Morgunblaðið - 16.07.1969, Síða 31

Morgunblaðið - 16.07.1969, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1(6. JÚLÍ 1969 31 Hondúras og El Salvador FYRIR noltkru var skýrt frá því í blöðum, að nágranna- ríkin Hondúras og E1 Salva- dor í Mið-Ameríku hefðu slit ið stjórnmálasambandi vegna deilna er upp komu í sam- bandi við knattspymuleiki í útsláttarkeppninni fyrir heims meistaramótið í Mexíkó, sem haldið verður næsta ár. Munu flestir hafa brosað að frétt- um þessum og talað um heita blóðið í mönnum það syðra. Fréttist síðan ekki meira af máli þessu þar til nú, að fregnir herma að óyfirlýst styrjöld milli landanna sé haf in. E1 Salvador er aðeina rúm- ir 20 þúsund ferltílómetrar að staerð og íbúar um 3 milljón- ir. Aftur á móti er Hondúr- as um 62 þúsund ferkílómetr- ar að stærð með 2.5 milljóndr íbúa. E1 Salvador er eitt þétt- býlasta landið í Mið-Ameríku og á sl. áratug hafa um 15 þús und E1 Salvadorbúar flufzt yfir landamærin og tekið sér bólfestu á áður óbyggðum svæðum í Hondúras. Þessir flutnángar hafa frá upphafi verið orsök lamdamæradeiina milli landanna tveggja, sem farið hafa vaxandi með ári hverju og sauð upp úr, þá er löndin háðu áðumefnda knatt spyrnuleiki. Það var stjóm E1 Salvador sem þá sakaði Hondúras um að hafa stofn- að til deilnanma í þeim til- gangi að breiða yfir þarm á- setning sinn að fremja þjóð- armorð á þeim E1 Salvador- búum er til Hondúras hafa flutzt. .í kjölfar óeirðanma nú um daginn urðu þúsumdir E1 Salvadorbúa að flýja Hondúr as og skilja eftir sig allar sín- ar eignir og sa/gði Rauði kross inn í E1 Salvador að margir flóttamannanna hefðu verið illa haldnir og sumir naum- lega komizt undam á nærklæð um einum. Herskylda er í báðum löndumum, en herir beggja eru fámennir. Her Hondúras telur um 2500 manms og mun ráða yfir 50 gömlum fluigvél- um og þremur varðbátum. f her E1 Salvador eru 6600 mansras og ræður hann yfir 5 litlum fallbyssubátum, au!k nokkurra sprengjuflugvéla og orrustuflugvéla síðan úr heims styrjöldinmá síðari. Efnahagslíf beggja laindanna er að mestu byggt á lamdbún aði og er Hondúras m.a. eitt af þremur stærstu banana- framleiðendum heims. Einnig er flutt út kaffi, timbur og silfur. Vegir í Hondúras eru um 3000 km, en aðeins um 300 km. eru steyptir. E1 Salva dor er eitt iðnvæddasta land Mið-Ameríku, en aðalútflutn- ingur þess er bómull. Vega- kerfi landsins er talið það bezta í Mið-Ameríku. Mun og láta raærrf að allt ræktan- legt land í E1 Salvador sé fullriýtt. E1 Salvador er staðsett á Kyrrahafsströndirani í Mið- Amerfku og liggur að Guata- mala að vestri en Hondúras að austri og norðri. íbúarnir tala spönsku og eru rómversk kaþólskir í miklum meirihluta. Höfuðborgin er San Salvador með um Vi milljón íbúa. Með völd í landirau fer forsetinn Sanchez Hemandez, sem kjör inn var til 5 ára 1967 en 52 fulltrúar eiga sæti í þjóðþing irau og eru þeir kjömir hlut- fallskosningu, en landirau er skipt í 14 héruð. Hondúras er á miðjum háls inum sem tengir saman N- og S-Ameríku. Nágrannalönd þess eru, auk E1 Salvador, Gu atamala og Nicaragua. Land- ið liggur að sjó bæði að Kara bíska hafinu og Kyrrahafirau. Höfuðbargin heitir Teguci- galpa og þar búa um 200 þús- und manns. Forseti landsins er heráhöfðingimn Lopez Ar- Hondúras og EI Salvador ellarao, sem skv. nýrri stjóm- arskrá 1965 var kjöriran for- seti til næstu 6 ára. Með hon- Uim stjómar þjóðþingið sem telur 64 þingmenm sem kjöm ir eru hlutfallskosningu. Fram til þessa tíma hafa bæði löndin verið í herraaðar- bandalagi ásamt Guatamala og Nicaragua. Innsetningarbeiðnin tekin fyrir í fógetarétti. Frá vinstri Böðvar Bragason borgarfógetafulltrúi, sem stýrði réttinum, næst honum situr réttarskrifari, en lengst til hægri Sveinbjöm Jónsson, hæstaréttarlögmaður, málflytjandi gerðaþola. (Ljósm. Mbl. Ól. K.M.) - STYRJÖLD — Stærri bdtarnir Framhald af bls. 32 undir ís á Nýfundnalandsmið, en er nú koomið aftur til Græn landis. Togbátar eru nú gerðir út miklu fleiri en áður, og flest þau sfcip sem áður stunduðu síldveiðar eru nú á togveið- um. Hefur afli þeirra yfirleitt verið góður, en heldur þó dregið úr honum fyrir Norð urlandi nú síðustu dagana. Bátar þesisir hafa séð frysti- húsunum fyrir miklu verk- efni, og hafa nú verið starf- rækt frystihús sem stóðu auð og tóm undanfarin ár. 10 bá'tiar stiuinidia grálúðu- veiðiar, en þæf hafa ekfki ver- ið stuindaðar 'h'ér við land af ísleinakiuim skipum í ánaraðir. Byrjuðu Skipin veiðair þess'ar fyrir Austurlamidii, en murau raú aðatUega vera út við Kol- beinsey. Hafa þeir veitt ágœt- lega og er afliran ísaöluir um borð. Br hiuti hairas seldiur heiJfrystur til EvTiópiulairadia, en eiranig er hairan uraniran í blokk fyrÍT Bairadiaríkj amark - að. Einm bátiuir Hafkian frá Vestimiairaraaieyj'uim, stuiradar enm spærfiragsveiðar í tíllrauina- slkyrai. Hólf bátuiriran veiðar þessair í júní, en bezti veiði- tímriinm á spærliiragi miun vena í april oig miai þegar fiskur- iran er að hrygiraa. Við humiarveiði eru nú iraarglir bátar og stænri skip en áður. Sturadia raú aJílt upp í 200 tomiraa skiip huimiairveiðiinia. Hefur veiðzt ágætlega að umidiaraförrau, og miun betur en í fynra. Aðaílveiðisvæðið er austah Iragólfshöflða og austur í bulktir. Ágaatur markiaiður er fyrir humiarimn, en hinis vegair varð töluverð sveifla niður á við á rækjuverðirau, en góð rælkjiuiverrtJÍð var sl. ár hér- leradis. Dragraótarveiðar enu raú miklu miirania sturadaðar en áð- ur. Hafa bátam'ir snúið sér að togvedðúim og ræður þair miestu um þær rýmlkaniir sem gerðar voru á laradhelgis'lín- urarai í vor. Afli í dragraót hetf- ur verið fremur rýr sérstak- lega í Faxaiflóa, og hið sama gildiir raumar eiraraig þar uim botravörpuveiðar. Um svipað leyti í fyrra vonu um 50 bátar á gildveiðum við Svaiibarða og 10 skiip á síld- veiðuim í Norðiuirsjó. - NYSTUDENT Framliald af bls. 32 Var þá samþykkt að leggja til, að aðgaragur að lækraadeild yrði takmarkaður þannig, að lágmarks (einlkuran réði um irantökuskil- yrði, reglugerðin yrði sett sum- arið 1968, en tæki ekki gildi fyrr en háskólaárið 1969—1970. Him augljósa ástæða þessa atriðis í ákvörðuninini var sú, að þeir sem bjuggu sig undir stúdents- próf 1969 gætu hagað námi sinu þanmig, að þeir gætu ' vænzt þess að ná tiltekinni einikuran við stúd entspróf. Af þessari fyrirhuguðu reglu- gerðarbreytingu varð aldrei. Síð an tók læknadeild málið fyrir að nýju 31. marz 1967 og fór þess á leit við háskólarektor, að leit- að yrði staðfestiragar á þvi, að lágmarkseinkuran á stúdentsprófi til inngömgu í læknisfræðinám yrði fyrst um simn sem hér seg- ir: Stúdentar úr máladeild 1. eirakunin 8.00, stúdentar úr stærð fræðideild 1. einkunm 7.25. Þetta mál varð aldrei útrætt í háskólaráði, en samkvæmt há- skólagöngu bar ráðherra að leggja málið fyrir ráðið. Af því mun aldrei hafa orðið. Að mati umbjóðanda míns er reglugerð- in þaranig ógild og honum heim- il inmgaraga í deildina. Komi til þess, að haldið verði uppi vörnum í málinu, áskil ég mér rétt til að koma að nýjum gögraum og málsástæðum svo og að mótmæla staðhæfinigum gagm aðilans eftir því sem tilefrai geffit til á síðari stigum málsiras. Reykjavík, 15. júlí 1969. Framhald af bls. 1 um 1.000 Horadiuraishermenin hafi sótt iran í laradið. Fidel Sainchez, forseti E1 Sailvador, boðaöi stjórn síraa til SkyradiifundiaT og að fumd- iraum kxkiraum var þvi lýsit yfir, að florsetiran hefði skipað henn- um að hrimdia „stöðugium áirás- um Honidiuirasheriraainnia yfir lamidaimæiri B1 Salvador". I til- kynniimgiu frá stjómrairani sagði, að gripið hefði venið tii þessara ráíð- staifaraa vegraa þesis að fullveldi lamdsiras hefði verflð fótum troð- ið ag að f jökniaranit herilið og fliug lið hefðd verið dregið sam'am hjá laradamærunium til þess að giera stórfelldia ánás á E1 Saivador. NÝ „PEARL HARBOUR" Hondurasmenra segja aiftur á móti að flugvéliar og 9.000 rraararaa herli'ð £rá E1 Saivador hafi gert stórtfelldia árás á laradið og að loftárásir á bæi hafi valdið ,,mikiiu“ mairanitjórai. Ríkisstjórraiin í Homiduirias segir, að Salvador- rraeran hafi ráðizt irm í iaradið við Amatilllo úr suðri og við Poy úr vestri. Stjómiiin sagir, að flug- véiar Salvadormiarania hafi varp- að spmemgjum á mammviirki larad- hers og fluiglheris Hondurais Skaimmit frá hiraum aliþjóðlega fliuigveiOi í Tegucigalpa, höfuð- borg Honiduras. í Washiragton saigði seradiheirra Horadurais, Midenoe Soto, að Salvadommeran heflöu ráðizt til at- iögu í -samia miurad ag Samitök Ameríkiuirílkja (OAS) korrau sam- ain tii þesis að fj'aiia um lairada- mæradieiilu ríkjararaa. Hanra sogði, a'ð hér væri um að ræða árás í líkinigu við hina óvæmitu árás Japamia á Peairtl Harbour í heims- styrjöMiranL Fulltrúi Horaduras hjá OAS, Jorge Fidel Duron, saigði á furadi saimtátoaminia, að Salvadorher- mieran hefðu sótt 64 km iiran í lamd ið. Fulltrúi Saivador, Juiio A. Rivera, sagði, að fréttir Horadur- asmarma um irainrás væru aðeinis „reykiský" sem ætti að leyraa því að „þjoðarmorð" væri framið á um 15.000 Salvadormöranium, sem höfðu flúið til Honduras. LOFTÁRÁSIR Barizit var á laradiamiærum Horadúrais og E1 Saivador í aila niótt, sums staðar í raávígi. Snemima í dag léf ffl!uigh«r Horad1- úras síðan biil skarar skríða. Op- inlberar hieimil'dir í Horadúras sagja að aðeins hiaifii verið ráðizit á herniaðarleg skotmiörk í E1 Sailvaidor. Meðad anraaTis var ráð- izt á hiran mikilvæga fiugvöli Ilipairago skanrjmt fiá höfuðbar’g- iinini, Sara Saivador, eiraa þotu- flluigvöfll laradsins. Samfcvæmt á- reiðairalegum heirraildum í Sara Saivadlar ríkir miikil speraraa í borgirani. Sfcólum hefur verið lotoað og þriðjuinig[ verzlaraa og sferifstoifa. í Washiragton heifur Nixon flor- setj harmiað ófriðiran og heitið OAS stuðniiragi í tflliraumium sam- talkararaa til að komia á vopniahiéd. Baradiaríska stjórnin heflur ákveð- ið að styðj'a hvorugan aiðiiiainra. Fyrstu friðarful'ltrúar OAS fóru þegar í dag til E1 Salvador ag Hondiúras.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.