Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 196». Reykjarstrókurinn liðaðist upp frá reykháfum verk- smiðjanna og bátarnir komu hver á eftir öðrum til hafnar með fullfermi af þessum smáa fiski, sem hreinlega er mok- að upp úr sjónum. Miðin á mánudaginn voru nokkrar míl ur frá Eyjum beint í áttina að Landeyjasandi og þar voru á mil'li 30 og 40 skip í þyrp- ingu í rúmlega mílu fjarlægð frá fjörunni. Við afréðum að fá okkur bát, sigla á miðin og fara um borð i nokkur skip til þess að fylgjast með athöfnum og heyra hljóðið í mannskapnum. Þá var að fá bátinn. Einn útgerðarmaðurinn, Birgi Steingrímsson 24 ára var að koma á vakt í Fiski- mjölsverksmiðjunni h.f. þegar það tekur alltaf 5—6 klukku- tíma“. Rafn sagði, að þeir væru komnir með 1650 tonn ai loðnu, en hann var óhress yfir rifrildinu í nótinni. „Það er sárt“, sagði hann, „að sj'á nótina rifna þegar fullt er af loðnu og veðrið í lagi, en geta þá ekkert gert annað en að fara í iand“. Við þágum kaffi .hjá Rafni til þess að hleypa í okkur volgru, en héldum síðan áfraim ferð okkar á miðun- um. Við vorum að sigla þarna innan um loðnubátana í tvo klukkutíma og á þe:m tíma voru skip ýmist að fara til hafnar dekkhlaðinn eða koma tóm á miðin, en til jafnaðar voru þarna við Landeyja- sandsfjöruna 25—30 sk.p. Það var ótrúlegt að sjá all- þiggja kaffi. Bragi setti vél- ina á »Þrasa í gang og við sigldum að næsta bát, sem var Gjafar frá Vestmannaeyjum. „Þið sækið illa að“ sagði Rafn Kristjánsson skipstjóri, þegar við komum til hans í brúna. „Við vorum að sprengja nótina kyrfilega". Rafn sagði að þetta kast hefði verið annað kastið í dag og það hefði verið allt of mik- fyrir dælun úr nótinni. Árni sagði að sér rýndust vera um 100 tonn í þessu kasti eftir öllum merkjum að dæma en þó væri aldrei hægt að segja um þetta fyrr en eft- að koma í kaffi“, var það fyrsta sem við heyrðum frá Gígjunni um leið og við rennd um aftur með skutnum til þess að ná hópmynd af sjó- mönnum við blökkina. Þrasi renndi bakborðsmegin að Gígju, en þar var hlé og „Við erum búnir að kasta tvisvar áður í dag“ sagði Árni „En við byrjuðum klukkan 11 fyrir hádegi. Við erum búnir að fá 170 tonn á þessum 4 tímum fyrir utan þetta sem við erum með á síðunni núna“ Árni sagði. að þeir væru búnir að landa 2400 tonnum af loðnu og hann var bjart- sýnn á framha'dið. Gígjan var um eina og hálfa mílu frá fjörunni og dýpið var 24 faðmar. Áður en við fórum frá borði var byrjað að dæla upp loðnunni en Árni sagði að þeir væru svona 20—25 mínútur að dæla upp 100 tonnum af loðnu. Strákarnir á dekkinu þurftu aðeins að sjá um að rennslið niður í lestirnar væri hindr- unarlaust en 'loðnudælan sá um Skipverjar á Örfirisey sitja að veizluborði. Morgunblaðsmenn ferðnst um loinumiðin Hilmar kokkur með fjögur læri í ofninum. við hittum hann að máli til þess að fá kænu í ferðina á miðin. Innan 30 mínútna var fleytan Þrasi á leið út úr Vesfcmannaeyjahöfn. Við utan borðsmótorinn sat Bragi. Þeg ar komið var fyrir Klettsnef- ið var stefnan tekin inn á Ál, en þar voru loðnu'bátarn- ir. Það var aðeins farið að kula þegar við lögðum af stað og suðausturhimininn hrannaðist upp óðfluga enda hafði veðurspáin boðað suð- austanátt með brælu. Um 'ieið og komið er út fyr- ir hafnargarða í Eyjum breið- ir úthafið faðm sinn á móti sæfarendum og útverðir Vest mannaeyja í austri, Elliðaey og Bjarnarey blasa við. Á leiðinni inn á Á1 mætum við þremur loðnubátum drekk- hlöðrjum á leið til hafnar og eftir u.þ.b. 40 mínútna sigl- ingu sáum við möstur flot- ans rísa eins og skóg úr haf- inu. Sólin var horfin og vind hrinur dóluðu öðru hvoru. Sjórinn var byrjaður að ýf- ast upp — það var að bræla, en Þrasi flaug léttilega á smávöxnum öldutopnum og qö fluga nálguðumst við loðnu- flotann sem var svo þétt að varla hafa verið meira en 50 metrar á milli sumra skipa þar sem verið var að háfa eða dæla loðnunni um borð. Við komum fyrst að Gígj- unni RE 340 rétt í þann mund sem þeir voru að byrja að dæla úr nótinni. Áður en við gengum um borð dóluðum við nokkra hringi umhverfis bát- inn og mynduðum í gríð og erg. „Helvíti eruð þið harðir á Morgunb’aðinu, ætlið þið ekki við stukkum um borð og héld um rakleitt í brúna til þess að hafa tál af kallinum, eins og skipstjórinn heitir um borð. Einn af yngri skipstjór- unum, Árni Gíslason, var á vængnum og fylgdist með hvernig strákarnir gerðu klárt að þeyta loðnunni beint úr nótinni í sérstaka rennu sem beindi iðandi kösinni að op- unum í lestina. Þeir voru hressir strákarnir, enda var aflinn góður. Við kvöddum en töldum okkur ekki hafa tíma til að an þennan flota á litlu svæði í jafn mikiluim önnum. Skip við skip og nót við nót og spriklandi lioðnan stóð í bun- um inn á þilför bátanna. Sjór inn var dökkbrúnn af vað- Framhald á bls. 17 ið í nótinni, en hann bjóst við að geta náð um 70 tonnum úr kastinu. Þeir höfðu fengið 20 tonn úr fyrsta kastinu. „Svo er ekkert annað að gera en að fara í land og láta gera við nót:na“, hélt Rafn álfram, „og ■ zZgto&sM Skammt frá eru fleiri bátar að veiðum. — Ljósmyndirnar tók Sigurgeir Jónasuon, Háfað úr nót í „Gjafar' 1f & | M m J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.