Morgunblaðið - 31.01.1969, Side 4

Morgunblaðið - 31.01.1969, Side 4
MOJtGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1969 * > Sínti 22-0-22 Rauðarársfíg 31 "Ml 1-44-44 mum Hverfiseötv 103. Simi eftir lokun 3116«. MAGMÚSAR 4kfph3U!21 s«mar21190 et*’r loku^ *ímt 403 81 HARIWUIDOMl ATHUGID Til sölu er hárgreiSslustofa I fullum rekstri á góðum stað í Reykjavík. Tilvalið fyrir hár greiðsluóömru, sem viil skapa sér sjálfstaeða atvinnu. Góðir greiðsluskilmáiar. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir 3. febrúar nk. merkt: „Sjálfstæiit starf 6088“. AIRWICK Lykteyðandi undraeini Vélapakkningor De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevroiet, flestar tegundir Dodge Bedford, dísil Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, dísil Thomas Trader Mercedes-Benz, flestar teg Gaz ’59 Pobeda VoJkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Sími 84515 og 84516. Skeifan 17. 0 Eggjaslefuhugsjónir Æskulýðsflykingar- innar Jón Sigurðsson skrifar: „Kæri Velvakandi! ÁstæSan til bess, að ég skrifa þér, er sú, að ég var að sjá nýútkomið skólablað Gagnfræða- skóla Austurbæjar. Það væri að vísu ekkert umtalsvert, (þóttblað ið sé glæsilegt), ef ritstjórnar- greinin kæmi ekki til, en í henni lýsir ritstjórinn andúð sinni á ofbeldisverkum Æskulýðsfylk ingarinnar, m.a. í Háskólabíói, og er það mjög athyglisverð grein, þó að hún sé í styttra lagi. Það er ánægjulegt að sjá hvert álit skólafólk hefur almennt á svona löguðu, auk þess sém rit- stjóri dregur fram í dagsljósið, hvað Æskulýðsfylkingin er raun verulega kátbroslega hlægileg. Að Íokum vil ég þakka rit- stjóra sk.bl. G.A., Jens R. Ing- ólfssyni, fýrir greinina og vona, að hann haldi áfram að skrifa greinar í þessum dúr. Jón Signrðsson.” 0 Hér kemur þá ritstjórnargreinin: „Orð ritstjóra. Nú, þegar þetta er skrifað, er það ofarlega á baugi, að hin friðsama Æskulýðsfylking varð uppvis að því að dreifa eggjum meðal hálfvita og senda þá sið- an í Háskólabíó tn að grýta heimsfrægar hljómsveitir, sem boðið höfðu almenningi á tón- leika sína þar. Og allt vegna þess að önnur hljómsveitin var skip- uð mönnum úr bandaríska hern- um. Af þessu má draga þær álykt- anir, að Æskulýðsfylkingin ótt- ist, að jafnvel bandarískar hljóm sveitir geti haft svo slæm áhrif á þá fáu Islendinga, sem að- hyllast hinar „göfugu“ skoðanir sós íalismans, að hún vilji frekar, að það óorð komist á íslendinga, að þeir séu viUimenn, sem grýti eggjum og óttist hljóðfæri. Bendir það ekki einmitt til, að ekki séu þær hugsjónir upp ó marga fiska? Jens Rúnar". 0 Simaþjónustan örn Snorrason skrifar: „Fyrir nokkrum kvöldum þurfti ég að hringja norður 1 land. Ég greip símtólið hvað eftir annað, en það kom aldrei neinn sónn. Um morguninn allsnemma reyndi ég líka, en allt fór á sömu leið. Ég hringdi svo U1 bilanaþjón- ustu sísmans frá vinnustað skömmu fyrir hádegi. Var sim- inn bilaður? Nei, þeir sögðu að honum hefði verið lokað. Mér brá, og hafði ég einhver orð um að ég væri nýbúinn að greiða stórfé niðri á símstöð, svo að ég skyldi fanigalimæ ekki hvernig á því stæði, að ég væri í skuld. Ég hefði enga rukkun fengið. Nú, ég hringdi svo I innheimtu deikl og sagði frá málinu/ Við mig ræddi kurteis stúlka og bað mig afsökunar. Hún kvað þetta hafa stafað af mistökum. Nú spyr ég símamálastjóra. Ef ég, sem kominn er á sextugs- aldur, hefði fengið kransæðastíflu þetta símlausa kvöld eða morg- uninn eftir, hefði getað skreiðzt að síma, ekkert samband fengið og legið þar hjálparlaus. Hvern- ig hefði getað farið? Veit síma- málastjóri ekki. að símalökun er alvarlegt mál? Slys, eldsvoði, veikindi. Er ekki nauðsynlegt, að þeir starfsmenn sem stunda síma lokun að aðasltarfi, séu með sæmilega fullu viti? Ég hef að- eins eitt orð, að vísu ekki gott, til þess að lýsa þeim manni, sem lokaði síma mínum um daginn: sullumbullum. Ég lýsi vanþóknun á stétt síma lokunarmanna og vona, að þeir fái ekki launaihækkun á næstunni. öm Snorrason, sími 84809“. 0 Rán og innbrot ,,Spá“ skriíar: „Góði Velvakandi! Ég hefi oft hugsað um hvemig standi á því að aldrei eru birtar myndir og nöfn á afbrotamönn- um sem komast undir manna hendur hér í höfuðborg lands- ins. Ekki alls fyrir löngu voru hvorki fleiri né færri en 6 menn teknir til fanga, og hafa nú jáí- að á sig innbrot og þjófnaði á fleiri þúsund krónum, og síðast en ekki sízt játað að hafa rænt veskjum kvenna á götum borg- arinnar. Hvernig á fólk að var- ast þessa fugla sem margir hverj ir koma vel fyrlr, við fyrstu sýn — og enginn varast neitt fyrr en innrætið kemur í ljós, og ásetningur þeirra, — að ræna og stela og misþyrma. Gagnvart í- búum þessarar borgar finnst mér sjálfsögð skylda að birta myndir og nöfn á þessum ránfuglum. Gæti einnig farið svo, að sumir þess- ara vesælu manna hugsuðu sig tvisvar um, áður en þeir réðust á fólk til að ræna það, — þar sem þeir gætu átt von á því að viðkomandi þekkti þá af mynd- um sem blöð höfuðborgarinnar hefðu birt af þeim. Lögregla höf uðborgarinnar hefur sagt svo frá að oft væru þetta sömu mennirn- ir sem afbrotin fremdu, — ekk ert undarlegt þvi þeir finna lítið til þess þó þeir sitji inni í góðu yfirlæti í 2—3 sólarhringa í Síðu- múla. Hvernig stendur á því að hér í dagblöðum borgarinnar koma oft myndir af erlendum glæpamönnum, en aldrei mynd né nöfn á samskonar fuglum hér lendum, sem mér finnst þó ekki síður nauðsynlegt til að aim-enn ingur geti varað sig á sakleysis- legum svip þessara pörupilta. Ég hefi sjálfur lent í kynnum við ungan mann, sem kom þannig fram, þó reyndar hann væri dá- lítið sérlegur í málrómi, að mér datt ekki í hug, að hann væri á neinn hátt óheiðarlegur, — end- aði þó með því að hann stal frá mér bókum og peningum. Þessi ■sami piltur brauzt svo síðar inn til mín, en lögreglan náði aftur þvi sem hann stal frá mér I það skipti. Því miður verð ég að játa að of margt af ungu fólki er heldur fingralangt, en held þó að margir af þessum unglingum sneru við af þessari braut áður en sástæða væri til að birta mynd ir af þeim og nöfn þeirra í dag- blöðum höfuðborgarinnar. Skrifstoiustúlka Auglýsingastofa óskar eftir að ráða skrif- stofustúlku. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist í póst- hólf 569, Reykjavík, fyrr 4. febrúar merkt: „AUGLÝSINGASTOFA“. H/íðarbúar Önnumst allar myndatökur á stofunni. Tökum einnig myndir í heimahúsum. Samkvæmis- og tækifærisimyndatökur o. fL Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar Stigahlíð 45 — Sími 34852. 9869 mKARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — TÝSGÖTU 1 — SÍMI 12330. OKKAR ÁRLEGA VETRARSALA HEFST í DAG STÓRKOSTLEGT TÆKIFÆRI Á GÓÐUM TOPP-TÍZKUVÖRUM Á ALLT AB HÁLFVIRÐI - 40-50-607° AFSLÁTTUR DÖMUDEILD • PEYSUR frá 250.,— • KJÓLAR frá 400.— • PILS frá 450.— • DRAGTIR frá 800.— • SÉBBUXUR frá 350— • REGNKÁPUR frá 1.200.— • KÁPUR frá 1.200,— • SOKKAR þunnir frá 25— • SOKKAR þykkir fri 35— • MITTISJAKKAR þykkir — nll írá »00— • SKOKKAR frá 800— • VESTI — ull frá 500— • SLÁ frá 600— • SPARIFÖT '■ frá 2.800— • JAKKAR frá 1.500— • DRENGJAJAKKAR frá 1.000— • SÍBBUXUR terylene frá 600— • SKYRTUR frá 350— • PEYSUR frá 350— • FRAKKAR nll frá 1.800— • HÁLSKLÚTAR frá 90— • BELTI — leður frá 90— • SPORT-síðbuxur frá 350— • ULLAR- — frá 400— • SPORTPEYSU- SKYRTUR frá 280—

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.