Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚL.1 1069 21 Viðbrögð við tunglafreki Bandahkjamanna: Til Mars áður en öldin er úti — sagði Agnew á sunnudagskvöldið — fögnuður og hrifning um allan heim New Yortk, London, Tókíó, París, Moslkvu, o.fl. 21. júlí NTB. AP. YIÐBRÖGÐ manna, þjóðarleið- toga sem hins almenna borgara, við tungllendingu Amarins á sunnudagskvöld og tunglgöngu þeirra Armstrongs og Aldrins að faramótt mánudagsins, eru yfir- leitt á eina lund. Hvarvetna lýsa menn hrifningu sinni yfir þessu stórkostlega afreki og heillaóskir streyma til Nixons Bandarikja- forseta, fjölskyldna tunglfaranna og annarra sem hlut eiga að máli. Spiro Agnew, varaforseti, lét svo ummælt eftir að ferjan hafði lent, að nú ættu Bandaríkja- menn að setja markið enn hærra og láta ekki staðar numið. Agn- ew sagði það heitustu ósk sína, að Bandaríkjamönnum tækist að komast til Mars áður en öldin væri úti. Um svipað leyti og Agnew lýsti þessari skoðun sinni, sagði geimfarinn Frank Borman, að Nixon væri ekki sama sinnis, og ætlað hann að minnsta kosti að bíða átekta með að koma með nokkrar yfirlýsingar unz niður- stöður og skýrslur lægju fyrir. Borman sagði þó, að forsetinn skildi vel aðstöðu Agnew, þar sem hann ætti setu í Þjóðarör- yggisnefndinni. Skömmu eftir að Angew hafði sent frá sér nefnda orðsendingu gagnrýndu tveir ieiðtogar demókrata hann harð- lega, þeir Edward Kennedy og Mike Mansfield og sögðu, að nær væri að leysa þau vandamál, sem við væri að etja á jörðu niðri. Brezíhnev, aðalritari sovézika kammúnistaflóklkisins, sem er staddur í Vargjá, óslkaði í dag bandarísku þjóðinni til ham- ingju með afrelkið. Sovézik blöð skýrðu frá lendingunni og tungl göngunni ítarlegar en áður hefur þeikkzt þar, og í sjónvarpi á sunnudagslkvöld var sagt ræiki- lega frá lendingunmi og banda- ríisku tungllförunuim ámað heilla. Var fréttin um tungllendinguna lesin á undan frásögn af ferð sovézlku tuglflaugarinnar Lunu 15. Um sex hundruð milljónir manna áttu þess kost að fylgj- ast með atburðunum á sunnu- dagslkvöld og mánudagsnótt í sjónvarpi og hvarvetna varð uppi geysilegur og innilegur fögnuður þegar ljóst var að bæði lendingin og gangan höfðu geng- ið að ósíkum. FÖGNUM — EN GLEYMUM EKKI NEYÐINNI Á JÖRÐ- INNI, SAGÐ PÁFI. Páll páfi VI fylgdist gaumgæfi lega með öllum sjónvarpssend- mgum frá tunglferjunni. Hann lofaði afrek Bandairilkjamanna og sagði að maðurinn fagnaði víðáttu ómælisrúmisins. Páfi sagði, að þótt menn fögnuðu mættu þeir ekiki í tunglyímu gleyma neyðinni og hungrinu í heiminum. Hann sagðist eiga þá óslk heitasta, að ferðin öll heppn- aðist jafn vel og hingað til og hún ætti eftir að bera rílkulegan ávöxt, mannlkyni til heilla og blesisunar. ÞJÓÐARLEIÐTOGAR LÝSA AÐDÁUN. Þjóðarleiðtogar um allan heim hafa í dag ikeppzt við að lofa snilli og dugnað Bandaríkja manna. Meðal þeirira eru Hai- old Wiison, forsætisráðherra Bretlands, Indira Gandlhi, for- sætisráðherra Indlands, Eisialko Sato, fonsætisráðherra Japan, Van Thieu, fonseti Suður-Viet- naim. C'hung Hee, fonseti Suður- Kóreu. Suharto, forseti Indónes- íu. Ojulkwu, þjóðarleiðtogi Bi- aifra. Hafa þeir sagt að mann- kynið hatfi aldrei lifað jafn æs- andi og stórikostlega stund og þegar tunglferjan lenti á jörð- inni. Farið er lofsamiegum orð- um um bandaríSlku vísinda- mennina og geimtfarana og alls staðar eru látnar í ljós vonir um, að þetta afrök verði til að efla frið og bróðurþel þjóða í millurn. U TIIANT HRÆRÐUR. U Thant framikvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kvaðst hafa fylgzt með sjónvarpssend- ingum, hrærður og frá sér num- inn. Hann bætti við: Við skul- um láta áhrifin blása dklkur í brjóst vilja og dug til að fara með friði á jörðinni. ALLS STAÐAR MEÐ STÆRSTA LETRI. Sama má reyndar segja um blöð sem komu út í moxtgun í flestum heimghornum. Öll not- uðu þau sitt sitt stærsta fyrir- sagnaletur, myndir eru birtar af tunglinu og fréttinni gerð ná- kvæm slkil. Hinn aimenni borg- ari um gervallan heim hefur og fylgzt með framvindu mála af áfergju og fagnað er Armstrong og Aldrin stigu á tunglið. Hús- móðir í Sviss sagði: „Áíhrifamest í Peking telja ósennilegt að kín- verzikir borgarar fái ndklkrar fréttir af atburðinum. Þá hetfur eklkort verið minnzt á atburðinn í koimmúnistaríkjunum, N-Viet- nam, N-Kóreu og þeim öðrum löndum þar sem kommúnistar ráða lögum og lofum. í Póllandi gafst mönnurn kostur á að fylgj- ast með sjónvarpasendingum frá ferjunni og segir NTB-fréttastof an, að mikill fögnuður og einlæg hrifning hafi verið ríkjandi, þeg ar ferjan var komin heilu og höldnu niður á yfirborð tungls- ins. Fréttir hafa eikki borizt um viðbrögð annanra kommúnista- rikja en hér hafa verið nefnd. ENGIN TAKMÖRK FYRIR GETU BANDARÍKJAMANNA. Meðal þeirra sem einna dýpst tólku í árinni, er þeir lofuðu af- Agnew varaforseti Bandaríkjanna hefur hvatt til að mannað geimfar verði sent til Mars áður en öldin er úti. Steingrímur Sigurðsson tók þessa mynd af varaforsetanum í Florida fyrir örfá- um dögum á Kennedyhöfða. ARABAR GERÐU HLÉ Á STRÍÐSFRÉTTUM. í flestum Arabalöndum var gert hlé á frásögnum aif bardög- um Araba og ísiraela um helg- ina til að skýra frá þvi að tungl- ferjan væri lent. Damaskus út- varpið sagði: „Fyrir tveimur mínútum slkráðu þeir Armistrong og Aldrin blað í mannikynssög- una. Amiman útvarpið sagði: „Á þessu andartaki hefur mann- kynið unnið dýrlegan sigur“. Öll blöð í þessum löndurn birtu fréttina í morgun með stærsta letri, þar ®em Bandarífcjamönn- um er hælt á hvert reipi. af öllu fanftst mér að heyra stilli lega rödd Anmstrongs. Hvernig gat hann haift svo fulllkomna stjóm á sér á slíku augnabliki". í Ankara hlustaði Mustatfa Alg- in, 62 ára á fréttina og hrópaði: ,/Heimsendir er í nánd“ og síðan gaf harun upp öndina. Segja læíkn ar að hann hafi fengið hjarta- slag af geðshræringu. MÁNADAGUR — EKKI MÁNU DAGUR. Fögnuður manna í Bandaríkj- unum er nær ólýsanlegur, blöð þar eiga naumast orð til að lýsa gleði og hriíningu og eitt blað- anna kallaði daginn í dag mána- dag — í stað mánudags. Þá var alimeinnur frídagur og á strætum og torgum var varla um annað rætt en lendinguna og gönguna. Farið er fögrum orðuim um af- reik bandarísku vísindamann- anna, rifjað upp að það hafi verið John F. Kennedy heitinn Bandaríkjaforseti, sem fyrstur kvað upp úr með það, að Banda- rikjamenn ættu að kappkosta a'ð senda menn til tunglsins fyrir ári'ð 1970. KÍNVERJAR ÞÖGÐU. Kínversk blöð og fjölmiðlunar tæiki hafa eikki minnzt einu orði á tungllendinguna, að því er júgóslavneslka fréttastofan Tan- jug sagði í dag og fréttaritarar rekið var sir. Bernard Lovell, yfirmaðuir Jodrell Bank geimvís- indastöðvarinnar í Bretlandi. Hann sagði, að lendingaraugna- blikið hefði verið eitt áhrifa- mesta í sögu alls mannkyns frá upphafi vega. „Geysilegir mögu- leikar hljóta nú að opnast, varðandi framtíðarkönnun geims ins. Það er erfitt að segja annað, en svo virðist sem bandarískri tæikni og snilld séu engin tak- mönk sett“. GLÆSILEGT AFREK. SEGIR FREMSTI GEIMSÉRFRÆÐ- INGUR SOVÉTRÍKJANNA. Einn freimisti sérfræðingur Sov étríkjanna, Georgy Petrov, yfir- maður Geimvísindastofnunar Sovétríkjanna, sagði í dag, í sjónvarpsræðu, að afrek Banda- rilkjamanna væri glæsilegt, en hann bætti við að sama árangri og jafnvel betri hefði mátt ná með því að senda ómannað tungl far, og sliik ráðstöfun hefði lækk að kostnaðinn við tunglskotið mikið. Petrov sagði þó, að eng- inn vafi væri á því að milklum áfanga hefði verið náð, er menn stigu fæti á annan hnött. Hann sagði, að Bandaríkjaimenm hetfðu rei'knað út að það kostaði 18 milljónir dollara að flytja eitt kíló af tungli til jarðar. Hann kvaðst eklki geta séð, að tunglið væri svo verðmætt að réttlætti að leggja í þvílíkan kostnað. Um allan heim fylgdust menn í ofvæni með lendingu Amarins og tunglgöngu Armstrongs og Aldrin. Myndin er tekin af sovézkum sjónvarpsáhorfendum er þeir fylgdust með fyrstu skref- um manns á tunglinu. - YFIRBORÐIÐ Framhald af bls. 25 Aldrin: — Færðtu þig um eet. Svoma. Nú er nióg pláss. Færiðu höfuðið. Svooa. Armstrong: — Þáklka þér fyrir. Ég var að rek'a mi,g í. Aldrin: — Nei, þú ert slkýr- ari. Þú rekst dálítið utan í mig. Armstrong: — Allt í lagi. Aldrin: — Það vair réitit. Til vinatri. Agætt. Armstrong: — Færðiu fótimn á þér, þá næ ég hletrainium. Aldrin: — Allt í lagi. Hler- ainium hefuir verið lokað og læsit. Oig affiit eir í trautsitu og igóðu lagi. —□— yið ljúkuim þessari frásögn með fjarslkiptum milli Hous- tonis og „Arniarinis", meðan tumglferjan hóf sig á loft. Houston: — Þið megið hef jia fluigtak. Aldrin: — Ég skil. Houston: — Það virðist allt vera í góðu lagi. Aldrin: — Níu, átta, sjö.sex, fimim. Ræsið breyfiliinn, við höldium áfram. Þetta er dá- samlegt. „Ömiinin“ hóf sig mjúklega á loft. Þetta genigur vel. Houston: — Allt í góðu lagi. Aldrin: — Knýrirun virðist ekki mjög mikill. Houston: — Hamn er nægi- legur. Þið eruð á réttri leið. Armstrorug les af mæl'unuim. Skamrnu síðar: Armstrong: — „Öminn“ er kominm á braut um tunglið. Við höfum yfirgefið Haf kyrrðarinniar. Houston: — Allur heimur- inm er stoltur af ykkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.