Morgunblaðið - 21.03.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.03.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. MARZ 196® 11 Síðdegis í gær varð árekstur á Háaleitisbraut. Þar rákust á fólksbíll og bíll af Trabantgerð og skemmdist Trabantinn geysi mikið, eins og sést á myndinni. — Leikhúsmiðor seldust upp ú 2 klst. — 70 maims frá Eyjum í leikhúsför SÝNINGAR ÞjóðleiMiússins á „Fiðlaranuim á þalkinu" eru mjög vel sóttar. í gær hófst sala á aðgönjgumaiðum á 5. og 6. sýn- irtgu, sem verða á lauigardags- kvöld og sunnudaigskvöld. Var svo miikil aðsóikn að allir miðar á báðar’sýningamar seldust upp á tveicmiur tímum. Þegar farið var að sýna „Fiðl- arann á þakinu" tók fólk að streyma að utain af landi og niota sér leikJhúsfargjöId Fluigfé- f HAGTÍÐINDUM er skrá yfir skipastól landsins í árslok 1968. Segir þar, að fiskiskipum hafi á árinu 1968 fækkað um 24 og brúttólestatala lækkað um 2050 lestir. Ollum öðrum skipum en fí-skiskipum fækkaði um eitt skip og brúttólestatala lækkaði um 3189 lestir. Af skrá voru felld 36 skip, þar af eitt vöruflutningaskip, eitt varðskip og tveir togarar. Við skipastólinn bættust ellefu skip, þar af eitt varðskip, en hitt fiski- skip. Fjörutíu og fjögur skip fluttust milli landssvæða. Eftir landssvæðum skiptist skipaflotinn þannig, að í Reykja- vik, Kópavogi og á Seltjarnar- nesi eru skráð 160 skip, 77086 brúttólestir, á Reykjarnessvæði M2 skip, 15941 brúttólest, á Vest urlandi 84 skip, 11357 brúttólest- ir, á Vestfjörðum 160 skip, 9717 brúttólest, á Norðurlandi vestra 26 skip, 5144 brúttólest, á Norð- ÓGERLEGT er nú að fá inni á liótelum í Reykjavík fyrri hluta júlí og þrjá fyrstu dagana í ág- úst. Er fullbókað á öllum hótel- um í borginni þessa daga. Fyrstu vikuna í júlí verður hér 500 manna ráffstefna norrænna skóla manna og fylla þátttakendur hó- telin þá daga. — Það er ekki meira bókað á stóru hótelunum í Reykjavík en verið hefur undanfarin ár, sagði Konráð Guðmundsson formaður Sambands veitinga og gistihúsa- eigenda er Mbl. hafði tal af hon- um. Fyrri hluta júlí og þrjá fyrstu dagana í ágúst er hvert hótelrúm skipað, en á öðrum tím um er enn hægt að fá inni á Sögu, Loftleiðum, Borg og Holti. Er lags íslands. Enu slíkar leikhús- ferðir ódýxaxi en annars mundi verða. SI. Iaugardaig kiömu t. d. 70 Veg.mannaeyingar í leiikhús- ferð til Reykj a vikur og sáu „Fiðlarann á þakinu“. Flugfélagsme.nn búast við að hópar muni nú á næsbunni koma frá flestuim stöðuim, sem flogið er til. En leikhúsfarigjöldin gilda út veturinn, að páskiunuim und- anskildum. urlandi eystra 102 skip, 10448 brúttólest, á Austurlandi 70 skip, 8956 brúttólest og á Suðurlandi 94 skip, 6572 brúttólestir. Rafmagnsreihn- ingurinn ú Seyð- isfirði greiddur RAFMAGNSVEITUR ríkisins hótuðu fyrir helgina, svo sem getið hefur verið í Mbl., að loka fyrir rafmagn til Fiskiðjuvers ríkisins á Seyðisfirði, vegna van- goldinna rafmangsreikninga. Leigutaki Ffckiðjuversins hafði ekki staðið í skilum með greiðsi- ur, en nú mun Fjármálaráðuneyt ið hafa greitt skuldina, þar eð húsið er í ábyrgð eiganda, ef leigutaki greiðir ekki skuldir sem á það falla. meira að segja mjög rúmt í júní og síðari hluta ágúst. — Þá daga, sem fullbókað er á hótelunum vísum við á Ferða- skrifstofu íslands, sem undan- farin ár hefur útvegað ferða- mönnum gistirými á einkaheim- ilum í borginni. — Hefur ekki verið í ráði að koma hér upp herbergjamiðistöð, sem tæki að sér að útvega fólki gistingu á heimilum? — Það hefur verið rætt í Ferðamálaráði og veitingamanna sambandið lagði til málanna að slík miðstöð yrði höfð á Kefla- víkurflugvelli, en það hafa eng- ar ákvarðanir verið teknar í því efni. Fiskur fil Vopnafjarðar Vopnafirði, 20. marz. BRETTINGUR kom hér inn í morgun með 70 tonn af fiski, sem hann veiddi í troll fyrir Norð- urlandi. Þetta er eini báturinn, sem væntanlegur er hingað inn með fisk til vinnslu. Þessi fisk- ur fer ýmist til vinnslu í frysti- húsinu eða er saltaður og verið að vinna hann núna. Hafa af því vinnu líklega 50—60 manns. Annars hefur verið hér at- vinnuleysi í vetur. Frá áramót- um hefur engin atvinna verið nema hvað frystihúsið hefur fengið 81 tonn frá áraamótum og fram að þessu. — Ragnar. Afli Sand- gerðisbúta Sandgerði, 20. marz. HEILDARAFLINN er orðinn 543 lestir af 54 bátum. Þar af bol- fiskur 306 lestir, veiddur af 53 bátum. En loðnuaflinn er 237 lestir, afli eins báts. í gærkvöldi var hæsti línu- bát.ur Jón Oddsson með 11,8 lest- ir. Af trollbátum var Guðmund- ur Þórðarson hæstur með 12,2 lestir og af netabátum var Nátt- fari 'hæstur með 44 tonn. An.n- ars er sáratregt í netin. í dag komu með loðnu Dag- fari með 197 lestir og Óskar Halldórsson með 320 lestir. — P. P. Febrúorhefti 65° ijölbreytt að efni Sextugaista og fimmta gráða, ársfjórðungsrit um íslenzk mál- efni, febrúarhefti 1969, hefur borizt Mbl. Ritið er gefið út á ensku sem kunnugt er, og rit- stjóri og útgefandi er Amalía Líndal. f þetta hefti ritar John C. Fiske um íslenzka tungu, Magn- ús Thoroddsen um lög og rétt, Andri ísaks'ron um fræðslumál, Richard Beck um þjóðrækni og M. A. Finegold um íslenzkan stúdent í Englandi. Einnig eru í ritinu greinar eftir Birgir Kron- man og Kristján Bersa Ólafsson. Þá birtir ritið viðtöl við Matt- hías Johannessen, Teng Gee Sig- urðsiion og Skúla Thoroddsen, auk fleira efnis. — Ég álít mjög hættulegt að gera of mikið úr ferðamanna- fjölda og hótelvandræðum hér í sumar, því að slíkt getur haft slæmar afleiðingar i för með sér og beinlínis dregið úr ferða- mannastraum hingað. Er skemmst að minnast mistaka Dana í sambandi við 800 ára af- mæli Kaupmannahafnar sumarið 1967. Þeir ráku svo mikinn áróð- ur fyrir afmælinu og gerðu svo mikið úr fyrirsjáanlegum hótel- skorti ef fólk pantaði ekki tím- anlega, að fólk varð beinlínis hrætt við að reyna að fá hótel- pláss og hætti því við að koma. Varð afleiðingin sú að fyrri hluti sumarsins varð með því lélegasta sem orðið hefur hjá hótelrekend um í Kaupmannahöfn. Of mikil auglýsingastarfsemi eins og þarna var um að ræða er að mínu áliti hættuleg og getur komið sér ver en of lítil augi- lýsing og held ég að við ættum að forðast að gera meira úr hlut- unum en ástæða er til. Telpa fyrir bil UM 5 leytið í gær varð 5 ára telpa, Nína Þóra Rafnsdóttir, Lindargötu 24 A, fyrir bíl á mót- um Bergstaðastrætis og Bjargar- stígs. Mun hún hafa lent á fram- hjóli bilsins og sást á andliti hennar og hné. Meiðsli reyndust þó ekki alvarleg og var hún send heim, eftir að búið var að rannsaka hana á Slysavarðstof- unni. Þiog meonto- sbólonema ÞING menntasikólaneima hefst í dag í Hamrahlíðarsfcóla. Allir | menntaskólarnir tafca þá/tt í því j oig eru kosnir til þingsins 8 full- 1 trúar úr hverj'um skóla. Á þinginu verður tekið til meðferðar menntaskólafruim- varpið nýja, húsnæðisimál menntaskólanna og skólakerfið í heild. í dag verða fluittar allar framsögiuræður, á laoigardag starfa nefndiir og á summudaig verða frjálsar umræður uim á- lyfctanir neifnda og þá verður þiri'gi slitið. Framhald af bls. 28 borðsvatn fari í Gvendarbrunna og vatnið mengist af þeim sök- um. I öðru lagi: Hvaða fram- kvæmdir eru ráðgerðar í sumar. í þriðja lagi: Telur borgarstjóri ekki eðlilegra að mál séu rædd í stjórn veitustofnana áður en borgarstjóri gefur yfirlýsingu um þessi efni á blaðamannafundi. Geir Hailgrímsson, borgarstjóri: Svörin við spurningunum eru þessi: I fyrsta lagi var ekki um teljandi framkvæmdir að ræða á sl. sumri. Þar var fyrst og fremst unnið að viðihaldi garða. í öðru lagi: Talað er um stíflugerð við Nátthagavatn og garð við svo- nefndan Kardimommubæ og að þær aðgerðir mundu nægja til þess að koma í veg fyrir mengun vatns í álíka miklum flóðum og í ár. Skýrsla um flóðin í Elliða- ánum hefur verið lögð fyrir borg arráð og fjalla nú borgarverk- fræðingur og veitustofnanir um hana. Að þeim athugunum lokn- um verður hún tekin fyrir á ný í borgarráði og liggja þá væntan- lega fyrir tillögur um fram- kvæmdir. Rætt hefur verið um að þær framkvæmdir muni kosta um eina og hálfa milljón króna. í þriðja lagi: Ég tel nauðsynlegt að hafa heimild til þess að segja frá málum, sem eru til meðferð- ar hjá Reykjavíkurborg og ýms- um lausnum, sem við verðum að velja á millL Ég tel mér þetta heimilt og í slíkum upplýsingum felst ekki það að ákvörðun hafi verið tekin í viðkomandi mál- um. Við þetta vil ég bæta því, að Vatnsveitan hefur nú tvö síðustu árin haft með höndum boranir á vatnasvæði Gvendarbrunna með það fyrir augum að virkja Gvendarbrunna neðanjarðar til að tryggja betur neyzluvatn í borginni. Einnfremur hefur verið unnið við ýmsar tilfæringar með skurðgreftri við jáðar Heiðmerk ur og í nánd við Gvendarbrunna og einnig fyrirhleðslu til þess að koma í veg fyrir mengun. Eftir áramótin fsekkaði að- færsluæðum til borgarinnar og er nú mögulegt að „klórera“ vatn ið. Þá gefst einnig tilefni til að athuga hvort bæta skuli „flúor“ í drykkjarvatn Reykvíkinga, en það er önnur saga. Kristján Benediktsson (F): Ég hafði vænzt þess eftir umræð- urnar í fyrravetur að sé'ð yrði til þess sl. sumar að garðar um- hverfis Gvendarbrunna yrðu styrktir og hækkaðir. Þetta er algjörlega óviðunandi ástand. Það er ákaflega ódýrt af borgar- stjóra að setja fram fullyrðingar um mikla áætlun og framkvæmd ir þegar í ljós kemur, að ekkert hefur verið gert frá því í fyrra til þess að bæta úr þessu ástandi. Duflinu eytt DUFLINJJ, sem fannst refcið a fjöru í Seyðisfirði var eytt í gær. Sigurður Sigurðsson frá Land- heiigisgæzlunni fór austur og at- hugaði duflið, sem reyndist vera virfct. Það er, það hefði efcki sprungið nama rafstraumi væri á það hleypt. Þetta var rafmagns fjarðaiduft frá stríðsárumum. — Tók Sigurður sprengiefnið úr því og brenndi. svo það sem eftir var. Síðdegissýning ú „Monni og kenu“ LEIKFELAG Reykjavikur hefur síðustu síðdegissýningu á „Manni og fconu“ fcl. 15 á sunnuidag, en leíikurinn verður síðan sýndur áfram á kvöldin, enda hefur að- sótkn verið mjög góð. Síðdegis- sýninigarnar hafa mælzt vel fyr- ir og eftirspurn eftir miðum hef- ur verið meiri en haegt hefur verið að afgreiða. Sextugasíta sýning á „Mamni og konu“ verð- ur nfc. þriðjudag. Ég er ekki sammála borgar- stjóra um það hvernig hann eigi að bregðast vfð spumingum biaðamanna. Mér finnst óvið- kunnanlegt, að borgarstjóri komi með fullyrðingar um málefni á opinberum vettvangi áður en þau hafa verið rædd í borgarráði. Styrmir Gunnarsson (S) kvaðst vilja gera athugasemd við síðustu ummæli Kristjáns Benediktsson- ar. í áratugi hefði sú venja ríkt að embættismenn og stjórnmála- menn þegðu vandlega um mál- efni, sem snerta bæði borgarbúa og landsmenn almennt. Þetta eru úrelt vinnubrögð og þeim þarf að breyta. Reykvíkingar eiga kröfu til að fá að fylgjast með því, sem er að gerast í málefn- um borgarinnar og það er sjálf- sagt að borgarbúar fylgist með því um hvaða leiðir er að velja við lausn á hinum ýmsu vanda- málum og verkefnum. Það sama á við um landsmálin. Blaða- mannafundir borgarstjóra eru til fyrirmyndar og ættu fleiri að fylgja fordæmi hans. Viðhorf Kristjáns Benediktssonar lýsa gamaldagshugsunarhætti og þröngsýni. Bragi Hannesson (S) kvaðst vilja leiðrétta þá missögn Krist- jáns Benediktssonar að mál þessi hefðu ekki verið rædd i stjórnar- nefnd Veitustofnana. Það 'hefði verið gert á fundi fyrir hálfum mánuði. Hér er annars um mik- ið vandamál að ræða, sagði borg- arfulltrúinn og verkfræðingar telja að kanna eigi til hlítar, hvort veita eigi vatninu í hraun- ið fyrir ofan Sandskeið. Guðmundur Vigfússon (K) sagðist taka undir þá skoðun, að meira yrði gert af því að veita almenningi upplýsingar um þau mál, sem fjallað væri um á opinberum vettvangi. En þá er líka nauðsynlegt að upplýsingar standi á föítum grunni. Svo sjálf sagt sem það er að veita fólki upplýsingar um það sem er að gerast hjá borginni má heldur ekki sniðganga borgarráð. Það er óviðurkunnanlegt að lesa i blöð- um að ákveðnar hafi verið stór- framkvæmdir án þess að um þær hafi verið fjallað af réttum að- ilum. Bárður Daníelsson (A) rakti nokkuð sögu Vatnsveitunnar en vék síðan að ástandinu í dag og sagði, að það hefði stórbatnað á undanförnum árum. Hins vegar væri alvarlegt mál ef vatnsból heillar borgar væru ekki örugg. Borgarfulltrúinn sagði að íslenzk ir stjórnmálamenn væru alltof lokaðir og fastheldnir á fréttir og upplýsingar og kvaðst hann frek- ar fagna því en lasta að háttsettir stjórnmálamenn gæfu almenn- ingi upplýsingar um mál og mættu þeir þá heldur segja of mikið en of lítið. Skipting skipaflotans eftir landshlutum Hættulegt að gera of mikið úr hótelskorti — segir Konráð Cuðmundsson, formaður samb. veitinga- og gistihúsaeigenda — Borgarstjóm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.