Morgunblaðið

Dato
  • forrige månedfebruar 1969næste måned
    mationtofr
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    242526272812
    3456789

Morgunblaðið - 07.02.1969, Side 28

Morgunblaðið - 07.02.1969, Side 28
OS lágt tryggt.. oC lágar bætur ALMENNAR TRYGGINGAR í FÖSTUDAGUR 7. FEBRUAR 1969 INNIHURÐIR i landsins mesta urvali 4Ai SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. Koldosti dag- ur um úrubil MIKIÐ frost var um allt land í gær og snjókoma á Norður- og norðausturlandi. Frostið var að meðaltali 17 stig klukk an 18, að því er Veðurstofan tjáði Morgunblaðinu, og er 'það til jafnaðar einn kaldasti dagur, sem komið hefur um \ árabil. í dag var reiknað með áframhaldandi norðanátt. Mest varð frostið á Hvera- völlum, 25 stig, á Grímsstö'ð- um varð það 21 stig og 20 stig á Þingvöllum. Á Kirkjubæj- arklaustri, í Búðardal og Borg arfirði varð frostið 19 stig, 17 á Akureyri og 15 í Reykjavík. Heldur lygndi eftir því sem á daginn leið og klukkan 18 var mest 8 vindstig á Langa- 5368 SKRÁÐIR ATVINNULAUSIR MORGUNBLAÐINU barst í gær frá Félagsmálaráðuneytinu yfir- lit yfir fjölda þeirra ysem 81. janúar sl. voru á atvinnuleysis- skrá, þar sem atvinnuleysistrygg ingar ná til. 1 öllu landinu voru þá 5368 manns atvinnulausir: 3716 karlar og 1652 konur. I Reykjavík og kaupstöðum lands- ins voru atvinnulausir 3862 tals- ins; 2600 karlar og 1262 konur, í kauptúnum með fleiri en 1000 ibúa voru alls 398 atvinnulausir; 304 karlar og 94 konur og í öðrum kauptúnum voru 812 karl ar og 296 konur atvinnulaus; samtals 1108 manns. í Reykjavík var tala atvinnu- lausra 1295, Akranesi 225, ísafirði 19, á Sauðárkróki 161, í Siglu- firði 348, Ólafsfirði 149, á Akur- eyri 453, í Húsavík 164, á Seyð- isfirði 196, í Neskaupstað 129, í Vestmannaeyjum 273, í Keflavik 157, í Hafnarfirði 248 og í Kópa- vogi 145. í kauptúnum með 1000 íbúa eða fleiri, var tala atvinnulausra 398. í Seltjamarneshreppi 25, Borgamesi 30, Stykkisíhólmi 119, á Patreksfirði 49, Dalvík 102, Selfossi 16, í Miðneshr. (Sand- gerði) 18, Njarðvík 27 og Garða- hreppi 12. Framhald á bls. 15 Togarinn Glucksburg frá Kiel, klakabrynjaður í Reykjavíkur- höfn. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. Ákvörðun borgarstjórnar í gœr: Atkvæðagreiðsla meðal ungs fólks — um nafn á hinu nýja œskulýðsheimili BORGARSTJÓRN Reykja- kvæðagreiðsla meðal þess víkur ákvað á fundi sínum í gær að fram skyldi fara at- Bókusýningin til Akureyinr NORRÆNA bókasýningin, sem var í Norræna húsinu dagana 28. nóvember — 26. janúar sl. verð- ur opnuð í húsakynnum Amt- bókasafnsins á Akureyri 15. febrúar n.k. Þar verður sýning- in til 15. marz en þá verður hún flutt til Vestmannaeyja, þar sem hún verður opin frá 1. —10. apríl. Mikil aðsókn var að sýning- unni í Norræna húsinu og munu ekki færri en 12000 gestir hafa skoðað hana. Á sýningunni eru hátt á 17. hundrað bóka. unga fólks sem sækir hið nýja æskulýðsheimili við Skafta- hlíð 24 um nafn á staðnum en endanleg ákvörðun um nafn staðarins ekki tekin fyrr en niðurstöður þeirrar at- kvæðagreiðslu liggja fyrir. Tillaga um þetta efni var sam þykkt með 12 atkvæðum gegn 3, en svo sem kunnugt er, kom til ágreinings milli Framhald á hls. 27 Alþingi ALÞINGI kemur saman til funda kk 2 í dag, að loknu jólaleyfi þingmanna. Verður funidur í Sameinuðu-Alþingi og þar tekið fyrir rannsókn kjörtoréfs. 4 þýzkir togarasjómenn í fangelsi hér: Hdtuðu að drepa yfirmenn ef þeir sigldu ekki til Kúbu ÞÝZKI togarinn Glucksburg SK 122 frá Kiel kom til Reykjavíkur í gærmorgun og beið þá á bryggjunni hópur lögreglumanna til þess að handtaka fjóra skipverja, sem gert höfðu uppsteit gegn yíir- mönnum togarans, er hann var að hefja veiðar á miðun- um milli íslands og Græn- lands. Höfðu þeir, að sögn lög reglunnar, hótað í ölæði að drepa skipstjóra og fyrsta stýrimann, ef þeir sigldu ekki til Kúbu. Voru fjórmenning- amir fluttir í fangageymslu Veiðarfœrin fóru fyrir lítið VEIÐARFÆRI af bátunum fjórum, sem teknir voru að veiðum í landhelgi út af Gróttu 2. desember sl., voru boðin upp í gærmorgun í porti Landhelgisgæzlunnar við Seljaveg. Að sögn Böðvars Bragasonar, fulltrúa horgar- fógeta, voru 20-30 manns við- staddir uppboðið, en boð voru lögreglunnar í Síðumúla. Hef- ur skipstjórinn óskað eftir að þeir verði hafðir þar í varð- haldi, þar til hægt er að flytja þá til Þýzkalands, en hann treystir sér ekki til að hafa þá um borð í togaranum. Framhald á hls. 27 dræm og fór svo, að veiðar- færin voru seld á 500-1000 krónur hvert. Eins og menn rekur minni til voru skipstjórarnir fjórir dæmdir í 40 þúsund króna sekt tover og afli og veiðarfæri gerð upptæk Liandlhelgis- sjóði til handa. Lögum sam- kvæmt máttu skipstjóramir fjórir ekki bjóða sjálfir í veið arfærin á uppboðinu. Ljótur leikur Lúðvíks Jósepssonar og Ingvars Císlasonar í sjómannadeilunni: Framsóknarmenn og kommumstar REYN A AÐ SPILLA FYRIR SAMNINGUM - TAKA Á SIG ÁBYRGÐ Á ATVINNULEYSI ÞÚSUNDA VERKAFOLKS LJÓST er nú orðið, að kommúnistar og Framsókn armenn gera allt, sem I þeirra valdi stendur til þess að spilla fyrir því, að samningar takist í sjó- mannadeilunni og verkfall- ið leysist. Þar með taka Framsóknarmenn og kommúnistar á sig ábyrgð á því, að atvinnuleysi haldi áfram í nær öllum verstöðv um landsins. Skömmu eftir miðnætti, er Mbl. fór í prentun stóðu samningafundir ennþá, en hins vegar ólíklegt talið, að samningar mundu tak- ast í nótt. ★ ★ Framsóknarmenn og komm únistar sendu tvo menn út af örkinni í gær, þá Lúðvík Jós- epsson og Ingvar Gíslason, til þcss að hafa áhrif á samn- inganefndarmenn, og voru þeir á ferli í Alþingishúsinu í gær eftir að samningafundir hófust og leituðust við að spilla fyrir samningum með viðtölum við þá samninga- nefndarmenn, sem þeim eru nánastir. Þegar sáttafundur hófst á ný í gær kl. 2 oríkti töluverð bjartsýni um, að verulegur skriður mundi komast á samn Framhald á hls. 27 Undiibúningui nð kennslu 6 úin bnrnn AUÐUR Auðuns, forseti borgar- stjórnar, skýrði í gær frá því á borgarstjórnarfundi, hvað liði rannsókn á skólagöngu 6 ára bama í Reykjavík. Var það vegna fyrirspurnar Kristjáns Benediktssonar um það mál. Borgarstjóri óskaði rannsókn- ar á þessu máli sl. ár, og þá, hver þörf væri á auknu húsnæði vegna þessarar kennslu. Hafa fulltrúar frá skólastjórum, kenn urum, Fóstruskólanum, Sumar- gjöf og skóla ísaks Jónssonar fjallað um þessi mál. Var sam- þykbt að afla gagna frá nágranna löndum, og er þeirri gagnasöfn- un enn ekki lokið. Fullur áhugi er á því, að ljúka þessari rann- sókn sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
111
Assigiiaat ilaat:
55869
Aviisini allaaserineqarsimasut nalunaarsornikut:
3
Saqqummersinneqarpoq:
1913-Massakkut
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Saqqummerfia:
Redaktør:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-Massakkut)
Haraldur Johannessen (2009-Massakkut)
Saqqummersitsisoq:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-Massakkut)
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsori:
Ilassut:

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 31. tölublað (07.02.1969)
https://timarit.is/issue/114018

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

31. tölublað (07.02.1969)

Handlinger: