Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JULÍ 106» H vrrf isgötu 103. Simi cftir lokun 31160. BÍLALEIGANFALURHF carrental service © 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. bilaleigan AKBLIA VT car rental serrice r 8-23-47 sendum Steypustööín 41480-41481 y er VANDERVELL Vé/a/egur Bedford 4-6 cyl. disil 57, 54. Buick V 6 cyl. Chevrolet 6-8, '54—'68. Dodge '46—'59, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68. Fiat flestar gerðir. Ford Cortino '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hillman Imp. '64—'65. Moskwitch 407—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault flestar gerðir. Rover, bensín, dísíl. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. launus 12 M, 17 M '63—'68. Trader 4—6 cyl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65. Willys '46—'68. Þ. Jónsson & Co Simi 84515 og 84516. Skoifan 17. Q Jarðsambandið „Gvendur“ skrifar: „Kæri Velvakandi! Mig langar til þess að vekja athygli þína á viðtali við konu eina, sem er hvorki meira né minna en „formaður Kjördæmis- ráðs Alþýðubandalagsins í Norð urlandskjördæmi eystra" (hugsa sér, hvað titillinn hefði orðið langur, héti flokkurinn enn „Sam einingarflokkur alþýðu — Sósíal istaflokkurinn", — Þá hefði hann ekki tekið undir sex línum í síma skrá), en viðtalið birtist í svo lítt lesnu og sjaldgæfu blaði („Nýrri útsýn" — £ hvaða átt, eiginlega?), að við ættum að hlaupa undir bagga með að birta eitt gullkomið úr því af mörgum. Þetta gullkom hefur fyrirsögn | Skýrar tillögur „í öðm lagi teljum við það höf- uðatriði, að allar tillögur, sem frá Alþýðubandalaginu koma, hvort sem þar er varðandi stjórn skútunnar eða annað (sic), séu svo skýrar, að öllum almenningi verði ljóst, að Alþýðubandalag- ið berst fyrir því að koma á sós- íalísku þjóðfélagi, og að fólk finni sömuleiðis, að þessar tillög- ur horfi til heilla, varði þess dag- lega líf — að tillögur Alþýðu- bandalagsins hafi ævinlega — hvað eigum við að segja — jarð- samband“. Þetta finnst mér einkar skýrt og skilmerkilega orðað, með miklu jarðsambandi. Þökk sé konunni og blaðamanninum fyrir jafn-hnitmiðað orðalag. í fyrir- sögn viðtalsins, „Horfum fram, en ekki aftur", er leiðréttur sá algengi misskilningur hjá al- menningi, að kommúnistar hafi Lögfrœðistörf Tek að mér innheimtu víxla og veðskuldabréfa, annast samn- ingu arfleiðstuskráa og kaupmála og aðstoða við skipti búa. Kr. Kristjánsson hrl., Austurstraeti 17 (hús Silla & Valda) 2. hæð, sími 14858. K enurood uppþvottavélin gerir yður Ijóst ( eitt skipti fyrir öll að uppþvottavél er ekki lúxus, heldur nauðsyn og mikil heimilishjálp, sem léttir húsmóðurinni leiðin- legasta og timafrekasta eldhúsverkið. Kenwood uppþvottavélin tekur fullkominn borðbúnað fyrir 6. Kenwood upp- þvottavélina er hægt að staðsetja ( hvaða eldhúsi sem er: Fristandandi, inn- byggða eða festa upp ð vegg. augun í hnakkagrófinni, en ekki fyrir framan í höfðinu. Þökk aft- ur. Kveðja, þinn Gvendur“. 0 Hvað eru mónarkistar? „P.J.“ skrifar: „Heiðraði Velvakandi! Hvernig stendur á því, að bæði Ríkisútvarpið og sum dagblöð halda, að „mónarkisti“ þýði ein- veldissinni? Sbr. fréttaflutning af ríkiserfðum á Spáni. Orðið þýðir einfaldlega „konungssinni". Og af hverju endurtekur út- varpið þrisvar sinnum á einum degi vitleysuna „Hvors annars"? Hlustar enginn gagnrýnandi á, sem varar við og lætur leiðrétta? -P.J.“. O Kristnihald undir Jökli á fimmtudags- morgnum Baldvin Þ. Kristjánsson skrifar: „Kæri Velvakandi! Ég má til með að biðja þig strax að birta eftirfarandi: „Lít- ið, snoturt kvæði....“ Ég játa fúslega að vera hald- inn þeirri áráttu að eiga stund- um bágt með að þegja, þegar mér ofbýður. Nú síðast var það rétt áðan, þegar ég af tilviljun hlustaði í bíl mínum á saman- tíningsþátt þann, er Jökull Jak- obsson flytur í útvarpið, og ýms- um mun hafa fundizt notaleg dægrastytting, enda flytjandinn mörgum að góðu kunnur. Af því, sem ég heyrði núna í nokkrar mínútur, vil ég víkja að einu, er hneykslaði mig stórlega, og ég veit, satt að segja ekki, hvernig á að skilja. Jökull fór orðum um „bisniss" athafnir skáldsins Einars Benediktssonar á erlendri grund, og læt ég það óátalið. Hinu fæ ég ekki orða bundizt yfir, þegar hann í sínum heldur þurra kæruleysistón talaði um,að skáldið „hefði látið sét nægja að yrkja litið, snoturt kvæði um rigninguna" — í stað þess að auka á vinsældir sínar með því að selja hana! Það er út af fyrir sig, að ég kann nú ekki að meta fyndnina í þessu hjali. Hitt er mér meira í muna — að spyrja: Hvert er nú þetta „litla, snotra kvæði“, sem Jökull Jakobsson hefir ráð á að lýsa svo, en láðist að láta lesa? Jú, það er kvæðið „Rigning“ — eitt sniUdarkvæða Einars Bene- diktssonar sem margir hafa oft og víða látið sér sæma að vitna í sem djúpstæða speki framboma af mannviti og mikilli list. Myndu ekki lágkúruleg og mátt- laus dómsorð Jökuls Jakobsson- ar vera nokkuð áberandi fátæk- leg og þurr frammi fyrir mikil- leik þessa sígilda ljóðs stórskálds ins — enda þótt flutt væru „í léttum tóni“? Ég vona, að Velvakandi sjái sér fært, að gæða lesendum sín- um á þessu ljóði Einars Bene- diktssonar —til sönnunar máli mínu. Fimmtud. 17. júlí 1969. Baldvin Þ. Kristjánsson". • RIGNING (eftir Einar Benediktsson). Hver er sem veit, nær daggir drjúpa, hvar dafnar fræ, sem ná skal hæst. Hver er sem veit, nær knéin krjúpa við kirkjuskör, hvað guði er næst. Fyrst jafnt skal rigna yfir alla, jafnt akurland sem grýtta jörð,— skal nokkurt tár þá tapað falla, skal týna sauði nokkur hjörð? Hver er að dómi æðsta góður, — hver er hér smár og hver er stór? — f hverju strái er himingróður, í hverjum dropa reginsjór. Halló stúlkur Vil kynnast góðri, reglusamri stúlku (ekki feiminni) á aldrin- urri 45—60 ára. Sama hvar er á landinu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 27/7 merkt: „3501". Gott ef mynd fylgdi. BAKARÍ Hef verið beðinn um að annast um sölu á bakaríi 1 stóru nýju hverfi í austurhluta borgarinnar. Bakaríið er útbúið nýjum vél- um og tækjum. Vaxandi sölustaður. Ragnar Tómasson, hdl., Austurstræti 17 3. hæð. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. Jfenwood er og verður óskadraumur allra húsmæðra HEKLAhf. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.