Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 12
- 12 MORGU'NBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1969 ÞAÐ virtist í fyrstu liggja svo beint við. Ef senda á menn til tunglsins, er þeim skotið þangað í geimfari, þeir látnir lenda mjúklega og síðan er þeim skotið heim aftur í sama geimfarinu. En hið augljósa er ekki alltaf bezt. Árið 1960 reyndi óþekktur flugtæknifræðingur, John C. Houboult, að koma á framfæri all-fjarstæðukenndri hugmynd. I henni fólst það, að skilja geimfarið eftir á sporbaug kringum tunglið á meðan geimfararnir svifu síðustu 60 mílurnar niður að yfirborði þess í ofurlitlu farartæki, sem nefnt var „tungl- ferja“. Hugmyndinni var tekið með aðhlátri. Örðugleik- arnir við að ná „ferjunni“ aftur að geimfarinu er til heim- ferðar kæmi, virtust óviðráðanlegir. En þetta reyndist vera snilldarbragðið sem gerði það að verkum, að tungllending stendur nú fyrir dyrum. S íðla suimairs áirið 1962 lagði Kerunedy forseti upp í ferð til að sko'ða byrjunarfraimikvæmdir á vegum bandarísku geimvís- indasfcoffnumarininaT (National Aeronmutics amd Space Admiiná- sfcnatkm). Ár var þá liðið frá þeirri ákvörðum hians að giera það að þj óðartakmarki að koma manni til tumglsiins imm- am á r atugs. Það var Mitið í veðri vaka að feirðin væri gerð, til þess að forsetinm gæti séð fram tovae: ídiirmiar með eiigim aiuigum, en hún hiafði eimmiig ammiam tiil- garug, sem ekki vair látinm uppi Kemmedy vildi fræðast um upp- runa dieiíkL, sem komið baifði vísindalegum ráðumaiut bams, dir. Jerome B. Wiiesmer, í beiima amidstöðu v'ð stjórm NASA varð amdi hina mikilvceguisifcu taetoni- legu áfcvörðun í sögu hemmiar. >amm 11. september toomiu for setimm og förumeyti hams til Marshall geiimifliuigstöðvarimmar í Humitsviilllie, Aiabaima, þar siem Wernier vom Braium og hið þýzka vísmidamiammiailáð hams sem var að rmestu óbreybt eftir *-15 ára Bandiarikjavist, stjóm- uðu framkvæmdum við smíði risaeldflaugarimmiar, sem semda áitti tiíl tumigls'ins. Vom Braium sýnidi gestumum lífcam af eld- fliaiuiginmi og skýrði hliuitverk henmar. Húm ættL sagði hanm, að skjóta á loft geimtf'ari í -þremiur hluituim, sem fara myndi á spor- bauig torimgum tumiglið. Þá myndi einn hluiti geámfarsins — tungiferj an, sem búim væri eigim eldflauigamótor — iosma fró því og fiytja tvo af þriggja manrna áhöfn geimfairsimis niður á yfirborð turuglsims. Þriðji geimfarimn mymdi halda áfnam hringferðUm um tum/glið á með- an í „móðurskipiniu“. Br til Jieimferlðar kæmi, myndu könm uðirnir tveir í „ferjummi“ skjóta sér á loft aftur og temigjast móð- uirskipiniu úti í geimmium áður en ferðin til jarðar hæfist. Vom Braium talaði af hrifn- inigu nýfemiginmar trúar; aðei.is fáum mámuðuim áður hafði hamm verið hlymmitur geróJíkii aðferð við lendinigu á tunglinu. „Tumglþaugsteniginig“ eins og mýja aðtferðin var toöiluð, myndi spara tíma, p>eniniga og eldsnieyti, saigði hanm. En ein- um. áheyrenda harns þótti lí" ið ti.1 koma. Enda þótt brezki vam armálaráðherramm, Peter Thom eycrotft, vísámdaleguir ráðumiaut- ur hams, Sir Solly Zuckerman, og miargir blaðamiemm væru við staddir, tók Wiesnier að þræta við vom Braun. Hamm kvað tuniglbaugstenigimgu líklegri til að mistakast og hættulegri. Mörgum áhorfemda til ama og lieiðinda hljóp mokkur hiti í deiluina. Forsetinm ba-tt að lok- um endi á hama með spaugs- yrði. Þetta var í sjálfu sér lítilfjör- legt aitvik, en ákefð deiluaðila gerði j'afnvel sumiurn ókunmiug- um Ijóst að meira bjó umdir en auigamu mættL Rauimar var þetta fyrsti opimberi votturimn um spemmiu þá, sem hlaðizt hafði upp á millli Hví-ta húsisims og NASA um mangra miámaða stoeið. Wiesmier og stairtfabræð- ur haims í vísimdamiefmd forset- ams votru njótfallimir þeiirri ákvörðum NASA að miða að- gerðir við tumglbarugstemigimigu, og börðust atf öiluim mætti við að £á hemmi breytt. Sextám mámiuðum áður, um það bdfl. sem Kenmiedy fliutti ræðu sín-a um þjóðairtaktmamk- ið, hiatfði emgimm þeirna manma, sem niú voru svo fyigjandi tumglíbauigstemigimgu, mimmistu hugmymd um að þetta væri ieið im til að náigast tumiglið. í lok maímiáanaðar 1961 haifði þeim verið fa-lin tumgllemdimig ám þess að fyrir hendi væru geim- far, eldflaiug til að skjóta því á lotft, eða áætlamiir atf motokru tagi. Bamdarikáim höfðu þá að- eins stundarfjórðungs reynsiu af flugi í mönmiuðu geimfari, sem femgizt haifði motokrum vito- um áður, þegar Aiam Slhepard var iáitimm fljúga noktour humdr uð miíliur í eimsmamms Meroury geimhyikiirau. Að sömmu voru þeir rnieð áætiaimir um airftaíka Mercurys — fuiilkomnana geiimfar, sem nefna áíbti Apoilo. Bn emida þótt flug kringum tunigi'Jð væri tai- ið tooma alvarlega til greina fsnrir Apollo, voru hugmyndir um hvernig raota mætti það til tungllendingar vissuíiega mjög óljósar. Til dæm-is var vél þess ætiuð til að framkvæma mimni- hábtar stetfnubreytiogar á spor- baiug og því ófuliniægjandi til tungliendingar ef um „beinit stoot" væri að ræða. H ins vegar voru smíðateikn iragar atf Apolio, gerðar atf geiim- áætlumiarflokknum í Langley- rammsóknastöðvum NASA uá- lægt Washimigtom, vei á veg kommaæ, og etf einhvem vegimn yrði kleiifit að nota það tiil lerad- ingarinmar, mymdi það spara mikinm tíma. Ám þess að hika neifct að ráði atfréð NASA að nota það. Næsta vamdiaimálið, sem við var að etja, var eldtflaugin. Yrði um beiint skot að ræða, var þeg ar vi-tað, að til að skjóta geiim- fari á stærð við Apolíio til tuinglsins ásamt nægiieigu elds- neyti til að lenda mjúklege og hefja sig upp aiftur, þyrfi eld- flaug sem væri um það bil 9000 tomm á þyrugd og næni huradrað sinmum öflugri en sú stænsta, sem Bamdaríkin átitu þá, Atias-eldiflaugin, Þegar var hafin vimma við teikraimgu slíkr- ar eldtflaiugar og átti hún að heita Nova. Þegar Kemnedy tók ákvörðun sína um geimáætiuirairaa, var það þessd leið, sem NASA taldL að farin yrðí til tumglsirjs. En var Uppgötvun, sem olli straumhvörfum og maburinn á bak við hana — ’hægt að lj úka smíði Nova í tíma? Þann 20. júlí var af NASA og Vamarmáiaráðumeytimu skipuð ný metfrud til að fjalla um allar eldflaiugaáaetlamiir lamdsiins. I nefradimnd voru tveir formemn, einn frá hvorri stofnum. Netfnd- arformaður NASA, sem séirstak lega var kvadduir til þessa starfe, var dr. Nicholas E. Golov im, og átti hamin etftir að gegma mikiivæigu hlutverki í atbui'ð- um næsta árs. ClF olovin var enigimm nýgræð ingur hjá NASA. Hamm hótf þar fyrst störf árið 1959 og flutti þá með sór frá fliugiheiTium tækniaðferðir þær byggðar á grundvallarkemmiingum og hag- fræði, sem nobaðar eru til að aiuka á áreiðamileifc eldtflauga- framkvæmdamina. Brátt kom til áreþstra milii hamis oig himma rauratækari iotftsiglimigaverk- fræðinga í Laragley, sem uminu við Mercury-áætlunina. Þeir töiuðu með fyririiitningu um að- ferðir hams og köiluðu þær „talnaieikinm“. Hamm hætti þar árið 1960 og tók til starfa í vís- indaraetfrad forsetairas, fulliur bor- bryggrai á bugmyradir NASA um áreiðamleikaprófaniir, sem átti eftir að kioma fram síðar. Hamm sneri aftur tii NASA sem yfir- maður aðildiar þeirra að Stoot- tækmiramnsókmium ríkiisins. Nefndin var brátt kennd við hanrn og köiluð Golovin-mieifnd- in. Helztu ráðunaubar netfradar- iniraar var'ðamidi Nova voru starfsmenm von Brauns í Humits- vilie, viðurbemmdir sónfræðing- ar í smíði stórra eldtflauga. Flokkiur vom Braun var lítið hrifimm atf Nova. Þeir töLdu hana otf sitórt stökk frá eldflauig um þeim, sem til voru, og etf- uðu, að smíði henmiar yrði iok- ið á tilsettum tíma. Þarnmig hljóðaði iíka skýrsia Goiiovim- nefmidarinmar, er til kom. Stooð- anir voru þó all-ðkiptar. Önm- ur NASA-raefmd kiomist að þeirri niðurstöðu í lok ársins, að unmt væri að ijúka smíði Nova, en ráðlaggiragar vom Rnaum og manmia banis urðu tiil þess að binda eradi á þær framtovæmd- ir. Hvers vegma voru þea svo varkárir? Bak við hdinar raiunverulegu tækintiegu etfasemdir voru sfcerk öfl að verfci. í meira en þrjá- tíu ár hafði Þjóðverja dreymt um geimflug. Með smiíði sprengjufluigstoeyfca höfðu þeir tekið florustuma sem eildiflaiuga- smíðir í hinium vestræma heiirni. En þeir vildu einndig eiiga hlut í þeim aðgerðuim, sem að geirn- förum smeri. Þeir höfðu síniar eigin fyrirætlamir um lendingu á tumigliinu, sem kröfðuist mikliu minmi eld fllauiga em Nova og myradu að autai getfa þeim fót- festu á öðrum sviðum. Þær byggðust á tæknilegri aðtferð, sem netfnd var jarðbauigisfcerag- ing. Hugmynd von Brauns var sú, að skipta hirau 75 torana Apoilo-geiimifaæi í tvo hkuta, sem staotið væri á siporbaiuig toriingum jörlðimia bvorum í sínu lagi með tveimiur „Super-Sit- urnus“ eldtfliaiugum er væru hvor um sig heiming'i miimmi Framhald á tls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.