Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 28
Í8 MORGWNBLAÐIÐ, MÍÐVTK.UÐAGUR 1«. JÚU lMfr >*• myndi eftir einhverju. •— Ég hef nú aamt reynt það. Ég reyndi «ð hitta hurð á fimmtán feta færi. Kom ekki naerri hemni. Strætin voru nú tekin að þrengjaist og sum þeirra voru ateinlögð. Óþefurinn frá fulluim rualatuOTnum og rotnandi ávöxt- um banst að þeim með nætur- golumni. Geit krönglaði og tveir aanar tóku undir við hana ein- radda og gerðu gys að henim. Lýsing var þarna sama sem enig- in og Porat þurfti að taka hverja beygju varlega, og ljósin hjá horaum akinu á sofandi fólk í húsadyrum. Báðum mönnunum fannst sem einhver hefði auga með þeim, en þeir voru enn ekki komnir inn í Mediraa. — Þetta er hálf-draugalegt, sagði Pönt, — Skrítið, að rikur maður skuii vilja búa hérna. — Við erum nú efcki komnir eran. Nú var allt upp í móti og fátækrahverfin tekin að strjál- ast, en þá komu þeir á bugðótt, steinlagt stræti, þar sem öðru megin var óbyggt, en hinum megin, hvítkalkaður múr. — Eiruhvers staðar hand- an við þennan múr hlýtur borg- armúriran í Mediraa að vera. Gættu nú vel að. Stórt jámlhlið sást eins og svart skarð í múrraum og Pont ók fram hjá því og að jaðrinum á óbyggða svæðirau, áður en toanih stanzaði. f>eir stigu út, en til þess að gera ekki hávaða, lokuðu þeir ekki dy-runum á bílnum aimeram- lega og síðan læddust þeir yfir steinlagða vegiran. Þeir gægðust gegin um hliðið og gátu séð mál- arstíg fyrir iraraan það, sem lá gegn um hitabeltisgiróður. En tunglið, sem var minnkandi, gerði þeim lítið gagn, og þeir sáu ekkert hús þarna. — Hvað nú? Þetta hús er sjálf sagt allt umlukið rafmagmsvír- um. — Ekki þarf það að vera. Þess ir múhameðsmenm bera mikla virðingu fyrir auðnium, eins og þeir þekkja hanm. Simá þjófraað fremja þeir, vitamlega, en svo er líka stór þjófnaður . . . Porat yppti öxlum. — Það er húsið sjálft, sem við þurfum að athuga. — Þá skulum við gera það, sem beiraast liggur við. Tucker tók að klifra upp hliðgrindina. — Þetta hef ég éfcki gért síðan ég var krakki. Hliðið var nú ekki sérlega að- gengilegt, en úr þvi hanm var lagður af stað og Pont að horfa á hamin, varð þetta homium kapps- mál og hanm famm einhverja bairnalega ánægju af að sýna, að hann gæti þetta vel. Þegar upp kom, lenti hanm sem snöggvast í raokkrum varadiræðum rraeð broddana, sem voru kænlega faldiir, en loks koonst hanm þó yfir og var komimm af stað nið- ur hiinium megin, og gætti þess vel, að atökkva ekki niður á mölina. Það er óhugsaradi að ganga hljóðlaust á möl, hversu varlega sem að er farið. Þeir fóru því N. 33 fljótlega út af mölinmi og inn í þéttu rumiraaraa. En jafnvel þar tók ekki betra við, því að brodd arrair á kaktusuraum stungu þá og héldu aftur af þeirn, svo að þeir urðu að stanza, sveittir og áhyggjufullir út af hávaðaraum, seim þeir gerðu, sem var ékki mikill að visu, en barst furðu- lega í hljóðbæru næfurloftiraiu. Þeir yrðu að reyraa að fylgja bmaufirani, en hún hvarf stund- um fyrir laufinu á trjánum og nuinmamuim. Lítið var um mætur- hljóð, nema það, sem þeir gáfu fró sér sjálfir, helzt voru það einhver skordýr, sem nufu miæt- uhkyrrðiraa. Þeir voru þarma að- skotadýr og urðu þess æ betur- varir með hverju Skrefi, sem þeim miðaði áfram. Loks kom húsið í ljós, geysistórt og ljós- leitt, líkast einhverri höll í ævin týrum . . . Nú Skriðu þeir riaumverulega áfram, kengbognir, hægt og af- skaplega varlega. Tuöker hafði ekki verið svona inmanbrjósts, síðan á henmenmistoudögum sin- uim í fenjaskógunum í Maiaja- löndum, en þá var hanm baira vel vopnaður. Um seinan tók hann að gera sér ljóst, að þessi för þeirra var alltof auðveld — þarna voru ekki eirau sinmi varðhundar. Hótel Akranes Sími 93-2020. Akurnesingur — ferðnfólk Hef tekið við rekstri Hótel Akraness og býður yðiur eftirfarandi: Gistingu — kaffiteríu — kertasal — danssal — fundasali — ráðstefnuaðstöðu. Ték menn I fast faaði. — Sendi út um bæ og sveitir. Verið velkomin. ÓLI JÓN ÓLASON (Áður Skíðaskálanum Hveradölum). merki sem hægt er að treysta við alla vélritun. 81 KOLOKFILM kalkipappír — smitar ekki — hreinar hendur — hrein afrit — hrein frumrit. KOLOK PLASTIC FILM leturborðar fyrir IBM 8 mm. og IBM kúluvél 14,3 mm. KOLOK SILKI- NÆLON-SUPER- FINE leturborðar fyrir allar teg- undir rit- og reiknivéla. KOLOK ávaiit í bezta verði og gæðaflokki. ■ ■ AGNAR K. HREINSSON UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN PÓSTHÓLF 654 - SÍMI 16382 - BANKASTRÆTI 10> Runnunum lauk, eitthvað fimm tíu skref frá húsinu sjálfu, Svo tók við flöt með horðu, þurru grasi og breiðar tröppur ,sem lágu upp á hjalla framan við húsið. Hvergi var ljós að sjá. Þarna gnæfðu tveir stólpar með dúfnahúsum á og lágt kurr barst að eyrum þeirra með- an þeir biðu. Sjálft stóð húsið á miðjurn grasblettinum og hvergi hægt að komast að því óséður. Sætur blómaiimtm barst að vituim þeirra. Allt í einu heyrðist vængjatak hundraða smáfugla og þeir hrukku við og flýttu sér aftur inn í runnana. Þeir höfðu ekki tekið eftir því fyrr, en heljanstórt fuglabúr úr þéttriðnu neti virtist hanga þarna uppi yfir grasblettinum, rétt við runnana, á ská frá hús- inu. Þeir stóðu grafkyrrir og smá samán hættu fuglarnir að flögra, en hávaðiinn lét í eyrium þeirra eins og þrumur. Enn var húsið ljóslaust og dimmt. Tucker hvíslaði: — Nú eru ekki nema tvær klukkustundir þangað til bjart er orðið. Þeir læddust yfir grasblettinn, keragbogimr. Nú var um að gera að láta ekki heyrast til sín og það tókst þeim. Fuglarnir gerðu nú heldur engan hávaða. Þarna var hver glugginn við annan, út að svölunum, og auk þess tvennar gluggadyr. Þær voru auðvitað læstar og Tucker fór nú að veTba því fyrir sér, hvaða erindi þeir gætu eiginlega átt þarna. Við endann á hjallanum fyrir framan gluggana ,lá snúinn stigi upp á svalirnar fyrir ofan Þarraa var ekkert til fyrirstöðu og það gerði þá ennþá varkár- ari en þeir hefðu verið, ef ein- hver hindrun hefði verið á vegi þeirra. Svalirnar lágu eftir endi- lönigum húsveggnuim, en ekki kring um húsið. Þrátt fyriir dimm una, gátu þeir greint steinmynd- irnar í gólfinu, en á því stóðu með nokkru millibili ker með einhverjum arabiskum jurtum og runnum. Allar dyr og allir glugg ar voru með hlerum fyrir. Þeir læddust áfram og athug- uðu alla igluggaina. Flestir gluggahlerarnir voru með venju- legum læisngum, sem var læst innan frá. Það gat verið sama, hvar þeir byrjuðu. Tucker s á Pont tafca upp lykla og fynri forvitni hans um manninn, vakn- aði aftur. Af þvi hvernig Pont bar sig til, með eyrað við glugga hleranin, réð haran, að þetta væri ekki í fyrsta sinn, sem hann fengist við eitthvað þessu líkt. Smellurinn, sem kom, var dauf- ur en vel mátti heyra hann. Þeir flöttiu sig út við vegginm og héldu niðiri í sér amdainuim. En ekkert skeði . Pont sraeri hurðarlásnum vair- lega og dró síðan út báðar buirð- irnar í einu. Þegar þær voru opnar, flöttu þeir félagar sig aft- ur upp að veggnum, bak við hlerana. Tucker sá strax, hvað hann gæti gert, en hugsaði sér, að kunnáttumaðurinn mundi gera það betur. Pont dró upp sjálf- skeiðumg. Haixn statok blaðinu í rifuna milli hurðanna og lyfti hægt og hægt læsingarjárninu, þangað til það losnaði af hinni huirðiirani, ýtti hlerarauim hálfan þumlung og lét svo járnið síga niður aftur. Þegar það var kom- ið alveg niður, renndi hann fingruim gegn um rifuma og lét járnið síga alla leið í lóðrétta stellingu, svo að ekki skrölti í því. Tucker, sem hafði snemma lært að treyista enigum nema sjálf um sér, svitnaði meðan hann beið eftir þessu. Þeir opnuðu nú sinn hlerann hvor og dimmt herbergi opnað- ist fyrir augum þeirra. vm. Það fyrsta, sem mætti augum þeirra var poki úr flugnaneti, sem hékk úr snaga í loftinu, lík- astur þokukenndum geisla. En smám saman grilltu þeir betur það, sem þarna var inni í stóru stofunmi og sáu af húsbúnaðin- um, að þetta hlaut að vera heimili einhvers heldri manns. Þarna var líka steintíglagólf og ábreiðuirnar, sem voru á því hér og hvar, voru sjálfsagt af vönd- uðustu túnisiskri gerð. Þeir höfðu gengið hljóðlega inn. Þeir nálguðust netið, en þeir botnuðu ekki almennilega í þessu neti, sem virtist vera of- aukið þar eð almennt er vitað, að ströndin þarna er laus við mýflugur. Þeir geragu sánn hvoru megin við netið og reyndu árangurs- laust að gægjast gegn um það, en sáu ekki hvor annan. Tucker sýndist eitthvað hvítt liggja í rúminu, en gat ekki grein það frekar í myrkrinu. Hann vissi, að Pont hafði á sér vasaljós, en Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þér verður óliemju mikið ágengt í dag, ef þú aðeins nýtur líðandi stundar. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú átt ekki að byrja á nýju verki í dag, en mátt gera livað annað, sem þig lystir. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Reyndu að finna þér aðra stefnu, því að þér finnst þú vera kominn í sjálfheldu. Haltu ekki kyrru fyrir. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Reyndu að starfa vel með öðrum, en hafðu ekki hátt um fiað. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. í dag skaltu sigla á persónutöfrunum, og þér verður ríkulega launað. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Það borgar sig að vinna vel, þótt allt sé kyrlátt. Vogin, 23. september — 22. október. Með stöðugri starfsemi aukast afkomumöguleikar þínir. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Þú ert höfðinglyndur, og það borgar sig. Þú og þínir njóta góðs af, þótt síðar verði. Rogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Starfsfélagar þínir eru dálítið á undan þér f dag og í kvöld. Skipu- leggðu af mikilli varúð, og gættu þess, að hleypa engum of langt fram úr. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þetta er alvörudagur, og láttu hann bara ganga svo til. Kvöldinu er bezt varið með því að reyna að lesa sér til. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Það er auðvelt að taka eigin velmegun, þótt erfitt sé að gera sér grein fyrir því, í hverju hún felst. Reyndu að fást aðcins við það, sem þér er eiginlegast og láta hitt bíða hetri tíma. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Reyndu að hafa það sem þú getur út úr vinum þínum. Það mun borga sig er fram í sækir. Sýndu stillingu á vinnustað, þótt hart sé að þér gengið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.