Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚL.Í 1-969 Tunglfararnir þrír ásamt fjölskyldum sínum. Frá vinstri: .Tanet og Neil A. Armstrong og synir þeirra, Eric 12 ára og Marc 6 ára, Joan og Edwin Aldrin, og börn þeirra, Michael 13 ára, Janice 12 ára og Andrew 11 ára. Patricia og Michael Collins og börnin, Kat-lileen 10 ára, Mike 6 ára og Ann 8 ára. EF ALLT gengur að óskum, verður heimtferð tunglfaranna, Neils A. Armstrongs, Edwins Aldrins og Michaels Collins, viðburðasnauð í samanburði við ævintýri gærdagsins. Að lok inni tunglgöngunni í gær, hvíld ust þeir í tunglferjunni, skutu henni á braut umhverfis tungl- ið, tengdu hana stjórnfarinu, skriðu inn í stjórnfarið og skutu loks tunglferjunni á braut umhverfis tunglið. 52. Á FARBRAUT TIL JARÐAR. Það var skömmu eft ir miðnætti, aðfaranótt þriðju dagsins, sem tunglfararnir sendu tunglferjuna, „Örninn", á braut umhverfis tunglið. Síð- an könnuðu þeir hin ýmsu tæki stjórnfarsins og mötuðust. Ap- ollo 11 var þá á hringlaga braut um 110 km. fjarlægð frá tungl- inu. Þegar stjórnstöðin í Houst on hefur vakið tunglfarana aðfaranótt þriðjudagsins hefja þeir undirbúning til að skjóta ApoIIo—11 af tunglbraut á far braut til jarðar. Verður það væntanlega gert um kl. 4, að ísl. tíma aðfaranótt þriðju- dags. Þegar aðalaflvélamar verða ræstar, verður Apollo— 11 við bakhlið tunglsins, og ekkert samband við stjómstöð- ina á jörðinni. Þannig var það einnig, þegar tunglfarinu var skotið á tunglbraut á laugar- daginn. Áður en tunglfarið hverfur bak við tunglið í síð- asta sinn, hefur tölva í stjóm stöðinni í Houston reiknað út hvenær aðalaflvélamar skuli ræstar. Skömmu áður en sam- bandið rofnar, tekur tölva í stjórnfarinu við fyrirmælum frá tölvunni á jörðinni um þetta at riði. Sambandsleysið varir í 45 mínútur. Tölvan í geimfarinu kveikir á aðalaflvélunum á til settum tíma og hraði geimfars- ins eykst úr 5.750 km. á klukku stund upp í 8.800 km á klukku stund, á 200 sekúndum. Síðan slekkur tölvan á aðalaflvélun- um. Tunglfararnir fylgjast ná kvæmlega með aðgerðum tölv- unnar og geta sjálfir tekið við stjórninni, ef þeim sýnist ekki allt með felldu. Þessi hraða- aukning er mjög mikilvæg. Tak ist hún ekki fullkomlega, verða þremenningarnir annað hvort fastir á braut umhverfis tungl ið, eða tunglfarið lendir á rangri braut og getur rekizt á tungl- ið. Alls líður um 1—2 klukku- stund frá því að kveikja á á aðalaflvélunum, þar til jarðar búum verður kunnugt um hvort tekizt hefur að koma tunglfar- inu á farbraut til jarðar. 53. TUNGLIÐ KVATT. Þriðju- dagurinn er sjötti dagur ferðar innar. Það liðu rúmlega þrír sól arhringar frá því að Satumus — V bar tunglfarið út í geim- inn, þar til því var skotið á braut umhverfis tunglið. Tvo og hálfan sólarhring var stjómfar- ið á braut um tunglið, og nú er hafin tveggja sólarhringa ferð áleiðis til jarðar. Tunglfaram- ir gera breyttngar á stefnu geimfarsins, reynist það nauð- synlegt til þess að beina því inn í gufuhvolfið á réttum stað og með réttum halla. Aðdráttar afli tunglsins sleppir og aðdrátt arafl jarðar tekur við og eyk ur hraða tunglfarsins smám saman. Verður hann orðinn um 40 þús. km. þegar fyrstu mót- stöðunnar frá gufuhvolfinu verð ur vart í um 120 þús. metra hæð. Á miðnætti í nótt eiga tungl- fararnir ekki eftir að dveljast í geimfari sínu nema rúmlega einn sólarhring, og verður nán- ar sagt frá þeim tíma í blaðinu á morgun og fimmtudaginn. daginn. A HEIMLEIÐ Hörð atök á bökkum Súez um helgina — Herþotur ísraels réðust ytir Súezskurð í fyrsta sinn trá Tal Aviiv. Kaiinó, Bieiriu't, 21. júlí (AP-NTB). tSRAELSKAR og Efgypzkar þot- ur háðu harða loftomstu beggja vegna Súez-skurðar á sunnudag. Herþotur beggja gerðu árásir á yfirráðasvæði andistæðingsins í einhverjum hörðustu bardögum í Mið-Austurlöndum frá loknm Sex daga stríðsins. Hvorir segj- ast hafa skotið niður fjölda flug- véla andstæðingsins. Egyptar full yrða, að þeir hafi í þessum átök- um grandað 19 þotum ísraels- manna, og segja þetta mesta si|g- ur araba frá 1967. ísraelsmenn segjast á hinn bóginn hafa misst tvær þotur, en liafa skotið niður fimm þotur fjandmannsing — þrjár Mig- orustuþotur og tvær Sukhoi þotur. Átölkiin hóiflust ártia sumniuidiaigs mieð áT'ásiuim stióirskotaíiiiðs á eg- yipzika eyjiu í Súezfllóainiuim en á eftiir fylgidiu árlásir Ihiehþota á eg- yipzlk Iheirsvæðli hiainidain stouirðar- Sex daga stríðinu iinis, og er þettia í fynsita siiran frá sex dlagia stiríðiiniu, siem ísinaiells- mi&mn ráiðaist yfir Skluirðinin. Bg- yptair sivöriuiðlu í söimiu miynit mieð árásuim á yfiir'ráðaisivæðd ístraiels- miaininia í Siiiniaii-eyðiimlöirtoininii. Lotflt árásumiuim laufe slklömimiu efitiir hlá- diagiiið , og 'hiöifðlu þá staiðið í 'um sex fellulkfeiustiumidliir, að því er tadiíð er. ísiraelsmienin seigjiast hialfa hiatfiilð árásiinia í hefnidiaTtslkiyni vegna þass að Egyptair hiaíj 850 simmium noiflið vopiniáM'éiið Ærá 1067 með stárstootahiríð yfiir slkiurðlintn. Vanrtn airmláliaráðlhienra ísraiels, Mosfhie Dayain hietfur vanað Bgiypta við þvtí að ítretoaiðair árásdir airalba á yfiriráiðaisvæ'ði ísraied geti dragið Lílbainioni, frafe, Sýrlainid og Jórd- arrnlu fan í styrjölid. Mlitoil ákyrrð Vair í aliam diaig á bölklkium Súez-dkiunðiair, og dkdpit ust átóirskiotailiið Bgiypta og ísma- elismianinia hvað eftir aruniað á útooit 'um. Egyptar ætla að senda Ra II yfir Atlantshaf Kaíró, V. S. Viirgin Iisilanidis, 20. jútllí — AP STJÓRN Egyptalands hefur ákveðið að láta smíða annan papýrusbát í líkingu við Ra til að fara yfir Atlantshafið, en sem kunnugt er varð Thor Heyerdahl að hætta við för sína eftir 55 daga för yfir hafið, þar sem bát- urinn hafði laskazt mjög. Fór Heyierdialhíl á®am(t sex öðr- um leiðiaingiuirsmöininium yfir í smelkkjiu, sem sigfliir með þá fédlaiga þær 600 mtíkur tií Bairba- dos, sem Ra vamttaðli uipp á til að fuliikominia förjnia. Heyeaxiiaihl hef- uir þó lý'sit því yfiir, að bamm telji keniniinigtu síima saminaða ■þrá'tt fytrir þetta — þ.e. að Bgyptair haifi siiglt til eyjamima í Karabíaka hatfimu og ffluitit með sér mienmdmgtu síma til nýjia heiimsiiims. Þaö e>r ferðaméiiairáðumieyti Egypta sem bei’tir sér fyinir þees- ari anmiairri för papýrtuisibáts yfir Atlanitshafið, og mium hamn fá beitið Ra II. Forðamjá'liairáðlierra Bgypta heflur lýsit því yfir, að hanrn miutmi sjáltfur sfeýra Heyer- diaihl frá þessairi áitovöirðtuin Bgypta lanidisisitjórmiar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.