Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 27
MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1869 27 iSÆJÁRBi Sími 50184. Orrustan nm Algier “flCIER mJœílBl (U BATTAGUA Dl ALGERI) "" FILMEN.IOER ER EN ÁUTENTISK GENDIGTNINÍ Af ET AF VOR TIDS STBRSTE ORAMAER: EN UAFRYSTELIG GERETNING- ;en uforglemmelig FILMOPLEVELSE Víðfræg og sniWdarvel gerð og leikin ítölsk stórmynd. Tvöföld verðlaunamynd. Leiikstjóri Giilo Pontecorvo. Bönouð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. 413B& THE TRIP HVAÐ ER . S D ? ISLENZKUR TEXTI amerisk stórmynd í litum. Furðu leg tækni í Ijósum, íitum og tón- um er beitt til að gefa áhorfend- um nokkra mynd af hugarástandi og ofsjónum L S D neytenda. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bör.nuð börnum inna'n 16 ára. íbúð til leigu á einum bezta stað í Vesturborginni. íbúðin er 4 herb., hol, eldhús og bað um 120 ferm. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt ..Húsnæði — 152" Cólfflísar — gólfdúkar og teppi í úrvali. Nýjar vörur daglega. Sími 50249. Ofbeldisverk (The outrage) með Poul Newman og Claire Bloom. ISLENZKUR TEXTI Sýnd ki. 9. Síðasta sinn. Opið hús kl. 8—11. Spil — Leiktæki Diskótek 14 ára og eldri. Munið nafnskírteiniin Ókeypis aðgangur. SKEMMTIFERÐ ÁRNESINGAFÉLAGSIIVS trl Veiðivatna 18.—20. júíi. Lagt verður af stað kl. 8 á föstudags- kvöld frá bifneiðastæð'iinu við Arrvarhól. — Veiðivatnasvæðið skoðað undir teiðsögo kunnugs facarstjóta, emoig gefst tækrfaeri til að veiða í vötnunum. Upplýs- ingar og miðasafa hjá Ferðafélagi íslands, Ö'dugötu 3, simii 19533. Amesingafélagið i Reykjavík. HAUKAR OPIcí I KVÖLD ásamt Vilhjálmi Vilhjálmssyni og Helgn Sigþórs. Er kaupandi að íbúð (minnst 3 svefnherbergi) í Vesturborginni. Má vera gamalt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardag merkt: „Ibúð—Vesturbær — 157". LOKAÐ vegna sumarleyfa fré 21 júlí til 15. ágúst. ÁCÚ5T ÁRMANN HF. Sími 22100. Orðsending frá Coca-Cola verksmiðiunni Frá og með mánudegi 14. júli verður þetta smásöluverð gildandi: Coca-Cola minni flaskan kr. 7.00 Coca-Cola stærri flaskan — 9.00 Fresca — 9.50 Þetta er leiðrétting á fyrri auglýsingu. VERKSMIÐJAN VÍFILFELL HF. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.