Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 106® 23 Stjórnarkrepptm ú Ítnlíu HASKALEGRI EN NOKKUR ÖNNUR FRÁ STRÍÐSLOKUM Klofningur Sósíalistaflokks ins og afsögn ríkisstjórnar Mariano Rumors um síðustu helgi hafa steypt ftalíu út í einhverja verstu stjórnar- kreppu, sem komið hefur upp þar í landi allt frá lokum síð- acpi heiimisistyrjaliariinoair. Öll umbótastefna stjórnarinnar er nú í hættu. Ekki er ólíklegt að þing landsins verði senn leyst upp og nýjar kosningar látnar fara fram. Það var djúpstæður klofn- ingur innan Sósíalistaflokks Nennis, sem felldi stjórnina, en flokkurinn klofnaði þann- ig, að 29 þingmenn , er til- heyrðu hægra armi flokksins og sæti áttu í fulltrúadeild þingsins ,sögðu sig úr flokkn um og stofnuðu sérstakan „Só síalistískan einingarflokk“. 12 af þingmönnum Sósíalista- 'fl'ok'ksiims í ölduimgadeilld þiinjgs ins, þar sem flokkurinn átti 46 fulltrúa, fóru eins að. f fulltrúadeildinni hafði Sósíal istaflokkurinn átt 91 þingsæti fyrir klofninginn. En það er ekki einungis ininiain Sógíai istafloklksiinis, sem hatrammar deilur hafa átt sér stað. Innan stærsta stjórnar- flokksins, Kristilega demó- krataflokksins hafa fárið fram milkfliair deiflniir og milkiil valida- barátta átt sér stað. Samtímis því sem þetta hef uir verið að geirast iinmian stjórnarflokkanna, hefur ó- kyrrðin og óánægjan meðal almennings farið vaxandi viku eftir viku, en verkföll og of- beldisverk stjórnleysiskennds minni hluta íþyngja lýðræð- inu í stöðugt vaxandi mæli. Löngun hins almenna borgara eftir kyrrð og festu felur á hinn bóginn í sér vaxandi hættu á, að öfgasinnuðum hægri öflum vaxi fiskur um hrygg. Ljóst er, að stórfelld þjóð félagsvandamál á Ítalíu eiga verulegan þátt í því vand- ræðaástandi, sem skapazt hef ur nú, en deilur og sundur- lyndi stjórnmálaflokkanna og þá einkum stjórnarflokkanna innbyrðis eiga ekki síður sök á, hvernig komið er. Allt það, sem áunnizt hefur í uppbygg ingu og þjóðfélagsframförum á ftalíu síðan í stríðslok, er nú í hættu. Það er ekki lít- ið og það hefur áunnizt með þolinmæði og erfiði. SKEMMST A VEG KOMIÐ Eins og sakir standa nú, þá er Ítalía samt það land Vestur-Evrópu, sem félagslega er skemmst á veg komið og lífskjör hinna fátækari, eru hvergi lélegri í Vestur-Evrópu Andstöðurnar í þessum efn- um ininiain laindsimis emu hims vegar einnig mjög miklar. Á Norður-Ítalíu er risinn upp öflugur iðnaður, sem þar hef ur náð að útrýma atvinnu- leysi stórlega og tryggja við unandi lífskjör. Á Suður-ítal íu er víða mjög útbreitt at- vinnuleysi, iðnaður mjög tak markaður og þjóðfélagshugs- unarhátturinn enn á 19. ald- ar stigi. Þess er varla að vænta, að stöðugir stjórnarhættir hald- iist í sllku þjóðtféfllaigi. Lamd- inu hefur þó verið stjórnað að mestu af sömu flokkum síðustu fimm ár, þ.e. Kristi- lega demókrataflokknum í samvinnu við lýðræðissinnaða vinstri flokka. í kosningunum 1968 hlutu kristilegir demókratar 39 prs atkvæðia oig LýðvelMiistftokk- urinn, sem var aðili að sam- steypustjórninni nú, hlaut 2 prs. Sósí'alis'tiaiflolklkurimm hilia'ult 14% prs en af fyfltgi hans má telja, að um 60 prs standi alllangt til vinstri, en um 40 pns séu fylgjamidi sósíal- demokratískri stefnu. Ef kosn ingar færu fram bráðlega ættu þær ekki að hreyfa mjög við fylgi flokkanna, ef eitthvað má dæma eftir bæja- og sveitastjórnarkosningum, sem fram fóru nýlega á Sard- iníu. Telja má þó víst, að kommúnistar myndu hagnast verulega á klofningi Sósíal- istaflokksins. Þegar litið er til nýrrar stjórmiarmyndunar, mætti ef til vill eftir fylgistölum flokk- anmia komast að þeirri niður- stöðu, að samsteypustjóm miðflokkanma og hægriflokk- annia sé líkleg. Em venulegur hluti vimistiri 'arms Kristilega demðkrataflokksinis myndi sennilega aldrei fallast á slílkt. Þá væri einmig hugsan- legt — á pappírnuim — banda lag milli Kristilega demó- krataflökksins 'og kommún- ista. En þann möiguleika má raunar útiloka strax. Mi’kill meiri hluti kristilegra demó- krata myndi hafma slíkri Mariano Rumor fráfarandi forsætisráðherra ttalíu. Lugi Longo lciðtogi ítalska kommúnistaflokksins, hins stærsta á Vesturiöndum. í maí 1968 hlaut komnuúnista- flokkurinn 8.5 millj at- kvæði og 171 þingsæti í full- trúadeildinni, en kristilegir demókratar 12.4 millj. atkv. og 265 þingsæti. Longo krefst þess nú, að kommúnistar fái sæti í næstu ríkisstjóm. Pietro Nenni. — Klofningur í flolcki hans olli stjómar- kreppunni. lausn. f rauninni er því ekki anmað að sjá, en að enigiinn möiguleiki sé fyrir stjónniair- myndun á Ítaflíu mema með samsteypustjórn Kristi- lega demókrataflokksins í samvímniu við einlhverja vimstri flokka og smáflokka, eins og verið hefur undanfar- in fimm ár. MUNURINN Á NORÐUR- OG S UÐUR-fTALÍU Imnianfllainds á Itailía við að etja fyrirkomufl'ag, sem nálg- ast nýlendusitefniu og minmzt var á áður í sambandi við efnahagsmál. Fólkið í suður- hluta landsins er eins konar varaforði fyrir norðuirlhlut- anin sem vininuatfl (og raumair stór svæði í Narðuir-Evirópu), en í norðurthlutanium fer iðn- væðingin hraðast fram. Sam- ■tlímiis þessu er verið að iðn- væða suim svæðin í suður- hluta landsims. Samfara þess- ari iðnvæðingu hafa komið upp margvísleg vandamál svipað og í mörgum lömduim, þar sem þróun af þessu tagi á sér stað. Borgirnar bafa þanizt út, því að þangað hafa bæmdumir leitað, sökum þesis að þeir geta ek'ki lengur dreig ið fram lífið á jörðum siniuim. En víða í borgunium er at- vinnuleysi, svo að kjör bænda fólksins, sem þanigað flytzt verða litlu betri. Þar sem verkamiaðurinn í Milano býr við svipuð kjör og svipuð vandamál og starfsbræður hans víðast hvar í öðrum lönd'Um við sömu skilyrði, þá enu þjóðfélagsleg vandamál verkamannsins á Suður-Ítalíu miklu erfiðari viðureignar. Verkamaðurinm þar þarf bæði að aðlagast nútíma iðnvæddu þjóðfélagi og heyja sam- keppnii við þann hluta þess, sem komiiinn er lenigira í þess- ari þróun. Ríkið hefur gert veru- legt átak til þess að reyna að bæta úr þessu með mik- illi þátttöku í atvinnulífinu, þar sem fyrirtæki þess eru að verulegu leyti rekin sem einkáfyrirtæki. Þá hefur mjög mikið verið gert til þess að laða einkaframtakið til þess að koma á fót fyrirtækjum á vam/þróuðum svæðum með margs konar ívilnunum. En hvað svo sem er gert, þá má segja að sönnu en af von- leysi, að meira þurfi að gera og það enn hraðar. Napolí, Bari, Tcironto svo að nefndar séu nokkrar borgir, voru ek'ki reistar á einum degi, en það væri hægt að óska sér, að það hefði verið hægt. Þetta er ein hlið hins ítalska þjóðfélags. Það sem blasir við í norðurhluta lands ins, er ekki eins auðvelt að lýsa með sérstæðum orðum. Verksmiðjurmar þar líkjast til þess um of verksmiðjunum í öðrum iðnvæddum löndum. En þó að lífskjör séu þaroa mun betri og það versta af öllu, atvinnuleysið, miklum mun minna, þá er það ein- mitt á þessu svæði, sem lenigstt er komið áleiðis, að ánægju- raddir hinna ungu og reiðu gagnvart iðnþjóðfélagi nú- tímans hafa orðið háværast- ar. Það sem gerðist í Frakk- l'amdd í maií í fyrra, hefur einnig verið að gerast — þó ekki með jafn hatrömmum hætti — á Ítalíu, þar sem það hefur staðið miklu lengur yf- ir á hinn bóginn. Þættir í daglegu lífi nútímans eiinis og bifreiðar, sjónvarp, menntuin o.s.frv. get eins orðið til þeiss aið kynda uindir ókyinrðinntt í iþjóðféliaginu og til þess að friða það. Og það er lík- ast því að fólk geti eims og sýklar orðið ónæmt gagnvart friðaindi áhrifum þeirra. Með þessu er ekki verið að segja, að óeirðir svipaðar þeim og áttu sér stað í Frakk- landi í fyrra, kunni að eiga sér staið á Ítaflíu nú hvenær sem er. Sérhver ábyrgur ítalskur stjórnmálaleiðtogi gerir sér hins vegar grein fyrir því, að ýmis skilyrði eru fyrir hendi fyrir þjóðfélags- öngþveiti á Ítalíu. Stjórnmála flokkarnir, ekki hvað sízt Kristilegi demökrataflokkur- inin, gera sér grein fyrir því, að þeir verða að hyggja enn meir að kröfum fjöldans, sem styður þá. Stjórnmálaflokk- annir gera sér ennfremur grein fyrir því, að ríkið og stofnanir þess verður að færa í nútímalegra horf til þess að dragast ekki aftuir úr því þjóðfélagi, sem þær eiga að stjórna. Spurningin er sú, hvað álíta stjórnmálaflokk- arnir, að gera beri og hversu ákveðnir eru þeir í því að framkvæma það í stað þess að tala um það. Þetta eru þær þjóðfélags- staðreyndir, sem í ljós koma, að vísu ef til vill ekki greini- lega, í deilum stjórnmála- flokkanna á Ítalíu sín á milli og immbyrðis. Þýtt og endursagt. — Tunglferjan Framhald af bls. 21 NASA að lýsa ákvörðuin siimni í öllum aitiriðum. N ú átti sér stað eitit furðu- legasta arbvikið í þessu méflli, og er einin ýmistegt á hulidiu varð- aindd það. Þanin 20. júná sendi NASA yfir tifl. Hvíta hússiinis niðuirtsitöðiuir þriiggja ramnisókma á hinum ólíku atðferðum, og hafði eiin verið fraimkvæmd af stairfsmönnium Sheais í aöalstöðv uimuon, önnur í HumitsivilMie og sú þriðja af geimáætluinar- flokknum. Golovin fór yfir þær lið fyrir l'ið, töflu fyriir tölu og fairun “þar staðfestingu á versrtu grunisamd- um sínum. Sajnikvæmt eiinium útoeilkndragnium, sermiilega þeim frá Huntsville, var tuniglbaugs- tenging allmikliu áhættusaimari en hiniar aðÆerðkinar. Godovin sagði Wiesnier frá þassu, en hamn sietti sig í sambeimd við Webb, yfirmann NASA. Að kvöldá hiins 3. júM hringdi Webb tiíl Shea og bað hann áð fara og róa Wiesmier. Síhea athugaðd úitneikninigana og fainu, að eigiin sögtn, eiinfalda rei'kniingsskeikkj’u, en er hún haifði veirið ieiðrétt, var hvergi að sjá meiiri áhættu við tungl- baugstenginigu en himar aðtferð- imair. Wiesmer segist öðruvísd frá: hamn segir NASA ekki hafa leiðrétt reikniinigisskekkju held- ur breytt um grundvallarað- fetrð við útrieiikiningaina. Undarlegasta hliðin á þessu máli er sú, 'hvars vegina NASA fór að seinda útoe'ilkmiinga með svo stóirvægilegu ósamræmi yf- ir til Hvíta hússdins, sem þeir vitssu að var á öndverðum meiði. Skýrinigin virðiisit vera sú, að svo miikill skriður hafi nú verið komiinm á framkvæmd iirmair, að skjótoar úrlauismiar bafi verið þörf og að útreikmiinigam- ir hafi bl'ábt áfram ekki verið bomdr saman. Hver sem Skýrimigim var, styrkti þetta atvik Wiesmer og nefind hams í andstöðu siinni við tunglbaugstengiinigu. Nefndin tók að vinma gegn ákvörðium- iinmi með öllum tiltækum ráð- um, en NASA sýndi óbifamflega samstöðu. Þann 11. júl'í gáfu þeir opimbera yfirlýsdogu um ákvörðun sírna. Kváðu þeir kerfi si'tt væmilegra til áramiguins en hinar aðferðirmiar og starnda þeim jiafnfætis hvað öryggi srnerti. Það yrði 10—15% ódýr- ara í framkvæmd og fyrsita til- raun gæti farið fram noklkrum mánuðum fyrr. A. hinn bógiinm haifði hið „beina skot“ verið endiurvaki'ð í breytrtoi niyrud til samkeppni við hiinar aðferðiiroar. North Amerioan verktökumium, sem tekið höfðu að sér smdði Ap- ollio-geiihifiarsdims, félfl ekki sú hugmynd, að sjáflif lemddmigin yrðii framkvæmd af „tungl- ferju“, smdðaðri af alit öðru fyriirtæfci. Þeir sáu sér leik á borði í miskllið NASA og Hvíta hússinis, og í júrní liófu þeir áró'ður fyrir nýrri hugmynd um smækkað Apoll'o-geimfar rnieð tvegigja mamma áhöfn, sem hægt væri að skjóta beimt til tunglsdins með Satumuis V eld- flaug. Wiesner og meðliimir í neifnd hamis, þar á mieðal einn ráðuniautur Norfah Amierieam, fóru tifl Caliifarmíu til að kynma sér málið, en síðam tóku þeir einmig að veita því lið. Þrátit fyrir þetta undarlega bandalag aðal-verktakasirtma og Hvíta hússins, héit NASA áfram við fyriætlanir 'símiar. Frekari tafir gæfu orðið til að stöðva toamkvæmddirnair í heiid. NASA bauð út simíði tuingMerj- uinniar, em til að milda krimigum stæðumar var öðm fyrirtæki falið að gera enm eimia atihugum á hinurn þpemiux aðferðum. Alllt suimarið hélt þrætam áfram; NASA sýmdi öfiuga samsitöðu — þót. Webb væri maður naemur fyrir póli'tískum þrýstingi, veitti hann verkfiræðimigum sin- um eiinidregimm sibuðming. í heirn sókm fortsetanis í september bflioasaðd deilan upp sem snöggv- aist. J. október kom lokalþátt- urinm. Vopnaður niðurstöðum hinna síðuistu athugamia fór Webb tifl Wiesners í Hvíita hús- inu og sagði honum að NASA ætlaði að takia af skarið og semja um smiíðd tunglferj'unmar. Wiiesmier gæti sbaðið gegm því ef honum sýndist svo. Sammimigur- inn yrði gerður 24. október. Kúbu-deilan vair áð nó há- marki. Forsetiinn hafði uim amm- að að huigsa en tumigiið. Herra Krúsjeff hatði séð fyrir því, að amidsbaðam við bumigibauigstemig- ingu var úr sögunni. í nóvem- ber var gerður þriggja milljón dolliara samindmigur við Gruu- man-fólagið um smíði tuinigl- ferjiunmiar. Þrátt fyr:r alla útreikndniga verður tumglbaugstegninigin af- ar r.iargbrotið og hætbulegt fyr- irtæki. Dr. Góiovin, himm óbil- gjarni ainds'tælðimigur, lézt af hj'artasfliagi fyrvr nokkrum vik- um. Hainm fær aldrei að vita, hvort ótti hiams var á rökium reiisitur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.