Morgunblaðið - 21.03.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.03.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. MARZ 196» Samgöngumálaráðherra um vegaáœtlunina 1969 — /972; Stefnt að stórauknum hraðbrautar- framkvæmdum á tímabilinu — til þeirra varið 360 milljónum kr. af tekjum vegasjóðs — lántökuheimild fyrir 700 milljónir króna — hraðbrautir nái að Selfossi, Leirvog og til Hafnarfjarðar? Ef hagstæð lán fást, er reiknað með því að rúmlega 1000 milljón nm króna verði varið til hrað- brautaframkvæmda á árunum 1969—1972, en það er það tíma- hil sem næsta vegaáætlun spann ar. Gerir vegaáætlun ráð fyrir því að af tekjum vegasjóðs verði varið 360 miilj. kr. til hraðbrauta framkvæmda og lántökuheimild er fyrir 700 millj. kr. Tii saman- burðar má geta þess að á síðustu vegaáætlun var fé til hraðbrauta framkvæmda 40 millj. kr. Talið er að fyrir áðurnefnda fjárhæð muni takast að leggja hraðbrautir með varanlegu slit- lagi austur að Selfossi, milli Hafn arfjarðar og Reykjavíkur og Vest urlandsveg upp að Þingvalla- vegamótum. Framangreint kom fram í ræðu er Ingólfur Jónsson samgöngu- málaráðherra flutti á Alþingi í fyrradag, en þar mælti hann fyrir þingsályktunartillögu rikis- stjórnarinnar um vegaáætlun fyrir árin 1969—1972. Auk ráð- herra tóku þátt í fyrri umræðu málsins þeir Halldór E. Sigurðs- son, Sigurvin Einarsson og Jónas Jónsson. Tillögunni var síðan vís að til fjárveitinganefndar sam- einaffs þings. Hér á eftir fara kaflar úr fram söguræðu samgöngumálaráð- herra: VEGAAÆTLUN 1968 Ég tel rétt, áður en þessi til- laga er tekin til umræðu, að rifja upp það sem sagt var hér á Alþingi um skýrslu um fram- kvæmdir vegamála á árinu 1968. Eing og þá var tekið fram vant- aði niðurstöðutölur á ýmsa liði, en þeir liggja nú að mestu fyrir. 1 skýrslu um framkvæmd vega- áætlunar 1968 er halli vegasjóðs á árinu áætlaður 28,8 millj. kr. og var talið áð tekjuhallinn mundi skiptast þannig, að 10,3 millj. kr. mundi vanta á tekju- áætlun en gjöld yrðu 18,5 millj. kr. umfram áætlun. Þar sem skýrslan var samin í nóvember sl. lágu hvorki fyrir reiknings- skil um tekjur eða gjöld vega- sjóðs og því stuðst við áætlun í því efni. í þingsályktunartillögunni um vegaáætlun fyrir árin 1969—72 er greiðsluhalli á vegaáætlun 1968 áætlaður 31,8 millj. kr., eða 3 millj. kr. hærri en í skýrslum um vegaáætlun sem að framan greinir. Þó að reikningsskil um vegasjóð fyrir árið 1968 sé enn ekki að fullu lokið, er þó tali’ð að ofangreind niðurstöðutala um halla vegasjóðs á árinu 1968 muni ekki breytast teljandi. Sam kvæmt reikningsyfirliti ríkisbók- haldsins í byrjun marz þessa árs urðu heildartekjur vegasjóðs á árinu 1968 alls 441,8 millj. kr. og 1972 220 millj. kr. Til nýrra þjóðvega er áætlað á árinu 1969 112,1 millj. kr., 1970 145,1 millj. kr„ 1971 164,8 millj. kr. og 1972 194,3 millj. kr. HRAÐBRAUTARFRAM- KVÆMDIR Veruleg breyting verður á þess ari hlið áætlunarinnar frá síð- ustu áætlun. Nú er gert ráð fyrir að leggja mun stærri upphæð til hra’ðbrauta. Er áætlað að verja til þeirra 50 millj. kr. á þessu ári, 85 millj. kr. 1970, 100 millj. kr. 1971, 125 millj. kr. 1972 eða sam tals 360 millj. kr. á tímabilinu. Þá er ennfremur gert ráð fyrir því að lán verði tekið til fram- kvæmdanna um 700 millj. kr. Nemur því hraðbrautarfé, ef þau eru talin með, 1060 millj. kr. Stefnt verður að því að fá hag- stæð lán til vegagerðarinnar, og er vitanlega ljóst að ef við getum ekki aflað slíkra lána getur ekki orði'ð um stórt átak að ræða í þessum málum á stuttum tíma. En það er vitanlega mjög æski- legt að þeir vegir sem eru fjöl- farnastir og þar af leiðandi dýr- astir í viðhaldi, verði lagðir var- anlegu slitlagi hið fyrsta. TIL ANNARRA FAMKVÆMDA Til fjallvega er varið á ár- inu 1969, samkv. tillögunni 5,7 ökutækja, hafi vegirnir yfirleitt batnað í seinni tíð. Hefur það gerst með því að með hverju árinu hefur verið aukið það fjármagn sem notað hefur verið til vegaviðhaldsins. Að vísu hef- ur verðbólga komið í veg fyrir að sú fjárhæð hafi nýtzt sem skyldi. En það vegur hins vegar tals- vert á móti verðhækkununum, að vegagerðin hefur fengið til notk- unar fullkomnari og betri vélar en áður og afköstin hafa þess vegna aukizt. Til vegaviðhaldsins heyra hin- ar ýmsu viðgerðir á vegum. Veg ir spillast vegna náttúrutoamfara, vatnavaxta og snjómokstur hefur einnig verið stór útgjaldaliður árlega. HRAÐBRAUTIR 334,4 KM Til nýrra þjóðvega verður var Ingólfur Jónsson samgöngumálaráffherra. Æimmzrm millj. kr„ 1970 2,9 millj. kr„ 1971 2,9 millj. kr., 1972 2 millj. kr. Til brúargerða er gert ráð fyrir að verja á árinu 1969 41 millj. kr„ 1970 42,4 millj. kr„ 1971 48,2 millj. kr„ 1972 50 millj. kr. Til sýsluvega er gert ráð fyrir að verja 17,1 millj. kr. á árinu 1969, 17,5 millj. kr. 1970, 17,5 millj. kr. 1971 og 17,5 millj. kr. 1972. Til vega í kaupstöðum og kaup túnum er gert ráð fyrir a'ð verja 54,1 millj. kr. 1969, 53,2 millj. kr. 1970, 56,4 millj. kr. 1971 og 58,3 millj. kr. árið 1972. Til véla og áhaldakaupa er áætlað að verja 1969 17 millj. kr„ 1970 18 millj. kr„ 1971 19 millj. kr. og 1972 20 miílj. kr. Til tilrauna í vegagerð er áætl að 1969 2,4 millj. kr„ 1970 2,5 millj. kr„ 1971 2,7 millj. kr. 1972 2,9 millj. kr. Og þá er til greiðslu halla á vegaáætlun 1968 áætlað að verja 31,8 millj. kr. Niður- stöðutölur útgjalda eru þá hinar sömu og tekna. AÐEINS TILLAGA UM SKIPTINGU Nú kann að vera að þing- mönnum finnist að smátt sé skammtað á hina einstöku liði eins og þetta er flokka’ð niður og vilji breyta því. Því er til að svara, að hér er aðeins lögð fram tillaga, sem fjárveitinganefnd mun fjalla um og gera breyting- ar á, ef hún telur ástæðu til. Hér er um að ræða 47% hærri fjár- hæð en sú sem var til ráðstöf- unar er rætt var um vegaáætlun endurskoðaða 1967/ En síðan hef- ur vegagerðarvísitala vitanlega hækkað allmikið. VEGIR YFIRLEITT BETRI Viðhald þjó’ðvega verður alltaf mikið til umræðu, og oft er und- an því kvartað að vegir séu ekki nógu góðir. Umferð er mikil, öku tækin verða þyngri og þyngri og bifreiðum hefur fjölgað mikið í landinu. En þótt kvartað sé und- an vegunum, held ég, að það verði viðurkennt, a’ð þrátt fyrir aukna umferð og aukinn þunga ið að þessu sinni, eins og á'ður var getið, talsverðum fjárhæð- um. Hraðbrautir lengjast nokk- uð frá því sem áður var, og verða nú 334,4 km. Ákvörðun um það hvaða vegir fara í hraðbrautar- flokk er umferðarmagnið sem á vegunum er. 1 árslok 1968 voru 37,5 km, eða 11% af hra'ðbraut- unum taldar fullgerðar sem slík- ar. Er þar um að ræða Reykja- nesbraut frá Engidal við Hafnar- fjörð til Keflavíkur. Þó að ekki hafi verið lokið við lagningu fleiri hraðbrauta en Reykjanes- brautar, hefur þó verið byrjað á lagningu nokkurra annarra ems og Reykjanesbrautar í Breiðholt, um Blesugróf, Suðurlandsvegar frá Svínahrauni að Sandskei’ði og síðast Vesturlandsvegar aust- an við Elliðaár, en þar voru hafn ar framkvæmdir á sl. hausti. Hefur verið samið um það verk við íslenzka aðalverktaka, sem einnig lána fé til verksins samkv. heimild í síðustu vegaáætlun. Nær samningur þessi til um 1 km kafla. Svo sem nánar er greint í skýrslu um framkvæmd vega- áætlunar árið 1968, hefur Vega- gerð ríkisins á undanfömum þremur árum unnið mikið við undirbúning hraðbrautafram- kvæmda. Var þar og greint frá því, að á sl. ári var samið við erlent verkfræðifyrirtæki um heildarathugun á samgöngumál- um landsins, og var það gert með hugsanlega lántöku hjá Alþjóða- bankanum fyrir augum svo sem nánar greinir í þeirri skýrslu. Mun niðurstaða þessarar sam- göngumálaathugunar liggja fynr innan skamms. Þar sem fjárveiting til hrað- brauta á síðasta vegáætlunar- tímabili nam ekki nema 40 millj. kr„ hefur mestur hluti fram- kvæmda í hraðbrautum verið unninn fyrir lánsfé og voru föst framkvæmdalán til einstakra hraðbrauta í árslok 1968 eins og hér segir: FÖST LAN TIL HRAÐBRAUTA Reykjanesbraut 362,2 millj. kr. Reykjanesbraut um Breiðholt 10,7 millj. kr. Þrengslavegur, Austurvegur 4,4 millj. kr„ sam- tals 377.3 millj. kr. Greiðslur vaxta og afborgana af framan- greindum lánum til hraðbrauta munu á næsta vegáætlunartíma bili verða eins og hér segir, árið 1969 60,5 millj. kr„ 1970 53,5 millj. kr„ 1971 51,8 millj. kr„ 1972 50,2 millj. kr. eða samtals 216 millj. kr. Tekjur af umferðar gjaldi á Reykjanesbraut eru áætl aðar 15 millj. kr. nettó á árinu 1969 og er áætlað, að þær hækki um 1 millj. kr. á ári næstu 4 ár. Hrekkur því umferðargjaldið skammt til greiðslu vaxta og afborgana af föstum lánum, sem hvíla á Reykjanesbraut. Fjárveiting til hraðbrautarframkvæmda er ráð- gerð 50 millj. kr. á árinu 1969, en þessi fjárveiting hækkar í 125 millj. á árinu Ii972 og verða því heildarfjárveitingar til hrað- brauta á vegaáætlunartímabilinu 360 millj. kr. Greiðslur vaxta og afborgana af fostum lánum nema hins vegar 216 millj. kr. á áætl- unartímabilinu, en tekjur af um- ferðargjaldi 66 millj. kr. Bundn- ar greiðslur umfram tekjur af umferðargjaldi nema því 160 millj. kr. Ef taka ætti þessar bundnu greiðslur af fjárveiting- um til hraðbrautarframkvæmda af hendi á áætlunartímabilinu, yrði að mjög litlu leyti hægt að leysa þau brýnu verkefni, sem fyrir hendi eru um lagningu hrað brauta. Af þessum sökum er hér gert ráð fyrir, að af fjárveiting- um til hraðbrauta gangi aðeins 6.8 millj. kr. árlega til greiðslu vaxta og afborgana af föstum lánum og er það sama upphæð og varið var til slíkra greiðslna í síðustu vegáætlun. Það, sem á vantar til greiðslu vaxta og af- borgana af föstum lánum að frá- dregnum tekjum af umferðar- gjaldi á Reykjanesbraut, verði greitt úr ríkissjóði. ÞJÓÐBRAUTIR Þjóðbrautir eru veigamikill þáttur í vegakerfinu, eins og kunnugt er. Á síðasta vegáætl- unartímabili hefur verið unnið að verulegum framkvæmdum við þjóðbrautir fyrir lánsfé. Á eftir- farandi yfirliti eru tilgreind föst lán í árslok 1968 á einstökum þjóðbrautum og vextir og af- borganir þeirra lána á næstu veg áætlunartímabili talið í millj. kr. Eftirstöðvar lána í þjóðbraut- um 1968 voru 110.2 millj. kr„ en það var á þessum vegum, Ólafs- víkurvegur 4 millj., Vestfjarða- vegur sunnan Þinmannaheiðar 14.2 millj., Breiðdalsheiði 29.8 millj., Siglufjarðarvegur 46.6 millj., Ólafsfjarðarvegur 8.1 millj., Austurlandsvegur 1.1 millj., Suðurfjarðarvegur 6 millj. Gert er ráð fyrir að afborganir og vextir af lánum verði á ár- inu 1969 17.2 millj., 1970 17.1 millj., 1(971 17.7 millj. og 1972 18.1 millj. Auk framangreindra fastra lána höfðu í árslok 1968 verið tekin bráðabirgðalán til hraðbrauta að upphæð tæpar 1.9 millj. kr„ svo sem nánar greinir í skýrslu um framkvæmd veg- áætlunar 1968. Er þar aðallega um að ræða bráðabirgðalán til Þingeyjarsýslubrautar samkv. sérstakri heimild í vegáætlun. Á ofangreindu yfirliti yfir föst lán til þjóðbrautarfl-amkvæmda nema þau alls um 110 millj. kr., en vextir og afborganir af þeim á áætlunartímabilinu um 70 millj. kr. Þó að lán til Siglufjarð arvegar sé tæpur helmingur hinna föstu lána, nema vextir og afborganrr af því láni um 36.9 millj. kr. á áætlunartímafoilinu eða liðlega helmingi allra vaxta og afborgana af þjóðbrautarlán- um. Stafar þetta af því, að lán til Vestfjarðavegar samkv. Vest- fjarðaáætlun eru erlend lán, sem eru afborgunarlaus fyretu 5 ár- in og koma því afborganir af þeim lánum ekki með fullum þunga inn á áætlunartímabilið. Fjárveitingar til þjóðbrauta á áætlunartímabilinu eru alls 120 millj. kr. Afborganir og vextir nema hins vegar um 70 millj. kr. á þessu tímabil eða liðlega helm- ingi allra fjárveitinga. Með þess um miklu bundnu greiðslum yrði erfitt að leysa ýmis aðkall- andi verkefni við lagningu þjóð- brauta á áætlunartímabilinu. Af þessum sökum er gert ráð fyrir, að ríkissjóður sjái um greiðsl- ur vaxta og afborgana af föstum lánum til Siglufjarðarvegar á ár- unum 1970-1972 og lækka greiðsl ur afborgana við það um 27 millj. kr. Við það verða fastar bundnar greiðslur af þjóðbrautar framkvæmdum 43.1 millj. kr eða um þriðji partur af fjárveiting- unum. Á framangreindu yfirliti eru föst lán vegna þjóðbrauta talin 1.1 millj. kr. hærri en í skýrslu um framkvæmdir vegáætlunar 1968. Stafar þessi mismunur af því, að í þeirri skýrslu er um 1.1 millj. kr. lán samkv. rekstrar- áætlun til Flateyrarvegar. LANDSBRAUTIR Þá hefur verið unnið mikið að landsbrautum, en föst lán vegna framkvæmda i landsbrautum í árslok 1968, og vextir og afborg- anir þessara lána á áætlunartíma bilinu ,eru eins og hér segir: Föst lán í árslok 1968 til lands- brauta voru 32.8 millj. kr. Af- borganir og vextir 1969 verða 2.5 millj. kr., 1970 3.9 millj. kr., 1971 4.1 millj. og 1972 4.8 millj. Auk ofangreindra fastra lána höfðu í árslok 1968 verið tekin bráða- birgðalán til landsforauta að upp- hæð 2.5 millj. kr Röskur þriðj- ungur þessara lána er vegna Strandavegar og voru þau á sín- um tíma tekin til þess að koma Árneshreppi í vegasamband. Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.