Morgunblaðið - 16.07.1969, Page 25

Morgunblaðið - 16.07.1969, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚU 1S69 25 - HVAÐ GERA Framhald af bls. 5 9. TÍMINN TALINN NIÐUR. Niðurtíilnmgin heldur áfram og geimfararnir ganga úr skugga um að allt sé í lagi. Þeir fara í gegnutn sundurliðaðan próf- unarlista líkt og flugmenn gera. Þeir fullvissa sig um að fjarskiptasamb.and þeirra sé gott og tækin starfi óaðfinn- anlega því þau munu verða eini tengiliður þeirra við jörð- ina í rúma viku. Þeir prófa líf- kerfin sem sjá þeim fyrir súr- efni og hitastillingu, og hið flókna kemiska rafveitukerfi geimfarsins. Spennan vex nú óðum á með- an síðustu mínúturnar eru tald ar niður. Geinuflug eru enn langt frá því að vera sama af- slappaða og hversdagslega fyr- irtækið og áætlunarflug flug- véla. Á síðustu sjö mánuðum hafa Bandaríkjamenn skotið þremur nær sams konar eld- flaugum og geimförum frá þessu skotpallasvæði. Flutti eitt þeirra þriggja manna áhöfn á jarðbaugsbraut í 10 dagji en hin tvö álíka áhöfn á braut kringum tunglið. Engu að síður eru ferðir sem þessi enn brautryðjandastarf. Og þetta tunglflug á sér ekkert for- dæmi. Þrátt fyrir hina löngu þjáifun og æfingu geimfara og stöðvarstarfsmanna er and- rúmsloftið þrungið sjvennu og eftirvæntingu. Ef til vill er hún sögulegs eðlis — meðvit- und um að atburðir þessa dags, upphaf fyrstu lendingar manna á tunglinu, muni ávallt verða í minnum hafðir. 10. „T—MÍNUS—NÍU—SEK- ÚNDUR". Kveikja er tilkynnt og öll athygli beinist að síð- ustu talningunni. Átta, sjö, sex, fimm, fjórir, þrír, tveir, einn. Hvítt og rauðgult eldhaf um- iykur neðri hluta burðaxflaug- arinnar. Ógurlegur gnýr berst að eyrum áhorfenda margar milur í burtu. Þetta er einn mesti hávaði sem manninum hefur tekizt að framleiða. Á sí- hækkandi súlu af eldi og reyk rís flaugin til himins, þráð- beint í fyrstu en hallar svo lít- ið eitt til austurs er hún stíg- ur upp yfir Atlantshafinu. Það er eins og eldtungurnar gleypi flaugina, en um leið og dregur úr hávaðanum, hverfur hún í hvítan reykmökk. Þegar vindarnir í efri loftlögunum hafa dreift þessum mekki, er flaugin horfin sjónum manna. 11. Á FLUGI. Eldflaugin og geimfarið þjóta nú gegnum gufuhvolfið. Hreyflarnir fimm, sem kveikt hefur verið á, eru samtals knúnir 3.375.000 kg. þrýstikrafti og eldflaugin brennir um 15 lestum af -elds- neyti á sekúndu. 12. FYRSTA ÞREPIÐ. EXtir 150 sekúndna ferð, er geimfarið komið upp í 61 km hæð og hrað inn orðinn um 9.600 km á klst. Þegar hefur verið eytt um 2.200 tonnum af eldsneyti. Neðsti hluti Saturnus-eldflaugarinnar hefur Iokið hlutverki sínu, hann losnar sjálfkrafa og fell- ur í Atlantshafið. 13. ANNAÐ ÞREPIÐ. Nú kviknar á hreyflum annars þreps eldflaugarinnar. Þeir eru fimm, og er þrýstikraftur hvers þeirra 100.000 kg. Þetta þrep brennur út á sex minút- um, og losar sig frá þvi, sem eft ir er af Saturnusi-5. Þá er geim farið komið í 182 km hæð og hraðinn orðinn 22 þús. km á klst. Annað þrepið eyðir alls um 500 lestum af eldsneyti. 14. BJÖRGUNARFIjAUGIN. Ef ekkert hefur farið úrskeiðis, gefa mælitækin það til kynna. Geimfarið er komið upp í efri lög gufuhvolfsins og nú er björg unarflaugarinnar ekki lengur þörf. Hún losnar sjálfkrafa frá geimfarinu ásamt 9,9 metra há- um skottumi. Flaug þessi er ætluð til þess að skjóta stjórn- farinu með mönnunum innan borðs frá Saturnus-5 flauginni ef bilun kemur fram meðan fyrstu tvö þrepin starfa. 15. ÞRIÐJA ÞREPGD. Það, sem nú er eftir af Saturnus-5, þriðja þrepið, er 17,5 metrar á hæð og v-egur 131 lestir, eða minna en 17 hluta upphaflegr ar þyngdar. Apollo-geimfarið, sem er 16,8 metrar á hæð og vegur 50 lestir, er ennþá tengt þessu þrepi. í þrepinu er einn hreyfill, sem nægir til þess að koma geimfarinu á 28 þús. km hraða á klukkustund, og senda það á braut umhverfis jörðu í um 184 km hæð. Þetta þrep er tengt geimfarinu áfram og verð ur notað aftur síðar. 16. Á BRAUT UMIIVERFIS JÖRÐU. Þegar slokknað hefur á hreyfli þriðja þrepsins, til- kynnir Armstrong, að þeir séu komnir á braut umhverfis jörðu. Þá eru 11 mínútur liðnar frá því að Satumusi-5 var skot ið á loft, og tunglfararair geta varpað öndinni léttara. Sá, sem tekur á móti boðum frá tungl- förunum í Houston, er oftast einhver félagi þeirra úr hópi geimfaranna. Á fyrsta hluta ferðarinnar, hafa tunglfararnir nánar gætur á hinum ýmsu mælaborðum og senda til jarðar upplýsingar um þrýstinginn inni í geimfarinu, hita, starfsemi eldflaugalireyfl anna o. fl. Á stjómborði geim- farsins eru 566 takkar, 71 ljós og ýmis mælitæki. 17. Á STÖÐUBRAUT. Tungl farið er nú komið á stöðubraut og fer umhverfis jörðina á 90 mínútum. Tunglfararnir kanna nú hvort nokkur bilun hafi orð ið í geimfarinu meðan á geim skotinu stóð. Ef bilun finnst, reyna tunglfararnir að gera við hana. Takist það ekki, er um tvennt að velja, annað hvort að snúa aftur til jarðar eða breyta tilgangi fararinnar. Sé bilunin ekki alvarleg, verða tunglfararnir sennilega látnir svífa á braut umhverfis jörðu í tíu daga. Vitneskja, sem feng ist í þeirri ferð gæti komið að miklu gagni í væntanlegum tunglferðum. Tunglfararnir skýra stjórnstöðinni í Houston jafnúðum frá niðurstöðum könn unar sinnar. Þar er svo tekin endanleg ákvörðun um hvert framhaldið verði. Ef allt er í lagi, fá tunglfararnir fyrirskip un um að leggja upp í hina löngu ferð til tunglsins. 18. STEFNUBREYTING UND IRBÚIN. Rafreiknar vega nú og meta afstöðu geimfarsins til tunglsins og ákveða á hvaða augnabliki því skuli beint af jarðarbraut áteiðis til áfanga- staðarins. 19. JÖRÐIN KVÖDD. Þegar ákvörðunin hefur verið tekin, kveikja tunglfararair aftur á hreyfli þriðja þreps Saturnusar 5. Líklegast er, að það verði gert skömmu eftir að geimfar ið hefur farið einn hring um- hverfis jörðu, eða um tveimur klst. eftir að Satumusi-5 var skotið á loft. Verður hreyfillinn hafður í gangi í rúmar fimm mínútur, og eykst þá hraði geimfarsins upp í 39.200 km á klst. Nægir sá hraði til að losa geimfarið við aðdráttarafl jarð ar og stefna því í átt til tungls ins. Þegar geimfararnir ná á- fangastaðnum, hafa þeir lagt að baki 325 þús. km. 20. LANGFERÐIN HEFST. Á msðan geimfarið fjarlægist jörðina í sífellu, stjórna feril stöðvar, sem dreifðar em vítt um heim, hraðanum og stefn unni. Útvarpssendingar, sem berast sjálfkrafa frá geimfar- inu gera þessum stöðvum kleift, að ákvarða stefnu þess og hraða af mikilli nákvæmni. Fyrstu 10 mínúturnar eftir að slökkt hefur verið á hreyfli þriðja þrepsins eru notaðar til að staðfesta, að stefnan sé rétt. Á meðan undirbúa tunglfaram ir sig undir erfitt verk, breyt- ingu á röð hinna ýmsu hluta geimfarsins. 21. ENDURRÖÐUN OG TENGING. Þegar Satumus-5 stendur á skotpallinum, er trekktarlaga stjómfar Apoll- os, efst á trjónunni. Næst fyrir neðan er sivöl farm- ferjan, sem hefur að geyma ýmis tæki og birgðir. Fyrir neðan hana er hylki, þar sem tunglf.erjan er geymd, en þar næst tekur við þriðja þrep Saturnusar-5. Þegar Apollo 11 er kominn út af jarðarbraut- inni, þarf að breyta röð þess- ara hluta, og undirbúa með þvi lendinguna á tunglinu. Þegar að henni kemur, verða tunglfar arnir að geta skriðið inn í tungl f.erjuna um gang, sem liggur út um mjórri enda stjómfars- ins. Til þess að breyta röðinni, losa þeir stjómfarið og farm- ferjuna í einu lagi frá tungl- ferjuhylkinu og þriðja eld- flaugarþrepinu. Þvi næst snúa þeir stjómfarinu og farmferj- unni 180 gráður, og snýr þá mjórri endi stjórnfarsins að tunglferjuhylkinu. Um Ieið og stjórnfarið er tengt tunglferj- unni, losnar hylkið utan af henni. Að þessu loknu, kveikja tunglfararnir á hreyfli þriðja eldflaugarþrepsins í síðasta sinn, og senda það út í geiminn með tómt tunglferjuhylkið. 22. Á LEIÐ TIL TUNGLS- INS. Fimm klukkustundir em liðnar frá geimskotinu. Tungl- fararnir eiga fyrir höndum þriggja sólarhringa ferð áður en þeir komast í námunda við tunglið. Þeir eru komnir gegn- um þykkasta hluta Van Allen geislabeltanna, og lesa af Iftl- um mælitækjum, sem þeir bera á sér, hve þeir hafa orðið fyrir mikilli geislun. í fyrri tungl- ferðum hefur geislun mælzt á- líka mikil og menn verða fyrir, þegar teknar eru röntgenmynd ir af brjóstholi þeirra. Tungl- fararnir beina g-eimfari sínu ekki inn á braut umhverfis tunglið fyrr en eftir hádegi á laugardag. Fimmtudeginum og föstudeginum eyða þeir við ýms ar rannsóknir um borð. - SJÓNARMIÐ Framhaid af bls. 20 bairun fór tiil Rússfanidis árið 1955. Yfinskriftiiin er: Sovét-Rússlamd er voniandi ekki það sem komia skafl.. Spyrjandi spyr: Hverniig leizst þór á? Ég er efcki mjög hriifiinm. So'/ét-Rúsiskiinid er að visu stórt og auóuigt lamd, ef til vBl auðugasta laind þessa heims, og þar er miikið um aMs koniaír veúklega fraimíkvæmdir. En þalð út alf fyrir siig, er eikki nægifliegt til að hæra hug og hjairtia hins úrkynjaða skáldis úr auövalds- heiminiuim, Það sem mér finnst Stiekun eiga við með þessu er að harun fanm ökki hiren nýja sósía- Iflstiska maim, nýja fóltkið þeima Þórbengs og SbaKns. Hann fairun efkiki sam'hjálpirea og hið mam- lega. Honium frrenst Rússar enin vara á tæikmifylliríi, árið 1955. MYNDIN OG FÓLKIÐ En teilðuim mú hugarm aiftur að myndinni áhrifaimiklu, orsök aflls þessa hugiarótis sem biirtist í Moi-g tmþlaðuMu í janúa-r aif fólkinu. Hún er aíð vísu ekki frá Sovét- Rússlanldii, en hún er frá hiruuim komm únisðiska heimd. Húin er fr'á Tékkóslóvákiu, reáriar tiltekið frá Prag. Látum myndioa vera leiðlsöguiroanin ökikiar, þaimia á Wenceolas torgi og horfuim á fóilkið. Þetta er Hklega önnuir og þriðja kynslóð aif nýja fóKk- iniu og hirauim eðlilega sósíalis- tiSfca roanmi, sem Þórbeirgur og Stalín töluðu uim 1935, sem eru þamia. Mér er Stairsýniaisrt é unig- an manin, með hendur í frakka- vösuim og haon lítur með hræðislllu legu en ákveðnu auign.aráðli, til hliðar við sig. En hitt fólikiö í 'kringuim hamn hocrfir á kerti og bióm, sem það hefur fcoimið fyrir á tongimu til minninigar um Jan Palaiks, stúden'tkm, sem bren/ndi sig lifandi, til að mótmæla inin- rás nýju maninanina hains Sitaiíns, sem eru svo eðlilegir og bera viirðintgu fyrir fél'agslegu sam- sttarfi og samhjálp, sam hamm Þórbergur var að segja okkur frá. Síðan stendur uindir mynd- inmi. að fólkið hatfi fairið í hóp- gönigu frá torgireu, tii Kárls- hásikólains. Hvemiig ætli því 'hafi liðið á leiðimmi? Við hefðuim ekki þuirft að senda nieinin Þórberg eða Stein Steiirear tifl að athuga það. Við viltum það. Ámi Bergur Eiríksson. - SÓL YFIR Framhald af bls. 19 Grhrus bóreda á Kimkjuibólii. Húm var áiitin mesta stiflilinigiarkona og vallkvendi, en þótti heldur sein- lát að sagt var. Beniedifct var fljóthuga og ákafamaður, mes'ti diugnjaðarmiaðuir, svo að orð var á gjört. Harun var sverð og skjöld- ur sveiitunga simmia og eLríkar vin- sæil og v-al þokfcaður af ölLum héraðsbúum, vel slkynisamur og hafði opin augu fycnir öliu, er tiil gagns og framfara horfði. Hainin var hjálipsamur og göfuglynd- ur“. -------- Ekk'i verður areniað sagit en feðumndr haifi skiflalð þeim Kirkju- bólafeðgum góðum airfi og þeiir virðaist hafla kunruað vel með að fara. Við Sævamig er svo stigið í bíl- ania til suðurferðar. Síðuistu hand tök góðra vinia, sém vefl ha.fla að I fer'ðafóilkjniu búið. — Tveir sóiríkir diagar og sumarbjiartar niætur. — — Það er eimis og erfiðara sé að má upp himium liétta, giaða ihiug- blæ en á norðurOleið: Seiður minin inganmia mýkir þelið. Hátíðainiáttimia sát óg ieregi hjá félaga mínium firá ungum áruim. Hamm hefur verið stórbrotimin og framkvæimdiaisamiur athafniaimiað- ur, sem aldirei hefur iáitið umdan síga þótt brotið hafi úr báru og haflt við hl'i'ð sér sbertkam og víl- lauisan lífsförureauit. Nú hefur hamm skapað sér þá aðsrböðu að geta dvaff'izt fjarri um flerðays fjölbýiiisiires þegar homium gott þykir. Lifað þar í ríiki nábt- úrureniar og troðið sömu slóð og harnin uftguir þekktá. Haren siagði: „Ef tifl vilfl fiin.nat mér ég standa nœr guði í kyrrð- irerei og fám/mmiimiu ótruiflaður af amisbri dagsires". Þessi adð töluð af efljutsiömuim athaifreamanni gefa fóikimu í iamd ireu ærið uimibugsuniareflni. — „Maðutriran lifir etaki á brauðS einiu isaman“. — Við Um'ferðamiiðstöðiinia 1 Reykjaví'k tvístrast hópurininL Pararstjórimn ávarpar fóllkið — og við hyliuim okkar ágætu öku- rreeren. — Útsikagabúi'nm er a/fbuir orðinn barm borgarimiraair. „Blessuð sértu sveitin míire, • suimiar, vebur, ár og daga“.--- Gíbraltarbúum boðinn þegn- réttur ú Spúni Madtrid, 14. júlí — NTB SPÆNSKA stjórnin gaf í dag út tilskipun þess efnis, að Gíbralt- arbúar geti fengið spænskan þegnrétt um leið og þeir flytjast frá Gíbraltar til Spánar. í ttl- skipuninni segir, að hér eftir verði litið á fólk fætt í Gibraltar sem útlendinga fædda á Spáni. Gíbraltarbúar geti sótt um skænskan ríkisborgararétt er þeir flytjist til Spánar og ven.ju- leg ákvæði um dvaiartima nái ekki til þeirra. - EINHERJAR Framhald af bls. 8 gjöf fagran bikiar, sem efnt verð ur til sérsta'krar keppni um. Kylfiragar á Akrareesi eru Ein- herjum mjög þakklátir fyrir þessa fyrstu heimsókn, seim klúbbu'rinm hefur fengið, enda var hún þeim bæði ánægjuleg og eirekar lærdómsrík. Auk þess sem 'hún mun verða til þess að örva áhuga Akurnesinga á golfíþrótt- ireni. — H. J.Þ. Viljum ráða nú þegar 2 — 3 menn eða konur til að annast tryggingastörf í Reykjavík og nágrenni. Hér er um aukastarf að ræða, sem gæti orðið til frambúðar og veitt góðar tekjur. Upplýsingar og umsóknareyðublöð veitir Söludeild. Upplýsingar ekki veittar í síma. S AM VINNUTR Y GGINGAR. S AMVIN N UTRYGGINGAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.