Morgunblaðið - 21.03.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.03.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 21. MARZ JlfttgMttHtftfe ■Oltgleilandi H.£. Arvafcur, Œteyfcjaiváik. Fnainfcvaamdiastjóri HkraJidur Sveinsaon. Ritstrjórar Sigurður Bjamasoa £rá Vigmr. Maifitíh'ías Jdhannesslein. Eyjólfur Konráð Jónsaon. RitstjóimarfuJltrúi Þorbjöm GuðtoundsBon. iTrétfiaisitjóri Bjöm Jóhannssoni. Auglýsingaistjörá Aim Garðar Krigtinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalsfcræti 6. Sínti ÍO-IOO1. Auiglýsingaa? AíMstræti 6. Síml 22-4-80, Askriiftargj'alcl fcr. 160.00 á mánuði innanlands. í lawsaspHvc kr. 10.00 eintafcið. TENGSLIN VIÐFÖLKIÐ |?yrir þremur árum tók Geir *■ Hallgrímsson, borgar- stjóri í Reykjavík, upp þá nýbreytni að efna til al- mennra funda með íbúum höfuðborgarinnar, þar sem hánn ræddi málefni borgar- innar og svaraði fyrirspurn- um fundarmanna um einstök atriði. Fundir þessir þóttu takast mjög vel og komu fram óskir til borgarstjóra um að efna til slíkra funda með reglulegum hætti. Sl. haúst efndi Geir Hallgríms- son á ný til almennra borg- arafunda og kom þá enn í ljós, að mikill áhugi er með- al borgarbúa á þeim. Nú hefur þes'si nýbreytni borgarstjórans í Reykjavík breiðzt út. Fyrir skömmu efndi sveitarstjórinn í Garða hreppi til slíks fundar með íbúum þess sveitarfélags, og í desembermánuði sl. hélt bæjarstjórinn í Kópavogi fund með Kópavogsbúum. Má telja víst, að fleiri sveit- arstjórar og bæjarstjórar muni fylgja í kjölfarið. í þessu sambandi er ástæða til að benda á, að slík sam- skipti geta einnig verið gagn- leg á vettvangi landsmál- anna. Á erfiðleikatímum, sem nú, mundu kjósendur vafalaust fagna því að fá tækifæri til að beina fyrir- spumum til ráðherra og ein- stakra þingmanna um ýmis mál, sem skiptar skoðanir eru um meðal almennings. Slík fundahöld mundu verða til þess að auka skilning almenn ings á þeim vandamálum, sem stjórnendur landsins standa frammi fyrir, og þau mundu einnig verða til þess, að ráðherrar og alþingismenn kynntust betur viðhorfum hins almenna borgara. PÓUTÍSK MISNOTKUN Á KRON fTm þessar mundir er al- menningur mjög hvatt- ur til að beina viðskiptum sínum til Kaupfélags Reykja víkur og nágrennis, á þeirri forsendu að fyrirtæki þetta hafi ákveðið að greiða aukna verðlagsuppbót um síðustu mánaðamót. Hér er pólitísk- ur skollaleikur á ferðinni, sem fyllsta ástæða er til að vara almenning við. KRON sagði upp samning- um við samtök launþega með sama hætti og aðrir vinnu- veitendur. En skyndilega var sú ákvörðun tekin af hálfu stjórnar KRON, að greiða aukna verðlagsuppbót á laun. Samt sem áður hefur fyrir- tækið ekki fengizt til þess að undirskrifa nýja kjarasamn- inga við Verzlunarmannafé- lag Reykjavíkur á þessum grundvelli. Það eitt sýnir, að hér er einungis um sýndar- mennsku að ræða, enda hef- ur framkvæmdastjóri Verzl- unarmannafélags Reykjavík- ur upplýst í blaðaviðtali, að greiðsla þessi eigi einungis að gilda í marzmánuði. Hér er augljóslega verið að beita einu af verzlunarfyrir- tækjum borgarinnar í póli- tísku skyni. Slíkt er engan veginn einsdæmi þegar um samvinnufélög er að ræða, en þó er sá skollaleikur, sem nú er uppi hafður vegna KRON óvenjumikill, þar sem almenningur er hvattur til að beina viðskiptum til þessa fyrirtækis, ekki á þeim grund velli að vöruverð sé þar lægra en hjá kaupmönnum í borginni eða að vörugæði og vöruúrval sé meira, heldur vegna þess að fyrirtækið hef- ur ákveðið af pólitískum ástæðum að greiða ákveðna verðlagsuppbót í einn mán- uð. Slíkum blekkingarleik vísa neytendur í Reykjavík á bug. Það sem úrslitum ræð- ur um það hvar fólk verzlar er raunverulegt vöruverð, vörugæði og vöruúrval, eins og Sigurður Magnússon, fram kvæmdastjóri Kaupmanna- samtakanna, komst að orði í viðtali við Morgunblaðið í gær. ÞJÓÐHÁTÍÐA- HALD fTm nokkurt skeið hefur ^ Æskulýðssamband ís- lands unnið að tillögugerð um bætta skipan þjóðhátíðahalds og hafa tillögur þessar verið birtar. Það er sérstök ástæða til að fagna þessu framtaki Æskulýðssambandsins Þjóðhátíðahaldið hefur ver ið svipað frá ári til árs en ein mitt nú á aldarfjórðungsaf- mæli lýðveldisstofnunarinnar er ástæða til að breyta til og taka upp einhver nýmæli. Kjarninn í tillögum Æskulýðs sambandsins er sá áð tekið A fmj UI Al N 0 R II IEII1 m iSHífc ÍÍ'V.'V".? p í ** Er Rauöi Dannv oröinn góðborgari ? — Fálega tekið af stúdentum í Róm ER Daniel Cohn-Bendiit, sem Stjórnaði stúdentauppreisn- inni í Fraikklandi og þeklktari er undir nafninu Rauði Danny, orðinn venjuleigur góðborgari? Þessarair spurn- ingar hefur verið þráfaldlega spurt síðan hann kcxm til Rómar í síðustu vifcu. Vinstri- sinnum finnst hann hafa sýnt lítinn áh uga á þjóðifélagsleg- um vandamálum en þeim mun meiri áhuga á að ákemimta sér og græ-ða pen- inga. Lítið hefur farið fyrir bylt- ingaráhugia hjá Rauða Danna í Rómarheimsókninni og rót- tækar þjóðfélagsskoðanir hafa orðið að vífcja fyrir gróða- sjónarmiðuim. Allt bendir til þess að hann sé staðráðinn i að græða drjúgan ski'lding á þeirri frægð sem hann hlaut í s túd e n t aóe irðun um í fyrra- vor. Cohn-Bendiit fcom til Róm- ar 14. marz í stÓTum einkabíl og síðan hefur hann sézt í fylgd með 23 ára gamalli Parísarstúliku, Dominique Iss- errnan, á þefcktum sfcemmti- stöðum. Hann hefur tekið íbúð leigu, og á ferðum hana um borgina fylgir honum jafnan hópur aðdáenda, sem eru í för með honum. Hann segist hafa komið til Rómar til þess að dveljaat þar í „orlofi í óáfcveðinn tíma.“ En því er haldið fram í blöð- um, að erindi hans til Rómar sé að semja um úfigáfu á bófc, 3em hann hefur samið, og að semja við kvilbmyndaleik- stjóra. Stúdentar haifa tefcið hon- um heldur fálega. Fyrst í stað ófituiðust ýmsir að Cohn-Ben- dit kynna að koma af stað stúdentaóeirðum, en varla hefur þurft á aðstoð hans að halda þar sem geysimikið umiót hefur rífct í ítölskum háskólum í eitt og hálft ár. Og stúdentarnir eru greini lega þeirrar akoðunar að Cohn-Bendit sé úreltur, enda er hann nú 24 ára gamall og hefur greini'lega komizt áfram á boraralega vísu, Hann fcom í stutta heimsókn í háskólann í Róm sfcömmu eftir komuna, en vakti litla at'hyigli. Sumir öfgasinnaðir stúdentar þóttust ekki tafca eftir honuim og kölluðu hann „ævintýramann“. Aðrir af- greiddu hann þannig að hann væri í engum tengslum við vandamál ítalskra stúdenta. Blöðin hafa ekki verið vin- samleg heLd-ur. „Ég hef ekfc- ert. að segja borgaralegum blöðum,“ sagði hann blaða- mönnum eftir hinar kulda- legu viðtöfcur, sem hann fékk í háskólanum í Róm. Hið áhrifamikla blað „La Sltampa“ í Torino sagði af þessu tilefni: „Og sam't veitti hann borg- aralegu blöðunum viðtöl í fyrr% og leyfði ljósmyndurum að taka af sér myndir — gegn sam'eiginlegri þóknun. Hann féfck 10.000 dollara frá frönsk- um útgefanda fyrir útgáfu á bók sinni. Blaðið sagði ennfremur: „Hann hefur enga hrifningu vakið í Róm. Hann olli ungu stúlfcunum í hreyfingu vinstri sinnaðra stúdenta vonbrigð- uim. Vandamiál byltingarinnar virðast hafa horfið í sfcugg- ann, að minnsita fcosti um stund. Hann hefur meiri áhuga á viðskiptasamning- um.“ , tf...« * Rauði Danny í hópi róttækra stúdentaleiðtoga. Snúost frönsku kosningornar um de Guulle? Hann segir sjdlfur að þjóðaratkvæðið í næsta mánuði verði traustsyfirlýsing eða ekki París, 10. marz. — NTB. DE GAULLE, Farakklandsfor verði upp ákveðið stef á þjóð hátíðinni ár hvert, sem setja sérstakan svip á hátíðahöldin. Vafalaust eru skoðanir skipt- ar um þetta sem annað en það er ánægjuefni að Æsku- lýðssamband íslands hefur með tillögugerð sinni hreyft þessu máli og er þess að vænta að það hafi nokkur áhrif. seti, kunngerði í dag, að hann liti svo á að þjóðaratkvæða- greiðslan í Frakklandi í næsta mánuði væri spurning um traustsyfirlýsingu þjóðarinnar varðandi sig sjálfan og stjóm sína, en forsetinn sagði hins veg- ar ekkert, sem benti til þess að hve miklu leyti hann myndi draga sig í hié ef þjóðaratkvæðið um tillögur hans um þingskipan o. fl. verður honum ekki í vil. Það er efcki nýtit, að himn 78 ára igamli þjóðlhöfði'nigi tengi úr- slit þjóðaratfcvæði'S persóniulegu gengi sjálfs síns, en fyrir tveim- ur árum sagði hann, að han,n hefði í hyggju að sitja út kjör- tímiabil sitt, en það renrnur út 1972. Þá var og greint frá því 1 París í dag, að þanm 10. apríl nfc. muni de Gaulle láta eiga við sig viðtal í sjónvarpi, otg miu.ni hann 'þá igera nánari grein fyrir því hver úrsHilt kosninganma miuni hafa á Ihans eigin fram'tíð. Efcki hefur enn verið greinlt frá öllum smáatriðum varðandi uim'bætur þær, sem franska þjóð- in á að greiða afitovæði um 27. apríl nfc., en 3kv. heimáldum fjalla þær urn meira vald avedit- arstjórna og minnfcun eða jafn- vel fullfcomið afnám löggjafar- valds öldunigadeildar þinigsina. í Frafc'klandi er álitið að and- stæðinigar de Gaulles muni for- dæma umvmæli hans í dag sem „pólitískar þvinganir“ við kjó«- endur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.