Morgunblaðið - 31.01.1969, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1969
19
Svaf yfir sig, mœtti ot seint hjá
Ferraud í París — Talin meðal
5-6 beztu sýningarstúlkna í París
og getur því reiknað með því
að tízkuhúsið líti málið ekki
alvarlegum augum úr því að
„prímadonna“ á í hlut.
Didder segir að ekki sé það
þó vanalegt, að slíkt sem
þetta hendi Thelmu. Hún sé
hin sama tildurslausa stúlka
og hún hafi ávallt verið. Hún
sé heldur grennri en öruggari
í fasi en áður, er hún var tízku
sýningarstúlka í Kaupmanna-
höfn, og miklu yndislegri.
Tvívegis hefur staðið til að
Thelma skipti um eftirnafn í
París. í annað skipti var sam-
band hennar við einn af beztu
kappakstursmönnum Frakk-
lands, en nú er maðurinn í lífi
hennar ungur lögfræðinyur, á
góðri framabraut. Þessi glæsi-
Kaupmannahöfn, 28. jan.:
THELMA Ingvarsdóttir, hin
dansk-íslenzka tízkusýningar
stúlka, sem nú telzt frekar
frönsk en hitt, tafði frum-
sýningu í Parísartízkuhúsinu
Ferraud um hálfa klukkustund
sl. mánudag, að því er frétta-
ritari blaðsins BT segir, en
hann er nú staddur í París til
þess að fylgjast mcð sýningum
tízkuhúsanna þar á vortízk-
unni 1969.
Thelma svaf yfir sig. Fyrir
tveimur árum eða svo, hefði
þetta getað haft alvarlegar af-
leiðingar fyrir hana, en í dag
er hún stjarna, segir Didder
Roenlund í BT. Telma telst
meðal 5—6 beztu tízkutýning-
arstúlkna, sem völ er á í París,
til skiptis á Ítalíu og Frakk-
landi, en fer einnig stundum
til Bretlands. — Rytgaard.
lega stúlka, sem hefur meira
dálæti á morgunsvefni sínum
en vekjaraklukkunni, starfar
i f. . 'WMSá ■
S "V' . '■
Iðnnemu skrn
ntvinnulnusn
MBL. hefur boiizt fréttatilkynn-
ing frá Iðnnemasambandi ís-
lands, þar sem segir, að iðnnem-
ar hafi ákveðið að taka upp
skráningu á þeim iðnnemum,
sem atvinnulausir kunna að
vera. Fer fréttatilkynningin hér
á eftir:
Að gefnu tilefni vill stjórn
Iðnnemasambands Islands taka
fram eftirfarandi:
Samkvæmt iðnfræðslulögunum
ber meistara, er gert hefur náms
samning við nema í iðngrein,
undir öllum kringumstæðum, að
sjá honum fyrir fulilri atvinnu og
óskertum tekjum.
Stjórn Iðnnemasambands Is-
lands hefur rökstuddan grun um,
a'ð brotin séu lög á nokkrum
hluta iðnnema, hvað þetta snert-
ir, hefur stjórnin þvi ákveðið að
taka upp skráningu á þeim iðn-
nemum, sem atvinnulausir eru
nú.
Atvinnuleysisskráning iðn-
nema fer fram á skrifstofu Iðn-
nemasambands íslands, Skóla-
vörðustíg 16, á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 19.30—20.30.
Ný spilakeppni
BILAR - BILAB
Höfum til sölu Ford Bronco árg. ’66. Rússajeppa árg.
’66 og ’68. Vo'kswagenbílar ’51 til ’67. Ford Fairlaine
500 árg. ’65. Rambler árg. ’64 og ’65.
Vörubilar og fólksbilar í úrvali.
BÍLASALA SUÐURNESJA Sími 2674.
Tilboð óskast
í smíði verzlunarinnréttingar.
Útboðsgagna má vitja hjá Gunnari Einarssyni, hús-
gagnaarkitekt, Hátúni 4, II. hæð milli kl. 1 og 6 gegn
500 kr. ski’atryggingu.
S.G.T.
Ford varahlutir
Coplingsdiskar og coplingspressur í Ford Cortina,
Taunus, Trader og allar amerískar Ford-gerðir.
Foid-umhoðið SVEINN EGILSSON
Sími 22466 og 38766.
BEZT AÐ AUCLÝSA í MORGUNBLAÐINU
TIL SÖLU
nýtt Zenith sjónvarp og Gran ísskápur.
Upplýsingar í síma 36609.
r
A
Múrhúðunornet
Rappnet
Knlk
J. Þorláksson
& Norðmann hf.
NÆST'KOMANDI sunnudags-
kvöld hefst 6-kvölda spilákeppni
í Félagsvist S.G.T. í TempLara-
höllinni við Eiríksgötu. Keppt
verður um heildarverðlaun að
verðmæti allt að 30 þúsund króna
virði, þar á meðal 14 daga flug-
far til Ma'llorka og Lomckxn og
dvöl þar nú í vor. Nauðisynlegt
er að vera með frá byrjun. Miða
er hægt að tryggja sér á sunnu-
dag kl. 4 til 5 síðd. í síma 1-74-46
og í Templarahöllinni eftir kl. 8.
600.00
a vnuo""— * „
& BÓlarbrmg ^ atbendi»» y
a6 hrV«B3a> " n
—FMIBHi
car rental serwice ®
Rauðarár'stíg 31 — Sími 22022
VELJUM ÍSLENZKT
Útsala á háum kuldaskóm karlmanna
Háir loðfóðraðir kuldaskór karlmanna
seldir núna með stórum afslætti fyrir kr. 995.— parið
Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 100