Morgunblaðið - 16.07.1969, Page 29

Morgunblaðið - 16.07.1969, Page 29
^ÖRGU.^BLApiP, MIPVIKUDAGTJR 1,6. j,ÚI,í ]L96ð -4+ 29 (utvarp) • miðvikudagur • J 16. JÚLf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frettir, Tónleikar. 7.55 fíæn. 8,.00 Morgúnieikfimi. Tórileikár; 8.30 Fréttir og véðurfregnir. Tónleik-: j' ar. 8.55 Fréttáágrip. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bamanna: Guð jón Ingi Sigurðsson les söguna . „Milly Mollý Mandý“ ,(4) 9.30 Til kynningar. Tónleíkar. 10.05 Frétt ir 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 IfljómplÖtusafnið (endurt. þáttur); 12.15 Hádegisútvarp ■'■» Dagskráin. Tónleikar. Tilkýnning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Tunglferðin Hjálmar Sveinsson verkfræðing ur og Páll Theódórsson eðlisfræð ingur sjá inn lýsingu á upphafi tunglferðar Appollos 11. 13.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ástríður Eggertsdóttir les söguna „Farsælt hjónaband" eftir Leo Tolstoj (3). 15.00 Miðdcgisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: James Last, Jan Marek og Heinz Schachtner stjórna hljómsveitum sínum, m.a. við flutning á Strauss völsum. Mike Sammes kórinn og Svend Saabye kórinn syngja nokk ur lög. 16.05 Tunglferðin: Bcin lýsing 16.15 Veðurfregnir 16.30 Bailetttónlist Suisse Romande hljómsveitin leik ur „Þríhyrnda hattinn" eftirMan uel de Falla: Ernest Ansermet stj. 17.00 Fréttir Dönsk tónllst Aksel Schiötz og Edith Oldrup Pedersen syngja lög eftir Hart- mann. I Musici leika Litla svitu fyrir strengjasveit op. 1 eftir Ni- elsen. 17.45 Harmonikulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Tækni og vísindi Hjálmar Sveinsson verkfræðingur talar úm tunglferð Appollos 11. 19.50 Sex söngvar eftir Mússorgský Galína Vishnevskaya sýngur með rússnesku ríkishljómsveitinni: Ig or Markevitsj stjórnar. 20.15 Sumarvaka a. Fimmtíu ár við selveiðar Halldór Pétursson flytur síð- ari hluta frásogu skráðrar eftir Birni Halldórssyni frá Húsey í Hróarstungu. b. ísleiizk þjóðlög 1 útsetningu I Karls O. Runólfssonar Sinfóníuhljómsveit ísíands leikur Páll P. Pálsson stj. c. „Nótt“ eftir Þorstein Erlingsson Margrét Jónsdóttir les úr kvæð flokknum „Eiðnum". d. Samleikúr á selló og þianó Pétur Þörvaldsson og Ólafur Vignir Albertssori leíká íslenzk lög. e. Á sólmánuði fyrir sextán árum Þorsteinn Matthíasson flytur þriðja férðaþátt sinn frá Aust- fjörðum. 21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (22). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. „Þrettán dagar", frásögn af Kúbu deilunni eftir Robert Kennedy Kristján Bersi Ólafsson ritstjóri byrjar lestur bókarinnar í þýð- ingu sinni. 22.35 Á elleftu stundu Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. • fimmtudagur • 17. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Guðjón Ingi Sigurðsson les söguna „Millý MoUý Mandý“ (5) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.00 Erlent regn og inn- lent: Jökuil Jakobsson rithöfund ur tekur saman þáttinn og flytur ásamt öðrum. 11.35 Tónleikar. 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin, Tónleikar. Tilkynning . ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkýriningar. 12.50 Á frivaktinni Ása Jóhannesdóttir kynnir óska- lög sjómanpa. , 14.40 Við, sem heíma sitjum Ástríður Eggertsdóttir les sög- una „Farsælt hjónaband" eftir Leo Tólstoj (4) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttii'. Tilkynhingar. Létt lög: Guy 'Beart syngur lög'>eftir Sjálf an slg. : Péter Kreuder og félagar hans leika. The. Family Four gyngja og. leika. David Rose og hljómsveit hans syngja og leika rómantísk lög. 16.15 Veðurfregnir Kiassísk tónlist Konunglega fílharmonmsveitín í> Lundúnum leikur forleikinn„Semi ramide" eftir Rossini: Sir Thom as Beecham stj. Kathleen Ferr- ier syngur aríu úr „Orfeusi og Evrýdísi" eftir Gluck. RCA-Vict or hljómsveitin leikur „Flugelda svítuna" eftir Hándel: Leopold Stokowski stj. 17.00 Fréttir N útímatónlíst Malcolm Troup leikur píanólög eftir Oliver Messiaen. Sinfóníu- hljómsveitin í Toronto og kana- dískir einleikarar flytja þrjá fyrstu þættina úr „Turangalila"- sinfóníunni eftir Messiaen: Seje ,0?awa stj. Kinshi Tsurata og Katsuya Yokoyama leika á jap- önsk hljóðfæri með sinfóníuhljóm sveitinni i Toronto „Nóvember- spor“ eftir Takemitsu: Seja Oz- awa stj. 18.00 Lög úr kvikmyndutn Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19J)0 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkirtar, púströr og fleiri varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. FLÉTTUSKÓR FRÚARSKÓR NÝTT ÚRVAL Gúmmístígvél barna, kvenna og karla — Hagstœð verð Norðurlandskjördæmi vestra Þjóðmálafundir Sjálfstæðisflokksins Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Ungir Sjálfst æðismenn boða til funda á eftirtöldum stöðum Asbyrgi, V-Húnavatnssýslu: fimmtudaginn 17. júlí kl. 21.00 í Félags- heimilinu Ásbyrgi. Hofsósi: föstudaginn 18. júlí kl 21.00 í barnaskólanum. Skagaströnd: mánudaginn 21. júlí kl. 21.00 í Skálanum. A fundunum mæta Gunnar Gíslason Pálmi Jónsson Eyjólfur Konráð Jónsson og munu þeir hefja umræður og svara fyrirspumum. Yngrí sem eldri eru hvattir til þess að sækja fundi þessa. Fundarboðendur. Böðvar Gúðmundsson cand. mag flytur þáttinn 19.35 Viðsjá 'Þáttur í rnnsjá Ólafs Jónssonar ög Haralds Ólafssonar 205)0 Kórsöngur: Fontarddulais karlakórinn I Wales syngur ^öngstjóri: Noél'G. Davies a. „Fangakórinn" eftir Beethov en , , ;þ. írskt þjóðlág p. „Veiðimannakór" eftir Weber d. Þjóðlag frá Úkraníu " e. í.Úinditróð" eftþ- Schubert 20.20 Á rökstólum Kristján Friðriksson forstjóri og Sigurður Gizurarson lögfræðing- pr svara spurningunni:. Á Island að ganga í EFTA. Fríverzlunar- bandalág Evtópú? Fundarstjóri: Björgvin Guð- mundsson viðskiptafræðingur. 21.10 Tónlist frá hollenzka útvarpinu Kammerhljómsveit útvarpsins leikur undir stjórn Fraucis: Trav is Éinléikarl á klarinettu;, Gijs Karten. í;!‘] a. Konsertinó fyrir klarínéttu og hljómsveit eftir Matyas.Seiber b, Kammcrmúsik nr. 1 fyrir tólf einleikshljóðfæri op. 24 ;nr. 1 eftir Paul Hindemith. 21.45 Spurning vikunnar: A&skiln- aður ríkis og kirkju !ív Davíð Oddsson og Hrafn 'Gunn- laugsson leita álits hlustcnða 22.00 Fréttir / ' . , _ 22.15 Veðurfregnlr ' - „Þrettán dagar", frásögn afKúbu deilunni eftir Robert Kennedy, Kristján Bersi Ólafsson flytur (2) 22.35 Við gllra hæfi , , Jón Þór Hapnesson og Helgi Pét ursson kynna þjóðlög og létta tónlist 23.15 Fréttir I stuttu máll Dagskrárlok Húsbyggjendnr og nðrir! Notið eingöngu salt- og sýrulausan sand til múrhúðunar innan og utanhúss. Ef óskað er þá keyrum við sandinn á vinnustað og getum . blásið honum upp á hvaða hæð sem er. SANDSALAN VIÐ ELLIÐAVOÖ SF, Dugguvogi 6 — Sími 30120. Lokoð vegnn jarðorlnrar frá kl. 12 — 3.30 í dag. Abyrgðp Skúlagötu 63. FATAGERÐ AKUREYRI FRAMLEIÐIR BURKNA — HERRAVINNUBUXUR (nankin). BURKNA — HERRASPORTBUXUR (Ijósar). BURKNA — HERRAVINNUBUXUR (twist twill) léttar og þægilegar. BURKNA — BARNA- OG UNGLINGA GALLABUXUR O. M. FL. ÖLL FRAMLEIÐSLAN ER UNNIN UNDIR STJÓRN KLÆÐSKERA. SÖLUUMBOÐ: ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HEILDVERZLUN Borgartúni 33 — Sími 24440.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.