Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 19&9. Innih urðarlamir ~\ STANLEY Irá Á GAMLA VERÐINU VERZLUNARFYRIR- TÆKI TIL SÖLU Sérverzlun, við eina af fjö fömustu götum bæjarins er til sölu. Verzlunin er í örum vexti, og var ársvelta síðasta árs röskar tíu milljónir. Tilvalið tækifæri fyrir röskan mann til þess að skapa sér góða l'ífsafkomu. Þeir sem kynnu að hafa áhuga fyrir kaupum, sendi vinsamlegast fyrirspurn til blaðsins merkta: „Ör vöxtur — 2962“. ST 6 R- KONUR Teryleneefni 140 cm. br. 195.— Drengjabuxnaefni 140 cm. br. 150.— Blúnda 190 cm. br. 150.— Musselin 90 cm. br. 125.— Jerseyefni 100 cm. br. 150.— Síslétt poplin 90 cm. br. 55.— Flónel 90 cm. br. 55.— Handklæði 55.— Peysur 175.— Crepesokkar 35.— Sportbuxur 195.— Crepegarn 50 gr. 35.— KARLMENN Vinnuskyrtur 150. Vinnuskyrtur st. 46-48-50 frá 195.— Peysur — (ull) 450.— Hvítar nælonskyrtur 150.— Síðar nærbuxur 87.— Bolir hálferma 64.— Bolir 45.— BÖRN Úlpur 495.— Flónelskyrtur 135.— Pevsur 140.— Drengjablússur 150.— Hvítar drenviaskyrtur 50.— Notið fœkitœrið og geriH ódýr innkaup Útsalan hœttir eftir nokkra daga Austurstræti 9. Finnsku vísindamennirnir fjórir, sem réðu Indusletrið. Frá vinstri: Dr. Pentti Aalto, dr. Asko Parpola, Simo Parpola og Seppo Koskenniemi. r Aletranir Indusmenningar ráðnar í Kaupmannahöfn Finnskir vísindamenn unnu afrekið FYRIR skömmu var skýrt frá því í Kaupmannahöfn, að tek izt hefði að ráða letur Indus- menningarinnar svonefndu. Það voru fjórir finnskir vís- indamenn, sem starfa við Há- skólann í Kaupmannahöfn, sem tókst að finna lausn þessa viðfangsefnis og svipta þann- ig að nokkru frá þeirri hulu, sem hvílt hefur yfir ýmsum þáttum Indusmenningarinnar. Indusmenningin blómgaðist á árunum 2500 til 1500 f. Kr. Heimkynni hennar voru dalir Indusfljótsins á Norðvestur- Indlandi og allt til Karachi á ströndum Arabiska flóans. Þrjár borgir voru á þessu menningarsvæði, Karachi, Har appa og Mohenjo-Daro. Hef- ur uppgröftur í þessum borg- um sýnt skipulagningu þeirra. SKÍPT AFUNDUR í þrotabúi Handbóka h.f. verður haldinn í skrifstofu minni að Digranesvegi 10 föstudaginin 7. marz 1969 kl. 14. Skiptaráðandinn í Kópavogi. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast á bæjarskrifstofuna í Kefla- vík frá 1. apríl n.k. til að vinna við bókhald, tauna- útreikning og fl. Æskilegt að umsækjandinn hafi Verzlunarskólapróf eða sambærilega menntun. SkrifJegar umsóknir sendist bæjarritaranum í Kefla- vík fyrir 20. þ.m. BÆJARRITARINN í KEFLAVÍK. Fermingargjalir Speglar — burstasett Hver getur verið án spegils? Lítið á úrvalið hjá okkur, áður en þér ákveðið fermingargjöfina. Verð og gerðir við allra hæfi. LUDVIG STORR SPEGLABtÐIN Sími: 1-96-35. Stræti voru ekki hellulögð, en ræsi gerð til hliðar. Húsin stóðu með strætum, hlaðin úr múrsteini, og íbúðarherbergi horfðu að lokuðum garði. í hverju húsi var bað og sal- erni, en auk þess voru al- menningsböð, forðabúr og musteri, byggð á upphækkuð um leirgrunni. Vitneskja um trú og siði Indusmenningarinnar hefur þó verið af skornum skammti, því að ekki hefur fyrr tekizt að lesa áletranir þeirra. Fund izt hafa alls um 2000 áletran- ir og árið 1944 söfnuðu finnsku visindamennirnir 9147 tákn- um. Stytzta áletrunin var eitt tákn, en sú lengsta tuttugu. Að meðaltali var hver áletrun fimm tákn. Finnarnir fjórir, sem unnu að lausn þessarar gátu, starfa allir við Miðstöð norrænna Asíurannsóknar í Kaupmanna höfn. Þeir eru Pentti Aalto, þrófessor, sem er varaformað ur í stjórn stofnunarinnar, dr. Asko Parpola, sem starfar við stofnunina, bróðir hans, Simo Parpola, magister og Seppo Koskenniem, magister, semer sérfræðingur í meðferð tölva. Lausnin fékkst með hjálp tölvu, er 10.000 möguleikar höfðu verið matreiddir fyrir hana. Að svo komnu er ekki að fullu ljóst hve margt þessi lausn Indusletursins leiðir í ljós, en vísindamenn hafa þeg ar sagt, að ráðning leturgát- unnar hafi sýnt í nýju ljósi ýmsa þætti í samfélagsbygg- ingu og trúar þessarar horfnu menningar. é tiD ij Mo k'-. K; ^ ID -Á-e-: m 5 r.. <>.Vv ■ HUSBYGGJENDUR TIMBURKAUPJÍMA, FÉ OG FYR/IRHOFN JÓN LpFTSSON H/F HRINGBRAUT 121, SÍMI 17600 HLAÐIÐ HÚSIÐ FLJÚTT OG ÖRUCGLEGA MÁTSTEIHI FRAMLEf JDUM ÚR SEYÐISH Ö EITT BEZTA OG bDÝIHSTA BYGGIHGAREF HÖFUM EINHIG FLE^AR AÐRAR BYGGIN^RVÖPUR -H&G ? MATHELLUM EOA ARAUÐAMÖL. SEM YÖL ER 'A. -SP. BtUSKKRXLART TAÐLADAR TEIKNINGAR. TÆKNIÞJÖNUSTA. 'AR SEM URVALID ER MEST OG KJO K- I — IP m % RÍNBEZT. ?>, r."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.