Morgunblaðið - 21.03.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.03.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1960 LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Sími 33544. IBÚÐIR 1 SMlÐUM Til sölu eru 3ja og 4ra herb. íbúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Sími 33147 og heimasímar 30221 og 32328. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Herraföt, fermingarföt, drengjaföt, hagstætt verð, slaufur, hnappar, bindi, klútar. Fatadeild. SAUMASTÚLKA ÚSKAST Stúlka vön frakkasaum óskast (heimasaumur). Til- boð merkt „2851" sendist Morgunblaðinu. TIL SÖLU mjög vandaður fjögra sæta sófi. Upplýsingar í síma 38216. KEFLAVlK — SUÐURNES Standlampar, nýjar gerðir, loftljós, vegglampar, borðlampar. Stapafell hf, sími 1730. HEIMSENDINGAR Bjóðum eitt fjölbreyttasta kjötúrval borgarinnar. Heim- sendingargj. 25 kr. Kjötmið- stöðin Laugalæk. s. 35020; Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. HANGGIKJÖT Ennþá bjóðum við nýreyxt sauða- og lambahangikjöt á gamla verðinu. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. ÓDÝRT Nautahakk 130 kr. kg„ salt- aðar rúllupylsur 98 kr. kg, reyktar rúllupylsur 115 kr kg. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. LAUGARDAGA TIL 6 Opið til kl. 6 alla laugar- daga. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 35020. ALIGRlSIR Nýslátraðir aligrisir, bóg- steikur, læristeikur. hnakk- ar, hryggir, kótilettur. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. HAFNFIRÐINGAR Tökum að okkur alla inn- réttingasmíði og viðgerðir á húsgögnum. Reynið viðsk. Birki sf., Hraunhvammi 2. Kvöldsímar 52547 og 52025. KEFLAVÍK Til sölu lítið einbýlishús á Bergi, útborgun kr. 60 þús. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Ódýrar rúlfukragapeysur, fjórir litir; undirkjólar, undir- pils, náttkjólar. Fatadeild. Sölnuðu til Biufra Þessi þrjú börn, Guðlaug, Rúrik Línberg og Ólöf Asta, komu til okkar með kvittun fyrir sex þúsund krónum, sem þau höfðu safn- aö með þvi að ganga í hús. Þau létu alla gefendur skrifa í bók, sem þau sýndu síðan við afhendingu peninganna. FRÉTTIR KFUK, Hafnarfirði AD- fundur i kvöld kl. 8.30. Helga Magnúsdóttir kennari talar Myndasýning, kaffl, happdrætti. Á- góðinn rennur til krisniboðsins i Konsó. Allt kvenfólk velkomið. Kvenfélag Langhoitssafnaðar Hinn árlegi merkjasöludagur fé- lagsins er sunnudaginn 23. marz. Ágóðinn reranur að þessu sinni til líknarsjóðs félagsins. Merkin verða afhent frá kl. 10 árdegis á sunnu- dag í Safnaðarheimilinu. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði heldur basar laugard 22. marz kl. 4 í Sjálfstæðishúsinu. Konur eru vinsamlega beðnar að koma munum á basarinn eftir kl 8 á föstudagskvöld á sama stað. Júdófélag Reykjavíkur og Lilju kórsféiagar, eidri og yngri. Árshátið verður i Domus medica, laugardaginn 22. maxz kl. 9. Miðar við innganginn. Frá Guðspekifélaginu Úlafar Ragnarsson læknir flytur eriindi i húsi félagsins Ingólfs- stræti 22 í kvöld kl. 9 er hann nefnir: Vandamál íslenzku þjóðar innar frá sjónarmiði sálfræðinnar. Guðmundur Guðjónsson óperusöng- vari syngur nokkur lög með utndir leik Sigfúsar Halldórssonar. öll- um er heimill aðgangur. SAMKOMUKVÖLD ^K.F.U.M.ogK. Í LAU6ARHBSKIRKJU Á samkomuvikunni í Laugar- neskirkju í kvöld syngur Þórður Möller einsöng. Auk þess syngja Vinstúlkur. Vintisburði flytja Mar- ía K. Lárusdóttir og Sigríður Pétursdóttir Benedikt Arnkelsson, cand theol. Samkoma hefst kl. 8.30. Allir velkomnir. Nemendasamband Húsmæðraskól ans á Löngumýri Munið fræðslu- og skemmtifund- inn miðvikudaginn 26. marz kl. 8.30 í Lindarbæ Konur í Sandgerði og nágrenni Kökubasar verður í Félagsheim- ilinu, sunnudaginn 23. marz kl. 3 til styrktar orloísheimilinu í Gufu dal. Vinsamlegast gefið kökur. Tek ið á móti kökum milli 10 og 12 sama dag. Ársbátíð hestamannafélagsins Harðar I Kjósarsýslu verður hald in að Hlégarði laugardaginn 22. marz og hefst kl. 9. Miðar fást hjá stjórn og skemmtinefnd Kvennaskólastúlkur gangast fyr- ir kaffisölu ásamt skemmtiatriðum í Súlnasal Hótel Sögu sunnudag- inn 23. marz kl. 3 síðdegis. Allur ágóði rennur til Bandalags kvenna í Reykjavík. Austfirðingamótið verður laugar daginn 22. marz kl. 9 í húsakynn- um Hermanns Ragnars að Háaleit isbraut 58—60. Að þessu sinni verð ur ekki borðhald Uppl. í símum 34789 og 37974. Siysavarnarfélag Keflavík heldur sinn árlega basar sunnu- daginn 23. marz I Tjarnarlundi kl. 3 Frá Kristniboðsféíagi karla Aðalfundur verður haldinn mánu daginn 24. marz kl. 8.30 í Betaniu Aðaifundur Náttúrnlaekningafél Reykjavíkur verður haldinn í mat stofu félagsins Kirkjustræti 8, föstudaginn 21. marz kl. 9. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar heldur aðalfund í kirkjunni mánudaginn 24 marz kl. 3. Árshátíðin verður haldin á Hótel Borg laugard 29. mars og hefst með borðhaldi kl. 6 Nánar aug- lýst síðar. VÍSUKORN Til barna minna (Bæn). Vísa þú mér veginn þinn, vertu mér 1 huga. Svo ég kæri, Kristur miinn, kunni vel að duga. Ranki. Spakmœli dagsins Fátt er harðara að rekja en rök þagnarinnar. — Óþekktur höf. Því að Drottinn er úuð aivit- undar og af honum eru verkin dregin (1. Sam. 2,3). f dag er föstudagur 21. marz og er það 80. dagur ársins 1969. Eftir lifa 285 dagar. Benedikts- messa. Árdegisháflæði kl. 819 Siysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins 5 virkum dögum frá ki. 8 til ki. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavikurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga k!. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn i Ileiisuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14 00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja búðum í Reykjavík vikuna 15.— 22. marz er í Háaleitis apóteki og Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara- nótt 22. marz er Grímur Jónsson sxmi 52315. Næturlæknir í Kefiavik 18 3. og 19. 3 Arnbjörn Ólafsson 20.3. Guðjón Klemenzson 21.3. 22.3 og 23.3 Kjartan Ólafss, 24.3. Arnbjörn Ólafsson Sýning Juttu lýkur ásunnudag Málverkasýningu Juttu Dew ulder Guðbergsson lýkur á sunnudagskvöld. Hún er í List- málaranum, á horni Laugavegs og Klapparstígs, og er aðgang- ur ókeypis. Góð aðsókn hefur verið að sýningunni, á þriðja hundrað manns hafa komið og 10 málverk seld. Siðustu forvöð eru þvi nú til helgar að skoða þessa yfirlits- sýningu Juttu. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heílsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftír kl. 5. Viðtals- cími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- •rr á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin i Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga ki. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Orð lífsins svara í síma 10000. IOOF 1 = 1503218',4 = 9.0. Sf. Sf. 59693216 — VIII. Stórh.'. Hf - V ’. St.’. Munið eftir smáfuglunum sú NÆST bezti Hann þótti dálítið meinyrtur. Eitt sinn er kona hans kom heim eftir allsherjar yfirhalingu á snyrtistofu, spurði hann: „Var snyrtistofan lokuð?“ SfeMO/JlT- Uxahalasúpan verður til eftir augnablik, herra minn ! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.