Morgunblaðið - 21.03.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.03.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1969 Snúrustaurar í garðinn fást hjá Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar Suðurlandsbraut 12 — Simi 35810. Takið eftir Óska eftir að taka á leigu 40—50 ferm. húsnæði fyrir veitingarekstur. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2869" fyrir 25. þ.m. FJÖLHÆFASTA farartækið á landi LAND^ ‘■ROVER 9NÍTT NOTAÐIR BILAR UMBODSSALA Tökum að okkur að selja notaða LAND-ROVER-bíta í umboðssölu Colt sýningarsvœði, innanhúss og utan SMURSTÖÐ VARAHLUTIR VIÐCERÐIR Sérhœfð og örugg viðskipti er yðar hagur S'imi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 Myndatökur um helgar og á kvöldin yfir fermingartímann. Næg ókeypis bílastæði. Ljósmyndastofa PÉTURS THOMSEN Laugavegi 114, simi 36170. Heimasími 24410. Frá Liljukórnum og Júdófélugi Reykjuvíkur Árshátíðin er annað kvöld í Domus Medica og hefst kl. 8,30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Hafnarfjörður Sjálfstæöiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði heldur basar í Sjálfstæðishúsinu á morgun, laugardaginn 22. marz kl. 14. Margir eigulegir hlutir og heimabakaðar kökur til helgarinnar. GERIÐ GÓÐ KAUP. BASARNEFND. Almannatryggingar í Gullbringu- og Kjósarsýslu Útborgun almannatrygginganna fer fram sem hér segir: í Grindavík föstdaginn 21. marz kl. 10—12, í Getðahreppi föstudaginn 21. marz kl. 2—4, i Njarðvíkurhreppi mánudaginn 24. marz kl. 1,30—5, í Miðneshreppí þriðjudaginn 25. marz kl. 2—4, á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 27. marz kl. 3—5. Ógreidd þinggjöld óskast greidd. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. AKUREYRI AKUREYRI KVÖLDVERDARFUNDUR Föstudaginn 21. marz verður haldinn fundur í Sjálfstæðishús- inu (litla sal), sem hefst kl. 19,15 með borðhaldi. Jón E. Ragnarsson, varaform. S.U.S., flytur erindi: „AFSTAÐA UNGRA SJÁ LFSTÆÐISMANNA TIL ÞJÓÐMÁLANNA“. Sjálfstæðismenn á Akureyri og n'tgrenni eru velkomnir á fundinn. Vörður F.U.S. Samband ungra Sjálfstæðismanna. HÆTTA A NÆSTA LEITI —4— eítir John Saunders og Alden McWilliams Segðu þeim það kæri bróðir. Segðu þeim frá erfðaskrá föður okkar. Þegiðu Axtella, þeir vita þegar of mikið. For- vitni mín á sér engin takmörk ungfrú Athos, haldið áfram. (2. mynd). Sam- kvæmt erfðaskránni átti ég að fá yfir- ráð yfir fjölskylduauðnum, herra Rav- en, Angelo átti að fá lífeyri .... eina milljón dollara á ári. (3. mynd). Cg gæti nú lifað sæmilegu lífi á því. Það er vegna þess að þér eruð ekki smekk- maður Raven, og verðið það aldrei. Púfi tU Afríku Páfagarði, 19. marz. NTB. PÁLL páfi VI tilkynnti í dag, að hann mundi fara til Ug- anda síðari hluta júlímánaðar til þess að hitta kaþólska biskupa í Afriku að máli um vandamál kirkjunnar í álf- unni. Frá Nairobi hafa þær fregnir borizt, að Jomo Keny- atta, forsætisráðherra, hafi boðið páfa að heimsækja Kenya í framhaldi af Uganda- heimsókninni. — Þetta verð- ur í fyrsta sinn, sem róm- versk-kaþólskur páfi kemur til Afriku, en ekki fyrsta ferð Páls til annarra landa. Hann hefur farið sex slíkar áður. Iðnskólo Putreksfjorðar slitið IÐNSKÓLA Patreksfjarðar var slitið 18. marz. Skólinn hófst í október sl. og hefur starfað í tveim bekikjardeildum. í 1. bekk voru 20 nemendur, en 11 í 4. bekk. Við skólann störfuðu fjór- ir stundakennarar auk skóla- stjórans. séra Tómasar Guð- mundssonar. Hæstu einikunnir í 1. bekk hlutu bræðurnir Örn og Valur Ingvarssynir, 8,66 og 8,20. Hæstu einkunn á burtfararprófi hlaut Birgir B. Pétursson, 9,61, seim er hæsta einkunn er tekin hefur verið við skólann. í öðru sæti var Sigurður Jóhannsson, 8,88. Báðir eru nemendur í húsa- smíði. — Trausti. Nýjur nsakunir Pravdu — á hendur ísraelum Dg V-Þjóðverjum Moskva, Bonn, 19. marz. NTB. AP. MILLJÓNIR Gyðinga voru send- ir í gasklefana með samþykki ákveðinna Zionistaleiðtoga, seg- ir Moskvublaðið Pravda í dag í óvenju hvassyrtri árásargrein á ísrael og Vestur-Þýzkaland. Blað ið staðhæfir, að V-Þjóðverjar hafi greitt ísraelum fjárhæð að uppliæð 140 milljarða króna síð- an 1952, sem afborgun vegna þjóðarmorða á Gyðingum, og þeir hafi á ýmsan annan hátt stutt ísrael dyggilega. Síðar í greininni 'segir blaðið, að samvinna V-Þýzkalands og ísraels hafi aldrei verið nánari en nú, þar sem nýnazistar í V- Þýzkalandi láti stöðugt meira að sér kveða. Þá segir að stjórnar- formaður Deutshte Bank, hafi verið í L-rael og fullvissað leið- toga landsins um eindréginn stuðning við ofbeldisstefnu ísra- ela gegn Arabaríkjunum. Nú dvelja í Bonn í V-Þýzka- landi sjö ísraelskir þingmenn í opinberri heimsókn, og er það í fyrsta skipti sem slík sendinefnd kemur til V-Þýzkalands. í þing- mannahópnum er einn arabisk- ur. Skrifborð Unglingaskrifborðin vinsælu kom in aftur. Framleidd úr eik og tekki. Stærð 120x60 sm. G. Skúlason og Hliðberg hf. Sími 19597. Ósku eftii ráðskonustöðu á fámennu og reglusömu heimili. Uppl. um fjölskyldustærð og annað send- ist fyrir 30. marz til afgr. Mbl. merkt „Ráðskonustaða 2791".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.