Morgunblaðið - 21.03.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUK 21. MARZ 1909
13
nugmálafélagið heldui upp á
50 ára flug á íslandi
FLU GMÁL AFÉLAG fslands
gengst fyrir hinni árlegu flug-
málahátíð n.k. laugardag 22. þ.m.
Hefst hátíðin, að þessu sinni, í
Sigtúni kl. 18:30 með „cocktail"
og borðhaldi. Hátíðin er nú hald
in sérstaklega í tilefni af því,
að þennan dag, 22. marz, fyrir
50 árum var fyrsta flugfélag
stofnað á fslandi, Flugfélag ís-
lands hið fyrsta. Aðalhvatamenn
að stofnun félagsins voru þeir
Garðar Gíslason, stórkaupmaður,
formaður, Halldór Jónasson frá
Eiðum, ritari og Pétur Halldórs-
son, síðan borgarstjóri, gjaldkeri.
Félagið hófst strax handa um út-
vegun á flugvél og seinna sama
sumar, þann 3. septemiber, fór
fyrsta flugið fram. Þessara merku
tímamóta verður minnst á marg-
víslegan hátt með flugtækja- og
flugsýningum, útgáfu frímerkja
o.fl. Einnig mun Flugmélafélag
íslands, í tilefni afmælisins, gang
ast fyrir íslandsmeistarakeppni í
flugíþróttum, svo sem svifflugi,
vélflugi og fallhlífarstökki.
Keppnin í svifflugi fer fram við
flugvöllinn á Hellu dagana 5.—
20. júlí. Þátttakendur verða 1Ö
þar af 2 frá Akureyri.
Vinnufatabúðin
Reiðbuxur
Vinnufatabúðin
Laugavegi 76, Hverfisgötu 26.
Á flugmálahátíðinni verður
einn af forystumönnum flugsing
heiðraður með gullmerki Flug-
málafélagsins. Þá verða skemmti
þættir og grín úr sögu flugsins
og dans.
AIHWICK
Lykteyðundi
undrueini
Skrifstofustúlka
óskast til vélritunar- og afgreiðslustarfa hjé opinberri stofnun.
Góð íslenzkukunnátta nauðsynleg.
Umsóknir, merktar: „Skrifstofustarf — 6040", sendist af-
greiðslu Morgunblaðins fyrir n.k. mánudagskvöld, 24. marz.
Verkamannafélagið
Dagsbrún
ORLOFSDVOL
í Öltusborgum og Fnjóskadal
Frá og með 24. marz 1969 verður tekið á móti pöntunum frá
félagsmönnum sem ó þessu ári óska að taka á leigu orlofs-
hús félagsins í Ölfusborgum og Fnjóskadal.
Húsin eru leigð með öllum útbúnaði.
Dvalartími er ein vika í ölfusborgum, gæti verið lengri
í Fnjóskadal.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu Dagsbrúnar
ásamt skrá yfir dvalartímabilin.
Til og með miðvikudeginum 26. marz ganga þeir félagsmenn
fyrir sem ekki dvöldu í orlofshúsum á sl. sumri.
STJÓRN DAGSBRÚNAR.
FERMINGARSKÓR
KVENSKÓR
NÝTT ÚRVAL
SKINNKÁPUR
JAKKAR, SKOKKAR, PILS
HACSTÆTT VERÐ
GREIÐSLUSKILMÁLAR.
VOLKSWAGEN
NOTAÐIR BÍLAR
IIMBOÐSSALA
Tökum að okkur að selja notaða
VOLKSWACEN - bíla í umboðssölu
Cott sýningarsvœði, innanhúss og utan
- SMURSTÖÐ
- VARAHLUTIR
- VIÐGERÐ!R
Sérhœfð og örugg viðskipti er yðar hagur
Simi
21240
HEKLA hf
Laugavegi
170-172
EMMA
Barnafataverzlun
Skólavörðustíg 5.
10 % AFSLÁTTUR
/959 - 21.-3. - 1969
í tilefni 10 ára afmælis verzlunar-
innar gefum við 10% afslátt af
öllum vörum í dag og á morgun.
1
§ iíAk, ~j Þ nnmnmfnnmir
i áP' 1 rJUUIIIulclllJIIUul
1 i ^ | á Al/iirnuri
1 * i j u Aicureyn
I k _ Jjfc 2, Sjálfstæðisfélögin á Akureyri halda
S ' ^§|- ALMENNAN ÞJÓÐMÁLAFUND
4 wÉMWF Æ í Sjálfstæðisliúsinu laugardaginn 22. marz
kl. 14.00.
jéH Framsöguræðu flytur
IjÍBIJÍ? jk MAGNÚS JÓNSSON fjálmálaráðherra.
Sjálfstæðisfélögin á Akureyri.