Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLf 11969 25 - YFIRBORÐIÐ Framhald af bls. 11 núna og hann ætlar að segja no<k(kur orð við y'klkur. Armstrong: — l>að er mxk- ill heiður. Houston: — Gjörið þér svo vel, herra forseti. Nixon: — Komið þið sælir Neil og Buzz. Ég tala við ykfkuir frá skrifsbofu minini í Hvíta húsinu. Þetta er áreið- anlega sögulegasta símtal, sem farið hefur fraim. Ég á engin orð til að lýsa því hve stolt við erum af afrettd ýkk- ar. Þetta er mesti merlkisdag- ur í lífi allra Bandarikja- manna, já allra jarðarbúa. Ég er sannfærður um, að all- ir viðurfkenna hve stórkost- legt afrek þetta er. Fyrir yikik- ar tilverknað, eru himinarnir hluti mannheimis. Þegar þið talið til dkkar frá Hafi kyrrð arinnar, hvetur það Okkur til að leggja á Okkur tvöfalt erf- iði í þágu friðar og kyrrðar á jörðinni. Eitt ómetanlegt augnabliJk í heknssögunni sameinast allir jarðarbúar í stolti yfir afrettd yttdkar og í bæn um að þið snúið heim til jarðarinnar heilu og höldnu. Armstrong: — Kærar þakik ir, herra fonseti. Það er mik- ill heiður og forréttindi, sem okkur hafa fallið í ákaut. Við erum fulltrúar allra friðelsk- andi, framsýnna og forvit- inna manna. Það er heiður fyrir Okkur að vera þátttak- endur í þessum mikla at- burði. Nixon: — Ég þaklka ykkur sjálfum, og ég hlakka til . . . við hlökkum öll til að sjá ykkur um borð í ,,Homet“ á fimmtudaginn. Aldrin: — Við hlökkum mjög milkið til þessa fundar, herra forseti. Houston: — Columbía. Houiston kallair. Collins: — Ég heyri vel til / ykkar. 7 Houston: — Ég gaf þér upp staðarákvörðun, eif þú ákyld- ir geta séð „Örninn“ (Lesnar upp tölur). Aldrin: — Það er eftirtettd- arvert, að spadki ég í steina hér þar sem ekkert þyngdar- afl er . . . . virðast þeir allir fara með sama hraða, þótt stærðarmunur sé á þeim og spairld ýmilst faist eða laiuist. Aldrin heldur áfram: — Ég hef tekið eftir því, að gangi ég úr sólinni inn 1 Skugga, virðist mér endur- kastið frá „Erninum“ aukaist og sömuleiðis endurkastið frá andliti mínu á sjónglerið. Ég sé mjög illa meðan ég geng yfir skilin, en svo batn- ar sjónin fljótt. Þegar ég geng úr gkugganum og inm í sólima aftur, blindast ég augna blik . . . varaðu þig Neil, var- aðu þig, þú ert að detta um línuna frá myndavélinmi. Armstrong: — Gott að þú sást það. Aldrin: — Lyftu hægra fæti, hægra fæti. Þú ert enn fastur, táin á þér er föst. Armstrong: — Þakka þér fyrir. Aldrin: — Komdu nú í átt- ina til mín. Svona. Aldrin heldur áfram: — Sólamir á Skómuim mínium voru bláir, en nú sést sá lit- ur ekki lemgur. Þeir eru orðn- ir . við getum ekki lýst þessum lit nákvæm- lega . . . þetta er aðeiins grárra en kakaó. Þetta eru örsmáar agnir, þær hylja líka að mestu leyti hvíta hlutann af stígvélunium. Houston: — Við heyrum ekki nægilega vel til þín Buzz, geturðu fsert mumninin nær hljóðmemantum? Aldrin: — Ég skal reyma. Houston: — Ágætt. Nú heyri ég vel. / Aldrin: — Það hlaut að I vera, ég hafði hanrn uppi í I mér. Armstrong: — Þegar ég lít í kringum mig, skiptist á mjög ljósgrátt og ljós grátt. Það er eins konar geislabaugur krinig um Skuggamn minn. Aldrin — Hóma í ginennid- inmi eru tveir gígar. Annar, sá, sem er fyriir framiain maig til hægri, er milli 9 og 11 mieítrar í þvenmál. ... Hveimig gengjuir þér mieð sýniáharnin, Nedíl? Armstrong: — Sæmilega. Collins: — Houston, Coium- bía kalllar. Houston: — Þetta er Houst- on. Halltu áflram. Collins: — Ég aá lítinn hvít- an hilut. Honsten: — Reyndlu að ákvarða staðinn. Collins: — Það er einis og þessi hfliuitur sé á sUðvestur- barmii gígs. Ég hleld aið þetta sé ekiki „Örninn“. Aldrin: — Laserspegillinm eir kamíinin uipp og viirðist í lagi. ... Houston: — Vilð Iheyrum éklki vel til þín, Buzz. Aldrin: — Ég sagði, að við hefðuim komið Laserspeglin- um vel ifyriir. Við höfium tek- ið miyndir af aftari hliuta „Arn arins“, á þeim sjást áhrif út- þlástursiins flrá hreyflinium á yfiirhorðið betur, en á mynd- um, sem tetkinar eru við flram- hliðiina. Aldrin: — Viltu flá fieári myndir af yfirborðiniu, Neiá? Aldrin: — Houston. Hvern- ig höfum við nota/ð tímiann. Houston: — Þið virðisit háiflri ttaliuíktaustuiHd á efltir áæltliun. Við ætlum alð atlhiuga það nánar. Aldrin: — Allt í lagi. Houston: — Neil og Buzz. Houston fcailar. Þalð er alllt í lagi mieð tímann. Ykkiur hieflur elkki orðið eins mlikið úr verfci og ráðgert var, en það er 'afl/llt í lagi. Aldrin: — Ég er aið atthiuga „Örninn“ betur, þar er ekk- ert óeðliieigt að sjá. Öll loftniet in eru á sínum stað, og undir- átöður ferjlunruar virðiaist elkk- ert hafa laákazt í lendlinigunind. Ég er undiraindi yfir því hve pailarnir undlir lendingar-,,fót unum“ hafa grafizt iitið niðuir í yfirborðið. Það eru ekki nema 5—7 cm. Er það elkki rétt hjá mér, Neil? Armstrong: — Það er alls ekki meira, mér sýnist poll- ur nr. 3 hafi ekki einiu siinni grafizt svo dijúpt. Aldrin: — Ég hef tekið mynd af hluta af lendingar- þrepinu, og ég held að okkur tekizt að sjá, hver hita áhrifin eru. Þau virðast í lág- marki. Þessi mynd, sem ég er að taka núma er af hægri aftur- hluta geimfarsins og má sjá neðsta hluta lendingarþreps- ins. Úthliðshlífin döfcknar lít ið eitt. Við sjáium einnig smá geislun frá yfirborðinu eða eitthvað sem líkist því að ryk þyrlist upp . . . við lend- inguna tókum við báðir eftir því að við sáum fjölda smá- gerðra agna vera á hreyf- ingu. Aldrin: — Okkur var sagt það áður en við fórum í ferð- ina, að við myndum sjá upp- blástur frá yfirborðimiu eftir að við höfðum slökkt á hreyfl. unum, en ég man, að ég gat ekki gengið úr skugga um það. Aldrin: — Áflallshornið er of stórt, Neil. Armstrong: — Já, það er lík lega rétt hjá þér. Aldrin: — Og Neil, viltu nú taka myndavélina, þá skal ég . . . Houston: — Colombia, Col- ombia, Houiston kallar. Aldrin: — ... nema staðar og taka mynd af einhverju og síðan fara að hreyfa mig til hliðar, ég hef einhverja tilhneigingu til að byrja með smá hliðarihoppum . . . Get- urðu séð okkur fyrir öllum þessum búningi, Houston? . . . Houston: — Já, ágætlega, Buzz, við sjáum fæturna á þér haniga niður úr lending- arþrepiniu. Houston: — Colombia, Col- ombia, við erum að missa samband við þig. Þú verður að auka á strauminn. Collins: — Skal gert, Houis- ton. Aldrin: — Houston, við urðum að taka skjálftamæl- inm í sundur með nöndunum. Og handstýringin á leysi- geislatækinu er við endarvn á leiðslurmi. Mér tókst að ná um hnúðirm og losa hanm. Svo að við urðum að nota handstýringuna þar líka. Armstrong: — Og umlhverf- ið er fullkomið. Tunglferjan snerist í 7,30 í 60 feta hæð. Aldrin: — Dyrnar eru lok- aðar og læstar. Houston: — Hafið þið val- ið ykkur gott svæði. Armstrong: — Ja, ég held að þetta hérna í grenndinni sé einis gott og hvað anmað. Armstrong: — Kanmski þú getir verið þarna á hæðinni og . . . Aldrin: — Gættu að. Brún- in á gígmum þarna er mjúk. Armstrong: — Já, þetta er ósköp mjúkt hérna. Aldrin: — Ég náði nokkr- um nærmyndum af þesisum hnöttóttu hnullungum. Armstrong: _ Um það bil 40 fet lengra held ég að sé ekki fráleitt. Aldrin: — Það getur orðið erfitt að finna góðan og jafn- an stað hérna. Armstrong: — Toppurinn á þessum næsta litla hrygg gæti verið ágætur staður. Aldrin: — Heyrðu, hvernig litist þér á að ég setti leysi- geislatæikið hérna einhvers staðar? Armstrong: — Það er í lagi. Aldrin: — Ég verð að fara hinum megin við klettinn héma. Armstrong: — Ég mundi fara umhverfis gíginn til vinstri þarna. Er elkki jafina þar? Aldrin: — Ég hettd að það sé fullt eins gott hérna. Armstrong: — Allt í lagi. Armstrong: — Þessir hnull ungar eru ekki ósvipaðir basali. Þeir hafa sennilega í sér tvö prósent af hvítri etein tegund og hvítkristallað. Aldrin: — Houston, það er eitthvað sprell í skjálftamæl- inum, ég á í dálitlu ba-sli með að fá dósina til að halda sig á miðjunni. Hann hoppar til og frá til hliðanna. Houston: _ Sambandið er að dofna aftur, Buzz. Aldrin: — Það lítur ekki út fyrir að ég sé nægilega snjall að meðhöndla Skjálftamæl- inn. Armstrong: — Ég sé ekki betur en allt starfi rétt og tengingin á leiðslunum sé komin í rétt horf. Houston: — Piltunum skild ist að ykfcur hefði tekizt bæri lega að dreifa sólargeislun- um. Armstrong: — Það er von- andi rétt. Houston: — Houston kallar, nei. Armstrong: — Ég er hiór. Houston: — Við höfum ver við að athuga aðstæður og allt sýnist að vera eins og það á að vera. Kanrtgki við ætt- um að lengja tungldvöl þína um fimimtán minútur. Við gefum Buzz merki tíu mín- útum áður en hann á að fara inn. Armstrong: — Gott. Houston: — Houston kall- ar. Þú gætir kannsfci takið fleiri myndir þaðan. Armstrong: — Ég skal gena það. Buzz: — Við skulum taka myndina. Aldrin: — Houston. Hve- næ.r haldið þið að við getum tekið hin sýnisihomin, sem þið hafið bókað hjá ykkur. Armstrong: — Hae, tavort sem þið trúið því eða efldki þá gengur einis og í sögu áð ná þessum myndum. Houston: — Þá er komin röðin að sýnishornunum. Við gerum ráð fyrir um það bil tíu mínútum til áð ljúka því. Houston: — Colombia, Col- ombia. Houston kallar. Collins: — Ég heyri til þín. Houston: — Ég vil að þú hættir rafhléðslu. Collins: — Umsvifalaust. Houston: — Buzz. Houston kallar. Nú eru tíu miínútur eftir af útivistartíma þínum. Aldrin: — Móttekið og skil ið. Armstrong: — Ég vona að þið hafið fylgzt með, hvað er erfitt að róta upp jarðveg- inum hérna, þegar dýptin er meiri en fimim þumlungar. Houston: — Hef séð það. Armstrong: — Bíðið aunga blik. Aldrin: — Það er engu lík- ara en hér sé raki. Armstrong: — Ég er að kanna þetta ...... bíðið við bíðið við .... bíðið við .... ég hef samband við ykkur aftur. Aldrin: — Nokkru nær. Armstrong: — Bkki alveg. Houston: — Houston kallar. Við biðjum ykkur að gera sérstakaj- aúka sólarmælinig- ar. Armstrong: _ 9kal gert. Aldrin: — Þegar þú teygir þig í næsta, geturðu kanmski tekið þessa steina með. Armstrong: — Já, ég skal sjá um það. Houston: — Buzz. Houston kallar. Þú hefur um það bil þrjár miínútur, þangað til úti- vist þinni er lofcið. Aldrin: _ Skilið. Houston: _ Colombia, Houston kallar. Útivist senn á enda. Collins: — Ég náði því. Houston: — Gerirðu ráð fyrir að sofa þegar þú ert ba'k við tunglið. Ef svo er þá ætl- um við ekki að trufla þig og hafa akipti gegnum ferj- una. Collins: — Ég get svarað því neitandi. Aldrin: Houston, gátuð þið áttað ykkur nákvæmlega á hvar við tökum þesisi síðustu sýnishorn? Houston: Néi. Houston: — Nei, Houiston kallar. Þegar þið hafið lokið sólarmælingunum getið þíð sett steinana í boxið. Armstrong: — Allt í lagi. Armstrong: — Þarna náði ég í góðan slatta. Aldrin: — Náðirðu þessu? Armstrong: — Mér lízt vel á þetta .... og þú gætir reynt að losa um það og ég næ þessum 'Steinum upp .... svo eru það sólanmælingarnar. Ilouston: — Buzz, þetta er HouSfon, það er komliinin tími til að þú byrjir á lokiaistarfiniu. Aldrin: — Móttekið. Houston: — Neil og Buzz þetta eir Houston, ég vil miinmia ykkuir á fillmlulhóttlk nærmiynidia vélairininar áðuir en þá flerð að stiganium, Buzz. Aldrin: — Al'lt ílaigii. ... Armstrong: — Þessi niær- miyndavðl eir í tæfcjalkasaain- uim. Ég verð að ná hiemnii mieð fönigunium. Rétt í þessiu er óg alð taka ateinmola. Aldrin: — Náðir þú nokkr- um aif þassum umlhverfiissýn- iShoimiuim? Armstrong: — Bkflci arm. Houston: — Neifl og Buzz. Flýtiið ykkuir mieð fliimiulhyld. niænmiynidiavélairininar en iátið sýnásthonnin eiga sig. Við er- um orðnir svolítiB naumdr með tímiainn, Armstrong: — Mótbe&iilð. Aldrin: — Allt í lagi. Viltu sltiiniga þessu flljótt > í vasa miinin, Noil, og óg fler áleiðÍH alð stiiganum. Ég ákal haWa vasanium út. Aldrin: — Alit í lagi, sieppbu vasaniuim. Armstrong: Er það komrið Aldrin: — Búinm að ná því. Armstrong: — Fint er. Adáós, amígó. Aldrin: — Eitthvað fleira áður en ég fer upp, Brucé? áður en ég fer upp, Bruce? (Bruce McCandless, fjar- skiptaþulur Houstonstjórn- stöðvarinnar ). Houston: — Nei, haltu bara að stiganium, Buzz. Aldrin: — Hvemig geng- ur, Neil? Armstrong: — Ágætlega. Aldrin: — Ertu búinm að ná í sólarþynnuna þarna yfir- frá? Armstrong: — Já. Aldrin: — Getur þú náð í reipið, sem hangir þarnia. Það gæti verið gott fyrir þig að senda hinn kassanin upp þann ig? Armstrong: — Allt í lagi. Aldrin: — Náðu filmamni út. Armstrong: — Er að því. Aldrin: — Gott og vel, ég fer þá in/n . . . Armstrong: — Fínt er. Houston: — Nei, þetta er Houston. Fór Hasselblad (myndavél) hylkið ekki með sýnishormiakassamum ? Armstrong: — Ég er rétt í þessu að ganga frá hylkimiu með kassanum. Houston: — Móttekið. Armstrong: — Hvemig gengur, Buzz? Aldrin: — Vel. Armstrong: — Ertu til svo við getum sent upp tækja- búnaðinm? Aldrin: — Já, rétt um það bil. Armstrong: — Úff, mynda- vélin er laus, ég meina filmu hylkið er Iaust. Aldrin: — Aiit í lagi. Taktu það varlega niður. Ekki ýta svona fast á það, fínt, slepptu því. Armstrong: — Meðan þú kemiur þessu fyrir verð ég að ná þessari myndavél. Aldrin: — Alil't í lagi, þetta er komið inm, enigin vandræði með það. Armstrong: — Hinttcraðiu a@- eins við. Aldrin: — Hvermiig gemgur, Neil. Armstrong: — Þebta er í lagi. Ég en- búinn að festa hinn kassann við mig og ég er með filimuhylki'ð meðiferðiis. Aldrin: — Gott. Aldrin: — Ég held aið úrið mitt hafi stoppað, Neil. Nei, reyndar ekki. Ef þú vilt halda á því, skal ég reyna að draga það upp. Armstrong: — Þoliinmóður aiugnablik. Leyfðu mér að færa mig afltiur á bak, Aldrin: — Allt í lagi. Ró- lega inin um hleranm núnia Svona nú hefst þebba. Svonia a'ðeinis lengra. Armstrong: — Heyrðu Buzz. Aldrin: _ Allt í iagi. Þetta er að fcoma. Armstrong: — Hvem'ig fór með bögguflimin. Er í lagi með hanm. Aldrin: — Nei. Armstrong: — Alit' í lagi. Ég næ þvi. Aldrin: — Náð því núna. Armstrong: — Ég held það. Aldrin: — í lagi? Armstrong: — f lagi. Houston: — Houston kalttair. Tókuð þið my ndaivéta rnair með. Armstrong: — Já. Og við höfuim meðíferðis að miminsta kosti 20 pund af vandleiga völdum sýnishomium. Houston: — Prýðileigt. Framhald á bls. 21 ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.