Morgunblaðið - 21.03.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.03.1969, Blaðsíða 28
INNIHURÐIR i landsins . , mesta úrvalitMl SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1969 AUGLYSINGAR SÍMI 22*4*80 Ceir Hallgrímsson, borgarstjóri: Framkvæmdir til að útiloka meng- un drykkjarvatns —Ýtarleg skýrsla gerð um flóð í Elliðaánum í gær urðu nokkrar umræð- ur í borgarstjóm Reykjavíkur um mengun drykkjarvatns Reykvíkinga vegna þess að yfirborðsvatn komst í Gvend arbrunna. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, skýrði frá því á fund- inum að talað hefði verið ura stíflugerð við Nátthagavatn og garð við svonefndan Kardimommubæ og að þær aðgerðir mundu nægja til þess að koma í veg fyrir mengun vatns í álíka miklum flóðum og í ár. Sagði borgar- stjóri að skýrsla um flóð í Elliðaánum hefði verið lögð Geir Hallgrímsson fyrir borgarráð og væri nú . x , Knstjan Benediktsson (F) hof fjallað um hana h,a borgar- I álg . mengun drykkjarvatnsins verkfræðmgi og veitustofn- og sagði að það væri óhæft að unum. þannig væri gengið frá vatns- bólum Reykvíkinga, að ekki væri hægt að nota vatnið dögum sam- an, Borgarstjóri hefði upplýst á blaðamannafundi fyrir nokkrum dögum að ekki hefði verið ráðizt í teljandi mannvirkjagerð til að koma í veg fyrir mengun vatns- ins en hins vegar lægi fyrir skýrsla um fló'ð í Elliðaán-um og tillögur um framkvæmdir í því sambandi. Eftir flóðin miklu í fyrra var mikið rætt í borgarráði um nauð- syn á ráðstöfunum til varnar mengun sagði borgarfulltrúinn en af því virðist ekki hafa orðið. Ég vil því bera fram við borgar- stjóra þrjár spurningar. í fyrsta lagi. Hefur nokkuð verið gert til þess að koma í veg fyrir yfir- Framhald á hls. 11 Bókamorkoður í Unuhúsi BÓKAÚTGÁFAN Helgafell opn- ar sinn árlega bókamarkað í Unuhúsi í dag. Á markaðnuim er sem fyrr m.argt úrvalsbóka, aðal- lega innlend verk, og verða hér ekiki að svo stöddu taldar upp neinar bækur, en marga mun fýsa að komast á þennan mark- 36 tonn af fiski í einu hali að. Ragnar Jónsson saigði Mbl. í gær, að þarna væru 700 titlar „allt saiman ágætar bækur eins og allir vita — og senn fágætar“. Hörpudiskur er mikill herraman nsmatur. Bolvikingar hafa nú hafið tilraunir með vinnslu á þessu dýrmæta hráefni. A myndinni sést inn í skelina, þegar hún hefur verið opnuð. Hvíti kringlótti vöðvinn í miðri skelinni er lostætð. — Sjá grein á bls. 3. — Ljósm.: HaJlur. Laxavegur fyrirhugaður í Hítará Eskifjarðarbátur á rœkjuveiðum Áin hefur verið boðin út Eskifirði, 20. marz. ÞESSA viku hafa 3 bátar komið hingað með fisk: Guðrún Þorkels dóttir, sem er með þorskanet, kom með 22 tonn. Hólmanes kom með 25 tonn og Jón Kjartans- son, sem er með troll, kom með 106 tonn. Jón Kjartansson fór aftur út um kvöldið og i nótt kom hann með 56 tonn í viðbót, sem hann veiddi frá því kl. 9.30 í gærmorg un til kl. 6 í gærkvöldi. í einu halinu fékk hann 36 tonn, sem mun vera með því almesta, sem fengizt hefur í einu. Skipstjór- inn á Jóni Kjartanssyni er AI- freð Finnbogason. Er nú unnið við að landa aflanum af fullum krstfti. Hér stundar 6 tonna bátur rækjuveiðar í firðinum og er það byrjunin á rækjuveiði hér eða réttara sagt tilraun til rækju- veiði. Fékk báturinn 300 kg. í nótt af mjög góðri rækju. Lítið hefur borizt af loðnu hingað, alls komið 650 tonn á land. En nægt rými er hér fyrir loðnu, ef bátarnir vilja koma. — Gunnar. HÍTARÁ er sú laxveiðiáin, sem mest hefur verið spurt um hjá veiðimálastjóra að undanförnu, en nýlega var áin auglýst tid leigu. Mbl. hafði samband við formann veiðifélagsins, Hallbjörn í Kross holti, sem sagði að 8 tilboð hefðu borizt í ána, en ekki væri búið að taka afstöðu til þeirra. Erfitt væri að segja hvaða til- boð væri hæst, því áform eru um að gera kostnaðarsaman laxa veg upp Kattaríoss og er áin boðin út með tilliti til þess að sá laxavegur verið gerður. Foss inn er 9—10 m. hár og til er KEFLAVÍK, 20. marz. — Eldur kom í kvöld upp í bátnum Skála- berg NS 2, þar sem hann lá í Keflavíkurhöfn. Var eldurinn í vélarrúmi. Slökkvilið Keflavík- ur kom á vettvang og tókst fljót- lega að ráða niðurlögum eldsins. gömul kostnaðaráætlún upp á 1200—1500 þúsund kr. En hug- DEILA er komin upp vegna skattlagningar einkennisbúninga flugmanna og skattlagningar dagpeningauppbótar þeirra. — Samþykkti Félag atvinnuflug- manna á fundi sínum í fyrradag, aff ef ekki fengizt lausn á því fyrir næstkomandi mánudag, þannig að flugmenn hefffu ekki kostnað af að fljúga í einkennis- fötum félaganna, eins og þeim er myndin er að áin fyrir ofan borgi það síðar. Ætlunin er að af þess- um framkvæmdum verði í sum- gert að gera, og ekki heldur feng ist lausn á öffrum málum, sem rýrt hafa kjör þeirra, þá megi vænta þess að þeir leggi niður einkennisföt sín, til að fljúga sér að kostnaðarlausu. í reglum flugfélagánna segir, að menn eigi að vera í einkennis búningi meðan þeir eru við störf, sér að kostnaðarlausu, og munu Framhald á bls. 27 Breytt reksturs- form á Bæjarbíói Milljón kr. tap árið 1968 Stofnuð verði Norðvest- ar. Leggja flugmenn nið- ur einkennisbúninga? urlandsvirkjun — og rekin sem sameignarfyrirtœki ríkis og sveitarfélaga — frumvarp er þrír þingmenn Norður- landskjördœmis vestra flytja BÆJARSTJÓRINN í Hafnar- firði auglýsti í blaðinu í gær eftir manni, til að taka að sér rekstur Bæjarbíós á eigin ábyrgð. Mbl. hafði samband við Krístin Gunnarsson, bæjar- stjóra og spurði hann hvort bærinn ætlaði að hætta að reka bíóið. Kristinn sagði að Bæjar- bíó hefði verið rekið með halla að undanfömu, sérstaklega árið 1968, þegar á bíóinu varð einnar milljón krónu tap. Vegna þessa lagði bæjarráð til- lögu fyrir bæjarstjórnina og var hún samþykkt þar. Þar segir, að ekki sé forsvaranlegt fyrir bæj- arstjórn að halda áfram rekstri Bæjarbíós í óbreyttu formi í því skyni að freista þess að afla tekna í þágu þess málefnis, sem upphaflega var með stofnun Bæjarbiós, en það var að styrkja starfsemi Sólvangs. Var samþykkt að auglýsa eftir manni, til að taka að sér rekstur Bæjarbíós fyrir eigin áhættu eða á annan hátt, svo að bæjarfélagið verði firrt frekari taprekstri, En í stað tapreksturs verði tryggður sem frekast er kostur, ágó'ði af rekstrinum, sem renni til fram- angreinds málefnis. Fulltrúar ALþýðuflokks og Al- þýðubandalags sátu hjá við af- greiðslu málsins. ÞRÍR þingmenn Norðurlands- kjördæmis vestra lögðu í gær fram frumvarp á Alþingi um Norðvesturlandsvirkjun. Eru það þingmennirnir Gunnar Gíslason, Björn Pálsson og Páhni Jónsson. Gerir frumvarpið ráð fyrir aS rikisstjórnin og sveitarfélög Húna vatns- og Skagafjarðasýslna, ásamt Sauðárkrókskaupstað, setjl á stofn sameignarfyrirtæki um raforkuvinnslu og flutning raf- orku, er nefnist Norðvesturlands virkjun. Skal aðaltilgangur Norðvestur landsvkkjunar vera: 1. að byggja og reka virki til framleiðslu og flutnings raforku til almenningsnota og iðnaðar. 2. að selja í heildsölu raforku til héraðsrafmagnsveitina. 3. að annast áætflanir og und- Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.