Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 19©9 Iðnaðar- og verzlanarhúsnæði til leigu á góðum stað í Hafnarfirði Húsnæðið leigist í smærri eða stærri einingum. Uppl. veitir Árni Grétar Finnsson, hrl „Strandgötu 25, Hafnar- firði, sími 515000. Ingveldur dóttir — f dag fyllir frú Ingveldur Ein arsdóttir Rauðalæk 65 sjðunda tuginn. Hún er fædd í Garð- húsum í Grindavík 27. apríl 1899 Foreldrar hennar voru Einar G. Einarsson Jónssonar Sæmunds- 21 FODS MOTORJOLLE n í mT i mL rf n ; p i 1" lf_> —--Ty Cj P 1 1 L..JI 1 Nú er auðveldleaa hægt að ná hinu langþráða marki að eignast bát, sem getur verið í senn hentugur fiskibátur og skemmtilegur sportbátur með lúxusbúnaði. TRILLUBATUR FISKIBÁTUR SPORTBÁTUR Við bjóðum þrjár gerðir danskra tref japlastbáta, með eða án yfirbygginga. Lengd þessara gerða er 16, 21 og 23 fet. Danir eru kunnir fyrir hæfni sína í bátasmíði og dönsk báta- smíði kemur hvergi betur fram en í þessum trillu- bát. Við Grænland, þar sem miklar kröfur verður að gera til sjóhæfni ekki síður en hér við land, hafa hinir dönsku trillubátar þótt framúrskarandi. Trefjaplastið, hefur sannað kosti sína og viðhaldskostr aður er enginn. í stærri gerðunum er hægt að hafa kojur og borð. Sjóhæfni er framúrskarandi. Nú er tækifæri að kaupa góðan bát við góðu verði. Er ekki vorið einmitt rétti tíminn? Tökum einnig notaða trillu báta í umboðssölu. PREBEN SKOVSTED Barmahlíð 56 sími 2-38-59. ÓMETTUÐ SÓLBLÓMAOLÍA er kaldpressuð, óblandin olía, sem býr yfir miklum, líffræðilegum kostum, enda inni- heldur hún að miklum hluta ómettaðar feiti- sýrur, eða alls 90.9%, og þar af nálægt 60% linolsýru. Vitaquell hefur líka inni að halda 0,07 — 0.90% náttúrlegt E-fjölvi, og joð- töluna 17,1 — 134,2. Er því hér um að ræða hreina afurð náttúrunnar, án nokkurrar efna- fræðilegrar meðferðar. LEIÐARVÍSIR 1 teskeið hvern morgtm á fastandi maga. Á líka heima í eldhúsínu til suðu, steikingar og baksturs. Einnig í salöt og majónes. Er ágæt út á soðninguina beint úr dósinni. Domus Medica — Sími 12614. Mosfellssveit — Mosfellssveit Þjóðmálaverkefni næstu ára - Scamgönguvnál Fundur verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl kl. 20.30 að Hlégarði, Mosfellssveit. 1. Ávarp: Flemming Jessen form. F.U.S. í Kjósarsýslu. 2. Frummælandi: Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráðherra. 3. Fundarstjóri: Jón Atli Kristjánsson form. Týs F.U.S. Sjálfstaeðismenn í Reykjaneskjördæmi og Reykjavík eru hvattir til þess að fjölmenna. F.U.S. í Kjósarsýsiu — Heimir F.U.S. Keflavík — Stefnir F.US Hafnarfirði — Týr F.U.S. Kópavogi — Samband ungra Sjálfstæðismanna. Einars- Sjötug sonar hreppstjóra Húsatóftum í Grindavík. Kona Einars Jóns- sonar var Guðrún Sigurðardótt ir frá Götu í Selvogi. Móðir Ingveldar var Ólafía Ásbjarnar dóttir hreppstjóra ólafssonar í Innri-Njarðvík. Móðir Glafíu var Ingveldur Jafetsdóttir Einarsson ar gullsmiðs í Reykjavík. Jafet var bróðir Ingibjargar konu Jóns forseta. Ingveldur er því að góðu bergi brotin, enda ber hún glögg einkenni ættar sinnar, gædd miklum og góðum hæfileikum og farsælli skapgerð. Hún hefur að mínu áliti mikla hæfileika til að umgangast meðbræðuæ sína glað legt viðmót, létta og trausta skap gerð og sérstaklega gott lag á því að gleðja þá, sem í kringum hana eru. Ingveldur giftist 1929 Rafni Sig urðssyni skipstjóra glæsilegum I og vel gefnum dugnaðarmanni. Eignuðust þau tvö börn: Ólaf íu, sem gift er Nils P. Sigurðs- syni ræðismanni, og Sigurð stúd ent, útlærður skipstjóri, giftur Sólveigu hjúkrunarkonu, Ing- veldur á fjögur mjög efnileg og vel gefin barnabörn, sem hún hef ur mikla ánægju af. Mann sinn missti Ingveidur 1960. Inga mín, ég þakka þér fyrir ágæt kynni frá fyrstu tíð, síðan við vorum hoppandi stélpur í Grindavík, og þegar ég dvaldi á heimili foreldra þinna og afa og ömmu um margra ára skeið. Þú lagðir alltaf gott il allra mála, og ef þú vissir, að mig langaði til einhvers, þá vildir þú alltaf greiða fyrir því. Ég þakka lika fyrir vináttuna við mig og míima, síðan ég flutti í fjarlæg héruð og allar gjafimar. Ég get með engu launað þér alla framkomu þína fyrr og síðar í minn garð með öðru en því að óska þér og ástvinum þínum allrar blessunar í nútíð og framtíð. Megi ævi- kvöld þitt verða bjart og hlýtt. Þökk fyrir allt. Guðrún Jóhannsdóttir. Vymura vinyl-veggfóður <§> MEUVÖLLUR Reykjavíkurmótið í dag kl. 14 VALUR - KR Dómari: Magnús V. Pétursson. Línuverðir: Einar Hjartarson og Grétar Norðfjörð. Mótanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.