Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 20
20 MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR H6. JÚLÍ 1960 Sig. Guðmann Sigurðsson: Verkfðll og vinnulöggiöf VKRKBÖNN og verkföll hafa að ■undanförnu þrengt að islenzku atvinnulífi og valdið samdrætti í ýmsum starísgreinuim, með ó- þægilegum afleiðingum, eem varða hag flestra landsmanna. í>ótt þeim deilum sé nú lokið eftir óvenjulega lan,gt sarmnings- þótf ríkir en óvissa í atvinnumál- um. Atvinnuleysið frá liðnum vetri varir en í noödcruim starfs- greinum sérstaklega í byggingar iðnaðinuim og mun þar valda að mestu lángfjárskortur sem nauðsynlegt er að bætt verði úr með endumsikoðun veðlánskerfis Húsnæðismálastjórnar sem mjög Ihetfur rastkazt með hinni um- deildu „Fram(kvæmdaáætlun“. Þá er atvinnuleysi skólafólks rni-kið ájhyggjuefni og afkoma út flutningsatvinnuveganna virðist eklki að fullu trygg, þrátt fyrir tvær gengislælkikanir. Enda þótt kaupgjaldssamning arnir frá 19. maí eigi að tryggja vinnufrið næsta árið, ættu liðnar vinnustöðvanir að vekja lands- menn til umlhugsunar um það þjóðfélagslega tjón, sem slíkar aðgerðir valda. Því þótt verk- fallsirétturinn sé hinn dýrtmæti réttur vinnandi stétta og oft þrautaleiðin til kjarabóta, er staðreyndin ®ú, að við hverja vinnstöðvun glatast verðmæti, eifnahagslífið lamast og otftast tekur langann tíma að bæta það tjón, sem beint eða óbeint lendir siðar, að mestu á launþegum sjálfum. Á sínum tíma setti Alþingi lög um sáttatilraunir í vinnudeilum, var þeirn síðan breytt með lög- um nr. 80, 11. júní 1938, um stétt artfélög og viinnudeilur. Vinnulög gjöíinni. Á þei-m þremur áratug um, sem liðnir eru frá gildistöiku hinna sáðamefndu laga, hafa miklar breytingar orðið í ís- lenzku atvinnulífi, stanfisgreinun um heifur fjölgað og afimarka nú hver sitt verlksvið. Á eama tíma haifa samtöik atvinnurefcemda og Árni Bergur Eiríksson: Eg skal segja þér frá fólki MYNDIN Ég slkaíl segja ’þér firá fólkl Hvaða fóöki? Fóllki eiins og mér og þéir, um memin og komur aöm'erumt í vissium hlkita heims. Eg ætla eklki a@ segja þéir almiennar gróusögur um náiuimgamm heldur æltla ég að hugleiða hvermág daiglegt líf fólksdms er, sem býr við þetba þjóðlsfeipulag, hamdam við híð svokalilaiðia jámtjailid, fólfe, sem er atf holdi og blióði eims og við, en það sem sum okfear kaUa í dag- legu ta'li kommúnista. Það er þetta fóllk, sem ég ætla að baila um og dagleigt lálf þess og tilfiramimigar. En ástæðam fyrir þessari huigileiðánigu er mynd ein, sem birtist í Mangiumibiliað- miu á fiorsíðu þaimn 2il. jam. síðastliðiinm og fréttin í krimgum haoa, em húrn og mynd þessi hötfðu mjöig sterfe áihiritf á miig. Mymdim var atf vemjuileiglu fiólfei, siam býr íyrir auistam tjadd. Ég fór að huigBa hvermiig því hefiði Uðið þessa stumd, sem myndim var tekin. LEIÐSÖGUMENN Vegma þess að ég heif afldrei sjálfiur aust-ur fyrir tjafld komið, þá kaius ég mér tvo fylgdarmenm eða Iieiðlsögu- menm, sem báðir hafia bruigðið sér aiusbur fyrir og það bvor á sírnu tímiáibiilimiu, og skrifuðú eða lébu í Ijós álit sitt á prenlti á reisuinmi. Að" vísu skýra þedr ekfei firá s' aðháttum þaðam sem myndin sýndr, hel duir hafa þeir fiarið lengra irun í helgidómimm, imm í sjálfit Sovét-Rúss- iand. Þessir 1 ei'ðsögumenm eru Þórbemgur Þórðansom og Steinm Steimainr, ég valdi þessa tvo menm, vegna þess að skáild og rithöfuindar hatfa löngium hiatft það orð á sér, að geta sett siig í spor fóiIðiK og dag- 'iegt líf þesis, þó að þeir séu kammðki elkfei taldir góðir heknilidairmneinm. Það er dáiítið iainigt síðan þessar ferð- ir voru fanniar, en til þess að Skilja nú- tíðina, verða menin að vita fiortíðinia, er oft sagt. ÞÓRBERGS ÞÁTTUR Þá skuiium við byrja á Þórbemgi vimi voruim, en hamm hélt til Rússlamds í íræðsiuflieit og til að kynma sér ástamdið hjá fóikinu þar, árið 1934. Um þessa ferð ritar Þóribengur bók. Og í bók þessairi, sem nofnist Raiuða-h ættam og er gietfin út atf Sovétviiniaiféiagi íslamids, ánið 1935 tefeuir hanm fraim að hanm halfi undirbúið sig mjög vell umidir þeissa ferð og jatfmrvel verið búinrn að búa út spum- ingar, sem hamrn hafi ætiiað að spyrja mismuinamdi menm að og bena svo svör- in samam. En nú Sbu'lum við gefa Þórbengd orðið. Það er á blaðsíðu 198 og þar talar Þór- bengur um fólkið í Rússlamdi og kafilinm heitir fóllk. Þar taliar Þórbeingiur um nýbt fólfe, aigjör’lega nýja tieigiuind atf fólki, mifciu flu'illkominiara, em fóllkið fyrir bylt- ingu, Að vísu talar Þórbengur um að fyrst, þegar fynsta fimm ára áætlbuinim var gerð, þá hafi aðallega verið huigsað um að iðmivæða þjóðinia og fullfeommia lamdið tæknólega séð. Það hatfi jafinivel gemigið svo l'amigit að skinifað var í blöð, að miemin skýLdu sfei'ra böinn sín efitir ýrnisum tsekmdflteigum hlirtum og véilum. Þetta kafliar Þónbemgur véldýfikun, eða tækmi- fyllirí. En þetta hafði nú aflfllt batniað og marundkepnam eða maninifólfeið var tefeið imm í næstu fimim ána fram'I©iðsluá ætl - un. Orðnétt segir hamm. Nú eru bolsé- vikar kammiæ þamigað í þjóðtféiaigsþró- umiinni, sem var frá uppharfi hið eigdm- lega talkmiairk byltirngarimmar, þetta tafe- m amk er miaðurimm. Svo tekur Þór'bengur kaflia úr raeðu er Staíín hafiði flu.tt á þessu tímiabili. Stafl'ín: Áður sögðum við: Tælkiniim fuflll- gerir ailt. 'Nú segjum við: Maðurimm fulligerir aflílt, eir fulögerainidi aflflis. Við hötfum alidned lænt aið meta rruemm, Það skal tekið friam, að í bófldmmi er þetta nýja fóilk kailllað hinrn nýi sósdiail- istrskd maður og þegar mimmzf er á menn þá er það orð gjartniam mieð ská- letri-tifl. áherzlu. Og mýi maiðurimini, á að vena gæddur eðiilegum tiltfiinmiiin|gu*n, mammlegur og bana vhðirugu fýrir féiags- leigu samstartfi samhjálp. Að sköpum þessanar miamintegundar er nú ummið í Sovétríkju'nium og himium kommúmis- tisfoa heimi. Þeíta heldur Þónbergur að sé að takaist árið 1934. Nú Skuflium við hvíla okkiur á Þórbengi og talka tiil við Stei-n Steinar. ÞATTUR STEINS STEINARS Það sem ég hef eftir honium er úr bókinmi, Við opinm gluigga, sem Menm- imgiansjóður gatf út um Steim, árið 1961. Og er meðal ainmiams í þeirri bók viðflal við Stein frá árinu 19,>6. Um ferð er Framhald á bls. 25 Jaunþega verið betur ákipulögð og samtafeamáttur þeirra vaxið. Þvi er að'vonum, að rætt sé um endurskoðun Vinnulöggjafarinn- ar, vegna breyttra aðstæðna og þeirrar reynslu, sem framlkvæmd laganna hefur gefið, endá lá fyr ir síðasta Alþingi frumvarp til laga um breytingar á þeirri lög gjöfi. Þótt flutningur þess frum- varpis sé virðingarverður, færi betur á því, að breytingar á Vinnulöggjöfinni kæmu frú full trúum atvinnurdkenda og llaun- þega, sem ættu að hafa samstarf um endurskoðun laganna og leggja síðan fram raunhæfar til- lögur, sem tryggðu varanlegann vinnufrið. En þeir gætu lífea, — án afislkipta löggjafans, gert meira en nú er gert, til þess að tryggja vinnufriðinm. — Kaup- gjalds- og kjarasamningar til lengri tíma gera vinnufriðinn varanlegri og Skapa meiri festu í efinahagsflíifinu. Hitt er ekki síð ur, að sem filest verkalýðslfélög hafi sameiginlegan samnings- tíima, svo ekíki komi til verfcfalls einstakra félaga oft á ári. f sambandi við endiurökoðun Vinnulöggjafiarinnar hmá meðal annars nefna 5 atriði, sem vert væri að athuga til fyllri ákvæða: 1. Verkfallsboðun sé því að- einis gild, að hún hafi verið sam þykkt við allsherjar atvæða- greiðslu bundinni þátttöfeu vissr- ar hundraðstölu félagsmanna og aðeins þeir, sem eru starfandi í viðkomandi starfsgrein hafi at- kvæðisrétt. Sama gildi og um verkbanns boðun atvininrefeenda. 2. Sáttasemjari hafii valdi til - TUNGLFÖRUNUM Framhald af bls. 1 frá eflidfflauigiinini áður em húm sprimigur í laft upp. Hinigað tdl hefiur enigri miainmiaiðri gekniferð Bamdarífcjamainmia liakið Iþammiig. Risastór turn sem motaður er við umdirbúniing geimferða var í dag fijiarlæigðluir frá slkidtpafliliinum, og síðarn á að tengja eldflauig- irna við minn'i turm, sem hefiur meðal ammars að geyraa 'herbergi það sem geimfararnir dveljast í áður en þeir stíga tim borð í gedmhylkið um það bil þremur klulkfeujstumdum fyrir flugtak. RÚSSAR VIÐ STRÖNDINA Spáð er sæmilega góðu veðri á Florida á morgum, en Apollo 11 er mimma háð veðurskilyrð- um en fyrri tnönmiuð geimför. í dag var skýjað á Kenmiedyhöfða. Þúsumdir ferðamantnia og boðs- gesta stæeymdu til svæðisims, þeirra á meðal sendihernar og fúlltrúar nálægra landa heims. Engin fulltrúi f.rá Sovét- ríkjiuinum verður við geimskotið Floti sovéztora herakipa hélt sig úti fyrir strönd Florida í dag, sennilega til þess að fylgjast með geimskotinu. Að sögn banda- ríska varnarmálaráðuneytisims lágu þrjú 'herSkipanna við aklk eri um 75' sjómílur firá Suður- Florida. Þrjú önnur hensfeip sigldu með um 10 hnúta hraða um Mexifeóflóa. Bent er á að þau stefni í átt til Houston í Tex as, en þaðan er ferð Apollo 11 stjórnað. Það voru eitt beitlslkip og tveir kafbátar sem sigldu inm á Mexí kóflóa. Noklkrir bandarídkir tund urspillar veittu þeim eftirtför um hríð, en sneru aftur til sikipanna sem lágu við afekerL .Sovézflöa fiiotadeiflidliin er á leið til Kiúlbu í viinláttulhieimiacikn, em enu efldki yænltanllag til Haivaina íyrr em un heUginia. ÁNÆGÐIR GEIMFARAR „Við eruim ánaagðir .að við Skluillum vera tifflbúmdr tifl ferðar- inmar “ saigði Neifl A. ATmigtinomig geknlfari í daig. Hamm sagði að hamrn og félalgar hans ikviðlu 'hivorfeii fj>rir 'geimisfeotónu né fierðimmii. Hainin kivaðsit þess fuffl- viisig að þeir 'gsimifa'rarmiir ihietfðiu itíifl 'umiráðia þezta útltaúiniað &iem bamidaríak snélfli og ‘tæUonikitiinm- átita igæti látiið í té. Ne'il Armfr-tromig, Edwim Allldrim og Miehaefl Cólllámls verðfe vaktir kl. 4.15 að ísl. tímia, flama síð- þesis að fresta verkföllum og verkbönnum á meðan sáttatil- raunir standa yfir. — En þó að- eins í talkmarfeaðann tirna. 3. Sáttasemjari fái strax við samningsuppsögn allar þær kröf ur, sem aðilar ætla að gera. 4. Frestur um sáttatilraunir, sem um getur í 3. kafla laganna verði styttur. 5. Settar verði áfeveðnar regl- ur um samúðarverkíöll í ósfcyld- um startflsgreinum. Endurskoðuð Vinmulöggjötf miðuð við aðlstæður líðandi stundar, gæti átt sinn þátt í því að byggja varanlegann vinnu- frið. En eVs og nú er kamið efnahag þjóðarinmar, vegna afla brests og verðfalls útfflutninigs- atfurðanna, síðustu árin, veltur framtíðarheill landsmanna ekki sízt á því að vinnufriður hald- izt. Saimidarfisnefndir atvinnurek- enda og launþega ættu að vera stanfandi í hinum ýmsu starfs- greinum til þess að fylgjaist með rekstri og hag, ásamt sanngjörn uim launagreiðslum. Stanf þeirra yrði mangþætt og ætti að sfeapa gagnkvæmann Skilning á þörf- nm beggja aðila. En tillögur þeinra um réttlátar laumagreiðsl ur gætu orðið grundvöllur að kjaraisa'mnimiguim. Verfebönn og ventoföll sam- rýrnast ekki hagsmunum nútím- ans. Þau eru orðnar úineltar aðferðir til kaupbreytiiiga, sem heyra orðið fortíðinni til, enda hefur etfnahagsþróun þeirra landa, sem búið -haifa við varan- leganm vinnufrið orðið meiri em annarra og launþegar þar húið við hetri lífskjör. 'ain í læltondssllíioðium oig smiæða moiiguiniverð Wl. 9- Bállftiím'a sáð- ar klœðaisit þeir geimlflanarþúinimigi símuim og tveimlur og háíllfium tírna fyriir fluigtalk miælta þeiir á stocitpallfllimium. Sumir sénfinæðiinlgar hiatfa ótt- azt að sýnishoTmlim setti geimlflar- •aimir eiiga að toomia með frá tiuinigl'imiu spriinigi þagar tumigfllfieri- am veinður lofltlþrýst roeð súrefini áðor en famið verður fré tumlgll- iiniu. Dr. Geonge Low, efiinm atf stjórnienidium tiflraiuiniariininiair eeigiir að þetfia altriði hatfi verið ýtar- lega raminisaíkað ánum saimiam og erngin 'haetrta sé á spnanigimgu samikviæmit þeim uipiplýsiinigum er feinigizt haifi um etfinii á tumigfl'imiu^ ÁgtœðiudaiU'St sé þvtf aið .hatfá á- IhiyiggÖiuir aif þessu. - APOLLO 11 Framhald af bls. 3 þeir ihafa legið úti fyrir eias og glefsandi rakfear, Margir eru farnir að geta sér til, að bæði þestsi koma hensfeipanna og hið ómann- aða Tunglfar þeirra, Luna 15, sem þeir sendu upp á sunnu- daginn var, kunni að trufla hið mannaða Tunglfar Banda rffkjamanna, Apollo 11, að þeir jafnvel hyggist eyði- leggja fjarstýrðan „mekain- isma“ bandarísfea geimsfeips- ins . . . eða svo hetfur verið talað um. Menn óttast þetta svo mifldð er víst, sem sagt Rússunium er ekki treyst yfir þrödtould fremur en margbrot leguim „gangsterum" í Sing- Sirrg. Geimtferðir og ytfirburð ir á því sviði er talið vera helzta metnaðanmál rúss- nesfera valdihafa, og þeir eru sagðir munu beita ölluim ráð uim og leiðuim til að vera Bandarífejunum þar fremri. Rússamir mundu álíta það ósigur fyrir komimúnistiskt velferðarrífki, ef kapitalistiskt lýðræðisríki með sitt frjálsa framtafc og einstalklimgstfrelsi færi með sigur atf hókni í þessiu taaknimenningarlega og vfsindlega feapphlaupi, sem Bandarífcjamenn reyna að vinna í þágu friðar og roann- kynis. 55 Sea Parfe Bouleward, Apt Bourrogh 8, Satellite Beach, 15. júlí ’69. — stgr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.