Morgunblaðið - 16.07.1969, Page 7

Morgunblaðið - 16.07.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1«. JÚLÍ 1S60 7 Gömul húsgögn fnru vel í nýjum húsum Verzlunin Antikhúsgögn opnar í Síðumúla 14 Nýlcga hefur verið opnuð sér stæð verzlun að Siðumúla 14 i Reykjavik, sem ber nafnið Ant ikhúsgögn. Inngangurinn er austanmegin i húsinu og þegar upp stigann er komið, blasir við stór salur, sem skiptist 1 tvennt, öðru megin gömul húsgögn og forn, hinum megin ný og hæst- móðins. Rétt fyrir siðustu helgi buðu eigendur verzlunarinnar frétta- mönnum að skoða verzlunina og kynnast fyrirhugaðri starf- rækslu. Við hiitum þarna, inn- an um allskyns gömul buffet, herragarðsstóla rokka, snældu- stokka og langspil, þau hjónin Þuriði Kristjánsdóttur og Gunn ar Jóhannsson. Gunnar sýndi okkur munina 1 salnum og sagði hann okkur frá tildrögum að stofnun þessarar verzlunar á þessa leið: „Það er alkunna, að fólk er farið að hafa ánægju af því á nýjan leik að hafa í húsum sin um gamla muni og húsgögn, og fara þau einkar vel við ný- tízkuleg heimili fólks. Erlendis eru algengar verzlan ir með slík húsgögn og gamla muni, en hér eru þær sjaldgæf- ari. Okkur fannst því tilvalið að stofna þessa verzlun, sem ætlunin er að verði einskonar miðstöð þeirra, sem eiga þessi gömlu húsgögn og vilja selja og Hér er I'urtður Kristjánsdóttir kona Gunnars við langspilið. f baksýn er crlent buffet. Jóhannssonar parna sést islenzka buffetið frá aldamótunum. Smfðaverkfæri hagleiksmannsins sjást neðan við. Myndirnar tók ijósm. Mbl. Sv. I'orm. Hinn 12 júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ung frú Sigrún Stefánsdóttir, blaðakona hjá Morgunblaðinu og Björn Þor- leifsson, Stud. phil. Heimili þeirra er að Hringbraut 59, Reykjavík. Húsmæður 1 Gullbringu, Kjósar- sýslu og Keflavík. Orlofsdvöl í Gufudal ölfusi fyrir konur, er ekki hafa börn með sér, hefst 23. júlí. Allar upplýsingar hjá orlofsnefnd- arkonum. Vinsamlegast sækið um dvalar- tíma sem fyrst. Húnvetningafélagið í Reykjavík gengst fyrir Hveravallamóti hinn 19. júlí. Farið verður frá Umferðar miðstöðinni þann 18. kl. 9 árdegis og komið aftur hinn 20. Farseðlar afhentir á skrifstofu félagsins, Lauf ásveg 25, Þingholtsstrætismegin, þriðjudagskvöld 15, kl. 8—10, sími 12259 Nánari uppl. i s. 33268 Verkakvennafélagið Framsókn fer í sumarferðalagið föstudag- inn 25. júlí. Komið aftur sunnu- dagskvöldið 27. júlí. Farið verður um Snæfellsnes og gist að Búðum. Uppl. veittar á skrifstofu félags- ins, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu hinna, sem vilja kaupa. Verzl- unin er rekin með umboðssölu- fyrirkomulagi, þannig að fólk kemur með húsgögn hingað, set ur lágmarksverð á þau, og kaupandinn gerir svo verð- tilboð í munina. Þannig skap- ast tengsl milli kaupenda og seljanda. Meiningin er að reyna að hafa hér á boðstólum, sem allra elzta muni og húsgögn, og reynt verður að láta sögu og uppruna fylgja hverjum grip Auðvitað leggjum við áherzlu á að hafa hér á boðstólum ís- lenzka muni, en jafnframt verða hér erlend húsgögn ekki síður á boðstólum. Sjáðu t.d. þessa tvo bakháu stóla. Þetta eru norskir herragarðsstólar, sem eru yfir 300 ára gamlir, en bera aldurinn með mestu prýði. Þeir eru handskornir og hinar mestu gersemar. Þá er þetta íslenzka buffet frá aldamótunum ekkert slor, smíðað um aldamót af ís- lenzkum hagleiksmanni, allt út- skorið, og með því fylgir band sögin hans og þykktarhefillinn. Þarna er lika 150 ára gamall danskur ruggustóll eins og þeir tíðkuðust hér áður á íslandi og hann lætur ekki mikið yfir sér þessi gamli, hvíti eldhússkápur en á samt sína sögu. Rokkar eru auðvitað til hér og snældu- símar 20385 og 12931 Langholtsprestakall Verð fjarverandi næstu vikur. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Leiðbeiningastöff húsmæðra verður lokuð um óákveðinn tíma vegna sumarleyfa. Skrifstofa Kvenfélagasumbands íslands er op in áfram ?lla virka daga nema laugardaga kl. 3—5, sími 12335. Sjódýrasafnið í Ilafnarfirði SENDIBIFREIÐ — STÖÐVAR- TIL LEIGU plass er strax 50—60 ferm. á Lang Mercedes Benz 319 til sölu. holtsvegi 113 með innkeyrslu Mæl'ir og tal«t. fylgja. Skipti dyrum. Bnlastæði fyrir 25 bWa. á min™ bil eða fólksbil koma Uppl. í dag á staðnium eftir ti'l gneina. Uppl. í s. 52675. kl. 6. HERBERGI ÓSKAST VÉLAR TIL SÖLÚ H erbergi ó skast á teigu fyrir roskinn mann. Helzt á 1. hæð. Upplýsingar í síma 22150. Tvær Buiok dísilvélar eru til söl'u, 20—30 hesta. Tilvaldar í smábáta. Uppl. i sima 8239 í Styk'kishólmi, e. kl. 8 á kvöldin. SAXOFÓNN ATVINNUREKENDUR ATHUGIÐ Ungur reglusamur maður ósk Til sölu sem nýr altosaxo- ar eftir fastri, góðri atvinnu. fónn, kr. 10.000.00, að Laug- Margt kemur til greina. Er amesvegi 69, sími 37690. vanur innanib.akstri. Hefur meira'bilpróf. Til'b. m.: „150". STÚLKA ÓSKAST GÓÐ 3JA—4RA HERB. IBÚÐ á heimi'W til Bandairíkjanna. óskast tH leigu, m'inoist í eitt Fríar ferðir. Tifb. sendist Mbl. ár. Uppl. í síma 12956. Helzt sem fyrst merkt: „158”. í Voga- eða Heimahverfi. AU PAIR BEZT að auglýsa óskast í 6 mán., verður að vera barngóð. Mrs. J. Green, í Morgunblaðinu 110, Headley Drive, ll'ford, Essex, England. 40 min. frá London. stokkar, og væntanlega koma margir slíkir munir hingað. þar sem kaupendur geta gert Sín verðtilboð í húsgögnin. Mér er ekkert launungarmál, að um boðslaun reikna ég 25prs til handa verzluninni." „Ég sé, Gunnar, að hér eru rúmir sýningarsalir, en hér eru líka góðir veggir. Hvernig hyggstu nota þá?“ „Jú ég hafði hugsað mér, að málarar myndu hengja hér upp mynclir sínar og sá fyrsti er raunar byrjaður, en það er Magnús Á. Árnason og ég vildi óska að íslenzkir málarar bæðu um þetta sýningarpláss. Verzlun þessi er tvíþætt, eins og sjá má. I öðrum helmingnum eru antik húsgögnin, en í hinum eru ný húsgögn frá ýmsum framleiðend um. Verzlunin verður opin frá kl. 2—7 alla virka daga, en við- skiptavinir geta náð til hennar í síma 83160 og í síma 34961 á kvöldin. Og svo vona ég, að kaupend ur og seljendur geti átt ánægju leg viðskipti saman um göm- ul og ný húsgögn", sagði Gunn- ar að lokum, um leið og við kvöddum þau hjónin og héldum út úr hinum vistlega sýningar- og verzlunarsal. — Fr.S. Opið daglega kl. 10—10 Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. IJúsmæðraorlof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum í Dala sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan verð ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1. ágúst, ki. 3—5. Tilkynning um kœru- og áfrýjunarfresti til ríkisskattanefndar Kærur til ríkisskattanefndar út af álögðum tekjuskatti, eign- arskatti Og öðrum þinggjöldum í Reykjavík, árið 1969, þurfa að hafa borzt til ríkisskattanefndar eigi síðar en 4. ágúst n.k. Áfrýjun ti! ríkisskattanefndar út af álögðu aðstöðugjaldi í Reykjavik árið 1969, þarf að hafa borizt til ríkisskattanefndar eigi síðar en 4. ágúst n k. Áfrýjun til ríkiskattanefndar út af álögðu útsvari í Reykja- vík árið 1969, þarf að hafa borizt skattstjóranum í Reykja- vík, eigi síðar en 4. ágúst n.k. Reykjavík, 14. júlí 1969. RlKISSKATT ANEFND. V'w k ’ZK.'Vi KELUNG, SjÁfcl! NÚ 7//C, G^iPÍNN.SeVi BQ, KEypTi^ 'a MÓt/N LÆGSTA VERÐIÐ - BEZTU KAUPIN Meðan birgðir endast getum v ér boðið sænksa Trelleborg hjólbarða á eftirfarandi verðum: 10 TBL kr. 1.350.00 13 1.425.00 13. 4 ply — 1.645.00 14 1.385.00 14 1.335.00 14 1.690.00 14 TBL .. 2.185.00 15 1.617.00 15 — 1.770.00 15 1.930.00 15 2.349.00 15 1.980.00 15, ply / — 1.775.00 15 __ 2.975.00 6 ply 1.285.00 1.292.00 2.240 00 2 390.00 Útsölust.: Hjól'ð s.f., Blönduósi — Þórshamar, Akureyri — Eiríkur Ásmundsson, Neskaupsstað — Veltir h.f., 9 unnai cSfyzeiióóM Lf Suðurlandsbraut 16 - ReYkjavik - Simnefni: >Volver« - Simi 35200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.