Morgunblaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1969 Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræð- ingur, Harrast. s. 16941. Skattframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Barmahlíð 32. Sími 21826 eftir kl. 18. Asbest Innan- og utanhússasbest fyrirliggjandL Húsprýði hf. Sunnlendingar Annast bókhald f. fyrir- tæki og einstaklinga, enn- fremur skattaframtaL Bókhaldsskrifstofa Suður- lands, HveragerðL s. 4290. Bókhald — skattaframtöl þýðingar. Sigfús Kr. Gunnlaugsson, cand. ocecon. Laugavegi 18, 3. haeð. Sími 21620. Keflavík Notuð ELNA-saumavél til sölu. Selst ódýrt. Brynleifur Jónssoin, Hafnargötu 58. Bogasalur Málverkasýning, 3 dagar eftir. Opið frá kl. 14—22. Skattaframtöl bókhald, launauppgjöf. Þorleifur Guðmundsson Fyrirgreiðsluskrifstofan . Austurstræti 14, s. 16223. heima 12469. Kaupfélag Suðurnesja Kuldaúlpur, vattstungnar nylonúlpur, vinnuúlpur. Vefnaðarvörudeild Kaupfélag Suðurnesja Ullarnærföt, ullarpeysnr og dralonpeysur á gamla verðinu. Vefnaðarvörudeild Kaupfélag Suðumesja Pattonsgarn I litavalL margar gerðir Gefjunar- garn og lopi í sauðarlitum. Vefnaðarvörudeild Mótatimbur óskast keypt. Sími 20822. Ég hef áhuga á að ráða til mín fullorðna konu, einhl. og léttl., ég er einhl. og á íbúð. Tilb. til Mbl. fyrir 5. febr. merkt: „Einkamál 6080“. Ódýrir skrifhorðsstólar fallegir og sterkir. Verð aðeins kr. 2.500.00. Gerið góð kaup. G. Skúlason og Hlíðberg hf., Þóroddsstöð- um. Sími 19597. Opinn vélbátur 55 rúml. til sölu, bátur og vél í mjög góðu standi. Hag stætt verð. Uppl. í Báta- lóni hf., Hafnarfirði. Sími 50520 og 50168. Samkomur kristniboðsvikunnar í Keflavík hafa verið vel sóttar, margir ræðumenn taiað, og sagt hefur verið frá lífi og starfi ís- lenzku kristniboðanna í Eþíópíu. Samkomumar munu verða á hverju kvöldi út þessa viku, og hefjast þær kl. 8.30. Myndin hér að ofan sýnir tvær stúlkur frá Eþíópíu hlusta á kristniboðssam- komu, en þær nota tækifærið og hirða á sér tennumar um leið. í dag er föstudagur 31. janúar og er það 31. dagur ársins 1969. Eftir lifa 334 dagar. Vika er af þorra. Árdegisháflæði kl. 5.33 Og Enok gekk með Guði og hvarf, af því að Guð nam hann burt. (1. Móse. 5. 24). til 1. febrúar er í Laugarnesapó- teki og Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Keflavík 29.1 Kjartan Ólafsson, 30.1 Arn- björn Ólafsson, 31.1, 1.2. og 2.2 Guðjón Klemenzson 3.2 Kjartan Ólafsson. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er I síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 1. febrúar er Björgvin M. Óskarsson sími 52028 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja búðum í Reykjavík vikuna 25. jan. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5 , Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl. 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miOvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeiid, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl 14. Orð iífsins svara í síma 10000. IOOF 1 s 1501318%= 9. II 31. desember s.l. voru gefin sam- an í hjónaband í Akraneskirkju af sr. Jóni M. Guðjónssyni Frk Ingi- björg Sólmundardóttir, Vogabraut 38 Akranesi og Einvarður Rúnar Albertsson Sandabraut 13, Akranesi Heimili brúðhjónanna er að Sanda braut 13. Akranesi. (Ljósmyndari ókunnur) FRÉTTIR Frá Guðspekiféiaginu Almennur fundur í Guðspekifé- lagshúsinu, Ingólfsstræti 22 í kvöld kl. 9 stundvíslega. Séra Árelius Ni-elsson flytur erindi um Faðir vor ið. Hljóðfæraleikur. Kaffi á eftir. Stúkan Mörk sér um fundinn. Kvenfélagið Hv>tabadnið Fundur verður haldinn þriðju- daginn 4. febrúar kl. 8.30 að Hall- veigarstöðum við Túngötu. Fundar efni: Afmælisins minnzt. Kvartett söngur. Skýrt frá jólastarfseminni. Kaffidrykkja. Kristniboðsvikan í Keflavík: Samkoma í Tjamarlundi íkvöld kl. 8.30 — Kvikmynd — Séra Frank M. Halldórsson talar. Allir velkomnir. Barnasamkoma á sama stað kl. 6. Myndasýning. Kristni- boðssambandið. Árnað heilla Kvenfélag Bústaðasóknar hefur hafið fótaagðerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts sóknar alla fimmtudaga frá kl. 8.30 11.30 árdegis. Pantanir teknar í sím 32855 Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk í sókninni geturfeng ið fótaðgerðir í Félagsheimili kirkj unnar á miðvikudögum frá 9—12 Pantanlr teknar á sama tíma, sími 16783 Eskfirðingar — Reyðfirðingar Þorrablót og árshátíð félagsins verður að Hlégarði 1. febrúar kl. 20. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fundur verður í félagsheimilinu að Hallveigarstöðum miðvikudag- inn 5. febrúar kl. 8.30 Flutt verður fræðsluerindi og sýndar myndir frá jólafundinum og fleira. Kaffi- drykkja. Á mánudag byrjum við með að opna húsið milli 2 og 6 e.h. Kvenfélag fríkirkjunnar i Hafnar- firði heldur aðalfund sinn þriðju- daginn 4. febrúar kl. 8.30 í Alþýðu húsinu. Konur fjölmennið! Stjórnin. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk halda áfram í Hallveigarstöðum alla fimmtudaga frá kl 9—12 f.h. Tekið á móti tímapöntunum í sfm3 13908 alla daga. Kvenfélag Grensássóknar hefur fótaaðgerðir fyir aldrað fólk í sókninni í safnaðarheimiil Langholtssóknar á mánudögum kl. 9—12 f.h. Pantanir í síma 12924 Kvenfélag Háteigssóknar Aðalfundurinn verður haldinn I Sjómannaskólanum, þriðjudag 4. febr. kl. 8.30 Kvenfélag Keflav>kur heldur sitt árlega Þorrablót i Ung- mennafélagshúsinu laugardag 1. febr. kl. 7.30. Uppl. í sima 1334 og 2628. Kvenfélag Bústaðasóknar Munið handavinnukvöldin á mið vikudagskvöldum kl. 8.30 í Rétt- arholtsskóla. Sunnukonur, Hafnarfirði Næsti fundur félagsins verður þriðjudaginn 4. febrúar í Góðtempl arahúsinu kl. 8.30. Kvenfélag Garðahrepps Aðalfundur félagsins verður hald inn þriðjudaginn 4. febrúar kl. 8.30 Kvenfélag Langholtssafnaðar Aðalfundar- og skemmtikvöld verður haldið þriðjudaginn 4. febr úar kl. 8.30 Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnarnesi Aðalfundur félagsins, sem boð- aður var 8. jan, en féll þá niður, verður haldinn miðvikudaginn 5. febrúar kl. 8.30 í Mýrarhúsaskóla. Átthagafélag Strandamanna og Húnvetningafélagið I Reykjavík halda sameiginlegt skemmtikvöld í Tjamarbúð laugard. 1. febrúar kl. 8.30. Góð skemmtiatriði frá báð um félögum. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í safnaðarheimili Hallgrímskirkju miðvikudaga frá kl. 9—12 árdegis. Pantanir teknar í síma 12924. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvík. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr «ð fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2- 5. Pantanir teknar I síma 12924. VÍSUKORN Ég fagna. Ég fagna, þegar flutt er sannleiks- mál Ég fagna, þegar guðdómseðli ræður. Ég fagna, þegar friður er í sál Ég fagna þeim, er styðja veika bræður. Lilja Björnsdóttir sá N/EST bezti Piltur og stúlka, er voru samtímis í skólanum á Núpi í Dýra- firði, voru eitthvað að draga sig saman. Einu sinni kom pilturinn út úr skemmu, er stóð á hlaðinu við skólann, en í henni voru geymd koiffort nemenda. Sr Sigtryggur skólastjóri kemur út í því og spyr piltinn, hvað hann hefði verið að gera í skemmunni. „Ég var bara að fara í koffortið mitt“, svaraði pilturinn. En í þessum svifum kemur stúlka sú, er pilturinn var í þingum við, út úr skemmunni. Þá varð sr. Sigtryggi að orði: „Og kernur svo koffortið þarna gangandi?" Fer i æfingabúning með strákunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.