Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1(6. JÚLÍ 196» Magnús Björnsson starfs- mannastjóri — Minning SÍÐAR á þessu ári mun þess mininzt, a'ð þó verð.ir háM öld ldðiin fró því að fluigvél hóf sig tiá fl'Uigs í fyrsta sinin hór á lamdi. Við þann atbuirð irwnn upphaif ís- lenzkrar flugsögu miðað, svo sem eðlilegit verður að telja Hitt er þó ljósrt, að him samfellda saga ísalenzkra flugmála hefsit ekki fyrr en nœr tveim áratuguim síðar, eða í lok fjórða tugs ald- arinmar, og eru því emn á miðj- uim aldri margir þeirra, sem þar komu mest vi!ð sögu, enda voru þeir flestir á ungum aldri þegar þeiir hófu störf sín í þágu hinn- ar nýju samgörngurtækn i. Fyrstu ár hinis endurreista flugs á íslamdi, styrjaidarárin, og næstu árin á undiam og eftir, voru sanmköliiuð frumbýlimgsár, Þá var t Maðurirm mimin, faðir okkar og tienigdafaðir, Karl. H. Vigfússon, Stigahlíð 18, sem lézt hinn 11. þ.m., verður jarðsumginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudagkm 17. júlí kl. 10.30 árdegis. Svava Helgadóttlr, Lárus Karlsson, Hallur Karlsson, Helgl Karlsson, Katrin Eiriksdóttir. t Eigimmaður minn, faðir, tengdafaðir og aifi, Haraldur Kristján Jónsson, Skipholti 22, sem andaðist 10. þ.m., verður jarðsumginin fimimtudagimn 17. júlí kl. 3 frá Fossvogskiirkju. BLóm vinsaimlegast afþókkuð, en þeim, siem vildu minmaist hanis, er bent á Krahbaimeins- félagið. Fyrir höni aðstamdenda, Ása Kristjánsdóttir. t Faði.- okkar, tengdafaðir og afi, Júlíus Einarsson frá Seyðísfirði, verður jarðsumginn frá Foss- vogskirkju fimmtudagmn 17. júlí kL 1.30. BLóm vimsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu mi,niniast hms iátnia, er bent á Krabbameinistfélagið. Sigurjóna Júlíusdóttir, Þórir Björnsson, Aðalbjörg Júlíusdóttir, Vilhjálmur Angantýsson, Guðrún Ásgrim'idóttir, Einar Júlíusson, Guffbjörg Júlíusdóttir, Inga Brandsdóttir, Sigurður Júlíusson og barnabörn. starfskipan öll eimföld í sniðum, menn voru ýmist fLugmemn, fluig- virkjair eða eittihvað aninað, og þetta „eitthvað amimað“ rnáði yfir allf í semm, sem ekki heyrði umd- ir stjóm fluigvéla eða viðihald þeirra. En þegair mokfcuð er liðið frá lokuim heimsstyrjaildarinimar, fer flugi’ð smám saiman að skipa sér sess sem viðurkermd saim- gömgugrein hér á landi. Venkeifn- im vaxa hröðum skrefuim, imn- lemt áætlumarfliug styrkiist, milli- laimdaifluig er hafið og íslendiragar taka við rekstri Reykjavikur- og KeflavíkurflugvaiLla og uimferðar stjóm á hluta Norður - A tlanrts - hafsins. ALLt kallar þetta á fleiri starfsamar heradur, nýja tæikni og nýjair sérhæfðar starfsgrein- air, nýja braiutryðjendur. í hópi þeiirra, sem þá gegndu kaffli var Magnús Björrassion, síðar starfs- manraastjóri FLugféliaigs ísLamds, sem í dag er til rmoldar borinn, aðeiras 41 árs að aldri. Kynni okkar Magmúsar Björns- sonar hófust að áliðrau siumri 1959, er hann réðst sem fluigum- sjómairmalður til Fluigfélaigsins. Hann bafði þó sfiarfað um nokk urt árabil sem fLuguimsróraarmað- ur á KefLavíkurfluigvelli og lokið námi í því fagi. Fluguimisjóimar- deild FLúigféLagsiims var þá þriggja ára gömul og verkefmin ört vaxamdi. Er mér glöggt í minimi hve mikiLs um vert það þótti, að fá svo hæfain og reynd- an imamn til starfs sem Magnús var. Rás viðburðanraa hagaði því þó svo, að Magniús starfaði að- eiims um þriggja ára sikeið í flug- umsjóniardeildinni, en þá vaæ hamn náðinn forstÖðuimaðuir starf s miammaihalds féliagsiras og því starfi gegnidi haran til dauðadiags. Svo stóð á um þessa breytiiragu á störfum Magniúsar, að vegna vaxamdi verkefma félagsins fór starfsmönraum stöðugt fjöLgamdi, fjölbneytni í störfum varð meiri. og einmig sérhæfing, og var því orðim brýn nauðsyn á stofnun nýrrar deildar, er amraaðist val og ráðmiragu starfsmaimna, kaup- og kjarasamninga og jrfirledtt flest slíkra mála, er varða samskipti Starfsfólks og fjrrirtækis. Hór var um nýja deild og nýtt starf að ræða, þar sem flest vairð a@ byggj a frá grurani. Ljóst var, að vel jrrði að vanda vai á yfir- rmamimi þeirrar deildar, sem svo mikilværf verkefni hefði með höndum. Leið og mokkur tími, að ég fymdi þamm rmann, sem ég taldi hæfan í þesisa stöðu, þar til mér var á það bemt af samstarfs- mömnium míraum, að ég Leitaði lamgt yfir skammt, því sá maður t Imnilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og' jarðarför n.óður okkar Kristínar Sigríðar Þorsteinsdóttur, Barónsstíg 12. Affstandendur. t Þakka öllum, nær og fjær, aiUðsýnda samúð vegma frá- falls Þorbjargar Jónatansdóttur, Patreksfirffi. Guð blesJi ykkur ölL Gísli Jónasson. væri þegar starfaradi hjá félag- irau, sem 'Leyst gæti þetta starf af hendi svo vel færi, Væri það Magnús Björmsson. Magn'ús tók við hinu nýja starfi sem jrfirmaður starfs- mammahal'ds, eða starfsnraanma- stjóri, eiras og síðar var farið að ’kaila það, í raóvembermánuði 1962. Ég hygg, að eragum, sem til þeklkir, blandist hugur um, að samiskipti fvTÍrfækis og sitarfs- fóLks séu meðal hiniraa mikilvæg- ustu iraóla í hverju fjrfiirtæki. Þau rraál öll eru sázt auðveldari viðfaimgs hérlendis en erlendis, þrátt fyrÍT smæð okkar fyrir- tækja, heldur má me'ð sámmi segja, að þau vrrðast oft vamd- Leystari einmitt vegnia smæðar þióðfélagsins og reyrasiLuileysis í nýjum atvimrauiháttum. Það er því vis-m lega mjög milki'lvægt, að þeir menn, seirn ti.l forystu veliast í sLíikium málum. búi yfir mörg- um góðwm kostum, og þá ekki sízt meðan þióðféLaigs- og atviranu hættÍT tafca svo örum breytirag- um sem þeimí er við nú liifum. Magnús Bjömsson átti slíka kosti í ríkium iraæíi'. Hamm var mjög vél gireindúr og bráðduig- legur — vimniuigtaðuir, væri vísrt réttaira að segia, því ég held, að hamra hafi veri’ð ámægðastur þeg- ar mesrt vár sð gera, svó sem títt er um mikrtvirfca stamfsmenm. Varadvirkur var hanm með af- briigðum og nákvæm og fáguð mieðferð móðurméLrims var hom- um í blóð borim. Hanm var rök- fastur osr fyLgimm sér i skoðumum, mat jafraan góðara málstað, en gat orðið óiþolinmóður og sár þeg ar við /ar að etia óbiLgjarnia kröfuigerð. Kimu þá oftlega í ljós þeir eigimllieifcar, sem haran áfti í ríkujm mæli, sem, aufc féliaigslynd iisinis, áttu oiimn þátt í að afla hon- um mikilia vinisæida og óskor- aðs trauistis starfsmianraa félagsins. þ.e.a.s. hreiraskilni og heiðar- Leiki. Hvort tveggia. féLagslyradi Magn úsar og trauist samstarfsmanraa haras, varð tii þess, að hann var kosiran ttl forystu í félagsmáLum starfsmiararaa, enda var hanm vel til forystu fallinm. Haran var for- miaður starfsmannaféLagsins um árabill og í sitjóm þess aLLa tíð, sem hans niaut við. Vanm hanm mikið að fraroigaragi hoLlira tóm- stundaiðkana starfsmianraa, svo sem íþrótfa o.fl. Það varð hlutskipti Magnúsoir Biörnssoraar í starfi sírau sem srtairfsmamraastjóra, að verða oft að taka þátt i Lanigvaramdi samri- Lnigum um kaiup- og kjaraamiáJ við stéttarfélög starfsmarama. Svo sem þeiir þekkja sem reyrat hiafa, geta slikir furadir verið mjög þreytamdi, ekki sízt þegar samm- imigauimJieitan.ir verða LamgdTegn- ar og fumdiir starada jafravel sól- aTtiirmgum saman. Þegar svo bar tiL varð stundum ljóst, að Magra- ús gekk ekki með ölLu heill til skógar. Lét haran þó ætíð sem mimrast á slíku bera, og beitrti siálfam sig þeim aga, er oít nægði tiil að viLIa þeim sýn, sem með horaum störfuðu. Var það eimmitt svo, nú fyrir skömmu, að lokraum slíkium Langvaramdi fumdairset- um, að greimia iraátti þneytumerki á horaum og var’ð það til þess, að ég hvatti hamn eindregið til að taka sér raokku-rra daga frí. Sízt af öLlu bar mér í grura, þegar haran kvaddi mig í skrifstofu rmimri. gJaðuir og reiifiuir í þanm veginn að fiaraa með komu siranj ,, eirtltöxvað suður á bóginm", að þá vaœri ski'lnjaðar'ítimdim uppntmra - im. Hn „eigi má sköpum nenina“. Ehn heáujr orði® það skarð fyr- ir skiJdl hjá, FLuigfiéiaigi ís-lamidE. alffi vamdifiyfflt verðuir. Mesrtiur er þó missir eLgim-konuminiar oig fimim uragmi' toamma. þeirra hjónia. for- eLdíria Magmúwar, systikiina og arara- amra náiimmB æ'ftimsgja og viraa. Við FliuigfiéLaigsimeinin dnúp'uara nú hwfði, jaifinit srtrjómeswkw sem sifcærfsmemsii í virðirsgiu og: þakk- Laefci fcii Magraiúsaír ffijörmssoraar fymw sfcörf hsaom í þágtu: fiélaigBÍne og biðjúim þess, að hiin ftogra miraraiinig um góðan drerag megi mildia sorg þeirra, sem uim sór- ast eiga að bimda. Örn Ó. Johnson. í DAG verður til moldar borinn Magnús Bjömisson, starfsmanna stjóri Flugfélags íslands. Fregnín uim andlát hans barst olkfkur sl. þriðjudag óvænt og sem reiðar slag vinum og vandamönnum, sem höfðu nýlega kvatt hann glaðan, og fuilan af lífgkrafti, þar se,m hann var að fara í frí til Suður Spánar með eftirlif- andi eigin'konu sinni, Valgerði Krist.i ánsdóttur. Manni finnst dauðinn svo fjarlægur ungum manni, sem ætlar að hvílast og skemmta sér með eiginkonu sinni í sólarlandi um hásumar, en lrfsins gáta er langt ofar okík- ar Skilningi, en minningin verð- ur sjálfsagt enn bjartari, umvaf in birtu sumarsins. Magnús var fæddur í Reykja- vfk 19. júni 1928, sonur hjónanna Charlottu Jónsdóttur og Björras Magnússonar, prófesisors. Mánað argamall fluttist hann með for- eldrurn sinum að Prestbakka á Síðu þar sem Björn gerðisit að- stoðarprestur föður síras Magnús ar Björnssoraar prófasts. Ári síðar gerðist Björn prestur á Borg á Mýrum og dvaldist fjölslkylda hans þar að mestu til ársins 1945, er hún fliuifctisrt till Reykiaivík ur. Magnús ólsrt upp sem elzta barn í glöðum og samrýmd'Um svstkinahópi í fagurri sveit, en eftirlifandi systkini hans eru: Dorothea gift Birgi Ólafssyni, skrifstofustjóra hjá Flugfélagi fs lands, Jón, verkfræðingur, Ingi hanikaritari. Jóhann forstjóri, Björn prófessor, Inga gift Þor- steini Vilhjálmssyni, eðlisfræð- ingi og Oddur Borgar mennta- -rtkólanemi. Magnús var sendur til mennta í Mennta.dkólann á Afcureyri, en hann fékk sig fLuttam í Meranta- skólann í Rvík þegar fjöisikyld- an fliuttist til Reykjavífcuir, er fað ir hans var að taka við embætti við Háskóla íslands. Charlotta og Björn bjuggu börnum sínum yndislegt heimili að Bergstaðar stoaeti 56( þar sem andi mennt- unar og mianrakærleika mótaði barna'hópinn og var eftiirtéktar- vert, hve samstillt fjölsikyldan var og, hve mikla áat Qg virðingu börnin báru til foreldra sinina. Ég iæt hugann reika aftur í tímann. Ég er neanandi L 4. bekflt MÍ.BL, það er gangaslagur,. Pálmai er ekki enn kominn fram á skör ina tdl að fýlgjsst með eða Skafcka. leLkinii. Py.lkingin sem ég er í lætur undan síga, það er eins og vömmm verði ekki vdð kxwniö, hár pilfcur með gleraugu. virðist leiða lið 6. bekflringa og afbir drengiiegan sigur er glaðzt y.fir afcburðuim frijninúibnaniia og allir setrjast prúðir inn í stofiumn ar og bíða kennaranna. EEái piit- urinn L 6, hsskk var Magnús Bjpmsson og það er ektki óeðil- legt að þessi mynd hafi varð- veitzt á meðal mar.gra slkeimmti- legra minninga, því að mér flnnst eifitir 20 ár að hann hafi allifcaf verið saani \dgreifi piltuir irm. Áirið 1952 á Keifilavíkurfluig- veffii Flugmálaefcjórn í-slamds hefiúr nýlega tekið við flug- rekstei af bandarísikum aðiluim. Við Magniis virmum saanan í hópi góðra félaga. Minmingarnair sæk'ja á. Magnús er aiils staðar framarlega á myndunum, í starfi, L íþrófcfcum, í leik. AJdrei smevk- ur, alifcaf úrræðagóður, ósérhlLf- inn, hreinskilinn og ofit rómara- tásíkur. KEann fer vesfcur til Barada ríkjanna, fcil fretkara néms haust ið' 1953. Með í förinni voru Skapti heitinn: ÞóroddsBon og Leifur Guömundsson. Vestra kynnist Magnús Valgerði Kristjárasdótt- ur og ganga þau í hjónaband síkömmu eftir heimkomuna. Oft minntist hann dvalarinnar í New Yonk með innilegri gleði, enda hughrifa maður, sem kunni að meta góðan félagsskap. Valgerður og Magnús stofnuðu sitt heimili í KefLavík, þau eign aist son 1956 er var gkírður Björn, síðar eignast þau Huldu Krist- ínu, Jóhönrvu, BrynjóLf og Char- lottu Ragnheiði. Árið 1956 förum við Magnús til Bnglands í skóla. Þá bjuggum við saman í her- bergi i nokJkra .mánuði og urðu því kynnin náin. Það sem mér er minnisistæðast frá þessu tíima bili úr fari Magnúsar, er mikill sjálfsagi, kjarkur þegar á reyndi í erfiðustu íþróttum, yfirburða hæfni í körfufcnattleik jrfir þar lenda menn, enskulkunnát.ta langt yfir meðallag í skóla, þar sem við vorum einu útlendingarnir á rneðal enskra háskólaborgara. Ég held að dvölin í þessum skóla hafi verið okkur báðum til góðs og vissulega mjög ánægjuleg. Árið 1959 er Magnús orðinn aðstoðaryfirmaður Flugumisjón- ar á Keflavfkurflugvelli, en þá ræðst hann til starfa í Flugum- sjónardeild Flugfélags fislands. Þá var ég orðinn starfsmiaður í þeirri deild svo að við höfum verið samstarfsmenn í nær 17 ár. Úr starfinu hjá Flugfélagi fs lands verða minningarnar enn skýrari. Magnús starfar sem flugum- sjónarmaður um 3ja ára skeið en tefcur svo við nýrri stöðu sem starfsmannastjóri félagsins. Fé- lagsmál lætur hann mifcið til sín taka, er formaður starfamannafé lagsins og í stjórn þess síðan 1960. í stjórn Körfulknattleilks- sambandsins frá stofnun. Starfið var mikilvægur þáttur í lífi Magnúsar og gaf hann sig að því eirahuga og af miikilli elju, og falin ábyrgðanstörf, sem hann rækti af ósérhlífni. íþrótta- og félagsmál leit hann nánast á sam Skyldustörf og taldi efcki eftir sér þann tíma, sem hann fórnaði þeim málum. Valgerður og Magnús bjuggu sér og börnum sínum heimili hér í Reykjaví'k að Grettisgötu 57. Magnús var mikill heirriilis- faðir, í senn mildur og stjórnsam ur og gerði sér manna bezt grein fyrir þeirri ábyrgð sem hvílir á foreldrum við' mótun barna þeirra. Starfsfólk Flugfélags íslands kveður Magnús í dag með söfcn uð í huga. Horfinn er sýnum Oklk Framhald & bls. 24 t Systir mtn UNNUR BRIEM teiknikennari, andaðist í Landspítalanum 13. júlí. — Útförin verður gerð frá Dórnkirkjunni föstudaginn 18. júlí kl. 1.30 e.h. Gunnlaug Briem.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.