Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 2
2 MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR H6. JÚLÍ 1969 10 millj. kr. v/ð- bótarsamningur — um gaffalbitasölu til Sovétríkjanna EFTIRFA.RANDI fréttatilkynn- ing barst Mbl. í gær (þriðjudag) frá Mars Trading Co.: „í viðs'kiptasamningi milli fs- lands og Sovétríkjanna er gert ráð fyrir sölu á íslenzkum niður suðuvörum fyrir 31,5—50 millj. króna. Gerður var samningur við Prodintorg, Moskvu, í árslok 1968 um sölu á 30.900 kössum af gaffalbitum og 5.670 ks. af nið- urlögðum kryddsíldarflökum, samtals að verðmæti 49 millj. kr., til afgreiðslu jan. til nóv. 1969. Gert var síðar á árinu sam- komulag um að allar vörur ákyldu afgreiðast fyrir 30. júní 1969. Var síðan leitað eftir að selja meira af niðursuðuvörum 22 fórust til Sovétríkjanna og reyndust vera sölumöguleikar á gaffalbit úm og kryddsíldarflökum. Vegna lítilla hráefnabirgða hjá þeim veriksmiðjum sem fram- leitt hafa fyrir sovézkan markað, var aðeins hægt að bjóða 7.500 kassa af gaffalbitum, að verð- mæti um 10 milljón krónur. Verður sala á niðursuðuvörum þangað, á þessu ári u.þ.b. 60 millj. krónur. Ef nægilegt hráefni heifði ver ið fyrir hendi, má hiklaust telja að hægt hefði verið að selja fyr ir 15—20 millj. króna til við- bótar og hefði þá sala á niður- suíðuvörrum til Sovétirík] anna komizt upp í 80 milljónir króna á þessu ári“. Togarolandonir TOGARINN Júpíter var vænt- anlegur til iöndunar í Reykja- Frá fundinum í Norræna húsinu. Fundur stúdenta í Norrœna húsinu: LOKAST DYR HASKÖLAHS? Dinamt, 15 júlí — NTB 22 HOLLENZKIR skemmtiferða- menn biðu bana þegar hópferða- bíll ók út í ána Meuse í dag. Þrír farþegar slösuðust. vfk í morgun, en ekki var vit- að um aflamagn. Hallveig Fróða dóttir kom á hádegi í gær með 190 tonn og í fyrradag kom Ing- ólfur Arnarson með 211 tonn. Neyðarkall frá „RA“ San Juan, Puerto Rico, 15. júlí NTB BANDARÍSKA strandgæzlu- stöðin í San Juan í Puerto Rico heyrði í dag neyðarkall frá papýrusarbát Thors Hey- erdahls, „Ra“, sem nú er stadd ur um 800 sjómílur austur af Barbados á leið sinni frá Mar okko til austurstrandar Ame- ríku. í radíósendingum frá papýr usarbátnum eru nærstödd skip beðin að vera viðbúin SOS-kalli. Tilkynningar frá bátnum gefa ekki til kynna að „Ra“ sé í bráðri hættu, en stýrið virðist hafa brotnað og bátinn rekur fyrir straum um og vindum. Heverdahl og félagar hans reyna að gera við stýrið af eigin rammleik, en biðja nær stöd dskip að vera við því bú in að veita aðstoð ef ástandið versnar. Umferðardeild lögreglunnar hefur að undanfömu gengizt fyrir umíerðarfræðslu fyrir ökumenn ntan af landi, sem ekki hafa fyllilega treyst sér í umferðína í höfuðborginni. Kennslan fer fram í húsakynnum umferðarLögreglunnar við Snorrabraut, og mun hún veita þessa þjónustu út mánuðinn, ef menn óska. Margir utanbæjarmenn hafa þegar leitað til iögreglunnar í þessu skyni og hér sjáum við einn þeirra ásamt Magnúsi Einarssyni, lögr egluv arðstj óra. ERU dyr Háskólans að lokast, var umræðuefni á fundi Stúd- entafélags Háskólans og Hags- munasamtaka skólafólks í Nor- ræna húsinu í gærkvöldi. Var hvert sæti skipað í salnum og meðal fundarmanna voru margir úr kennaraliði Háskólans. Funduirinn vair sebtur aif Ólafi Guðmiuirudssyni, sbud med., for- mammi Stúdanitatfélaigisins, en því næsit tók til rmáfe fyirisfi frummæl andi Jónatan Þórmundsson, full- trúi. í upphafi máls síns sagði Jóniatam, að hiamm teldi niú ein- aingrum Hásfeálams rotfma. Með sitarfi stúdetnta sl. vetur og í suim- ar hefði þekn tekiztf að vekj -i at- hygli alþj óðar á vamdamáluim Háskólams. Það væri lika fyrsita skretfi'ð tiil úrbótia, því ám sfeilm- ingis allls almemminigs yrði umbót- umum ekfei hirumdið í fraimkvæmd af stjórmivöldum. Jónatam sagði, að skiptfa mætti máliefnium Hásikólamis í immri og ytri mál. Vissuileg'a hllyti ríkis- valdið að fylgjastf með því fé, sem það verði til skiólams, en æsikilegast væai að slíkt yrðr ekki á kostmað sjóJÆsitæðis skólans. Hvað inniriitumairtakmairkanir smierti, gætu þær ekki tailizt mm- aniríkismál Háiskólams. Það hlyti að korna við alllt memrataikeirfið, hvort stúdemtum væiri úithýst úr æðstu menmtaistoifmum þjóðarinn- air. Bkki dygði að úitsikritfa stúd- enita í það áemdam/legia, etf þeim væri ekki sköpuð aðstaða til fram haldsmámis. Sem leið'ir til úrböta í hiá- ðkólamiálum bemti Jómatam á til- löguir kemmia'ramietfnidair í H. í. þar sem gert væri ráð fyrir skammis- tímianámi í ýmsum hiagmýtium tengslum við atvimnuilífið, eins og iðinifræð'i, mieáraaltækni, 'hjúkr- um, og véltæknii ýmisg kornar. Þá drap Jórnatam á athugum sem hanm hatfðd gert á fjölda þeiirra stúdienta úr M. R. er vseru inmri/tumiarhætfir í lækmadeiild saimlkvæmt nýju regluniuim. Úr máladeild vaemu aðeirns 11% srtiúdentannia hlutgemigir samlkv. lágimiaaikiniu 8. í sibærðtfræðidieild væru 20% stúdienta Lliultgiemigir. Á einfcunmiaíbiWiiniu 7,5—8 væri hins yegiar þriðjungur móladeáHd- arfólks. Að iotouim svamaði Jómaitan spurniinigu fundiairtims á þá leið að telja mætti núverandi inm- tökuskilyrði lokun fyrir stúdenta í ár, en takmörkun fyrir þá, sem á eftir kæmu. Næstur var á mæl- endaskrá Þórir Einarsson, við- skiptafræðingur. Þórir ræddi noklkuð í upphafi sjónarmið Nor- ræna háskólamanmasambandsins um framhaldsmenmtun. Grumd- vallarsjónarmið þeirra væri, að sjá öllum námsmönmum fyrir tækifæri til háskólamáms eftir stúdentspróf. Lokun og takmark anir væru engar lausnir á þeim vamdamiálium, sem við blöstiu. Þær ykju aðeins vanda anuiarra há- skólagreina og sköpuðu misræmi og offramleiðslu á ákveðmum hóp um hóskólamamma. Hvað fjölgum stúdenta viðvéki væru íslemdingar lamgt frá því að fara fram úr öðrum þjóð- um. Gert væri ráð fyrir að raum hæfasta hlutfall útskrifaðra stúd enta árið 1977 væri 16% af ald- Fyrirlestur um hjartasjúkdóma DR. W. P. Cleland frá Lumdúna háskóla flytur fyrirlestur í boði Háskóla íslands fimimtudaginn 17. júlí 1969 í 1. kennslustofu Há ákólans og hefst hann kl. 20,30. Fjallar fyrirlesturinn um með- ferð ákveðinna hjartasjúkdóma (The -Management of Isehæmic Heart Disease). Dr. Cleland er heimþekktur sérfræðingur í hjartasjúkdóimum og starfar sem hjartaWcurðlækn ir á sjú-krahúsum í London. Hann er einnig kennari í hjartaskurð- læ'kningum við Royal Postgradu ate Medical Sahool í London. Eftir hamn liggur fjöldi vísinda- legra ritgerða í læknaritum, eink um varðandi lungna- og hjarta skurðiækningar. Dr. Cleland hefir á undanförn um árum haft nána samvimnu við íslenZka lækna, eirakum lækma Landspítalams, sem vísað hafa til hans erfiðum sjúkdóms- tiKellum til meðferðar. Öllum er hei-mill aðgangur að fyrirlestri dr. Clelands. Kundavinir ijöl- nsenntu á stofniund HUNDAVINAFÉLAG hefur nú verið stofmað formlega. Varstofn fundur haldi-nm í Hafmarfirði þarnn 14. júlí og mættu þar hátt á fjórða hundrað m-anms. Þar eð fundartiúsn-æðið rúmaði ekki alla hina áhugasömiu humdavini varð að fresta stjómarkosningu til framlhaldsstofnfundar. Verður aá fundur væntanlega haldinm í byrjun næstu viku og þá í rýrmra húsnæði. Eftir fundinn ríkir mikilbjart sýni hjá hundavimim og voma þeir að senn líði að því, að banm á hundaihaldi í þéttbýli verði af- raumið. unsárgairagmium. Hjá öðmum þjóð- um væri markið 20—30% og í Svíþjóð allt að 50%. Bkki getfst tækifæri til að rekja ræðu Geirs nánar. Hvert sæti var skipað í salnum lækmalþorfiinini næstu árim, og miðaði hamn þar við, að eftir- spurn etftir lækmum ykizt í rébtu hliutfal'li viið þjóðartekjiur eða um 4% á ári Útfeama Þóris var þesisi: 1973 1978 4% fjölgium 138 293 Braiuitskr. lœkmar (siamkv. áæbl. lækma- deildiar): 115 230 Ef miðað væri við íbúafjölda yrðu þarnnig 500 íbúar um hvern lætoni árið 1978, ag væri það sið- ur em svo raein otfraiuisn. Raunhæfasta lausmin á vamda málum HáSkólams væri fjölgun námsbrauta, þega rá lægri há- skólastigum og jafnari laun og hærri fyrir háskólamenntaða menn. Það hlyti að renna mönn um til rifja að ríkisvaldið, stærsti atvinnurekandi háskóla- manna launaði menn með 5—6 verr en skaimimókólamenn. ára háakólamenntun að jafnaði Þegar blaðið var a ðfara í prentun hafði þriðji frúmmæl- andi, Geir Vilhjálmsson, M.A., læknanemi hafi ðræðu sína. í uppha-fi ræðunnar benti Geir á að Háskólinn biði mönraum að- eiras upp á fáeinar embættis- greinar og hefði þar engin breyt ing orðið á um árabil. Augljóst væri hvert stefndi um Hásfcól- ann. þegar hann taeki nú jafnvel til við að meina mönnum inn- göngu í þessar fáu embættisdeild ir. - FERÐAMENN Framhald af bls. 32 manma hóp erlemdra ferðamanma í skoðunarferð um óbyggðir Is- lands, en skrifst-ofan mun í sum ar anraast 3 slíkar ferðir fyrir erle-nda ferðamenn, og heildar- þátttaka áætluð um 400 mannis. Þá hafði Mbl. samband við ferðaSkrifstofuir-raar Sunnu og Út sýn, sem ei-nnig hafa sfcipulagð- ar ferðir fyrir erlenda ferða- menn. Tveir hópar eru nú á veig- um Surnniu í skoðunarferð um landið — anmar 20 maniraa og hinn 40 manna — auk nofckurra eim- staklinga, þannig að heildartal- an miun vera nálægt hundrað. Hjá Útsýn eru einnig tveir hóp- ar — annar er að koma úr skoð unarferð en Shinn að fara — og mumi um 60 erlendir ferðamenm vera í þeim báðaim til samans, en að auki eru raokkrir einstafcl- inigair í lamdiniu á vegum ferða- Sfcrifsbof-umnar, þanndig að heild- artalan nvun þar eiraná-g vera um 100 mararas.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.