Morgunblaðið - 03.04.1969, Síða 24

Morgunblaðið - 03.04.1969, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRIL 1869 ÚTSÝNARFERÐ ER ÚRVALSFERÐ FYRIR VÆGT VERÐ FJÖLBREYTTASTA OG REZTA FERÐAÚRVALIÐ í ÁR ALLAR ÚTSÝNARFERÐIR MEÐ ÞOTUFLUGI HVAÐ SEGJA FARÞEGARNIR? „Þar sem við hjónin höfum nú farið í tvö skipti á vegum ÚT- SÝNAR í sumarleyfisferðir til annarra landa, tel ég það ekki lengur neinum tilviljunum háð né heppni, að svo vel hefur til tekizt, sem raun er á. Finnst mér því skylt að þakka yður og starfsfólki yðar frábæra fyrirgreiðslu og alúð x starfi. Hélzt þar allt í hendur: nákvæmni á tíma, hótelkostur, svo betra varð ei á kosið, og ekkihvað sízt einstök lipurð og hjálpfýsifull trúa yðar og fararstjóra í London og á Spáni, manna, sem svo sann- arlega eru starfi sínu vaxnir. Við gleðjum okkur við þá hugsun að mega njóta þjónustu yðar og fyrir- greiðslu síðar meir.“ Virðingarfyllst Þ. G. Sig. FERÐIN SEM FÓLK TREYSTIR FERÐIN SEM ÞÉR NJÓTIÐ FERÐIN SEM TRYGGIR YÐUR MEST FYRIR FERÐAPENING- ANA ER ÚTSÝNARFERÐ Italía — London Cnttolicn 11 sólaröagar í hinum yndislega baðstrandar- bæ á strönd Adríahafsins. Glæsilegt hótel við ströndina. Ferðir til frægra staða s. s. SAN MARINO, FLORENS, RAVENA OG FEN- EYJA. 4 dagar í LONDON á heimleið. Brott- för 17. ágúst. Róm — Sorrento Vika í „Borginni eilífu" og vika við Napolí- flóa: SORRENTO, CAPRI, NAPOLI, ÁMALFI, POMPEI — Úrvalshótel. 4 dagar í LONDON. Brottför 31. ágúst. Til Norðurlondo Ódýr ferð með leiguflugvél Útsýnar til GAUTABORGAR og Kaupmannahafnar 15. júní. Flogið heim frá KAUPMANNAHÖFN 29. júní. Verð frá kr. 12.500.— flugferð báðar leiðir, gisting og morgunverður. Fá sæti laus. Kaupmnnnahöfn Pótt æ fleiri íslendingar leggi leið sína um London á ferðum sínum, nýtur hin glaðværa „Parls Norðurlanda" ávallt mikillar hylli. 1 sambandi við Kaupmannahafnarferðir Útsýn- ar er hægt að komast i ódýrar ferðir með dönskum ferðaskrifstofum til margra landa. Vikudvöl í Kaupmannahöfn, sem hægt er að framlengja. Brottför 5. júlí og 28. ágúst. SÓL - FECURÐ - HVÍLD - MENNTUN - SKEMMTUN - ÆVINTÝRI BEZTU FERÐAKAUP ÁRSINS: 16 DAGAR Á SOLARSTRÖND SPÁNAR - ÞOTUFLUG - 1. FL. GISTING KR. 14.200.- COSTA DEL SOL - BEZTA BAÐSTRÖND EVRÓPU 25°Jo FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR Aðeins 1. fl. hótel og nýtízkuíbúðir Allar með svölum og sérbaði Pantið núna, meðan enn er hœgt að velja um brottfarardaga og hótel Vinnu í Englundi Fjöldi fólks hefur nú ráðið sig til sumarvinnu i Englandi á veg- um Útsýnar. Þetta er ódýrt og hentugt tækifæri til þjálfunar í enskri tungu. Um er að ræða almenna hótelvinnu eða störf víð sumarhótel, verzlunarstörf í London, aðstoðarstörf á sjúkra- húsum. Au Pairs eða heimilisstörf Lágmarksaldur 18 ár. Enn geta fáeinir komizt að, ef sótt er um strax. Fargjald með leigu- flugvél Útsýnar aðeins kr. 9.000.— báðar leiðir. Torremolinos Tízkubaðstaður Evrópu í dag — glæsilegur sumarleyfisstaður með bezta loftslag álfunnar og allt, sem farþeginn óskar sér. Fjölbreyttar kynnisferðir til GRANADA, SEVILLA, GIBRALT- AR, MALAGA og yfir til M.AROKKO í AFRiKU. Brottfarar- dagar: 8 og 22. ágúst, 5. og 19. sept., 3. október. 25% FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR. Spónn — London Lloret (Costa Brova) 11 dagar á hinum glaðværa baðstað í nágrenni BARCELONA, vinsælasta sumardvalarstaðnum í Útsýnarferðum undanfarin ár, og 4 dagar í London. Brottfarardagar: 22. júní, 20. júlí og 24. ágúst. Bnlgaría — London 15 dagar á „Gullnu ströndinni" við Svartahaf. Vinsælasti bað- staður Austur-Evrópu. Ferðir til SOFIA, ISTANBUL og ODESSA. 2 dagar í London. Brottför 11. sept. Ferðaskrifstoion ÚTSÝN Austurstræti 17 — Reykjavík. Símar 23510—20100. Umboð é Akureyri: Verzlun Bókval.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.