og söngvarar: Tristan: Wolfgang Windgassen, ísold: Bir git Nilson, Brangane: Christa Ludwig, Marki konungur: Martti Tavela, Melot: Claude Heather, Kúrvenal: Eberhart Wáchter. 23.55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar, 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Ág- ústa Bjömsdóttir les söguna „Ásta litla lipurtá" eftir Stefán Júlíusson (3). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir 10.25 Þetta vil ég heyra: Sverrir Kjartansson vel- ur sér hljómplötur. 11.40 íslenzkt mál (endurt. þáttur — Á.BL M.>. 1200 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tiikynningar. 1300 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Aldarhreimur Björn Baldursson og Þórður Gunn arsson sjá um þáttínn og ræða við Helga Skúla Kjartansson stúdent 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb- ar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur bama og ungl- inga. í umsjá Jóns Pálssonar. Birgir Baldursson flytur þennan þátt. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari talar um Persa. 17.50 Söngvar í léttum tón Hellenska trióið syngur og leik- ur grísk lög, — einnig syngur Eydie Gorme. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregidr Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 „f mánaskini" Þýzkt listafólk leikur og syngur óperettulög. 20.30 Leikrit: „Kvöldskuggar" eft- ir Seán O’Casey Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Erlingur Gíslason. Persónur og leikendur: GamU maðurinn Valur Gíslason Gamla konan Guðbjörg Þorbjarnardóttir Unga stúlkan Sigrún Björnsdóttir 21.05 Músik frá Mið-Þýzkalandi Ragnar Bjarnason kynnir lög frá djasshátíð í Stuttgart 1 október s.L, þar sem fram komu m.a. hljómsveitirnar Focus 65 og kvartett Garys Burtons. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok (sjlnvarp) FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1969. 20.00 Fréttir 20.35 Svart og hvítt Skemmtiþáttur The MitcheU Min estrels. 21.20 Harðjaxlinn 22.10 Erlend málefni 22.40 Dagskrárlok. Byggingafélag verkamanna, Reykjavík TIL SÖLU þriggja herbergja íbúð í 10. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar að í búðinni, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórhoiti 16, fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 4. febrúar n.k. FÉLAGSSTJÓRNIN. Törring’s Special Góður og gildur smávindill til daglegra nota. Vinsæl millistærð milli vindla og smávindla. Bragðið er indælt og milt aromabragð. Reynið 10 stykkja SPECIAL í dag og yður verður Ijóst hversvegna Törring’s smávindlar eru taldir meðal þeirra albeztu í Danmörku. W LEVERANDCR TIL DET KONGELIGE DANSKE HOP N. T0RRING CIGARPABRIK Beykjavíkarmót í Bridge Sveitakeppni meistara- og I. flokks hefst sunnudag- inn 2. febrúar kl. 1.30 í Domus Medica. Fyrirliðar mæti kl. 1.15. NEFNDIN. 10 ARA ÁBYRGÐ SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON&CO HF 10 ÁRA ABYRGD HðCOHf' SÚPUR Svissneskar súpur Ekkertland stendur framar í gestaþjónustu og matargerb en SVISS. HACO súpur eru fra Sviss Hámark gœða

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.